Tíminn - 14.05.1952, Side 1
'Y~XHtUmiSIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHII!lll
4 Rltstjórl:
| Þórarlnrt Þórarlnsson |
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandl:
| Framsóknarflokkurinn |
niiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiisiiiiiiiimiiiiiiii
ruiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
| Skrifstofur í Edduhúsi I
Fréttasímar:
| 81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323 §
| Auglýsingasími 81300 jj
1 Prentsmiðjan Edda jj
I li
liim 1111111111111111111111111 imii ii iiniii iii i m iili iii ii in
36. árgangur.
Reykjavík, miðvikudaginn 14. maí 1952.
107. blaðo
Krían kemur í Seretse, kona hans og dóttír
Tjarnarhólm-
ann í dag
Nú er alveg komið að þeim
tíma, sem krían hefir látið sjá
sig í Tjarnarhólmanum, en krí
an er okkur góður gestur, enda
samfara hækkandi sól og batn
andi ve?jri. Þann dagr, sem
krían er farin að veifa svörtum
kc.Ilinum yfir puntinum úti í
Tjarnarhólmanum, taka borg
arar þessa bæjar ofan höfuð-
fötin og halda á þeim í hend
inni í virðingarskyni við krí-
una og vorið. 1 dag er fjórtándi
maí, en þá hefir krían verið
vön að koma í hólmann. Þeir
á slökkviliðsstöðmni voru að
gæta að henni í gærkveldi, en
þeir fylgjast vel með því, hve
nær hún læíur sjá sig. Við er-
um vissir um, að krían kemur í
dag í Tjarnarhólmann, við
fréttum nefnilega af ferðum
hennar inni í Laugarnesi í
gærkveldi.
Bygging endurvarpsstöðvar
við Akureyri er að hefjast
StöSinn! vaiinit staðar róít við GIaesiliæ„
Muib liKíta IilusíunarskiIyrSi á IVorðtsr!.
Um þessar mundir eru að hefjast framkvæmdir við bygg-
ingu cndurvarpsstöðvar fyrir Norðurlandi, og hefir henni
verið valinn staður rétt við Akureyri. Verður byggingum
hraðað í sumar, svo að stöðin geti sem fyrst tekið til starfa,
enda er hennar mikil þörf.
Týndi 40 bjói
út af Siglufirði
Einn Sigluf j arð'arbátanna,
Kópur, fór í róður á sunnu-
dagskvöld og lagði lóðir sínar
út frá Siglufirði. Fór bátur-
inn síðan til hafnar og gaf
ekki til að draga á tilsettum
tíma.
Þegar báturinn komst svo
aftur út, fann hann hvergi
línuna. Hafði hana þá borið
af slóðinni fyrir vindum og
straumum. Hefir báturinn
síðan farið' tvisvar út til að
leita línunnar, en án árang-
urs í bæði skiptin.
Er það' mikiö tjón ef línan
finnst ekki. þar sem þarna
er um 40 bjóð aö ræð'a, með
uppistöðum, lóðabelgjum og (
öllu sem veiðarfærunum til-
heyra. !
Snjór og vetrarríki
1
Seretse Khama býr nú sem stendur ásamt konu smni, Ruth, í
húsi, sem hann hefir leigt sér í Surrey í Englandi. Þau hjónin
eru þarna~á gangi í garði sínum ásamt dóttur sinni, Jacqueline,
sem er 22 mánaða. Seretse hefir nú verið meinað að fara heim til
þjóðar sinnar, en brezka stjóinin hefir boðið honum í þess stað
starf í Jamaica. Því hefir hann neitað með þeim forsendum,
að hann muni geta orðið að meirn liði heima í landi sínu.
Enn harðindi í sumum sveitum
Norðurlands og á Ströndum
Þótt vortíðin hafi verið góð hér sunnan lands, eru margar
sveitir á lanði hér, sem enn eiga við mikil harðindi að stríða,
þótt hálfur mánuður sé af sumri, og veröa að gefa fé að
mestu inni, þótt sauðburðúr sé að hefjast.
