Tíminn - 14.05.1952, Blaðsíða 2
•r.'r it rrJ.fii'-Þe.&fÝiiitr Wi'-ufi’i'
TÍMINN. miðvikudag’inn 14. mai 1952.
107. bla*.
Ást Clöru Petacci bauð
öllum raunum byrginn
t apríl 1945 endaði ástarævin-
týri Benitos Mussolinis og Clöru
Petacci. Þau voru bæði tekin
höndum og líflátin, en að því
loknu hengd upp á fótunum á
Piazza Loreto í Mílanó.
Áður en Clara Petacci fór frá
heimili sínu við Gardavatn til
að fylgjast með Mussolini í síð-
ustu ferð þeirra, fól hún bféf
sín og dagbækur í hendur tveim
ur vinum sínum, er bjuggu um
þessar mundir í húsi hennar,
þar á meðal dagbók, ritaða á
salernispappír, sem hún skrifaði
á meðan hún sat í fangelsi
Badoglio-stj órnarinnar.
Erfðaskrá ástar hennar.
í einu bréfinu, sem hún skrif
ar ástmanni sinum, sagði hún
m. a.: „Lestu þetta eins og það
væri erfðaskrá ástar minnar,1
því að þetta er síðasta bréfið, j
sem þú færð. Ef einhvern tíma 1
hefir hvarflað að mér að frelsa
sjálfa mig uf viðjum þeirra til-
finninga, sem ég ber til þín —1
þú manst hve þú særðir mig j
oft — þá hafa það aðeins verið j
öldur uppreisnar móti þér, sem ‘
ekki skildir mig, móti þínum
ólæknandi saurlifnaði. Og nú
hefir það loksins tekið enda“.
i
Hún gat aldrei gleymt honum. i
En þetta var ekki síðasta bréf
hennar til Mussolinis. Hún skrif
aði honum oft eftir þetta. Og
ást hennar var aldrei sterkari
en undir lokin. Að síðustu hékk
hún við hlið hans á fjölförnu
torgi í Mílanó eftir að hafa ver- j
ið tekin af lífi af ofbeldismönn- !
um. Hún gat aldrei fyrirgefið
honum afskiptaleysi hans, ótrú-
mennsku og ofsa, en samt gat
hún aldrei gleymt honum.
Námskeið Norræna
félagsins
A%VAVi%W.%\W.,.V.VA,AVA%%SV«V.,.,.V.V.V.,.‘.W^
^Glasgowferðir^
I m.s. H e k I u 195 21
1. ferð 2.
4. 5. 6. 7.
26/6
27/6
7/7 18/7 29/7 9/8 21/8 1/9
8/7 19/7 30/7 11/8 22/8 2/9
30/6 11/7 22/7 2/8 14/8 25/8 5/9
Clara Petacci,
ástkona Mussolinis.
Norræna félagið í Dan-
mörku gegnst fyrir norrænni
æskulýðsviku dagana 20.—27.
júlí 1 sumar að Hindsgavl á
Fjóni. Ungt fólk á Norður- j £ Frá Reykjavík 23/6 4/7 15/7 26/7 6/8 18/8 29/8
löndum á aldrinum 17—25 — -- - -
ára er velkomið þangað. Lögð
verður áherzla á að skapa
mönnum tækifæri til per-
sónulegra kynna, fyrirlestr-
ar haldnir um norræn menn
ingarmál, norræna samvinnu,
árangur hennar og markmið.
Þátttakendum mun einnig
boðið í ferðlög og gefinn
kostur á fjolþættri útivist.
Þátttökugjald er 75. kr.
danskar, og er það allur
kostnaður í sambandi við dvöl
ina á Hindsgavl.
’ i :■ Til Glasgow
' _■
| „■ Frá Glasgow
iÝ Til Reykjavíkur
lí
: í Byrjað verður í dag að veita farpöntunum móttöku.
