Tíminn - 29.04.1952, Blaðsíða 7
95. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 29. apríl 1952.
T.
Frá hafi
til heiba
Hvar eru skipin?
Sambandsskip:
Ms. Hvassafell fór frá Patreks
firði 23. þ. m. áleiðis til Finn-
lands. VæntanlQgt þangað n. k.
fimmtudag. Ms. Arnarfell er í
Kotka. Ms. Jökulfell er í New
York.
Ríkisskip:
Esja var væntanleg til Rvíkur
í morgun frá Álaborg. Skjald-
breið er á Austfjörðum á suður
leið. Þyrill er í Faxaflóa. Oddur
fór frá Rvík í gærkveldi til
Skagafjaröarhafna. Ármann fer
frá Reykjavík í dag til Vest-
mannaeyja.
Etmskip:
Brúarfoss kom til Rvíkur 23.
4. frá Hull. Dettifoss kom til
New York 22. 4. og fer þaðan
væntanlega 2. 5. til Reykjavíkur.
Goðafoss kom til Akureyrar 27.
'4. og fer þaðan til Húsavíkur
og London. Gullfoss kom til
Kaupmannahafnar 24. 4. frá
Leith. Lagarfoss fór frá Ham-
borg 27. 4. til Siglufjarðar og
Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá
Antverpen 25. 4. til Reykjavíkur.
Selfoss fór frá Rvík 25. 4. til
. Vestfjarða og Siglufjarðar.
Tröllafoss kom til Rvíkur í morg
un 28. 4. frá New York. Straum
ey er í Reykjavík. Foldin kom
til Rvíkur 26. 4. frá Hamborg.
Vatnajökull fór frá Dublin 26.
4. til Reykjavíkur.
Flugferbír
Flugfélag fslands.
í dag verður flogið til Akur-
eyrar, Vestmannaeyja, Blöndu-
óss og Sauðárkróks.
Úr ýmsum áttum
Skotfélag Reykjavíkur
heldur fund í Breiðfirðinga-
búð klukkan 8,30 í kvöld. Rætt
verður um skotkeppni, æfinga-
tíma og sumarstarfið. Skot-
keppni með skammbyssum og
rifflum verður í æfingasal fé-
lagsins alla virka daga klukkan
8—10 á kvöldin frá 15.—31. maí.
Síðast í maí eða í júní hefjast
útiæfingar á svæði því, sem fé-
lagið hefir fengið til umráða.
Söngskemmtun á Suðureyri.
Á annan dag páska hélt kirkju
kór Suðureyrar samsöng í kirkj-
unni. Á söngskránni voru 12
sálmaiög. Séra Jóhannes Pálma
son stjórnaði kórnum. Söngn-
um var mjög vel tekið af áheyr
endum. Einnig lék séra Jóhann-
es einleik á orgel, nokkur kirkju
leg tónverk, og varð hann að
endurtaka mörg þeirra.
Fræðsluerindi um almenna
heilsuvernd fyrir hjúkrunar-
konur og ljósmæður
í I. kennslustofu Háskóla ís-
lands kl. 8,30 þriðjudaginn 29.
apríl. Matvælaeftirlit: Jón Sig
urðsson borgarlæknir. Skólaeft
irlit: Ólafur Helgason skólalækn
ir. Starf skólahjúkrunarkonu:
Rósa Sigfússon skólahjúkrunar
kona. — Félag ísl. hjúkrunar-
kvenna og Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur.
Frá Skátaskólanum
að Úifljótsvatni.
Skólinn mun starfa eins og
að undanförnu og geta skátar,
skátastúlkur, ljósálfar og ylfing
ar fengið allt að 10 vikna dvöl
þar á tímabilinu 20. júni til 30
ágúst.
Skriflegar umsóknir sendist
til Jónasar B. Jónssonar, fræðslu
fulltrúa, Hafnarstræti 20 fyrir
20. maí n. k.
Hafið þér gerf yður ljóst, að
íslenzkar iðnaðarvörur eru eigi
síður samkeppnisfærar en önn-
ur íslenzk framleiðsla við er-
lenda framleiðslu.
Handknattleikskeppni:
Úrvalslið KKRR keppir
við pressulið á morgun
Einnig keppa Keflvíkiiigar við Rvíkinga
Á morgun fer fram í Hálogalandi leikur í handknattleik á mdli
úrvalsliðs, sem Handknattleiksráð Reykjavíkur valdi og pressu- !
liðs, sem íþróttafréttaritarar blaðanna völdu. Einnig fara fram ■
leikir milli Keflvíkmga og Fram í kvennaflokki og Keflvíkinga og'
Vals í 1. flokki. Valur og Fram eru Islandsmeistarar í þessum |
flokkum, en þetta er í fyrsta skipti, sem Keflvíkingar keppa í
handknattleik hér.
Liðin.
Úrvalsliöið er skipað þessum
mönnum talið frá markmanni:
Stefán Hallgrímsson (Val), Jón
Erlendsson (Árm.), Valur Bene-
diktsson og Halldór Halldórs-
son (Val), Snorri Ólafsson og
Kjartan Magnússon (Árm.), Þor
leifur Einarsson (Í.R.), Ásgeir
Grænkar óðum
á Síðu
Frá fréttaritara Tímans
í Kirkjubæjarklaustri.
