Tíminn - 05.04.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.04.1952, Blaðsíða 3
80. blað. TÍMINN, Iaugardaginn 5. apríl 1952.. 3. „En heim snýr hans far“, segir skáldið. Já við snúum allir heim. Eitthvað heim, að' lokum. Við trúum því og 1 treystum staðfastlega að í rauninni förum við þá heim þegar hjartað er farið. Eins og margt er dýrðlegt og öllu vel hagað af því sem við skinj Jason Steinþórsson hans þroskaðir menn tilbúnir til búskapar. Réði hann þvi af að láta þá fá jörðina, sem þeir skiptu að jöfnu milli sín, túni og e.ngjum, sem nú er áður var ein. Á Selfossi vann Jason að hverju sem fyrir kom að sumrinu en að vetrinum tók um og getum gremt, þa stund miklu betri'tvsér jarðir en sem við erum á þessu sviði, má vissulega treysta því, að hitt mundi ekki ómerkara, það sem við getum ekki greint. Það er erfitt að hugsa ^nn að sérlð hYrða barnl- ser að ollu se lokið þegar sál og líkami skilja hér. Sál, sem alltaf hefir verið að þroskast, hugsunin að skírast og þekk- ingin að glæðast. Nei við er- um hér alltaf að búa okkur skólann. Þetta gjörði hann með þeirri alúð og prýði, sem , auðkenndu öll hans verk. j Með Jason er fallinn einn : af merkis og framsóknarmönn .. . , . , , um þessa tímabils, en einkum undir að fara herm, hver a fyrirmyndarbóndii Prýði þeirr smn a . j ar stéttar. Og nú fylgjum við Jason íj Hann var hár vexti og all- Vorsabæ áleiois heim, heim í ur vel u sig kominn, hreinn og gömlu sveitina sína, heim í einarður í allri framgöngu. kirSjuna sína, heim í þann Hann var grandvar í tali og fagra fjallahring, sem hann orðvar, og færði til betri veg- hafði fyrir augum alla tíð, en ar org ega gjörðir annara, ef hafði yfirgefið nú stíðast að svo bar undir að dómar voru átta, sem varðveittist og dýpk- aði eftir . því, sem árum sam- vistanna fjölgaði. Síðasta ára- tuginn sátum við samtýnis að ingu. Hann var alltaf jafn kaiia °S hittumst því oft. traustur, ráðhollur, en þó sam er Þessi vinur minn far- vinnuþýður, og sérstakle°a inn feðra sinna. Fyrir því 'góður mér og velviljaður alla tið. Sýndi mér og heimili mínu margháttaða vinsemd bæði fyr og síðar á samverutímum okkar. Sannarlega má Gaulverja- fýsir mig að rifja upp og rita á blað stuttan þátt um ætt hans og einkenni. En annar maður honum nákunnugur og sam- verkamaður um langt skeið mun skrifa um búskap hans og bæjarhreppur þakka þessum æfiferil. Jason Steinþórsson var fædd- ur á Arnarhóli i Flóa 12. febr. 1872 og dó í sjúkrahúsi Hvíta- bandsins í Reykjavík 27. marz 1952, áttræður að aldri og hálf um öðrum mánuði betur. For- nokkru. Þann fagra fjalla- hring sem hafði glatt hann feldir, eins og oft ber við. Hann var sérlega vel virkur Og göfgað hverja stund. Hann 0g hagsýnn. Mikill hleðslumað sa lnannii:fib í sambandi við ur> t_ -j, Eeip allj fram yfir fjöllin. „Hver tindur eygir aidamót upp og fram“. Nýtur maður sfarf. keppir upp og fram. Hann sá' fegurðina í litbrigðum lofts- ins, hafði frá barnæsku kynnt þótti En fyrst og fremst var hann hiePPsnefnd. alltaf í skatta- mikill búmaður, góður bóndi nefnd- sáttanefnd, við húsa- virðmgar og matsgjörðir, for merkismanni mikið og gott ævistarf í sveitinni. Alla tíð með hæstu gjaldendum til hreppsins, þar af sum árin hæstur, og ráðhollur fram- faramaður í félagslífinu. Þau voru aldrei talin