Tíminn - 14.05.1952, Qupperneq 5

Tíminn - 14.05.1952, Qupperneq 5
107. bla'ð. TÍMTNN, miðvikudaginn 14. maí 1952. 5. MiSvihuíl. 14. nntií Vald forsetans I sambandi við væntanlegt forsetakjör hefir lögfræðing- ur nokkur birt yfirlýsingu, þar sem m. a. er komist svo hún’ Þrátt fyrir ungan aldur að orði. að „samkvæmt stjórn arskránni sé ekki ætlast til Söngviðburður Söngskemmtauir ÞuríSar Pálsdóttur Síðastliðna viku hefir frú Þur j íður Pálsdóttir, sem er nýkom- in frá ítalíu, haldið 3 söng- skemmtanir hér í Reykjavík, við húsfylli og óblandna hrifningu áheyrenda. Áður en Þuríður fór utan, var þess, að forseti Islands hafi pólitísk völd“. oröinn þekktur söngkraftur hér í bæ, fór t.d. með einsöngshlut- verk í ýmsum kórum bæði á sviði og í útvarpi og virtist vaxa Fullkomin ástæða er til;með hvjrju verkefni, þótt hin þess, að þessi yfirlýsing lög- i blæfagra rödd hennar væri þá fræðingsins sé rædd nokkuð enn í deiglunni. nánara, því að hún er byggð á hættulegum misskilningi, er virðist vera alltof mikið út- breiddur. Ótrúlega margir virðast halda, að stjórnarskrá Fyrir rúmu ári fór Þuríður til ítaliu tií frekari söngnáms og er skemmst frá því að segja, að rödd hennar hefir tekið ótrú- legum stakkaskiptum á þessu in geri ráð fyrir fullkomlega ]eina ari- ^ð vísu var það vit- valdalausum forseta eða eins að. að Þuríður er fædd söng- konar tildurherra, er hafi ekki annað verkefni en að taka á móti mönnum og koma fram við hátlðleg tækifæri. Þessu er siður en svo þann- ig varið. Stjórnarskráin gerir t. d. ráð fyrir, myndi ríkisstjórn, kona með listamannsblóð í æð um, en samt verður að telja það mikið afrek að geta styrkt og þroskað rödd sína í svo rík- um mæli á ekki lengri tíma. Námstíma hennar á ftalíu að forseti lyktaði eins og kunnugt er með án sam- því að henni var falið hið vanda ráðs við þingið og án samþykk sama sópranhlutverk Gildu í is þess. Hann getur rofið þing' óperunni Rigoletto og gerði hún ið, og hann veitir öll meiri- því ótrúlega góð skil. Minnist háttar embætti. Sú hefð hefir ég þess ekki að nokkrum íslend hinsvegar skapast, að forseti ing hafi verið falið stórt óperu- arnar við Grænland Efíir dr. Jón Dúasou. Það er ekki hætt við því, að Grænland frá því vetrarver- ísl. botnvörpungarnir rati tíð lýkur og fram að sild, og ekki til Grænlands, þegar vera samt til í tæka tíð, er aiia veiði þrýtur hér við land. síidveiði byrjar. Þeir komust á bragðið siðast-1 Þessir bátar vorir ættu iiðið sumar og haust. Samt ekki að reikna með sölu afl- vita skipstjórarnir á þeim ans á Grænlandi, því ef þeir enn ekki, hver óskapa upp- gera út með það fyrir augum gripaveiði er að fá á djúpmið mega þeir eiga von á því, að um Grænlands að vetrinum fá aðeins smánarboð í fisk- ! og vorinu. En einhverntíma inn. En geri þeir út með það jverður einhver þeirra til að fyrir augum, að koma heim j sannprófa þetta, brjóta af með aflann, getur það vel ' sér hlekki vanans og bregða hent, að þeir fái viðunandi jsér yfir áður en Grænlands- boð í fiskinn vestra. Samning j fiskurinn er orðinn dreifður um urn slíkt ná þeir ekki fyr- jum allan sjó. jirfram. j Viö botnvörpuveiöar viðj Þar var oröið langt á liðið, Grænland að vetrinum og vor er Rifsnes fór vestur í fyrra- inu er eiginlega aðeins eitt vor. Samt var þá enn svo vandamál. Það er aðgerð afl- mikill afli á djúpmiöunum, ans. Það er engin von til þess,1 að