.. Rigningar og vorhlýindi hafa
& venð her siðustu dagana og er
(Víking) og Sigurhans Hjartar
son (Val).
Pressuliðið er þannig skipað:
Sólmundur Jónsson (Val), Axel
Einarsson (Víking), Rafn
vel tekið að gróa. Menn eru að
búa sig undir að hefja vorstörf
in, því að klaki er að fara úr
jörð.
Vegurinn yfir Kerlingardals-
Stefánsson (Arm.), Hörður Felix , ... ... .
„ , „ ’ heiði til Vikur er ekki fær enn
son Fnmann Gunnlaugsson og ye snjóa á sandinum við
SÍ'.wfVc ’’ Ti Hafursey, en lítiH snjór
Norðdahl (Arm), Svemn Helga-
son (Val), Ríkarður Kristjáns-
son
ing).
mun
vera á heiðinni sjálfri. Ekið er
. . . _ ... framan við heiðina og hefir sú,
i^og Þorir Tryggvason (Vik- lei8 yerið gæmileg & stórum bfl. |
um, þótt nokkur dráttur sé í
vötnum.
A , Búið er að gera við brúna á
Ekk! ±*r* ^ð„e_fasLUm’._f Geirlandsá, sem skemmdist um
daginn. Ekið var grjóti að stöpl
inum til styrktar og er brúin
ekki talin í hættu lengur.
Skemmtileg keppni.
keppni milli þessara liða verð-
ur mjög skemmtileg og úrslit
jafnvel tvísýn, þrátt fyrir að
ráðið hefði þau sjálfsögðu for- ■
réttindi að velja sína menn áj
undan.
Einnig mun mönnum leika
hugur á að sjá Keflvíkingana
keppa hér í fyrsta skipti. Má því j
búast við fjölmenni í Háloga- j Á laugardaginn fyrir páska,
landi annað kvöld, en keppnin mHli klukkan tvö og þrjú varð
Óskað eftir vitnum
hefst kl. 8,00.
Verið að ryðja Öxna
dalsheiði og
gamall maður, Einar Þórðar
son. Digranesi, Kópavogs-
hreppi, fyrir strætisvagnin-
um R-1003. Þetta skeði á Nes-
veg skammt fyrir austan Sel-
i tjarnarnesskólann. Gamli
maðurinn hlaut nokkur
meiðsli af þessu, en þar sem
lögreglan var ekki kvödd á
staðinn og bifreiðastjóra
strætisvagnsins og Einari ber
nokkuö á milli um það, hvern
Frá fréttaritara Timans á Akurcyri. ' Íg SlySÍð VÍldÍ til, ÓSkar ralin-
í gær var hafizt handa um' sóknarlögreglan eftir að hafa
að ryðja #njó af veginum yf-jsamband við sjónarvotta og
ir Öxnadalsheiði og Vaðla- ! farþega strætisvagnsins.
heiði, og mun ekki vera mjög ........- -----------
mikill snjór á heiðunum, en
vegurinn illa farinn eftir vet- n , i i
i Strokuærnar komn-
Vegir um héruð í Eyjafirði
eru nú mjög teknir að graf-
ast af aurbleytu og holklaka,
jafnvel svo að færð er orðin
mjög ill. Hafa yfirvöld lokað
Svalbarðsstrandarvegi um
sinn af þessum sökum. Mikil
leysing hefir verið undan-
farna dága.
Dr. Ragnar Lund-
borg 75 ára
1 dag er hinn ágæti Islands-
vinur dr. jur. Ragnar Lundborg
75 ára. Ragnar las lög, þjóðarétt
og stjórnlagafræði við Stokk-
hólmsháskóla, en gaf sig um
skeið, auk vísindastarfa, að
blaðamennsku og stjórnmálum.
Víðsýni hans og lærdómur og
ríkur áhugi fyrir velferðarmál-
um allra Norðurlanda mun hafa
leitt huga hans aö vorri þjóð
og það, þegar okkur lá mest á.
Engum, er lifði þá tíma, mun
gleymast sá fögnuður, sem það
vakti um allt þetta land, er
það fréttist, að afburðasnjall,
sænskur lögfræðingur væri far-
inn að rita um fullveldi íslands
og fullkomið lagalegt jafnrétti
íslands og Danmerkur.
í fyrstu reit dr. Lundborg um
ísland og fullveldi þess í nor-
ræn tímarit og blöð. En svo tók
hann jafnframt að rita um full
veldi íslands á heimsmálunum,
einkum þýzku. 1908 kom út í
Berlín „Islands staatsrechtliche
Stellung", 1918 í Berlín: „Zwei
umstrittene Staatenbildungen"
um ísland og Króatíu, 1921 í
Berlín: „Die gegenwartigen
Staatenwerbildungen" og er ís-
land aðalefnið, og 1934 í Berlin:
„Islands völkerrechtliche Stell-
ung“ og hefir sú bók verið þýdd
og gefin út á íslenzku af Þjóð-
ræknisfélagftiu í Vesturheimi.
