Tíminn - 29.04.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.04.1952, Blaðsíða 1
 ****** ) Ritstjórl: Þórarlnn Þórarinsson Fréttarítstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árgangur. Reykiavík, þriðjudaginn 29. apríl 1952. 95. blað. Hafin fjársöfnun til húss yfir handritasafn Fyrir nokkru afhenti ónafngreindur maður Kristjáni Eid- járn þjóðminjaverði hundrað krónur, sem hann kvaðst vilja leggja í sjóð, sem varið yrði til þess að bvggja hús yfir hand- ritasafn á íslandi, og hét á aðra að láta fé af hendi rakna í þessu skyni. handritasafn en krefjast þess af ríkissjóui. Nú hafa fleiri farið aö dæmi þessa ókunná gefanda, og Stúdentafélag Reykjavík- ÞjóSmlnjaveri llafa nú ur hefir sent þjóðminjaverði borÍ2{. ýmsar fleiri ^jafir í bref, þar sem skyrt er fra þvi, þessu skyni. Gata þeir, sem að stjorn félagsins hafi fyrsta yj]ia bæta þarua vlð snúiS sumardag ákveðið að leggja £ér tn b _ fram í þessu skyni þúsund krónur. Kröfurnar til sjálís sín. j í bréfi Stúdentafélagsins segir ennfremur, að í hand- j ritamálinu hafi mest borið á kröfum þeim, sem íslending- ar þykjast með réttu eiga á hendur annarri þjóð. Minna hafi verið um það skeytt,! hvaða kröfur ætti að gera til íslendinga sjálfra, og telji fé- j lagið betur fara á þvi að safn að verði á frjálsan hátt fé til þess að byggja hús yfir Hlaut 1280 krónur Fundur í Frarasókn- arfélagi Reykjavík- ur á miðvikudag Framsóknarfélag Reykja- víkur heidur fund í Eddu- liúsinu miðvikudagskvöldið 30. maí. Fundurinn hefst kl. 8,30. Fnndarefni: Framsókn arflokkurinn og Reykjavík. Frummælandi verður Þórð- ur Björnsson bæjarfulltrúi. Fundur þessi mun verða síðasti félagsfundur á þessu starfsári, og er þess vænst, að Framsóknarmenn fjöl- menni. Félagsmönnum er heimilt að taka með sér gesti. Aðalfundur Fram- sóknarfélags Hafnarfjarðar Aðalfundur Framsóknar- félags Hafnarf jarðar verður i haldinn í Sjálfstæðishúsinu! í Hafnarfiröi í kvöld og hefst! klukkan 8,30. Auk venjulegra aðalfund- , arstarfa mun Eiríkur Páls- j son lögfræðingur ræða um ; bæjarmálefni Hafnarfjarð- í Enginn var með alla leik- ina 12 rétta á síðasta getrauna seðlinum, en tveir voru með 11 rétta. Til úthlutunar í hverjum flokki komu 1568 krónur, og hljóta þeir því 784 krónur hvor. Annar seðilinn var kerfisseðill, 12 raðir, og hlýtur eigandi hans einnig fjóra vinninga í næsta flokki, þannig að vinningsupphæð hans verður 1280 krónur. 25 raðir voru með 10 rétta og koma 124 krónur þar til skipt anna. 179 raðir voru með 9 rétta. Kemur sá flokkur ekki til úthlutunar. Þrjár vikur verða að liða áður en vinningunum er út- hlutað vegna kærufrests. Spilastofur af verstu tegund reknar í Frúsög'n hlaösins Iteykvíkings af féflett- ing'u, slagsinálnin, nieiðinguiu og sóðaskap í blaðinu Reykvíkingi, er kom út í síðustu vikulok, er svo frá skýrt, að starfræktar séu hér í bænum spilastofur, þar sem spilafantar hafi einfaldar sálir að leiksoppi og féfletti þær, unz ekki er meira að fá. Segist blaðið vita um tvö, ef ekki þrjú, þess háttar fyrirtæki. Júgóslavar reyna nú mjög að liæna til sín ferðamenn, cg láta m. a. í þeim tilgangi mjög bera á ýmsum trúarlegum helgisiða- athöfnunv, er ferðamenn hafa gaman af að kynnast. Hresst hefir verið upp á ýmis gömul I liof Múhameðstrúarmanna og [ gamlar siðvenjur þar innleidd- ar að nýju. Myndin er frá ' Seajevo, og sýnir bænaturn, þar sem Muezzininn hrópar út yfir borg og bý „Allah il Allah“, og hinir rétttrúuðu hneigja sig í átt til Mekka. Fundur hjá Félagi Framsóknarkvenna Félag Framsóknarkvenna heldur fund í Aðalstræti 12 á fimmtudagskvöldið, og hefst hann klukkan hálf-níu. Þar veröur rætt um ýms félags- mál og Rannveig Þorsteins- dóttir segir ferðasögu. Japan fullvalda ríki á ný Friðarsamningarnir við Japan gengu í gildi í gær og tekur landið þá að fullu við stjórnartaumum innan lands !og utanríkismálum sínum. — 1 Bandariskur her dvelst þó I enn um stund í landinu sam- i kvæmt sérstökum samning- um. Mikil hátíðahöld voru í I Japan í gær af þessu tilefni. 