Tíminn - 29.04.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.04.1952, Blaðsíða 4
4. TÍMINN, þriðjudagmn 29. apríl 1952. 95. blað. UNIVERSAL 2ja Firaða þvolíavt‘1 nieð punipn klakku Verði kag' slæít Garbar Gíslason h.f Reykjavík Guðmundur Jónsson frá Kópsvatni: Orðið er frjálst Miðaldahugsun í stjórnarskrármálinu í 87. tbl. Tímans svarar öðru lagi bæði samþykki for- ríkisstjórn forseta. Þótt ekki Hjálmar Vilhjálmsson grein seta og þjóðarinnar. sé þess getið í tillögum fjórð- minni Landamerkjaþræta í| Eftir þessu skiptist löggjaf- ungsþinganna, verður að sjálf stjórnarskrármálinu, en sú arvaldið í þrennt samkvæmt sögðu að gera ráð fyrir því, ^ grein var svar við grein Hjálm! rétti fo^setans til þess að láta að forseta gefist kostur á því; ars Vilhj álmss. ( 46. og 47. tbl. fara fram þj óðaratkvæða- að tj á sig um tillöguna, áður Tímans, sem hann nefndi greiðslu um lagafrumvarp, en hún verður borin upp und Löggjafarvald — fram- þannig að 50% verða hjá al- ir atkvæði. 'Ef til vill gæti forj kvæmdarvald. Andsvargrein þingi, 25% hjá forseta og 25% seti þá endurskipulagt ríkis- I stjórn sína, svo að alþingil H. V. nefnist Málskotsréttur hjá þjóðinni. forsetans. | pað, sem H. V. kallar, að for vildi una við svo búið og falla! Þar leitast hann við að seti áfrýi máli til þjóðarinnar, frá vantraustinu“. _____________ [ verja stjórnarskrártillögur þýgjr þa j rauninni það, að f j órðungsþinganna og seg- j forsetanum sé leyfilegt ir: Hér er raunar sagt skýrum að orðum, að alþingi sé heimilt taka helming löggjafarvalds- að grípa fyrirvaralaust inn í „Akvæðin, sem um er deilt, jns af aiþingi og skipta síðan framkvæmdarvaldið, jafnvel fjalla um áfrýjun eða mál- þeSsum helmingi jafnt milli án þess að kjósendur fái að skot. Þau áskilja hvorum að-jsjn 0g þjóðarinnar. Einnig láta álit sitt í ljós. ila um sig, Alþingi og forseta, mætti segja, að forsetinn málskotsrétt“. En hvaða deilumálum þurfa forseti og alþingi að á- i Enn kemur furðuleg setn- valdaránsins jng jj y • undir dóm, sem hann situr legði réttmæti „Akvæði þessi eru á engan sjálfur i ásamt þjóðinni og ^átt til þess fallin að auka frýja? Af hverju geta slíkar ^ hefir jafnmikinn atkvæðisrétt ega mjnnka ágreining, sem deilur orsakazt? í stað þess og öll þjóðin samanlagt. j upp kynni að koma milli þings að ganga úr skugga um þessi Þegar alþingi samþykkir van og stjórnar. í því tilliti eru á- atriði gerir H. V. það að for-jtraust á forsetann, er þessu kvæðin gjörsamlega hlut- séndu, að illvígar deilur milli jjkt farið, nema þá sviptir þing laus“. forseta og alþingis séu óhjá- jg sjg einnig valdi, af því aðj Ef H. V- meinar þaö, sem' kvæmilegar. A þessum for- j nýjar aiþingiSkosningar verða setningin táknar samkvæmtj sendum byggir hann siðan all (þá einnig að fara fram ásamt merkingu orðanna, þá er hann • an sinn málflutning. j forsetakosningum. Þessi vald búinn að éta ofan í sig megin í grein minni færði ég rök svipting jafnast þá upp af hlutann af því, sem hann! að því, að ágreinings væri því, að þingið hefir jafnmikil hefir verið að leitast við aðj helzt að vænta, þegar marka- j áhrif á frávik forsetans og halda fram, en það er, að