Sumar af bókum dr. Lundborg
eru umfangsmikil verk, svo sem
t. d. „Staterna í vár tid“ (Lund
1923), en fjöldi rita hans og
bóka er orðinn slíkur sægur, að
gerlegt er ekki upp að telja. En
meginfjöldi rita hans er um full
veldisréttindi íslands. Og allt
fram á þennan dag hefir dr.
Lundborg verið síritandi um
hinn óslitna fullveldisrétt ís-
lands, og verið hinn ötluasti for
svarsmaður fyrir rétti, gagni og
sóma lands vors í tímaritum
helztu menningarlanda.
Er Grænlandsmálið kom á
kreik, tók dr. Lundborg þegar af
stöðu til þess. Niðurstaða hans
í því máli var sú, að Grænland
hefði í fornöld og um allar aldir
síðan verið nýlenda íslands, og
að Grænland sé enn undir yfir-
ráðarétti íslands.
(áii j,é.,(ln 1
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiimrvw*,
3 -
Iijósakrónur
Yegglampar
Borðlampar
Uraðsuðupottar j
| Vörur á verksmiðjuverði!
| Sendum gegn póstkröfu i
Málmiðjan h. f.
I Bankastræti 7. Sími 7777 i
IIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIUimilllllMtll
Gerist áskrifenður að
ZJímanum
Askriftnrsimi ZSfl
Söngskemmtmi
verklýðsfélag-
anna 1. maí
S.V.Í.R., söngfélag verka-
lýðssamtakanna í Reykjavík,
heldur söngskemmtun 1. maí
í Austurbæjarbíói og verður
það einn þátturinn í hátíða-
höldum dagsins, sem fram
fara á vegum verkalýðssam-
takanna. Starfsemi kórsins
var mikil á síðastliðnum vetri,
m.a. söng hann á árshátíð-
um margra verkalýðsfélaga
við ágætar undirtektir. Á
söngskránni 1. maí verða fjöl
mörg lög bæði eftir innlenda
og erlenda höfunda. Söng-
stjóri kórsins er nú Guð-
mundur Jóhannsson.
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
T rúlof unarhringar
ávallt fyrirliggjandi. — Sendi
gegn póstkröfu.
Magnús E. Baldvinsson
Laugaveg 12 — Reykjavík
Innbrot í Tívolí
Aðfaranótt síðastliðins laug'
ardags var brotizt inn í sam-
komuhúsið í Tívolí. Stolið var
þaðan einni píanóharmon-
ikku, 40 pökkum af sígarett-
um og tuttugu flöskum af
Kókakóla. Innbrotsþjófarnir
munu einkum hafa haft í
huga að ná sér í vín, en fundu
ekki annað en afganga, sem
til samans munu hafa verið
um tvær flöskur af víni. —
Uppvíst er orðið hverjir voru
’ valdir að innbrotinu, en þeir
heita Sverrir Lyng Bergþórs-
son, Óðinsgötu 32, og Þorgeir
Kristinn Magnússon, Þrastar-
i götu 1. —
ar aftur heim í
Miðfjörð
Frá fréttaritara Tímans
á Hvammstanga.
Ærnar, sem struku suður yf-
ir heiðar frá Bjargarstöðum í
Miðfirði og komu ofan í Kal-
manstungu í Borgarfirði voru
fluttar þaðan að sunnan á mið-
vikudaginn var á bifreið norð-
ur yfir Holtavörðuheiði, en síð-
an reknar yfir hálsinn úr Hrúta
firði heim í Bjargarstaði í Mið-
firði.
y5W>V.V.Y.V.V.V.V.\V.W.W.,AVS,.W.VAVW.VV\W
5 , í
i
Ibúð óskast
íbúð óskast á leigu um eins árs skeið, frá 14. maí
núkomandi, sem embættisbústaður fyrir rektor
menntaskólans í Reykjavík. — Tilboð sendist ráðu-
neytinu fyrir 3. mai núkomandi.
Meiuitamálaráðuneytlð
i
^WAW%V^W.WWW.WWAWAW.\VVAVWVWWVy
§jö samkomur
(Framhald af 1. síðu.)
arfirði í hvívetna til sóma
og ánægju.
Formaður Framsóknarfé-
lags Hafnarfjarðar er Guð-
mundur Þorláksson, loft-
skeytamaður.
Auglýsið í Timanum
iiVinnuskóli Reykjavíkurbæjar
Vinnuskóli Reykjavíkurbæjar tekur til starfa um
mánaðamótin maí-júní og starfar til mánaðarmóta
ágúst—september, að frádregnu hálísmánaðar sumar-
leyfi (21. júní—2. ágúst incl).
í skólanum verða teknir unglingar sem hér segir:
Drengir 13—14 ára incl. og stúlkur 14—15 ára incl.
Umsóknum sé skilað til Ráðningastofu Reykjavíkur-
bæjar, Hafnarstræti 20 II. hæð, fyrir 10. maí n. k. og
eru þar afhent eyðublöð undir umsóknir.