ómagamenn eldrar hans voru Steinþór Ei- Vorsabæjarhjónin, þó þau'ríksson bóndi, Arnarhóli, og hefðu 8 börn á framfæri. En kona hans, Sigríður Jónsdótt- þar átti seinni kona hans sinn ir Eiríkssonar frá Beinakeldu í mikla og góða þátt í, að af-1 Húnaþingi. Móðir Sigríðar var . . , . . koman var svo góð, að litið Sigríður Guðmundsdóttir frá Frams^k^Tarmaður ^og^sa'm11 b&1 á Þessum hóP’ seb álengd Grænhói i ölfusi, Ásbjarnar- fufar frá* Þaö voru ávextir iðju-jsonar. Þeim Steinþóri og Sig- mT !« • tiS_'semi, reglusemi og ráðdeildar ríði varð 12 barna auðið. Eirík- Hann var vel mali farmn og . au,1TV1 . , . mátti heita ágætlega ritfær,' blös°tu Við augum’ oa^að er % 1865) faðir Stemþors, ereinileffa rii-_ , biostu vio augum, og paö er bi0 siðast a Arnarholi. Hann " ramminn, sem við geymum j var sonur Freysteins (d. 1845) um minningu þess góða b0nda á Brúnavöllum á fekeið- drengs og merka bændahöfð- um> er átti 10 börn, Magnússon- ingja, Jasonar í Vorsabæ, sem nú er fluttur „heim“. Hann hafði ákveðnar lands skrifaði skíra, greinilega rit hönd. Sem að likum lætur hafði vandasámt ilann aiia tíð ýms opinber störf á hendi, var lengstum í , ^ , i1 Þess orðs fyllstu merkingu. .v . ~ v , ser að raða það letur, hann Átti gagnsamt bu> þar sem ma?ur fræðslunefndar lengst las það a hverjum morgni og allur viðurgjörningur var góð af 1 sti°rn Floaáveitunnar o. °ft á daS- var býsna glöggur|ur> miklar heýfirningar öll bú'fL áð lesa úr því eins og margir j skaparárin, oft stórmikil rosa gomlu bændurnir hafa verið j sumur ega harðindavetur svo, áhrif á afkomu hans, hann varð þess varla var, eða ann- fyr og síðar. Skýin og morg- unroðin minntu á að vera við búinn að njóta þess góða sem bauðst og nota það sem bezt, og hitt að vera ekki varbúinn við því lakara. Þannig lærir glöggskygn maður á bók nátt áðu TbættYYoáYÍ' úrunnar betur en hægt er að læra í skóla. J ason Steinþórsson fæddur á Arnarhóli í Gaul- Hann þótti sem sjálfkjörin verkstjóri við vegagjörðir um sem 1913 og 1914 höfðu engin sveitina um tugi ára. Enginn efaðist um að þá gekk verkið svo vel sem hægt var að bú- ara harðindakafla, bú hans ast við. Um það segir einn blómgaðist j.afnt og þétt, og jörðin batnaði og húsin stækk að borða, þó mönnuðust börn in vel, urðu dugnaðar og at- orkufólk langt umfram með- allag. Drengirnir fóru fljótt að heiman til að leita bjargar í þeirra manna, sem oft var hjá honum í þeirri vinnu: „Hann kunni betur við að það væri haldið áfram, hann Jason, en hann hlifði heldur ekki sjálf- um sér. Hann var hreint á- gætur, mér þykir alltaf vænt um hann síðan“. Að því leyti sem það er rétt „að hver er sinnar gæfu smið ur,“ þá var Jason það. „Hann rasaði aldrei um Hann skuldaði aldrei neitt nema smá lán fast er hvíldi var J á jörðinni frá því hann keypti . , . , . iui_ hana. Út frá þessu voru eng- y^ab^ar^eppi 12' februar in hliðarspor eðamisstig.Hann . Foreldrár hans voru J var greigugur og bóngóður og hjomn Steinþór Eiríksson og(gladdi oft þ4 sem erfitt attu> Signður Jonsdóttir búandi á svo litið bar á> svo um mun_ Arnarhóli. | aði Hann var rikur af vinnu Eg rek ætt hans ekkert, það' gleði, þeim mönnum verður' ráð fram“, sem kallað er. Ung mun annar. gjöra. Þau hjón hver vinnustund ánægju-J111, Iserði hann að meta hlut- áttu 11 börn, en lítið