Tíminn - 24.04.1952, Page 12

Tíminn - 24.04.1952, Page 12
„ERLENT IFffiLTT451BAH Óvenjjulefjt skatlamáí 36. árgangur. Reykjavík, 24. apríl 1952. 92. blað. Svarar sænski kunninflnn honum? Kapphlaup um að fá flotvörpur handa vélbátum á togveiðar ýning Á annarri síðu birtist grein um útvarpsáhugamennina hér á landi og skipti þeirra við íit- lenda útvarpsáhugamenn. — Á tvídálka myndinni hér að ofan sést Magnús Blöndal ríð tæki sín. Úr þessari stofu hefir hann samband við vini sína atlt í kringum hnöttinn. Myndina tók Guðni Þórðarson. Á neðri myndinni sést sænsk ur tannlæknir, einn af útvarps vinum Magnúsar við stöð sína í skrifstofuherbergi í Svíþjóð. íslenzkur kynvilling- u r að verki með Negra Lögregbi) stéð niennina að verknaðinum í kragga i útliverfi og tók þá liönclum Frá fréttaritara Tira- ans í Gnúpverjahreppi UngiÁennaféla'r Gnúpve:ja er 25 ára um þessar mundir, var stoínað fvrsta sumardag 1927. Searfsemi þess hefir ver iö margskonar á þessum ár- iim, en leikstarfsemin hefir verið veigamesti þátturinn. 1929 sýndi félagiö gamanleik- inn Gleiðgosann, en síðan hafa verið leiksýningar á hverjum vetri. Af þeim leikrit um, sem sýnd hafa verið, má nefna Skugga-Svein, Grænu lyftuna, ímyndunarveikina, Frænku-Charlei's, Karl- inn í kassanum og Saklausa svallarann. í þessum leikum hafa komið fram 70 leikendur og farið með 240 hlutverk. í tilefni af afmælinu sýndi fé- lagið s- 1. laugardagskvöld og aftur á sunnudag leikinn Mann og konu. Leikendur voru Steinþór Gestsson á Hæli, Sigurgeir Runólfsson í Skáldabúðum, Stefanía Ágústs dóttir, Jóhanna Bjarnadóttir, Guðmundur Ásmundsson, Elli Guðmundsson, Ragna Haralds dóttir, Guðbjörg Eiríksdóttir, Jón Ólafsson, Sveinn Eiriksen, Hilmar Ingólfsson, Ingunn Halldórsdóttir og Erlendur Jóhannsson, og var hann leið beinandi og leikstjóri. Að undaniöriiu hefir ver- ið uppi hér I bænura þrálát- ur og magnaður orðrómur um kynvillu, sem hér ætii sér stað, og ýmsir menn tal- ið sig hafa orðið fyrir á- reitni af hálfu kynvill'nga. Fékk svertingja til fylgilags. . Eina nótt nú fyrir skömmu stóö lögreglan í Reykjavík einn þessara manna að verki í bragga ein um hér í bænum. Maður sá, sem þar var að verki, hafði farið heim með Svertingja af skipi hér í höfninni, og síðan fært hann úr fötum og fengið hann til þess að þjóna hinum afvegaleiddu hvötum sínum. ckki óáþekktum toga spunn ir benda til þess, að býsna ískygglegir hlutir séu að ger ast á meðal okkar, og þess vegna telur blaðið ekki rétt, að þetta viðbjóðslega mái liggi í þagnargildi. Það eru mörg tákn þess, að tími sé til kominn, að reynt verði að taka fast í tauraana í sið ferðilegum efnum, og á því er bezt, að almennlngur átti sig. Ný vél, sem lakk- ber pappírsnmbúðir Lithoprent hefir feugið. nýja Rannsóknarlögreglan viidi vél, sem lakkber pappírsumbúð ekkert um þetta mái segja ir þannig, að þær verða sterk- | gær. ari, fallsgri og standast saman- i burð við það, sem gert er er- Hvað er að gerast > lendis á því svi'J'i. Hefir á und- í Reykjavík? ! anförnuin árum verið mikil Þessi atburður og fleiri af vöntun sííkrar vélar hér, ekki hvað sizt vegr.a síaukinnar út- á timmtuös- flutningsframleiðslu á niður- soðnum og frystum fiskafurð- um. Vél þessi setur þunna lakk- húð yfir pappírinn, sem gerir alia áferð hans fegurri og styrk ir hann, allir lltir fá á sig dýpri b’.