línan milli framkvæmdar- allir kjósendurnir samanlagt,1 nefnd ákvæði væru sett i þeim valds eða löggjafarvalds væri af því að vantraust þingsins tilgangi að minnka ágreining óglögg eða alþingi samþykkti er jafnnauðsynlegt van- lög, sem erfitt væri að fram- trausti þjóöarinnar, til þess kvæma. Síðarnefnda atriðið að forsetanum verði vikið frá. má nefna eðlilegan ágreining.' Hér getur því staðizt að segja, Sem dæmi um orsakir slíks að alþingi taki vald af forset- ágreinings má nefna lög, sem' anum og leggi það í hendur fyrirskipa fjárgreiðslur, sem þjóðarinnar. fé er ekki til fyrir, eða lög i Um markalínuna milli al- sem eru í ósamræmi við þingis og forseta segir H. V.: stjórnarskrána. Líkurnar fyr- j „Markalínan milli valdsviðs ir ágreiningi ættu þá ekki að Alþingis og forseta, þ. e. lög- þurfa að vera miklar, ef þess gjafarvaldið hjá Alþingi, er gætt að hafa markalínuna framkvæmdavaldið hjá for- milli þessara tveggja þátta seta, er þannig algerlega ó- stjórnvaldsins glögga. |högguð, þrátt fyrir umdeild á H. V. reynir ekki að færa kvæði“. rök gegn nefndum atriðum, en | Þessi fjarstæða er of aug- setur í staðinn fullyrðingar út ljós til þess að nauðsynlegt sé í loftið. Rangar forsendur að eyða í hana mörgum orð- leiða af sér rangar ályktanir.1 um, enda byrjar H. V. að taka Til þess að koma í veg fyr- [ hana aftur í næstu setningu. ir gildistöku lagafrumvarps Þar segir hann: verður tvennt að gerast sam- j „Hitt er annað mál, að í á- kvæmt tillögum fjórðungsþing kvæðum þessum felst tak- anna. í fyrsta lagi verður for- mörkun á valdi hvors a?iila, setinn að ákveða, að þjóðar-! Alþingis og forseta. Þótt vald atkvæðagreiðsla fari fram um j annars aðilans sé þannig tak lagafrumvarpið, og í öðru lagi' markað, leiðir ekki af því, að verður meirihluti kjósenda aðivald hins aðilans aukist. Það lýsa yfir andstöðu sinni við er þjóðin sjálf, sem hér gríp- lagafrumvarpið. ur i taumana og getur, ef svo Ef forseti vill ekki láta fara' ber undir, tekið fram yfir fram þj óðaratkvæðagreiðslu, j hendur þessara umboðsmanna verður frumvarpið að lögum. sinna“. milli þings og stjórnar. Lík- lega hefir þó meiningin átt að vera önnur samkvæmt því, sem á eftir kemur. Sennilega hefir hún átt að vera sú, að j nefnd ákvæði væru á engan hátt til þess fallin að auka' eða minnka líkurnar fyrir því, j að upp kynni að koma ágrein ingur milli þings og stjórnar.! Síðan vitnar H. V. í Hæsta- \ rétt og Tsegir, að „Hæstiréttur sé vissulega ekki orsök þess,; að A og B deila um verzlunar- [ viðskipti sín,‘. Dómgæzla og lögregla er f sérhverju réttar- j ríki til þess að tryggja,að lög- j in séu haldin af þegnunum,og koma í veg fyrir ónauðsynleg ar deilur manna á meðal.' Gleggsta einkenni réttarrík- j is er, að allir þegnarnir eru jafnréttháir gagnvart lögun-' um. Hvernig færi, ef öll lög-! gæzla yrði skyndilega lögð nið ur í einhverju ríki? Myndu þá' ekki bæði deilur og lagabrot aukast? Það er augljóst mál,1 að gott réttarfar eða góð lög- j gæzla kemur í veg fyrir marg ar deilur og mörg afbrot. j Ranglátt réttarfar hefir hins vegar gagnstæðar afleiðingar. I Hvaða afleiðingar myndi það, Ef meirihluti kjósenda erj Þarna