bú, svo (stund. Starfið og hvíldin verða'ina og hafði bitra reynslu af fátækt var mikil og oft lítið þeim manni að nautn, og lífið Því hvað er að vanta flest hamingjuríkt. Hann sagðist Það, sem til brýnna lífsnauð- gjarnan vilja lifa upp aftur synja má telja, eins og það allt sitt líf. Og þá vildi hann' að seðja svengd sína. Eitt vor ekki vera annað en bóndi. Það (ið tók faðir hans út í búðinni var bezta, skemmtilegasta og' 6 pund af sykri til sumarsins frj álsasta staða í hans augum handa 13 manns, og annað var búið, Jason fór beitudrengur eftir rúmlega 40 ára búskap. Þessu líkt. Að leita hjálpar að Loftsstöðum, veturinn eft Hann taldi búskaparskilyrðin Þ'ótti lítilsvirðing, jafnvel ir fremingu. Þegar á öðrum stórum bétri nú en í ungdæmi skömm. Þessi skóli var strang vetri lét formaður drenginn sínu og alltaf batnandi. Sam- nr> en með guðstrú og reglu- hafa heilan hlut, sem ekki (vinnufélögin ræktunin var venja, þegar hásetarnir (vélarnar hjálpaðist allt tölu það eftir, sagð'i formaður! létta starfsemi bóndans. að hann ætti það með réttu. og semi hefir hann mörg mikil að menni mótað. Jason var gæfumaður, fann Nokkru síðar fór hann á landareign sinni, lét aldrei skútu og var til sjós margar J taka egg, og hafði ekki kött vertíðir, eða þar til 1905 að .til þess að styggja ekki fugl- hann fór að búa og tók jörð-'ana. Var mikið fuglalíf orðið ina Vorsabæ, þá gekk hann að hjá honum. „Mikið af fuglum eiga ungfrú Helgu ívarsdóttir verpir hér í túriinu, þeir eru frá Vorsabæjarhjáleigu. Eftir beztu vinir mínir“, sagði 13 ár misstí hann konu sína hann. Þannig var umhyggja frá 5 börnum, en tvö höfðu hans og nákvæmni í smáu þau misst. Saknaði hann sem stóru, vökul og hlý til hennar mjög, svo nærri lá að alls hins lifanda sem hann hánn sleppti tökum á búskapn umgekkst. um. En þá greiddist úr fyrir j Hann var söngmaður góður, honum og hann fékk annarar (og hafði mikið yndi af söng. konu, Kristínu Helgadóttur (Hann var alla tíð í söngflokki Hann hlúði að fuglalífi í þaö vel sjálfur, og var hjart- anlega þakklátur við guð og menn, en -sérstaklega konu frá Súluholti. Tók hún að sér Gaulverjabæjarkirkju, lét að ganga börnunum í móður- hann ógjarnan vetur eða ó- stað. Þetta var víst 1918.'færð aftra sér frá að sækja Bjuggu þau svo í Vorsbæ til æfingar eða messur. 1946, er þau brugðu búi og| Eftir að hann flutti að Sel- fluttu að Selfossi. En synir.fossi, var hann í kirkjukórn- hans tveir tóku jörðina á- um þar, og hafði mikla á- samt Vorsabæjarhól, er hann nægju af að vera í þeim fé- hafði fyrir nokkrum árum lagsskap. Þetta aldna prúð- keypt og bætt við jörð sína. menni varð einskonar heið- Var það hvorttveggja að þau ursfélagi hjá þessum ágæta voru tekin að lýjast og synir söngflokk. sína og börn. Hann fékk ágætiskonu, gáf aða og fíngeröa. Eftir missi hennar fékk hann aðra jafn- ágæta, sjálfsagt nokkuð ólíka, en báðar gerðu honum lífið farsælt og ánægjuríkt. Börn hans og fyrri konunn- ar eru Þórður húsasmíðameist ari í Reykjavík, ívar og Stefán bændur á fööurleyfð sinni, Steinþór búsettur á Stokkseyri og Sigríður hús- frú á Selfossi. Börns hans og Kristínar eru Helga, Helgi og Guðmundur öll búsett í Reykjavík, öll' í iðnaðarstétt. Eitt barn misstú' þau ungt. Ég, sem þessar línur rita, átti samleið með Jasyni og