æ og lakkhúðin fyrirbyggir í tilefni af fimmtugsafmæli það, að litirnir upplitist eða Haildors Ktijan Laxness hefir: fölni. Og að því er snertir hrein Þjcoleikhúsið ákveðið að heiðra! lætl í meSferð pappírsumbúða, hann með sýningu á leikriti hefir þessi meðferð mikla þýð- hans íslandsklukkunni. Sýning ingu. Það hefir um langt skeið Hlóð niður ófæru- ' snjó í Þingeyjars. Frá fréttaritara Tímans á Húsavík. í áhlaupinu um og eftir helg i ina hlóð niður miklum snjó hér í sýslunni, og mun snjórinn hafa orðið hnédjúpur á jafn- sléttu, en snjór þessi er laus og mun síga fljótt. Ófært var bif- reiðum í gær um vegi í sýslunni og komst mjólk ekki til Húsa- víkur í fyrradag og gær. 1 gær var komið afbragðs veður, sól- bráð og hiti, og hjaðnaði snjór töluvert. Ekki hefir gefið á sjó eftir helgina fyrr en í gær og þá reru tveir bátar frá Húsa- vík. V ar staðinn að verki Fyrir nokkru síðan var brot- izt inn í skúr suður í Fossvogi, í þeim tilgangi að ná í síma- kapal. Inni í skúrnum var kap- alíinn skeyttur saman og um samslceytin var byggður kassi, til varnar því að vatn rynni inn á þau. Var kapallinn slit- inn í sundur um samskeytin, en við það rofnaði sambandið við Keilavíkurflugvöll og Reykjavíkurflugvöll. Ekki tókst þjófnum að komast í burtu með kapalinn, því starfsmaður hjá Landssímanum kcm að í því. þessi fer fram næstkomandi laugardagskvöld og veröur höf undurinn viöstaddur sýning- una. verið mikið áhugamál þeirra, er nota litprentaðar pappírs- umbúðir, að hér á landi væri hægt að gljábera pappír, svo að útlit innpakka>. ar vöru, bóka og tímarita gæti orðið sem bezt. Fy rsti vélbáturlam með fiolvörpu fékk af* liragðsafla í fyrrinótt á Selvogsbanka Síðastliðinn laugardag fór fyrsti vélbáturinn, sem kunnugt er um, út á veiðar með flotvörpu af svipaðri gerð og þeirri, sem togararnir eru nú farnir að nota, nema hvað hún eí' eðlilega minni. Ivlukkan hálf-sjö í gærmorgun bárust þæf fréttir, að vélbáturinn hefði mokfiskað í þessa nýju vörpu á Selvogsbanka. ir, að þetta veiðitæki muni hljóta mikla útbreiðslu, enda benda pantUnirnar til þess, áð menn hafi á því mikla trú. Hvergerðingar í leikför til Rvíkur o| Hafnarfjarðar Leikfélagíð í Hveragerði hef ir að undanförnu sýnt Á út- leið í Hveragerði, Selfossi og Keflavík við hinn bezta orð- stír; Þykir undrum sæta, hve góðum leikurum svo lítili bær sem Hveragerði, hefir á að skiþa. Nú munu Hvargerðingar sýna leikinn í Iðnó í kveld á vegum Sumargjafar, eg á morgun sýna þeir í Hafnar- firði. Leikstjóri er Indriði Waage, sem Hverg.erðingar fengu sér til aðstoðar. •s 1-* ‘i ’ -r., | 5 Flotvarpun eyðing- artœki. (Framhald.af 1.. siðu,:) ; jafnvel hættufega stórtæk. Erlendir togarar M flotVÖrpU. : j u , r Nú hefli'j. Jyrsti arlendj, togr arinn fengið. flotv-örpu; .og yarla mun langur tími líða, þangað til nær hver,., eínastj. erlendur togari á íslandsmiðum liefir slíka vörpu. Getur þá .