Tíminn - 05.04.1952, Síða 4
4.
TÍMINN, laugardaginn 5. apríl 1952.
80. blað.
1
Brú á Tungnaá
Eftir Einar Magnnsson
Síðastliðið sumar skrifaði
ég grein í Tímann, þar sem
ég benti á, að heppilegasta'
leiðin til að flytja líflömb úr
Þingeyjarsýslu tU Suðurlands
væri leiðin yfir öræfin,1
Sprengisandsleið eystri.Súleið
var fyrst ekin í bíl 1933 af Sig
urði Jónssyni frá Laug og síð- '
rr aftur 1948 og mestur hlutij
bennar 1950, auk þess sem
ayrzti hlutinn hefir oft verið
ekinn síðan, og hefir þessi
leið reynzt einhver hin greið-
íærasta af öræfaleiðum. Ég1
ienti á, að gera þyrfti brú á'
Tungnaá, til þess að hægt
væri að aka lömbunum suðurj
byggð í Rangárvalla- og Ár- j
uessýslu. í Tímanum s. 1. laug (
irdag, 22. marz, er greint frá
pví, að liklegt sé, að fariðj
/erði að þessu ráði, en þó erf
pess ekki getið, að brú verði
gerð á Turt£naá, heldur virð- j
ist sú ráðagerð uppi að aka
lömbunum suður að Tungnaá,'
suður undir svonefndan Sult- j
artanga, en ferja svo þau
lömb, sem fara eigi í Árnes- !
iýslu á bátum vestur yfirj
Þjórsá, en þau, sem fara eiga
Rangárvallasýslu, suður yf-
ir Tungnaá.
Ég geri varla ráð fyrir, að,
oeir bátar, sem til þessa yrðu
notaðir, tækju yfir 30—50
lömb, svo að þetrta yrðu um
500—500 ferðir yfir árnar r
neð 15000 lömb og 300—500
Eerðir til baka með bátana'
tóma — eða allt að 1000 ferð-
<r í allt. Ég gefst alveg upp
/ið að reikna út, hvað það
tæki langan tíma að flytja
lömbin út í bátana, róa þeim
yfir og taka þau upp úr bát-
unum, eða hve marga menn
þyrfti til þess, eða hvað það
tnundi kosta, en augsýnilega
/erður þetta mikil vinna og
mun kosta mikið fé. En ég
tel sjálfsagt, að þeir, sem
þessi mál hafa með höndum,
hafi lagt það allt nákvæm-
lega niður fyrh sér og hafi
gert sér sæmilega grein fyrir
kostnaðinum.
En þegar svo er komið yfir
árnar, er eftir að reka lömb-
in til byggða.
í Sultartanga eru litlir hag
ar, a. m. k. tæpast nægir fyr-
ir 15000 fjár, svo að lömbin
yrðu svöng, þegar þau kæmu
suður yfir Tungnaá. Þaðan
suður að Galtalæk er tæp 40
km. leið yfir vatnslaust, hag-
laust, sandorpið hraun og
sanda, þar sem oft eru sand-
byljir. Nokkru austar eru að
vísu nokkrir hagar í Valafelli
og Sölvahrauni, en þangað er
talsverður krókur, og hætt er
því við, að lömbin yrðu nokk
uð slæpt eftir sólarhrings-
rekstur á eyðisöndum ofan á
sólarhrings stöðu á bílpalli
yfir öræfin, og marga rekstr-
armenn þyrfti og marga
hesta, og eitthvað kostar
þetta.
Frá væntanlegum ferjustað
vestan Þjórsár eru tæpir 30
km. niður að Ásólfsstöðum. Ég
er ókunnugur á þeim slóðum,
en þar munu þó vera hagar
sæmilegir sums staðar. En
kostnaðarsamt mun þó verða
að reka lömbin til byggða og
búast má við, að þau verði
slæpt eftir allt ferðalagið. Ég
býst við, að þeir, sem um
þetta fjalla, hafi gert sér ljósa
grein fyrir þessum erfiðleik-
um og hve mikill kostnaður-
inn er við flutning fjársins
frá Sultartanga heim i hverja
sveit á Suðurlandi, og vil ég
engum getum að því leiða,
hve mikill hann veröur. En
ég gizka á, að hann verði það
mikill, að vel væri athugandi,
hvort honum væri ekki betur
Ríkisútvarpið og
íslensku tónskáldin
Eftir séra Halldór Jónsson
frá Reynivöllum
I.
