Tíminn - 23.04.1952, Side 1
r
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
36. árgangur.
Reykjavík, míðvikudaginn 23. apríl 1932.
91. blað.
Falleg, alíslenzk og vel gerð sum-
arföt eru kjörgripir snyrtimenna
Úr vmnusal ullarverksmiðjunpar Gefjunar á Akureyri.
Nýjar deildir þjóðminjasafns
opnaðar fyrsta sumardag
Blaðamenn ræddu í gær við Kristján Eldjárn þjóðminjavörð.
Skýrði hann frá því, að á fyrsta sumardag yrðu opnaðar almenn-
mgi nýjar deildir í þjóðminjasafninu. Eru þar aðallega til sýnis
munir frá síðari öldum, húsmunir, útskurður, klæðnaður og
listiðnaður.
Geíjnii sondir á markað í dag sportjakka
oj»’ stakar htixur í nýjustu amcrískum
twccd-sniðum í mörgtim litum, mjög' ódýr
Þeir sem ekki hafa enn fyllilega áttað sig á því, hve al-
íslenzk karlmannaföt, gerð úr íslenzkri ull, ofin af íslenzk-
um höndum og saumuð á íslenzkum saumastofum, geta ver
ið falleg, hentug og nýtízkuleg aettu að leggja leið sína í
fatabúð saumastofu Gefjunnar í Kirkjustræti þessa dagana
og skoða nýju sumarfötin, sem þar eru á boðstólum.
Eins og kunnugt er hafa tvær
deií-dir hins nýja þjóðminja-
safns verið opnar síðan 13. jan
úar. Er það deild sú, sem geym
ir elztu gripina og svo norska
safnið. Enda þótt ekki hafi ann
að verið jópið hefir safnið verið
ákaflega vel sótt. Hafa skoðað
það um fimm þúsund manns
frá því þessar tvær fyrstu deild
ir voru opnaðar í janúar. i
Unnið er að því að koma upp
nýjum deildum í safninu og
verður deild sú, er geymir kirkju
gripi sennilega sú næsta, sem
opnuð verður, sem varla verður
þó fyrr en í haust eða næsta .
vetur.
, i
Lætur nærri að með þvi, sem
opnað verður á morgun, sé bú-
ið að opna tæpan helming safns
ins. j
í deildunum, sem opnaðar (
verða á morgun eru flestir þeir
munir, sem voru í stofunni í
gamla safninu og nokkru aukið
við. |
Safnið er opið á þriðjudögum
og fimmtudögum kl. 1—3 og kl.
1—4 á sunnudögum. Á sömu
tímum er listasafn rikisins opið.
Síðasta Framsékn-
arvistin í Hafnarf.
Framsóknarfélag Hafnar-
fjarðar heltlur síðustu skemmt
un sína að þessu sinni í Al-
þýðuhúsinu í Hafnarfirð'i, á
laugardagskvöldið, og hefst
hún klukkan hálf-níu.
Spiluð veröur Framsóknar-
vist, afhent 500 króna spila-
verðlaun og dansað. Ef til vill
verða fleiri skeramtiatriði.
! Þar gefur að líta falleg sum
arfört í mörgum litum og efn
is gerðum, og þar þarf enginn
að vera hræddur um að finna
: ekki föt, sem eru honum
. hæfilega stór. Blaðamenn litu
'snöggvast á þessi nýju föt í
gær og kynntust starfsemi
! saumastofunnar, sem búin er
| beztu vélum og nýjustu tækni
í fatagerð, en býr enn við of
þröng húsakynni til þess að
hún fái notið sín til fulls. En
afköstin er samt góð og mikil,
þrátt fyrir erfiðleikana.
Sportjakkar og buxur.
UJlarverksmiðjan Gefjun
á Akureyri og saumastofa
Gefjunnar í Reykjavík hafa
á þessu vori gert tilraun til
að framleiða hentug sumar-
föt fyrir karlmenn
Gengu á röðina og
brutu ljóskerin
í gær handsamaði lögregl-
an í Reykjavík tvo drengi,
sem farið höfðu götu úr götu
og brotið götuljóskerin. Höfðu
þeir byrjað þessa iðju sína
inni á Laugarnesvegi, en
ir eftir nýjustu, amerískum I héldu síðan nýja umferð aust
tweed- sniðum í 40 stærðum ur. Miðtúnið.
og úr 22 mismunandi efnum.
Fötum þessum hefir verið
valið vöruheitið Sólíd.
Nýr vélakostur.
Ástæðan til þess, að tekizt
(Framh. á 7. síðu).
Það ber iðuleg við, að pöru-
piltar brjóta ljósker við götur
bæjarins, en það mun sjald-
gæft, að farið sé þannig hers
höndum götu úr götu um
bjartan dag.
Mcðalnytiii liækkaði jafnt «« þétt
í Hraun
mjólka margar kýr yf-
ir 4000 kgr. á ári
Nautgriparæktarfélag Hraungerðishrepps, sem átti fjöru-
a mjög tíu ára afmæli á dögunum, er eitt meðal þeirra nautgripa-
lágu verði. Árangurinn af j ræktarfélaga landsins, sem hvað beztum árangri hefir náð.
