Tíminn - 23.04.1952, Side 5

Tíminn - 23.04.1952, Side 5
91. b!aS. TíbtTNN, miðvikudaginn 23. apríl 1952. 5. Mi&vihud. 23. eipríl Gæðamat iðti- aðarvara Haustið 1950 flutti Rann- i veig Þorsteinsdóttir eftirfar- andi tillögu til þingsályktun- ar í sameinuðu þingi: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að láta rann saka, á hvern hátt hægt sé að tryggja gæðamat iðnaðar vara, innlendra og erlendra, sem seldar eru hér á Iandi“. í greinargerð fyrir tillög- unni sagði á þessa Ieið: „Á síðari árum hefir tals- vert borið á því, að óvand- aðar iðnaðarvörur, innlendar og erlendar, væru hér til t sölu, og veldur vöruskortur- , inn því, að fólk neyðist til þess að kaupa slíkar vörur, þar sem sjaldnast er um neitt að velja. Nú er ekkert gæðamat á iðnaðarvörum né eftirlit með því, hvort þær fullnægja þeim kröfum, sem ætla mætti, að kaupandinn geri um notagildi þeirra og endingu, en nauðsynlegt er, að eitthvað sé gert til þess að fá slíkt eftirlit. Hér er aðeins gert ráð fyrir rannsókn á því, hvern- ig hægt sé að tryggja gæða- mat, og mundi sú rannsókn sýna, hvort 'gæðamat hefir mjög mikinn kostnað í för með sér, en vitað er, að það er þjóðinni dýrt, bæði í heild og einstaklingum hennar, að kaupa og nota óvandaðar vörur.“ Þessi tillaga Rannveigar hlaut mjög góðar undirtektir þingmanna og v.ar hún sam- þykkt og afgreidd 31. janúar 1951 sem einróma ályktun Alþingis. Það féll í hlut Björns Ól- afssonar viðskiptamálaráð- herra, sem fer með iðnaöar- mál, að sjá um framkvæmd þessarar tillögu. Tímanum er ekki kunnugt um, hvað ráð- herrann kann að hafa gert í því efni, en það er víst, að opinberlega bólar ekki neitt á aðgerðum í þessa átt. Það liggur í augum uppi, að miklu skiptir fyrir almenning, að umrætt mat sé fyrir hendi, svo aö hann eigi auðveldara með að veija á milli þess, sem á boðstólum er, hvort sem þar er um innlenda eða er- lenda vöru að ræða. íslenzk- um iðnaði væri það líka mik- il og góð hvatning, ef slíkt mat ætti sér stað. Sú trú viriðst nú alltof mik- ið ríkjandi, að erlend iðnað- arvara sé betri en innlend iðnaðarvara. Það er eins og margir vilji ekki trúa því, að innlend iðnaðarvara geti stað- ið erlendri vöru á sporði, hvað gæði snertir. í fjölmörg- um tilfellum munu þó ís- lenzkar iðnaöarvörur vera jafngóðar og jafnvelbetri.þótt því miður megi finna dæmi um hið gagnstæða. Fyrir þau iðnfyrirtæki, er framleiða góð ar vörur, væri það ekki lítill styrkur að geta stuðst við ó- hlutdrægt mat um vöru- gæðin. Það væri og neytend- um góð vísbending um að taka íslenzku vörurnar fram yfir þær erlendu. Fyrir þá, sem ekki fram- leiða góðar vörur, væri það svo ekki lítil áminning, ef þeir stæðust ekki þetta mat. Annað hvort yrðu þeir að ERLENT YFIRLIT: Óvenjulegt skattamál ;f . j Maðurlim, seni mcst hefir grætt eftir styrj- öldina, Iiefir eing'öiigu verzIalS nieð' gainla ‘ híla og Iirotajárn ■ j í Frakklandi og Bretlandi hef spurnin eftir bílum myndi mjög ir blöðunum verið mjög tiðrætt aukast eftir styrjöldina og að að undanförnu um skattakröfu, henni yrði ekki fyrst um sinn er frönsku stjórnarvöldin hafa fullnægt með nýjum bílum. gert á hendur enskum fjárafla- Gamlir bílar rnyndu því hækka í manni. Krafa þessi nemur verði. Þess vegna ákvað hann hvorki meira né minna en 180 að auka kaup á gömlum bílum milljónum franka. Krafan er og hefja siðan verzlun með þá ekki byggð á því, að hann hafi eftir að búið væri að gera við aflað sér skattskyldra tekna í þá og gera þá ásjálega útlits. Frakklandi, heldur því, að hann j er búinn að dvelja þar um nær Mesti fjáraílamaður þnggja ara skeið og hefir með . .. . . , því gerzt skattskyldur sam- ( ..... kvæmt frönskum lögum. Auð-'. ^tu misserin eftir styrjold kýfingurinn vill hins vegar ekki na for Dawson mar?ar ferð’r viðurkenna það, að hann hafi fl1. meginlandsms einkum ti1 orðið skattskyidur vegna dvalar j ^alands og Frakklands. Alls sinnar í Frakklandi, þar sem staðar,voru hernaðaryfirvoldin hann hafi á umræddum tíma fus að losl Slg vlð,gomul og ure t haldið til i skemmtisnekkjui^.1’.. gamla ”ðllaklrkjugarða ’ sinni, er að vísu hafi legiö við eyðilogð og sokkin skip o. s. frv. Frakklandsstrendur á þessum , Margir ,fleirl .en. Dawson voru , tíma. Vinnur hann nú að því, I einnIg a ferðlnnl 1 þessum er‘ 1 að frönsk stjórnarvöld falli frá ndum, en engmn gerði ems stor, Kiunnaleí vora kröfu sinni eða dragi stórlega úr henni. Mál þetta hefir ekki sízt vak- ið athygli vegna þess, að feriH hlutaðeigandi auðmanns leiðir það í Ijós, að enn er auðvelt að safna miklum auðæfum í vest- kaup og hann. Enginn bauð líka hærra verð en hann, þegar upp- gjafabílar voru í boði. Dawson tapaði heldur ekki á viðskiptunum. Hann seldi brota járnið og stálið til stálverk- smiðjanna eftir að búið var að DAWSON Það mun og hafa ráðið ekki Jitlu um þessa ákvörðun Daw- sons, að hann hafði þá fyrir nokkru kynnzt laglegri, Ijós- hærðri ieikkonu, Olgu að nafni, er vann við eitt af gamanleikja- húsunum 5 London. Þau feldu hugi saman og ákvað hann því að skilja viö konu sína, en með henni haf'ði hann átt þrjú börn. Eftir að allt var komið í lag með skilnaðinn, giftist hann Olgu, og um likt leyti keypti hann mjög glæsiiega ske.mmtisnekkju, er bar nafnið Mimosan. Á henni héldu þau Olga til Mið- jarlarhafsins og síðan hafa þau dvaiið þar. Jafnan hefir verið Arni frá Múla gerði fyrir nokkrum árum samanbnrð á Ólafi Thors og Bjarna Bene- diktssyni. Hann benti þar á, að hvað sem mætti um Óíaf segja, skorti Bjarna vígfimi hans og Ieikgáfu. Ólafur tæki „kollsteypurnar“ léttilega og lipurlega, en Bjarni gerði það að sama skapi klunnalega. Ólafur væri fæddur leikari, en Bjarni væri fæddur klunni. Þetta virðist sannast, þótt í litlu sé, á vörn Bjarna í til- efni af ádrepu Tímans um öngþveitið í fangelsismálun- um. í stað þess að játa hvem- ig ástatt er og viðurkenna hina raunverulegu orsök þess, sem er ódugnaður hans sjálfs, reynir hann að koma klunna- legum höggum á Eystein Jóns son og koma skömm sinni yf- ir á hann. Afsökun Bjarna er eingöngu sú, að 27. júlí 1951 hafi hann skrifað f jármálaráðherra og óskað eftir 500 þús. kr. framlagi til byggingar fanga- húsa, en f jármálaráðherra hafi ekki tekið nema 150 þús. kr. framlag í fjárlögin. Bjarni gætir þess ekki, að mjög gestkvæmt um borð hjá þessar upplýsingar fara verst rænum löndum vegna skipulags koma því 1 söluhæft horf Þessi hinnar frjálsu samkeppn^ með verzlun var honum yfirleitt hag kvæm. En mest græddi hann þo á bílaverzluninni. Gömlu bíl- þeim Dawson og Olgu. Oðru hvoru hafa þau svo heimsótt hin írægu gisti- og spilahús á með hann sjálfan. Þann 27. júlí 1951, þegar hann yirðist því einu að fást við brask og kaupsýslu. Það sýnir, að enn er meira en litið bogið við hag- kerfi hins vestræna lýðræðis- skipulags, þótt það færi almenn arnir voru mjög eftirsóttir eft- ir að búið var að gera við þá. Jafnvel vöruflutningabílarnir, Miðj arðarhafsströnd Frakk- f>rst rumska tu affgerða ^ í lands og er þá fáum gestum veitt þessum málum, er hann bú- meiri athygli. Dawson er maður inn að vera dómsmálaráð- lágur vexti, en allra manna gild herra í 4% ár og allan þann unismans. Upphafið að auðlegff Dawsons. ingi samt meira frelsi og betri seir1 höfðu verið taldi.r