Eins og alþjóð manna er
kunnugt, hafa ýmsir aðilar
, , . fasta liði 1 Ríkisútvarpinu
variö i bru a Tungnaá, eins og j regiuiega. /þróttaþáttur hefir
ég stakk upp a í sumai í Tím verjg fiuttur vikulega á þeim
anum. Eg veit ekkert hvað|tíma( sem starfsemin er i
slik bru myiid1 ^osta, eS býst fUuum gangi, Kvenfélagasam
reyndar við, að hun myndi ,jjaníf jsiands hefir fastan lið
kosta talsvert meira en Þess- vikul allt árið( Skóiaþátt_
um kostnaöi nemur. En Þess' rinn sinn tíma yikule með.
ber að gæta, að ólíku væri an skólarnir starfa einnig
hægara og umstangsminna að j hafa ijóðskaidin sinn tals-
geta ekið lömbunum íakleht mann við og viðtjsienzk skáld
heim í hverja sveit íyr,y saga hefir verið lesin um
og svo í öði u lag, að þegar. langa hrig vikulega og ýmsir
fjárflutningunum væri lokio, fróðleiksþættir fluttir á kvöld
væri brúin eítir. Og svo enn-1 vökum Nú um hrig hefir
fremur: Ráðgert er að verja vikujega verið fluttur þáttur-
allmiklu fé tU þess að lag-
færa bílveginn yfir hálendið,
og þá hlýtur að því að reka,
að brú verði sett á Tungnaá,
áður en mörg ár líða. Og þeg-
ar brúin er komhi, verður þar
inn: Undir Ijúfum lögum, og
er þar um að ræða ýms útlend
lög að langmestu leyti. Djass-
inn hefir verið látinn fá sinn
talsmann vikulega. Virðist
þess þó ekki brýn þörf og
meö opnaður hinn dásamleg; svipað þyí að gefa gmjör yið
asti sumarvegur þvert yfir há'smjöri því ekki eru danslögin
lendið, vegur sem styttir leið- látin verða útundan. Þau eru
lna milh mið-Suðurlands og látin glymja tímunum saman
Norð-austurlands um 200 km. j hverri yiku allt árið
minnst, ogyrðiáreiðanlegafjöl Djassinn þar ekki afskiftur;
farin bæði af skemmtiferöa-. irann er óspart, látinn hrella
fólki, útlendu og innlendu, og sakiaust fðik
öðrum. Með því að setjaj En hver er ástæðan til þess,
brúna á Tungnaá í sumar,lað islenzk tónskáid fá ekki
væru því slegnar tvær flugur ,vikulega sinn utvarpslið? Er
í einu höggi, f járflutningarn- þaö svo að skilja að þau
yrðu gerðir stórum hægart séu einskonar óœðri verur>
og framtíðarsumarvegur opn ‘ sem sérstaklega þurfi a6 setja
aður mtlli landsfjórðunga. if skammakrókinn, svipað því,
F’járpestirnar hafa kostað að það sé fremur ámælisvert
ríkissjóð um 50—60 milljónir,' en iofSvert af íslenzku fólki að
heyri ég sagt, auk geysilegs fast við t6nsmíðar? En þó
tjóns bænda, og eiga eftir sýnir þessi viðlertni að margir
að kosta meir. Þaö munar þá ísiendingar eru þar með
ekki öllu, þó að einni milljón j nokkru nfsmarki.
Að vísu hefir verið nokkru
meir að því gert í seinni tíð en
áður var, að láta lag og lag
fljóta eftir íslenzk tónskáld
og er það góðra gjalda vert,
en fátt er þar um nýjungar
urlegt að hafa einhverja Þaul' eins og menn vita. En maður
Hér er kominn Þórarinn á á nokkur þau atriðl.
Skúfi og hefir kvatt sér hljóðs.
Hann er gamalkunnur og góð-
Á blaðsíðu 129 segir svo: „Átt-
unda ríma er; Arnarhólsríma
kunnur hér í baðstofunni og' undir hagkveðlingahætti.“ Á
stendur því ekki á mér að gefa síðu 141 segir hins vegar um 8.
honum orðið: rímuna, að hún sé nýhenda og
- hringhend eða hálfhringhend.
„Árs og friðar óska ég öllu Nú er það svo, að í rímunni eru
liði baðstofunnar", sagði Refur 29 vísur, nýhendar, þar af 25
bóndi einhvern tíma. Nú vil ég frumhendar en 4 hringhendar
bæta framan við þetta og hafa og þó ekki síðasta vísan: Virðist
það dálítið í ætt við gömlu vis- ‘ mér því að ríman sé ort undir
una til snjótittlinganna, sem er
svona:
„Illa liggur oft á mér,
ekki eru vegir fínir.