28 þúsund króna tap, veðsettir giftingarhringir. Blaðið nefnir einstök dæmi um það, hvernig menn eru rúnir á þessum stöðum. Þann- ig segir það, að sjómaður hafi í fyrra verið rúinn 28 þúsund krónum á einum mánuði. Það segir einnig, að dæmi séu til þess, að menn hafi veðsett giftingarhringi sína fyrir spilaskuldum, og ekki sé óalgengt, að samþykktir séu á staðnum spilavíxlar, sem svo ganga kaupum og sölum með talsverðum afföllum, og komið hafi fyrir, að spila- menn hafi gefið út ávísanir, sem engar innstæður voru fyrir. Stundum megi sjá eig- inkonur á þessum stöðum í leit að mönnum sínum, er só- að hafi þar vikukaupi sínu. Slagsmál og sóðaskapur. . BlaðiÖ lýsir óheyrilegum sóðaskap á þessum stöðum, og segir frá slagsmálum og ill- indum i sambandi við spila- mennskuna. í einni spilastof- unni segir blaðið, að barizt hafi verið með flöskum, vasa hnífum og sporjárnum, og þátttakendur borið merki við ureignarinnar vikum saman. Einn mann segir það hafa ver ið sleginn í höfuðið með flösku. Fórnarlömbin eiga sér ekki undankomu von. Þá segir blaðið, að spila- fantarnir velji sér fórnar- lömb, sem á að féfletta, og slíkur maður eigi sér vart undankomu auðið meðan eitt hvað er af honum að hafa. Spilafantarnir leiki sér að honum eins og kettir að mús, og það megi teljast meiri háttar heppni, ef slilcur mað- ur sleppur með einhver verð- mæti frá þessum fundum. Bráðabirgðalög um bann við flot- vörpuveiðum innan landhelgislínu ar. Elísabet krýnd 2. jiíní næsta sumar Það var tilkynnt frá brezku hirðinni í gær, að krýning Elísabetar drottningar 2. færi fram þriðjudaginn 2. júní sumarið 1953. Verða þá geysimikil hátíðahöld um öil -brezk samveldislönd. Ríkisstjórnin er í þann veginn að gefa út bráða- birgðalög, sem leggja bann við flotvörpuveíðum í land- helgi, á sama hátt og bann- að er að veiða þar með botn vörpu og dragnót. Má búast við þessum lögum nú þegar fyrri hluta vikunnar. Viðtalið vakti atliygli. Viðtal það, sem blaðið birti á sunnudaginn, við Pálma Loftsson, yfirmann landhelgisgæzlunnar, vakti mikla athygli, en í því var reifað, að vafi gæti Icikið á, hvert f lotverpuveiðar ís- lenzkra skipa í landhelgi væru bannaðar að lögum,1 þar sem aðeins væri í lög- j iinum rætt um botnvörpu og dragnót. Allur vafi tekinn af. Pálmi Loftsson lýsti yfir þvi, að hann myndi láta taka j skip, sem kynnu að stunda iiotvörpuveiðar innan land- hclgislínu, og yrðu þá dóm- stólarnir að skera úr í þessu efni. Nú mun ekki til þessa þurfa að koma, því að ríkis- stjórnin tekur af skarið með bráðabirgðalögunum, og legg ur afdráttarlaust bann við flotvörpuveiðum í laudhelgi.1 Matstofn N.L.F.Í. lokað um sinn Vegna húsnæðiserfiðleika verður matstofu N.L.F.Í., Skálholtsstíg 7, lokað nú um mánaðamótin um stundar- sakir. En vonir standa til, að hægt verði að opna hana, áð- ur en langt um líður, og þá í betri og hentugri húsakynn- um, þar sem skilyrði verði til fjölbreyttari veitingastarf- semi en hingað til. Tíu árekstrar nm helgina Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni, lentu tíu bif- reiðar í árekstrum um helg- ina, og hlutust nokkur spjöll af því, eins og venjulega, þó munu ekki neinar alvarlegar skemmdir hafa orðið, og held ur ekki slys á mönnum. F r amsóknar f élag Hafnarf jarðar hélt 7 skeramtisam- komur Framsóknarfélag Hafnar- f jarðar hélt síðustu skemmti samkomuna á þessari árstíð og lauk þar með vetrarstarf- inu í Alþýðuhúsinu í Hafnar firði síðastliðinn laugardag. Þar var að sjálfsögðu spiluð hin vinsæla Framsóknarvist og að lokum afhent verð- laun. Elínborg Guðjónsdóttir hlaut 500 kr. verðlaun ásamt heiðursskjali fyrir mestan slagafjölda samanlagðan á öllum sjö samkomum félags ins síðan í haust. Hafði hún fengið alls á þessum samkom um 1339 slagi. Sá, sem næst- ur var, Vilhjálmur Sveins- son, hafði fengið 1328 slagi. Guömundur Magnússon, kaupmaður, hafði gefið auka verðlaun til þess, sem yrði 10. í röðinni að ofan, og hiaut þau Guðvarður Elías- san og hafði fengið 1215 slagi. Að lokinni Framsókn- arvistinni flutti Vigfús Guð- mundsson ferðaþátt frá Bandaríkjunum og Kyrra- hafseyjum og var honum mjög fagnað. Síðan var dansað af miklu f jöri og sungu þá m.a. nokkr ar blómarósir fáein lög með hljómsveitinni. Samkomuna sótti um 100 manns, og var hún hinu vaxandi félagi Framsóknarmanna í Hafn- (Framh. á 7. sI8u).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.