marg- víslegt samstarf yfir 30 ár, bæði sem nágranna og með- starfsmanni í sveitarmálum. Er ég í mikilli þakkarskuld við hann fyrir alla þá kynn Dagur Brynjólfsson Ég, sem þessar línur rita, kynntist Jasoni ekki fyrr en hann var á sextugsaldri. Ég hef þvi engin kynni af æviferli hans til þess tíma. Fáum árum eftir að ég kynntist honum fyrst, leit aði ég á hans fund til þess að fala af honum kýr fyrir kunn- ingja minn. Mér var boðið í bæ- inn og veittur góður beini. Síð an fór ég í fjósið, hlöðu, fjár- hús og hesthús. Allur búpening ur var ágætlega fóðraður og hirt ur, heyjaforði mikill og góður og snyrtilega og hirðusamlega um allt gengið. í skemmu kom ég einnig. Þar voru allir hutir í röð og reglu. Hrífur, orf og önnur amboð voru fullbúin til notkun- ar, þótt langt væri til heyanna. í bænum, sem jafnan er kjör- svið húsfreyjunnar, sá ég að sami bragur var á öllum hlut- um. Mér varð því ljóst, að hér ríkti hamingja, manndáð og menning. Bóndi og húsfreyja voru sómi og skjöldur sinnar byggðar og stéttar. Þvílíkan bónda hafði Jónas Hallgríms- son haft í huga, er hann kvað: „Bóndi er bústólpi — bú er landstólpi — því skal hann virð ur vel.“ Þegar ég hvarfla sjón hugar yfir liðnar aldir íslandsbyggð- ar, þá sannfærist ég um, að þús undum slíkra manna og heim- ila í bændastétt á íslenzk þjóð að þakka tilveru sína. Slíkra ber að minnast með þökk og hlýju hugarþeli. Með okkur Jasoni tókst vin- ar (d. 1797) bónda í Asum í Gnúpverjahreppi, Freysteinsson ar bónda á Sandlæk, Rögnvalds sonar bónda í Aúðsholti 1729, Freysteihssonar á Laug í Tung- um, Guðmundssonar bónda í Auðsholti, er drukknaði i Sel- vogi 1676, Þórðarsonar í Auðs- holti, Þorleifssonar bónda þar og lögréttumanns, er átti Guð- rúnu dóttur Vopna-Teits, Þórð- arsonar prests í Hraungerði 1528—50, Pálssonar, Þórðarson- ar. Er ættkvísl þessi kölluð Frey steinungar i Árnessýslu og all fjölmenn þar. í þeim frænd- garði finnast margir greindir menn og búþegnar góðir. Af þessu stutta yfirliti sést, að föð urætt Jasonar stendur djúpum, föstum rótum um Flóa, Skeið, Gnúpverjahrepp og Tungur. Móðurættin er húnvetnsk. Hún er mér ókunn að svo komnu. Jason var fóstraður í föður- garði í mikilli fátækt, við mikla vinnu og þröngan kost á alla lund, eins og að líkindum lætur, þar sem börnin voru 12, sitt á hverju árinu. Þá voru ungling ar ekki sendir í skóla. Þeirra skóli var harður vinnuskóli við sveitastörf og sjósókn. Náms- greinar voru iðjusemi, reglusemi, sparsemi og drengileg viðskipti. Þá voru æskumenn ekki fölir og guggnir af langsetum á skóla bekk. En þeir voru veðurbitnir og vasklegir og hertir í mann- raunum. „Taugarnar þúsundir ísvetra ófu“, og „vöðvanna mátt efldi kyn eftir kyn hjá kald- sóttri unn“. Enn kemur eitt til, sem Sunnlendingar hafa mjög umfram aðra landsmenn. Þar skín víðsýnið. Þar er fjallasýn CFramhald á 6. síðu.) TILKYNNING frá sauðfjársjúkdómanefnd Að gefnu tilefni tilkynnist fjáreigendum í Borgarfjarð- ar- og Mýrasýslu að bannað er að taka upp eða marka und- ir ný sauðfjármörk nema hafa fengð til þess samþykki markavarðar í hvörri sýslu. Markaverðir eru: 1 Borgarfjarðarsýslu: Ingimundur Ásgeirsson, Hæli. í Mýrasýslu: Jón Sigurðsson, skrifstofumaður, Borg- arnesi. Sauðfjársjúkdómanefnd

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.