Heilir og sælir séuð þér,
snjótittlingar mínir.“
Mín vísa verður svona:
Heldur niður hallar veg,
harðnar skrið um leiðir kunnar;
Árs og friðar óska ég,
öllu liði baðstofunnar.
Finnst mér það vel meint, að
frumhendum nýhendu hætti.
Nálgast það að vísu allmikið um
sögnina á síðu 141, enda mátti
varla minna vera, úr því um-
sagnir um rímuna voru tvær.
Það má að sjálfsögðu með ein-
hverjum rétti nefna frumhenda
hálfhringhendu, þótt hitt muni
venjulegra og í bragfræði talað
um mismunandi dýrieika frum
hendu.
Á síðu 141 segir að 7. ríman sé
öll hringhend langhenda, eins
og síðasta visan i henni og síð
asta vísan í 5. rímu. Þessar sið-
væri bætt við í Tungnaár
brúna.
Hér við langar mig að bæta
einu, þó að ég ætli ekki að
fara að gefa vegamálastjórn-
inni nem ráð: Væri ekki vit-
óska svo ólíku fólki, öllu, árs' ustu vísur eru þó báðar odd-
og friðar, þótt manni finnist j hendar, en í 7. rímunni eru 27
veginum halla með vaxandi vísur og telst mér svo til, að 11
hraða til Óðins í útnorðri. Ann j þeirra séu hringhendar, 10 frum
ars sagði eitt góðskáldið þessi heridar og 6 oddhendar, þar með
orð: „Til Óðins allir ganga þá j talin síðasta vísan, eins og áð-
einu og sömu brú.“ Svo þetta er ur segir.
líklega almanna leið. En ég hefi
séð þess merki að mönnum
gremjast villurnar, þó ekki sé
nú um að tala villur á leiðinni einfaldan, venjulegan hátt,
út og niður, heldur prentvillurn j nema síðasta vísan dýrari.“
ar. Það sannast á mér eins og Þetta er að vísu Braghenda, en
IJm 3. og 12. rímuna segir á
síðu 141: „Braghenda líka ort á
vana fjallabílstjóra, sem
kunnugir eru á Sprengisands
vegi, eins og t. d. Pál Arason
og Guðmund Jónasson frá
Múla, með í ráðum, þegar
valið verður vegarstæði yfu>
hálendið. Það gæti e. t. v. orð
ið til að spara bæði margan
krók og marga keldu.
veit sjaldnast hvenær er von á
lögum eftir þau og er þar
sjaldnast á vísan að róa.
Hvers vegna ekki að láta is-
lenzk tónskáld fá fastan lið
(tíma) vikulega eins og þeir
aðilar, sem ég hefi á minnzt?
Er ekki augljóst, að kynning
á nýjum tónsmíðum eftir sem
líklega fleirum, að: „Sá er eld-
urinn heitastur, er á sjálfu.m
brennur."
Langar mig nú að biðja bað-
stofuhjalið fyrir fjórar leiðrétt
ingar á villum í Grænlendinga-
vísunum, sem ég sendi því síð-
ast. Ég held að um prentvillur
sé að ræða, en ekki sé svo skrif-
að af mér. Síðasta hendingin í
fjórðu vísunni á að vera svona:
— Þrátt í leit aö sínum draum.
Síðasta hending 10. vísu svona:
björgun flúin dæmdum lýð. Síð
asta hending 15. vísu svona: út
í bland við dvergaslóð. Fyrsta
hending 17. vísu svona: Það sem
órum ættum hvarf.
naumast mun rétt að nefna það
venjulega háttinn. — í venju-
legri Braghendu eru allar hend
ingar 3 rímaðar saman, en þetta
er nefnt frárímað eða Frákviks-
háttur. Sýnir nafnið: „Frákviks-
háttur", ljóslega, að þetta er
ekki talin hin eiginlega Brag-
henda, heldur frákvik frá henni.
Helgi Sigurðsson telur Frákviks
hátt annað aðal afbrigði af Brag
hendu, — auk hinnar eiginlegu
Braghendu. — Um fjórðu rím-
una segir, bls. 141: „Gagaraljóð
(4. ríma) víxlhent.. Síðasta vís-
an Kolbeinslag". Þarna er frum
hent nefnt víxlhent. Það finnst
mér ónákvæmni og ruglandi að
nefna sama rímeinkenni ým-
Má segja, að þetta sé lítils ! ist þetta eða hitt, t.d. kalla frum
vert eða einskis vert, en svona j hendu, stundum hálfhringhent,
er það nú samt, og þakka ég en annað veifið víxlhent. Þótt
En hvað, sem því líður: Það ( aiira fiesta íslendinga yrði til
á að setja brú á Tungnaá.