þessari tilraun hefir orðið . \ síðustu nautgripasýningu fengu þrjú af tíu nautum fé-
sá, að í dag koma á maikað j iagSins fyrstu verðlaun, (en það fengu aöeins þrjú naut á
og stakar buxur, og er verð | Sudurlandl>’ hm o11 onnur verðlaun, og af 167 kúm fengu
jakkan frá 473 og 485 krón- | 35 fyrstu verðlaun, 71 önnur, 45 þriðju, en aðeins sextán
um, en verð buxnana frá 275 fengu engin verð'laun.
krónum. Jakkarnir eru sniðn
Garnaveiki herjar á
Héraði, en bólusetta
verst ágætlega
Frá fréttaritara Tímans á Egilsstöðum
Garnaveiki gerir nú mjög mikinn usla í fé, sem ekki hef-
ir verið bólusett gegn henni, og hefir fjöldi fjár á Héraöi
orðið veikinni að bráð í vetur.
Kartöfluræktin
undirbiíin í
- Þykkvabæ
í Þykkvabæ er nú unnið að
því af kappi að taka kartöflur
úr geymslum og stíum og búa
um útsæði til spírunar. Eru lík
ur til, að kartöflurækt í Þykkva
bænum verði sízt minni nú en
undanfarin ár, enda horfur á, ■
að unnt verði að setja tiltölu-
lega snemma í vel undirbúna,
jörð, þar sem klaki er nú orðinn j
mjög lítlll í kartöfluekrunum (
þar og mun fcverfa fljótlega í
hlýindatíð.
Stórkostleg trygging.
Á hinn bóginn verða menn
vonbetri um það, að bóluefni
frá tilraunastöðinni á Keld-
um muni reynast ágætlega.
Það er að minnsta kosti talin
að því stórkostleg trygging, ef
það er ekki alveg öruggt. í
Skriðdal hafa í vetur farizt
úr veikinni átta óbólusettar
gimbrai; á þremur bæjum, en
engin, sem bólusett var gegn
veikinni.
Magnaðri en fyrr.
í eldra fé, sem ekki hefir
verið bólusett, er veikin mjög
mögnuð, og sums staðar magn
aðri en nokkru sinni fyrr. í
Stóra-Sandfelli hefir til
dæmis farizt margt fé í vetur.
Er sýnt, að bændur verða fyr
ir þungu áfalli af garnaveik-
i inni í ár, en vonir þeirra um
I það, að þessari plágu verði af
j létt, eru bundnar við bóluefn
' ið frá Keldum.
Góður aíli Elliða-
eyjar
Blaðið hefir átt tal við
Sveinbjörn Björnsson, bónda
í Upppsölum, sem verið hefir
. eftirlitsmaður félagsins í þrjá
j tíu ár. Sveinbjörn sagði, að
j fyrsta áratuginn hefði lítils á
Jrangurs oi'ðið vart af félags-
! stofnunni og hefði meðalnyt
i þá verið 2000 kg. og jafnvel
þar fyrir neðan. 1920—1921
jvar hún komin upp í 231(Tkg.
Mjðlkurmagn og mjólkur-
gæði aukast.
Árin 1922—1926 var meðal-
nyt 2544 kg., og var þá farið
að gæta áhrifa frá kynbótun
um. 1942—1946 var hún kom-
in upp í 3000 kg., og 1947—
1951 3086 kg. Auövitað koma
hér ekki eingöngu til kynbæt
ur, heldur einnig betri fóðr-
un, en eigi að síður hefir
náðsst mikill árangur. Hva ð
fitumagnið snertir hefir ár-
angur ekki verið eins greini-
leguf fyrr en á allra síðustu
fitumagn 3,99.
Beztu mjólkurkýrnar þetta
ár var Skjalda í Hjálmholti
með 5425 kg. og fitumagn 4,28.
Hún fékk 1100 kg. af fóður-
bæti. Tíu kýr mjólkuðu þetta
ár meira en 4000 kg., en þær
hafa sum hin síðustu ár kom-
izt upp undir tuttugu í
hreppnum. En á það er að líta,
að siðastliðið ár var gefið
helmingi minna af fóðurbæti
en nokkur undanfarin ár,
auk þess sem sumarhagar
! voru lélegir vegna kals á sum
um bæjum.
I
Láta nautin verða gömul.
i Sveinbjörn sagði, að kyn-
bótanautnin hefði jafnan ver
ið látin verða svo gömul, að
reynsla fengizt um það,
hvernig kýrnar undan þeim
reyndust, og gæfu þau góða
raun, hefðu þau verið gerð
eins gömul og unnt var. Und
an slíku afbragðsnautin sem
, . . „ .. .„ . Repp eiga bændur í Hraun-
arum, er gæta fer ahrifa kyn *1. . ..... . .
fvó gerðisreppi nu um sjotiu kyr,
sem mjólka yfirleitt talsvert
, bótanautsins Repp frá Kluft-
um, sem bæði hefir aukið
I mjólkurmagnið og fitumagn.
Togarinn Elliðaey kom
Vestmannaeyja í gærmorgun
með á fjórða hundrað lestir af
ísfiski, og er það ágætur afli,
til Beztu mjólkurkýrnar.
I Síðastliðið ár voru beztar
mjólkurkýr í Miklaholltshelli
með 3722 kg. meðalnyt og fitu
magn 3,99, Hjálmholti 3620
því að togarinn fór út á páska- kg. og fitumagn 4,05 og Odd-
dag.
' geirshólmum með 3440 kg. og
meira en meðalkýr í hreppn-
um gera.
Lengi býr að fyrstu gerð.
Sveinbjörn sagði í viðtalinu
við blaðið, að fyrsti eftirlits-
maður félagsins, Halldór
Bjarnason frá Túni hefði
(Fraahald á 8. síðu.)