sama °§ lífskjör en stjórnarhættir komm1 verölausm, urðu eítirsottir. Daw- son hefir t. d. gaman að segja frá því, að eftir að kalda stríðið 1 hófst, hafi hernaðaryfirvöldin sótzt eftir að kaupa hjá honum Auðkvfinmir sá hér ræö gamla vöruflutningabha, er þau Auðkyfmgur sa, sem her ræð hefð verið fegin að losna við ir um’. heltlr fGeorge Dawson’: skömmu áður fyrir sama og ekki og er rumlega fertugur að aldn.' itt Á þessum viðskiptum sín. Faðir hans hafði smaverzlun i um græddi hann góðan skilding. London og tok sonurmn að Enginn veit um það með vissu, starfa við hana reU aður en h mikið Dawson ddi & heunsstyrjoldin hofst Dawson sum árum nema hbann sj41f taldiverzluninaekkigefanægar en hann’lætur ekki mikið tekjur og tok þvi að fast við. fl þyí Þó hefir hann viður. verzlun með brotajarn sem vaxnastur, svo að honum er tíma hefir hvarvetna athygli veitt vegna inn verið fangelsisskortur- svo mikill, aff útlits hans. Þó er hann nnkiu stærstu sakamenn hafa geng- (Framhald á 6. síðu.) | ið Iausir misserum og árum Raddir nábúanrLa aukavinnu. Hann aflaði sér víð- tækrar þekkingar um þessa verzl unargrein og hóf að kaupa alls konar járnarusl eftir því, sem fjárhagur hans leyfði. Hann hélt þessu áfram meðan styrjöldin stóð yfir og hagnaðist mjög sæmilega, því að gamalt járn steig þá í verði vegna vígbún- aðarins. Hann var þvi orðinn vel efnaður, þegar styrjöldinni kennt, að á viðskiptum sínum í Þýzkalandi einu hafi hann grætt 400 milljónir marka eða um 1600 millj. íslenzkra króna. Ýmsir kunnugir telja, að hann hafi ekki grætt minna á við- skiptum sínum annars staðar. Það er talið fullvíst, að eng- inn einn maður hafi grætt meira eftir styrjöldina en Daw- son á þessum viðskiptum sínum. lauk, en þó var tæplega hægt að segja, að hann væri kominn í, Dawson dregur sig í hlé tölu auðkýfinga. Það opinbera' hafði þá líka aðhald með verð- lagi á brotajárni, eins og öðr- um vörum, og hindraði óeðþ- lega verðhækkun. Dawson taldi hins vegar vafa- samt, að þessi verzlun yrði arð- vænleg til lengdar. Bílafram- leiðslan fór sívaxandi og eftir- spurnin eftir gömlum bílum Þegar styrjöMin lauk, taldi minnkaði. Hann sá eðlilega ekki Dawson, að óvenjulegir mögu- j fyrir Kóreustyrjöldina og þær leikar hefðu opnazt í verzlunar- [ afleiðingar, er hún myndi hafa grein hans. Víðsvegar í Evrópu á þessi viðskipti. Eftir að hafa lágu þá úrelt og ónýt hergögn,1 fengizt við þessa verzlun fyrstu bifreiðar og önnur tæki, er þrjú árin eftir styrjöldina, á- höfðu tilheyrt stríðsrekstrinum. kvað hann að draga sig i hlé og Að dómi flestra var þetta óverð- eiga góða daga það, sem eftir mætt rusl. Dawson vissi betur. Nokkru fyrir styrjaldarlokin hafði Dawson orðið eigandi að bifreiðaverkstæði og hóf í sam bandi við það að kaupa gamla bila, sem hann lét gera við, og seldi síðan með góðum hagnaði. Hann þóttist sjá fyrir, að eftir- væri ævinnar, enda hefði hann orðið vei efni á því. Fjármáia- starfsemina lagði hann þó ekki alveg á hilluna, heldur kom á fót stórri skrifstofu í Zúrich í Sviss* er hefifcl það hlutverk að hafa eftirlit með eigum hans og ávaxta þær. saman, án þess að hægt væri að framfylgja refsidómum yf- ír þeim. í 4Vá ár hefir dórrss- málaráðherrann þó ekki séð Vísir birti eftirfarandi for- óstæðu til neinna úrbóta í ustugrein um forsetakjönð í þeim málum. Er hægt að sofa fyrradagr j iengur? „Almenningi er kunnugt, að Þegar Bjarni eftir 4J/3 ár viðræður hafa fariö fram milli hefst svo fyrst handa um að- fulltrúa þingflokkanna um gerð'ir í þessum málum, verð- væntanlegt forsetakjör. Jafn- ur ekki séð, að mikill hugur kunnugt er hitt, að