í Siglufirði er ennþá vetr-
arríki og jörð hulin klaka og
snjó að mestu. Síð'ustu dag-
ana hefir þó hlánað nokkuð á
daginn, en frosið um nætur.
Langt ver'ð'ur þess að bíða að
vorstörf geti hafizt við jarð-
vinnslu. Eru ekki nema fáar
nætur síðan snjóaði í Siglu-
l’irði.
Siglufjarð'arbátar hafa lít-
ið getaö stundað sjó undan-
farið vegna ótíðar og lítið afl
ast þegar gefið hefir. Sjó-
menn telja þó, að nokkur
aflavon sé, ef veður stillast
og hægt yrði að sinna veið-
um að ráði. Almennt hafa bát
ar ekki aflað nema í kring-
um 2 lestir í róðri.
Harðindi þessi ná yfir mik-
inn hluta Þingeyjarsýslna,
uppsveitir Eyjafjarðar og
Skagafjarð'ar og norð'urhluta
Stranda.
Misjafnt í Þingeyjar-
sýslum.
Ástandið er mjög misjafnt
í sveitum Þingeyjarsýslna. í
uppsveitum Norður-Þingeyj-
arsýslu, svo sem á Hólsfjöll-
um, er mikill snjór enn, og
hefir verið þar gjaffrekt að'
undanförnu. Þar munu þó
næg hey vera til, þótt ein-
staka maour sé tæpur. í Kinn
inni munu haröindin vera
einna mest í Suður-Þingeyj-
arsýslu, og hefir svo verið i all
an vetur. Þar hefir víð'ast ver-
ið samfelld innistaða síðan í
des. en áöur en síðasta hretið
kom þar, var þó komin upp
nokkur jörð, og farið að láta
út fé, en svo hlóð niður mikl-
um snjó á ný fyrir rúmri viku, i
og síðan hefir aftur verið inni
staða að mestu. Frammi í
Rárðardal hefir aftur á móti
verið betra til jarðar í vetur
og vor.
Sauðburðurinn er nú að
hefjast í þessum sveitum og
eru það hin mestu vandræði
fyrir bændur að verða að
gefa ánum alveg inni þann
líma vegna þrengsla. Ein-
staka bændur munu vera tæp
ir með hey, en þó ekki fóð-
urþrot fyrir dyrum.
í Eyjafirði og Skagafirði.
í uppdölum Eyjafjarðar og
Skagafjarðar munu einnig
vera allmikil harðindi enn,
svo og i Fljótum. Þar kom
tFramhajd á 2. síðu.)
Forráðamenn útvarpsins
fóru norður til Akureyrar fyr-
ir helgina til þess að ráð'a þess
um málum til lykta, veija
staðinn og ganga frá samn-
ingum um bygginguna.
Kétt hjá Glæsibæ.
Endurvarpsstöó'inni var val
inn staöur út og upp af Glæsi
bæ út með firðinum norðan
Akureyrar. Búið er að' bjóö'a
út byggingar og ganga frá
samningum um bygginguna.
Veröur hún stöðvarhús og í-
búðarhús gæzlumanns.
fi.fvf « 1.4 1
Vélarnar til.
Allra næstu daga hefjast
svo framkvæmdir og er ætl-
unin að Ijúka byggingunum
sem fyrst og setja þá þegar
niður vélarnar, sem allar eru
til í landinu og flestar komn
ar til Akureyrar. Ekki er þó
hægt að segja með neinni
vissu, hvenær stöðin getur
tekið til starfa.
Bætt hlustunarskilyrði
á Norðurlandi.
Stöð þessi verftur jafnsterk
Tregiir afli
Akranesbáta
Afli Akranesbáta er ennþá
tregur. Einstaka bátur fær
þó sæmilegan afla á línuna
öðru hvoru, allt upp 1 7 lest-
ir. í gær voru ailir á sjó og
aíli 4—7 lestir. Róa bátar
ýmist vestur undir Jökul, eða
á svokallaðar suðurslóðir.