það fylti sig (ca. 150 tonn) að skipin geti haft svo í tólf lögnum við sömu bauju marga menn að þeir hafi und á ca. 140 faðma dýpi í vestur an að gera að aflanum, og halli Fyllugrunnsins. (Og það þótt bezti vilji og skilning j vonlaust er að fá fisk á minna ur frá öllum hliðum sé fyrir'dýpi en þetta á þessum tíma hendi. — Væri þá ekki hægt árs). Að meðaltali var þorsk- að létta aðgerðina með vél- ur á öðrumhvorum öngli í þessum 12 lögnum. Þótt ísl. sjómönnum finnist þetta geri ekki neitt af þessu, held- _ hlutverk eftir jafn skamman ur séu þessi völd í höndum' námstíma og hér ræðir. j Komdu, komdu kiðlingur (Emil gefist allskostar vel, fyrst þingsins beint eða óbeint. í Eftir að hafa .hlýtt á fyrstu j Thor.), er hún sýndi í nýrri og þær eru nú ekki almennt í Þuríður Pálsdóttir í hlutverki Gildu í Rígólettó frá fyrsta tón til hins síðasta virtist hún hafa fullkomið vald yfir rödd sinni og látbragði og gerði hverju viðfangsefni verð- ug skil. Þó get ég ekki stillt mig um? um að minnast sérstáklega á Það verður ætíð handverk, óvenju sannfærandi og hríf- að blóðga. En dauðan og mikill afli, þá er þetta eng- andi meðferð hennar á ijóða- ^ blóðgaðan fisk ætti að mega inn afburða-afli á grænlenska söngslögumim, einkum Brahms afhausa í vél. Einu sinni aiin vetur og vor, meðan fisk laginu (Vergebliches Stánd- voru reyndar hér flatningsvél urinn er samanþjappaður á chen), en Dröm (Grieg), ar. Líklega hafa þær ekki_djúpmiðunum. Þegar kemur 'fram á sumar, segjum um miðjan júlí eða fyr, er við- Þessa hefö getur þó foi’setinn söngskemmtun frú Þuríðar, get áhrifamikilli mynd og loks notkun. En þegar skipverjar rofið hvenær, sem honum ég fullyrt, að þar hafi verið um ' Kaldalónslaginu „Þú eina hjart komast ekki yfir vinnuna, þóknast, og verður ekki sótt- ' einstakan söngviðburö að ræða.' ans yndið mitt“, sem hún söng J veröur að grípa til hins næst ur til saka fyrir það sam-' Er langt síðan ég hefi verið á 1 og túlkaði með svo miklum inni bezta, heldur enn að láta kvæmt stjórnarskránni. Þessaj glæsilegri og áhrifameiri söng- j leik, að mörgum mun hafa hlýn 'skipið liggja aðgerðarlaust. hefð rauf t. d. Sveinn Björns- ' skemmtun hér í bæ. Það var aö um hjartaræturnar. Síðast Einhversstaðar sá ég, að son, er hann myndaði utan- J auðséð á söngskránni, að söng- 1 en ekki sízt ber að geta aríanna, danska fiskiveiöafélagið í þingsstjórnina 1944. í ná- (konan gerði miklar kröfur til en þær söng Þuríður svo leik- Tovkusak hefði þar meðal grannalöndum okkar, þar sem sjálfrar sín. Þar voru t.d. nokkr andi létt, að mörg fræg óperu- ' annara véla flatningsvél. þingræðisfyrirkomulagið er ar af erfiðustu sópran-aríun- 1 söngijonan hefðii vet’ið full- Þarf þá varla að efa, að hún oröiö sterkt, hefði slíkur at- ! um og þar af tvær, sem mér er sænid að. Hámarki fannst mér sé þar notuö, því þótt þetta buröur ekki getað komið fyr- j ekki kunnugt um að hafi verið söngur hennar ná í hinni á-' sé landstöð, mun ærið oft ir. Þar hefði undir þessum J sungnar hér áður (Töfraflaut-1 hrifamiklu aríu úr óperunni standa þar á aðgerðinni. kringumstæðum annaðhvort J an og LuCia di Lammermoor) .! „Lucia di Lammermoor". Þar Öll fiskiskip, sem fara til verið mynduð minnihluta-^ Ber það vott um mikla fjöl-Jvar flúrsöngur frúarinnar sér-' Grænlands á þessum tíma stjórn eða þingið verið rofið. hæfni, Það er senniiegt, að fyrir ’ þurfa