Útvarpið
Útvarpið í dag:
Kl. 8,00—9,00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir. 12,10—13,15
Hádegisútvarp. 15,30 Miðdegisút
varp. 16,30 Veðurfregnir. 19,25
Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar:
Óperulög (plötur). 19,45 Auglýs-
ingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Útvarps
sagan: „Básavík", söguþættir
eftir Helga Hjörvar; II. (Höf.
les). 21,00 Tónleikar: Kvintett
fyrir blásturshljóðfæri eftir Finn
'Höffding (Ernst Normann:
flauta; Paul Pudelski: óbó; Vil-
hjálmur Guðjónsson: klarínett;
Adolf Ferber: horn; Hans
Ploder: fagott). 21,20 Vettvang-
ur kvenna. Erindi: Um uppeldis
rnál (frú Guðrún Pálsdóttir frá
Hallormsstað). 21,45 Tónleikar:
Sigfús Halldórsson tónskáld
syngur og leikur frumsamin lög.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 „Leynifundur í Bagdad“,
saga eftir Agöthu Christie (Her
steinn Páisson ritstjóri) — V.
22,30 Tónleikar: Sinfónuhljóm-
sveitin í Boston leikur; Kousse-
witzky stjórnar (plötur). 23,00
Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Kl. 8,00—9,00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir. 12,10—13,15
Hádegisútvarp. 15,áo Miðdegisút
varp. 16,30 Veðurfregnir. 19,25
Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar:
Danslög (plötur). 19,40 Lesin
dagskrá næstu viku, 19,45 Aug-
lýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Ein-
söngur: Elisabeth Schumann
syngur (plötur). 20,35 Frásögu-
þáttur: Gestir af hafi; síðari
hluti (Ólafur Þorvaldsson þing-
vörður). 21,00 Einleikur á píanó
(Rögnvaldur Sigurjónsson).
21,25 Upplestur: Kaflar úr Gísla
sögu Brimness (Óskar Aðal-
steinn Guðjónsson rithöfundur).
21,45 Hæstaréttarmál (Hákon
Guðmundsson hæstaréttarrit-
ari). 22,00 Fréttir og veðurfregn
ir. 22,10 Sinfónískir tónleikar
(plötur). 23,05 Dagskrárlok.
Með tópas í
naflastað
Kvikmyndaleikkonan Anne
Baxter, sem kunn er m. a.
fyrir leik sinn í myndinni
„The Razor’s Edge,“ sem gerð
var eftir samnefndri sögu W.
S. Maughams, hefir nú tekið
að sér að leika i mynd, þar
sem hún kemur fram sem
egypzk dansmey, en hún hef-
ir ekki fram að þessu haft
önnur hlutverk með höndum,
en þau, sem eru dramatísk.
Sá litli búningur, sem leikkon
an ber í þessari nýju mynd,
er mjög skrautlegur, og ekki
lýtir það, að hún er látin bera
stóran tópas í naflastað.
Verstu páskar
— engín slys
Það er stundum sagt í
hálfkæringi, að illar fréttir
séu góðar ^réttir fyrir blöð-
in. Þá hafi þau frá einhver ju
að segja og það sé nú þeirra
líf. Þetta er nú ekki alls
kostar rétt, en þó virðist
þetta hafa sannazt á blaði
einu vestan fjalls í Noregi,
sem setti þessa fyrirsögn yf-
ir fréttir sínar af páskaferð-
unum og páskafríinu í vor:
Verstu páskar um
margra ára skeið.
Engin slys á Vest-
urlandinu.
Harðindl
(Framhald af 1. síðu.)
mikiil snjór í síöasta 'nretinu
og er enn á jörðu.
Á Norður-Ströndum, eink-
um í Árneshreppi eru enn
mikil harðindi og hefir lítið
batnað þar síðustu vikurnar.
.Þar er mijcill snjór, og fóður-
þrot surns staðar fyrir dyr-
um, eins og blaðið skýrði frá
íyrir skömmu.
TENGILL H.F.
Beiði vlS KleDpavef
Símt 8fl6S«
annast nverskonar nílagn-
lr og vlðgerðir svo sem: Verl
wnlðjulagnir, húsalugnli
sklpalagníx ssamt viðgerðun
og uppsetnlngu & mótorum
röntgentækjum ng helmllU
rélum.