§vo far,- ið, að flotv.arpan ,verðú tvíeggj- að vopn,, að, því er„Snæbjörn telur. Er undarlegt. bye íslenzk ir aðilar hafa yei;ið fljótir. á ijér að láta þetta stórvirka veiði- tæki í hepdur úttendingum, þótt auðvitað sé fekki háegt að halda því leyndu til lengdar. Fiskstofn og markaður í hættu. Þegar allur hinn mikli tog- arafloti, innlendur sem er- lendur ec kcminn með slíkt veiðitæki, sem enn á vafalaust eftir að fullkomnast af reynsl unni, má buast við að brezki markaðurinn falli og síðan saltfiskmarkaðurinn í heim- inum, en jafnframt verða mið in þurausin af fiski á skömm um tíma. Hér er þyí míkil liætta á í'erðum, sem vert er að gefa gaum í tíma, og Sig- fús hefir séð það réttilega, er hann gerði vörpu sína, að hér var um m’kið eyðileggingar- tæki að ræða, sem varhviga- vei t gæti verið aff taka í notk un. Það er illt að snúa við, þeg ar af stað er farið. Þess vegna vildi hann láta ríkisstjórnina fá hana til yfirvegunar áður en lxann léti flotanum hana í té. Það var Kristinn A. Krist- jánsson, netagerðarmaður í Hafnarfirði, sem bjó þessa vörpu til, og þaö eru allar horfur á því, að meðal vél- bátaeigenda verði nú gífur- legt kapphlaup um það að fá flotvörpur af þessari gerð sem allra fyrst. Pantanir drífa að. i Síðan fyrir páska heíir lát laust verið unnið að því í netagerð Kristins að búa til flotvörpur handa togurunum, og hafa suma daga daga ver- ið afgreidd tvö stórtroll á dag. — Nú drifa að pantanir á flotvörpum handa vélbátum, sagði Kristinn við blaðiö, er það átti tal við hann í gær. í gær fékk Hvítáin í Reykja vík eina, og Guðný frá Kefla vík í dag, og á morgun á að afgreiða eina handa Haf- björg í Hafnarfiröi. Þannig verður það dag frá degi, en þó langt frá því, að ég geti orðið við öllum pöntunum nú fyrst um sinn. 3—4 pokar á 10—15 mínútum. Báturinn, sem fyrstur fékk flotvörpu, er fsleifur frá' Hafnarfirði, en skipstjóri á, honum er Bjarni Árnason.' Fyrst fékk hann storm, en þeg ar verulega er að veðri, geta vélbátarnir ekki togað. í fyrradag var hann kominn út á Selvogsbanka, og i fyrrinótt fékk hann mokafla. Fyrst sprengdi hann vörpuna tvisv ar, vegna þess að hann tog- aði 'of lengi, en síðan hætti hann að toga nema tíu til fimmtán mínútur í senn, og hafði þá fengið 3—4 poka. Fregnir voru ekki ljósar af veiðiskap bátsins í gær, en þó nóg vitað til þess, að sýnt þyk I Sæbjörg fann trill- una við Akranes- bauju í fyrradag lögðu tveir menn frá Arnarstapa af stað frá Reykjavík á trillu og var för- inni heitið að Arnarstapa. Dróst koma þeirra þangað og var far- ið að óttast um þá í gærmorgim. Fór Sæbjörg af stað að leita Jjeirra og fann þá. Hafði vélin bilað, og þeir tekið það ráð að binda trilluna við róðrarbauju Akurnesinga og biðu þar hjálp ar. Eæþjörg aðstoðaði eftir há- degi í gær vélbátinn Hrefnu frá Akranesi, sem var meö bilaða vél 29 sjómíiur norðvestur af Akranesi og dró bátinn til Akra ness.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.