að hún skyldi ekki lega fagur og eggjandi og arian árs, ættu að hafa eins marga að grípa til þess, sem' aö öðru leyti svo tignarleg og menn til aðgerðar á aflanum því sé þjóðarvilji, að hér sé^hendi var næst, aríanna úr J sannfærandi að á betra varð og með nokkru móti er mögu þingbundin stjórn. Við telj- Rigoletto, en hafa í þess staö vart kosið. jlegt. Það gildir einnig um um okkur líka búa við þing- af nógu ööru að taka. j Enda þótt hér hafi verið bor- j línubáta. Því þegar fiskur er bundna stjórn. Hinsvegar Um frammistöðu Þuríðar er ið verðugt lof á söng frá Þuríð- á hverju járni eða á öðru- verðum við að játa þann veilt- það að segja, að hún var i einu ’ ar, mætti eflaust finna eitthvað hvoru járni til jafnaðar á leika stj órnarkerfisins, að orði sagt glæsileg. Bar margt J smávægilegt að, t.d. framburði línunni, er varla hægt að stjórnarskráin er enn í því J tH þess: í fyrsta lagi óvenju blæ ’ á stöku stað í íslenzku lögun- hafa svo marga menn, að formi, að hún gerir ekki ráð^fögur og sveigjanleg sópran- J um, enda gerir enginn svo öil- Þeir hafi undan. fyrir þingbundinni stjórn rödd. f öðru lagi frábær túlkun.um líki og söngkonan er vitan- En það eru línubátarnir og næmur skilningur á hinum lega enn á framfarabrautinni, sem mest ríður á að geta kom fjölbreyttu viðfangsefnum og'en mér finnst kostirnir vera loks í þriðja lagi fegurð og glæsi1 svo áberandi, að flest annað leiki hennar sjálfrar samfara lendi í skugganum og maður viðeigandí háttvisi í allri framjhljóti að dást að því, hversu komu. Vár auðséð að hér var langt frúin hefir þegar náð. í rétt manneskja á réttum stað, þessu sambandi get ég ekki fall heldur forsetastjórn. Þetta skapar forsetanum allt ann- að og miklu meira svigrúm til að hafa áhrif á stjórnarmynd anir og stjórnarhætti alla en ef ákvæði stj órnarskrárinnar væru skýr og hiklaus um það, að hér væri þingbundin stjórn. Þess vegna er það líka reginn misskilningur og villukenn- ing, þegar verið er að læða því inn, að forseti geti ekki haft nein pólitísk völd, hann sé valdalaus maður o. s. frv. Harðvítugur flokksforingi eöa laginn undirróðursmaður,sem kemst i forsetaembættið, get- ur þvert á móti haft mikil pólitísk völd og er líklegur til þess að notfæra sér það. Sú nauðsyn, að forsetinn sé óháður og réttsýnn maö- ur er enn meiri nauðsyn en ella vegna þess, hvert ósam ræmi er á milli ákvæða stjórnarskrárinnar og þess stjórnarkerfis, er við teljum okkur búa við. Þetta ósam- ræmi skapar forsetanum miklu sterkari valdaðstöðu en menn almcnnt halda, ef hann er undirhyggjumaður og reynir því að notfæra scr hana. söngkona, er kunni þá list að leika á hið fegursta hljóðfæri, sem til er, mannsröddina. Rúmsins vegna mun ekki far- ið út í að lýsa meðferð hennar á hverju lagi fyrir sig. En strax izt á þá skoðun Sig. Skagfield i Vísi 7. þ.m., að aría Næt- urdrottningarinnar (Töfraflaut an), hafi tapað sínum uppruna lega hljóm við það að vera sung (Framhald á 6. síðu.) Það furðulega virðist vera i kringumstæðum er beinlinis að gerast, eins og áðurnefnd ætlast til þess, t. d. í sam- yfirlýsing ber meö sér, að reynt er að villa mönnum sýn um þetta. Það er reynt að telja þjóðinni trú um, að forsetinn sé valdalaus maður, er hafi helzt ekki annað að gera en að taka á móti er- lendum gestum og sýna sig við hátíðleg tækifæri. Þess- vegna skipti mestu máli aö velja í þetta fríðan og