þær við- hafj fyigt máli. Hann Iætur ræður hafa enn sem komið_er skrifa tvö bréf sem bersýni_ engan arangur bonð, þott lik- ckrifnð íil legt megi telja, að i þessari ,e^a eru meira Skriiuð tu viku hljóti að draga til úrslita, malamyndar en að koma mál enda er annað lítt verjanlegt. inu áleiðis. Svo mikil eru á- Með öUu er óljóst, hvort flokk hrif Bjarna, að hann hefði á- arnir hverfa að því ráði að reiðanlega getað fengið fram bjóða íram fulltrúa hver fyrir þessa 350 þús. kr. fjárveit- sig, eða hvort þeir hafa sam- ing-U) ef hann hefði lagt á- vinnu um Íramboðogþá hvern herzlu á það og viljað spara ig henm yrði hattað. Enn er ... ,. ekki ioku fyrir það skotið að Wsvarandi upphæð á oðrum flokkarnir allir geti sameinazt hðum, sem heyrðu undir hann. bæta ráð sitt eða að gefast upp. Ýmsar kröfur eru nú uppi um það að veita innlenda iðnaðinum ýms hlunnindi, er styrkja aðstöðu hans í sam- keppni við erlenda fram- leiðslu. Fyrsta skilyrði þess að hægt sé að veita slik hlunn- indi er vönduð framieiðsla. — Gæðamatið verður þvi eitt undirstöðuatriði þess, að hægt sé að veita þau. Það er þannig tvimælalaust hin mesta nauðsyn bæði frá sjónarmiði iðnaðarins og neyt endanna að komið sé á slíku gæðamati, sem tillaga Rann- veigar fjallar um. Þess ber því að vænta, að iðnaðar- málaráðherra taki þetta mál föstum tökum og láti vinna að því, að slikt mat komist í framkvæmd. Að vísu kann það að verða ýmsum örðug- leikum bundið, en því fyrr, sem verður hafizt handa, tekst að vinna bug á þeim. um einn frambjóðanda, sem væri æskilegast, en ljóst er, að slíkur frambjóðandi hlyti að hafa dregið sig i hlé frá elalínu stjórnmálanna, en reyndur stjórnmálamaður yrði hann samt að vera. Öðrum er ekki ætlandi að gegna á við- eigandi hátt hinu virðulega forsetaembætti. íslenzkt sjálfstæði er ungt að árum, enda sumir helztu baráttumenn i því efni enn á lífi. Má telja líklegt, að al- menningur sætti sig ekki við, að til framboðs veljist aðrir menn en þeir, sem hreinar lín ur hafa haft í sjálfstæðisbar- áttu þjóðarinnar og ekki haía verið dragbiturinn á þeirri hiklausu stefnu, sem end anlega ieiddi til stofnunar lýð veidisins á árinu 1944. Um þetta ætti enginn ágreiningur að vera milli Sjálfstæðisflokks ins og Framsóknarflokksins, en nái þeir samkomulagi um framboð forsetaefnis ættu úr- slitin að vera ótviræð, þannig að önnur framboð yrðu til- gangslaus. Þjóðin bíður úrslit-- anna með nokkurri eftirvænt- ingu, en þau verða væntan- lega kunn á sumarmálum”. Grein þessi verður helzt Skrif Tímans hafa nú orff- ið til þess, að Bjarni lofar bót og betrun í þessum málum framvegis. Það var vissulega tími til þess kominn. Ránum og árásum f jölgar nú ískyggi- !ega mikiff í höfuðstaffnum, m.a. vegna hóflausra vín- veitingaleyfa á skemmtistöö- um. Lögreglan og dómararnir fá lítt rönd við reist m. a. vegna þess, að ekkert fang- elsisrúm er til fyrir sakamenn ina og dómarnir verða því meira og minna markleysa, er afbrotamennirnir hætta aff hafa nokkurn beyg af. Eigi aff halda uppi lögum og reglu í Iandinu er nauðsynlegt aff auka fangelsin verulega og breyta þeim meira i það horf, aff þar sé unnið að því að hafa mannbætandi áhrif á saka- mennina. Þetta hefir dóms- málaráðherranum þvi miður sést yfir á undanförnum ár- um og á það sinn þátt í því ástandi, er hér hefir skapast. Nú hefir hann fyrir atbeiná Tímans lofaff bót og betrun og ber þess því að vænta, aff skilin svo, að Visir sé að mæla ekki líði á löngu þangað til með Gísla Sveinssyni sem mál þetta verffur sæmilega forsetaefni. | leyst. X+Ý*

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.