Vertíðin hjá landróðrarbát
unum á Skaga er með alira
lélegasta móti og munu fáir
bátar hafa aflað fyrir trygg-
ingu í vetur. Gæftir hafa þó
verið ágætar síðari hluta ver-
tíðar, en lengst af ákaflega
tregur afli.
Kef lavíkurb átar
halda áfrara róðrum
Frá fréttaritara Tímans í Keflavík.
Keflavikurbátar róa allir
ennþá og munu halda róðr-
um sínum áfram um sinn, að
minnsta kosti flestir þeirra.
Er næg beita til ennþá, bæði
síld og fryst loðna, sem marg
ir bátanna beita. Afla þeir
allt eins vel á loðnubeittar
lóðir og síldina.
Afli er tregur hjá Keflavík-
urbátum, en gæftir stöðugar.
endurvarpsstöðinni á Eiðuœ.
og er hennar mikil þörf é,
Noröurlandi, enda ætti hún aö
bæta mjög hlustunarskilyrð-
in þar. Einkum er hennar
mikil þörf á Akureyri, þar sen.
hlustunarskilyrö'i eru oft.
mjög örðug.
SUMARFER0IR
Flugfélags íslands
Flugfélag íslands hefir gefið
út sumaráætlun sína fyrir utan
landsflugið og er þar gert ráð
fyrir vikulegum flugferðum milli
Reykjavíkur og Kaupmanna-
hafnar, Reykjavíkur og London
og hálfsmánaðarlega milli
Reykjavíkur og Osló.
Til Osló verður flogið á föstu
dögum fram og til baka. Til
London á þriðjudögum fram og
til baka og til Kaupmannahafn
ar á laugardögum og þaðan til
Reykjavíkur á sunnudögum.
Vesturför Tónlistar
kórsins að ráðasí
Eins og blaðið hefir áðui’
skýrt frá, er í ráði að Tónlistar
félagskórinn fari í söngför til
Ameríku í suinar. Hafa samri
ingar um þetta staðið yfir að
undanförnu. Er hér um boðs-
för að ræða og er nú verið að
ganga frá síðustu samningum
varðandi för þessa. Mun kór-
inn ferðast milli ýmissa borga.
í Bandaríkjunum og halda all-
margar söngskemmtanir.
i»mg
samkvæmt skýrslu
verðgæzlustjóra
Verðgæzlustjóri hefir látið'
gera athuganir á verðlagi víðs.
vegar um landið' á tímabilinL.
desember—marz, og gefið úv;
skýrslu varðandi þessar athugan
ir.
Teknar voru til verðathugunar
110 sendingar, 84 innfluttar a-l'
heildsölufyrirtækjum og 26 al!
smásöluverzlunum. Heildsöluá-
lagningin reyndist að meðaltal
vera 15,5%, en meðal smásölu-
álagning á sömu sendinga).-
30,5%.
En þar með er ekki öll sagar.i
sögð, því að ákaflega mikill mur..
ur er á álagningu á einstökuir..
vörusendingum og vörutegund-
um. Álagningin er tiltölulega,
lang lægst á matvöru og sumav
tegundir vefnaðarvöru, en aft-
ur óeðiilega há á aðrar, sem þ&,
venjulega eru eftirsóttastar.
Venjulegasta álagningin á heild.
söluna í vefnaðarvöru er 12—
15%, en 30—40% í smásölunni og
allt upp í rösklega 60% á borð-
dúkasett, sem þó var búið að
leggja 15% á í heildsölu.
Á ýmsa vöruflokka er álagn--
ingin furðulega há, svo sem
1106% álagning á raflampa, 109%,
á hurðarskrár, 121% á skæri,
149% á lampaskerma, 276% á
hárspennur og 200% á barna-
flautur.