Þjóðdansar.
| Norræna félagið I Svíþjóð
gengst fyrir námskeiði fyrir
söngstjóra og leiðbeinendur
um þjóðdansa dagana 29.
júní til 5 júlí. Tilgangur nám
' skeiðsins er að kynna þátt-
itakendum söngva, þjóð-
, dansa og leiki Norðurland-
j anna.
Kennaranámskeið.
j Norræna félagið í Dan-
mörku heldur námskeið fyrir
ikennara dagana 27. júlí til 3.
| ágúst. Verða haldnjr fyrir-
. lestrar um danska dýrafræði,
Ijurtafræði, landbúnað og
landafræði. 5 íslendingum er
boðið að taka þátt í nám-
skeiðinu, og er þátttökugjald
i, d. kr. 120.
Verkamannanámskeið.
Norræna félagið í Noregi
gegnst fyrir námskeiði verka
manna í samvinnu við Upp-
lýsingasamband verkamanna
í Noregi. Verður það haldið
dagana 29. júní til 5. júlí i
sumar. Þangað er tveimur full
trúum boðið frá íslandi. Flutt
ir verða fyrirlestrar um norsk
málefni, farið í ferðalög,
sögulegir staðir skoðaðir og
atvinnufyrirtæki heimsótt.
Þátttökugjaldið er 125. kr. d.
Þeir sem áhuga hafa á of-
annefndum mótum eru ein-
dregið hvattir til að taka þátt
í þeim. Nánari upplýsingar
veita formaður Norræna fé-
lagsins á íslandi, Guðlaugur
Rósinkrans, þjóðleikhússtjóri
|og ritari þess Sveinn Ásgeirs
son, hagfræðingur, bæjar-
skrifstofunum.
nmiiiiiHiiiiiiiiiiiiHiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiB
Wmm,
.W
V.V.Vi
V.Vi
LÖGTAK
S. I. 1S. S.
fást hjá trúnaðarmönnum
sambandsins um alit land
og víða í Reykjavík. Þau
eru einnig afgreidd í síma
6450.
tnimmmni(rrtiimrw«iiw*M»«mmmiiiimiiiiiiiiiiiiiiiit
MIHIHIimilHIIIIIMMMHIIIIIIIIHIIIIHIHHHIIIIHIIIIIIIIHII
| SöBuskáBinn (
Klapparstíg 11
X hefir ávallt alls konar not- I
I uð og vel með farin hús- I
| gögn, herrafatnað, harmon I
| íkkur og m. fl. Mjög sann- [
1 gjarnt verð. — Sími 2926. i
UIIIIIIIIIHIIIIII.IIHIIIIIHHIHHIHIIHHIIIIIIIIIIIHHIIH
Gerlst áskrifendur að
JJímanum
AskrUtivraiml ZS7J
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan-
gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án
frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð rík-
issjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar
auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Stóreigna-
skatti, sem féll í gjalddaga 15. nóv. 1951, söluskatti 1.
ársfjórðungs 1952, sem féll í gjalddaga 15. apríl s.l.,
áföllnum og ógreiddum veitingasktti, gjaldi af innlend-
um tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og lesta-
og vitagjaldi af skipum árið 1952.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 12. maí 1952,
Kr. Kristjjánsson.
Aðalfundur
♦ Skógræktarfélags Reykjavíkur
4 veröur haldinn á morgun, 15. maí, kl. 20,30 í félags-
heimiii verzlunarmanna, Vonarstræti 4, Reykjavík.
DAGSKRÁ:
Venjuleg aðalfundarstörf og fleira.
• Stjórnin. •
^♦4
4
X
\
Húsgögn
Sérstaklega hentugir þægilegir og sterkir armstólar
fyrir sumarhótel og gistihús. Einnig garðstólar.
Lægsta verð.
G. Skúlason & Hlíðberg h.f.
Þóroddsstöðum
Iljartans þakkir til allra nær og fjær fyrir auðsýnda
sasnúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför manns-
ins míns og fööur okkar
ÓLAFS EINARSSONAR.
Anna Pálsdóttir og börn.
Faðir minn
RENEÐIKT ÁGÚST KRISTJÁNSSON,
Innri-Kirkjusandi, andaðist 12. maí.
Þórir Benediktsson.
Áskríftarsími Tímans er 2323