föngu- legan mann. Hér sé í raun og veru miklu fremur um feg urðarkeppni að ræða en for- setakjör. Þetta er reginn misskilning ur. Forseti getur haft mjög mikið vald og undir vissum bandi við stjórnarmyndun.að hann sé valdamesti maður þjóðarinnar. Framtið þjóðar- innar getur þá oltið á því, hvernig hann beitir valdi sínu. Þessvegna á ekki að velja forseta eftir útliti, held ur mannkostum. Fortíð hans á að vera leiðarvísir um það, hversu af honum megi vænta undir slíkum kringumstæð- um. Hún er áttavitin um það, hvort honum megi treysta til réttsýni og hlut- leysis. Eftir þeim áttavita eiga menn að velja forsetann fyrst og fremst. ist á Grænlandsmið og fái ausið þar upp afla. Einkan- lega á þetta við um tímann frá því, að vetrarvertíð hallar út hér við land og fram til þess, að síldveiðin byrjar, því á þeim tíma er ekkert arð- bært starf til fyrir bátana hér við land. Sjómennirnir eyða vetrarhlutum sinum á þessum dauða tima, og hjá út gerðinni ézt það upp, sem afgangs var kostnaði á ver- tíðinni, ef nokkuð var. Litlu bátarnir geta með engu móti veitt á Grænlands miðum án þess, að hafa þar landstöðvar eða stöðvarskip. En vélskipum, sem eru 100 tonn eða þar yfir, ætti að vera það leikur að sigla í vor blíðunni til Grænlands, salta í lestina og sigla heim með aflann. Af slíkum skipum er sagt að vera muni um 40 í ísl. fiskiflotanum. Og hætta ætti fyrir minna, en ef þau legðu nú öll út til Grænlands. Hví leggja þau ekki út? Ef eitt fer, koma flest hin á eftir, eins og var um botnvörpungana í fyrrasumar. Tvo farma af stöðnum saltfiski ættu öll þessi skip að geta fengið við horfið í þessum efnum oröið algerlega breytt. Pólstraums- sjórinn, sem vetur og vor er svo kaldur, að fiskur getur ekki haldist við í honum, hef ir, er fram á sumarið kemur, hlýnað, svo fiskurinn getur gengið upp á grunnin og dreifist þá um allt eltandi síli og loönu. Ég er ekki hvatamaður þess að menn hætti fé sínu í síld- arútgerð við Norðurland. En meðan menn hafa ekki ann- að veiðarfæri en línu til að handasama þennan göngufisk við Grænland í síðari hluta júlí og fyrri hluta ágúst, er það, einkanlega þennan mið- sumarmánuð, enginn leikur. En þá stendur síldveiðin hér sem hæst. Það ætti að vera hægt að samræma línuveiði við Grænland að vorinu og síldveiði við ísland í júlí og ágúst. Siglingin á milli land- anna er svo örstutt. Menn berja sér á brjóst og benda á hafnbannið á Græn- landi. Já, Grænland er lokað, en við þurfum að komast inn í þetta vort eigið land og fá þar aðstöðu. Til þess þarf að fá landið opnað fyrir afli nauðsynjarinnar, og sú nauð- syn er ekki sýnilega og á- þreifanleg fyrir en linubátar vorir fara að veiða við Græn- land. Lokun Grænlands er andstæð alþjóðalögum jafn- vel þótt Grænland væri danskt land, sem það ekki er. Siglingaþjóðirnar þola lokun Grænlands, af því að þær (nema Hollendingar) hafa leyft hana í gömlum verzlun- arsamningum við Danmörku, sem þeim er ekki hagur í að segja upp. Ekkert slíkt leyfi hafa Danir að vonum frá oss íslendingum. Samt skuluð þér ekki halda, að Danir fari að opna hafnir Grænlands fyrir oss vegna þess, aö þeir sjái, aö vér getum ábatast af þvi, að gera út báta frá landstöðv um. En þeir verða látnir opna landið undan fargi knýjandi þarfar stórs ísl. bátaflota, sem ár eftir ár stundar veiðar (Framhald á 6. síðu.)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.