viðurkennir H. V-, að hafa, ef Hæstiréttur væri byggður upp á sama hátt og „málskotsréttur forsetans"? Þá gæti A höfðað mál gegn B, jafnvel saklausum, áhættu laust og auk þess átt sæti í dóminum sjálfur með neitun' arvaldi. „Ágreiningur milli þings og stjórnar á allt aðrart jrætur“, segir H. V. Hvaöa ræt ur á hann þá? Hvers vegna' frumvarpinu samþykkur við vald hvors aðila um sig tak þjóðaratkvæðagreiðslu, verð- markist. Vald annars aðilans ur það einnig að lögum. eykst samt stundum, þegar Samkvæmt þessu hefir for- vald hins minnkar, samkvæmt setinn jafnmikið vald til þess því, sem áður segir. Það er þó að tryggja gildistöku laga- frumvarps og allir kjósendur þjóðarinnar samanlagt. Þó hikar H. V. ekki við að full- yröa, að forsetinn „geti engu ráðið um það, hvernig fer um lögin“ og „hann hafi mál- frelsi og atkvæðisrétt um lög- in eins og hver annar kjós- andi og ekkert þar fram yfir“. Hér skakkar ekki litlu. Þegar máli er vísað til dóms, Standa báðir aðilar ávallt lög fræðilega jafnt að vígi. Þegar forseti ákveður ■ þjóðarat- kvæðagreiðslu um lagafrum- varp, er slíku ekki til að dreifa. Forsetinn er þá ávallt í sókn, en alþingi í vörn. Til þess að frumvarp öðlist lagagildi þarf tvennt. í fyrsta ekki þjóðin sjálf, sem grípur í taumana, af því að henni er ekki gefið frumkvæð ið. Gaman væri að vita, hvar H. V. hyggst leggja marka- linuna milli framkvæmdar- valdsins og löggjafarvaldsins. Hyggst hann leggja hana gegnum þjóðina miðja? Það kemur þó enn betur í ljós, að fjórðungsþingin hyggj ast ekki skapa glögga marka línu milli framkvæmdarvalds ins og löggjafarvaldsins, ef athuguð eru eftirfarandi um- mæli í greinargerð fyrir til- lögum fjórðungsþinganna. „Tillögunar gera ráð fyrir því, að sameinuðu alþingi sé heimilt að samþykkja rök Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar Sírni 3879 og 7172. — Laugavegi 13. Tryggir yður ávallt Vandaðar vörur. Ssnngjarnt verð. lagkvsema greiðslraskilmála ÖIl húsgögn unnin á eigin vinnustofum, einungis af fagmöimiim lagi samþykki alþingis og í1 studda tillögu ,um vantraust á hefir H. V. ekki kjark í sér til þess að gera grein fyrir því? ( H. V. telur aukaatriði, hvort forsetinn hefir afsökun til að ( framkvæma lög slælega. Er ^ ekki líklegra, að forsetinn geri fremur þá hluti, sem eru af- j sakanlegir, heldur en þá, sem [ eru óafsakanlegir? Hverig færi, ef afsakanlegt væri tal- ið, að fátæklingar steli sér mat eða öðrum nauðþurftum? Þessu ætti H. V. að geta svar- að. Hann er þó lögfræðingur. H. V. spyr, hvað eigi að gera, ef hin nauðsynlega, full- (Framhald á 5. síðu.) ÚR VIÐ ALLRA HÆFI Vatnsþétt, höggfrí úr stáli, einnig úr gulli og pletti í mjög miklu úr- vali. Sendum gegn póstkröfu ÚRA- OG SKARTGRIPAVEÍtZLUN Magnúsar Ásmundssonar & Co. Ingólfsstræti 3 Meistara- og sveinafélög Með tilvísun 8. gr. laga um iðnfræðslu, er því hér með beint til félagssamtaka sveina og meistara í iðnaði, að þau láti Iðnfræðsluráði í té álit sitt um afkomu- og at- vinnuhorfur hvert í sinni grein á þessu ári. Æskilegt er, að svör félaganna berist sem fyrst. Reykjavík 8. apríl 1952 Iðnfræðsluráð. AUGLYSIÐ I TIMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.