Reykjavík, 24. marz 1952
Sjúkrahús Nes-
kaupstaðar fær
röntgentæki
þess að glæða hjá þeim þann
neista, sem er til? Og helzt
þarf að kynna lögin rœkilega
til þess að menn gæti áttað
sig á þeim og lært þau, er
þess óskuðu, eða gera sér þau
innlíf.
II. .
Með því að ætla íslenzkum
tónskáldum vikulega sinn
tíma, allt árið, mætti hvor-
tveggja gera: Að halda tryggð
við hin eldri tónskáld eins og
maklegt og sjálfsagt er og
Frá fréttaritara Tímans
í Neskaupstað.
í fyrrakvöld afhenti Björn' kynna mjög mikið af verkum
Björnsson, formaður Rauða1 yngrí og upprennandi höf-
krossdeildar Neskaupstaðar (unáa og sérstaklega, er til
fyrir hönd deildarinnar,' lengdar léti, ár eftir ár. Tón-
kvennadeildar Slysavarnafé- j listarráðunautum útvarpsins
lagsins og kvenfélagsins ætti ekki að verða skotaskuld
Nönnu, sjúkrahúsi Neskaup-lúr þvi að viða að sér nýju og
staðar myndarlega gjöf. Er nýju efni úr ýmsum áttum og
það röntgentæki og gegnlýs- ' þannig láta að óskum fjölda
ingartæki af fullkomnustu hlustenda um land allt. Með
gerð. Hefir því verið komið þessum hœtti væri verið að
fyrir í læknmgastofu héraðs- j styðja íslenzka menningarvið-
læknis, unz sjúkrahúsið er full (leitni, sem eigi mundi síðri en
búið. Tæki þessi kostuðu 36 aörar greinar íslenzkrar menn
þúsund krónur. Viðstaddir af-! ingar. Og hver veit, hve stórt
hendingu tækisins voru bæjarjværi hér sporið stigið, er til
stjóri, héraöslæknir og stjórn (lengdar léti, að hefja íslenzka
ir félaganna. Skýrði læknir menning á hærra stig en er.
notkun tækjanna og taldi þau . Virðist óneitanlega, að ekki
mikils virði fyrir heilbrigðis- ætti íslenzk tónlist að vera
eftirlit í bænum. | (Framhald á 5. síðu)
fyrirfram fyrir leiðréttinguna.
Og: nú vil ég minnast ofurlítið
á Alþingisrímurnar, sem komu
út i vetur á vegum Menningar-
sjóðs. Er það að vísu af skyld-
um ástæðum að ég minnist
þeirra — þær voru vinsælar á 'j
sínum tíma, en voru nú að |
mestu gleymdar. Þær voru, held
ég, aldrei neitt snilldarverk.
Hvað sem nú er blásið í lúðr-
ana. Þær voru léttar og grínsam
ar dægurflugur, en naumast
annað. Þó kunna þær að hafa
menningargildi ekki síður en \
sumt annað, það er komið hefir,
frá Menningarsjóði. Má líka
minnast orðtækisins að fleira sé
matur en feitt kjöt. Ég get að
minnsta kosti með góðu geði
þakkað fyrir Alþingisrímurnar.
En mér finnst ekki til um
fylgibréfin. Þykir mér gæta þar
ónákvæmni og vil ég nú drepa
hvoru tveggja kunni að mega
til sanns færa.
Sjöunda vísan í þessari rímu
er svona — í þessari útgáfu:
„Stoð hann þótti lýðs og lands
löngum bændum fylgdi vel;
brast ei þrótt né þrekið hans,
þótt hann ætti í vændum hel.“
Það væri nógu gaman að vita,
hvernig stendur á þessari brengl
un, sem sýnilega hefir orðið á
vísunni, ef borið er saman við
aðrar vísur rímunnar. Sennilega
er visan svona frá hendi höf-
undarins. Eins — nema síðasta
hendingin — þó í vændum ætti
hel.
Og nú sleppi ég þessum Al-
þingisrímnahala."
Hér Iýkur spjalli Þórarins
Skúfi að sinni.
Starkaður.
a
IV.V.VV.V.'.V.V.V.V.VAV.VW.V.V'.V.V.V.V.V.V.V.W
Vaxtahækkun
í
y ,*
Hérmeð tilkynnist, að frá og með 1. apríl 1952, hækka ^
í •:
,■ vextir af innstæðufé í innlánsdeild vorri um li/2%. — ■,
í i
í Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis >
í I
W.VVmV.V.V.V.V.VVV.V.W.VWJWVVVVV.VWW.Vs