Tíminn - 22.05.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.05.1952, Blaðsíða 4
4. TÍMIÍÍN, fimmtudaginn 22. maí 1952. 114. blað. Sr. Magnús Guðmundsson: Orðiö er frjálst KIRKJUBYGGINGAR í 70. tölublaði Tímans frá lagi. Strax og söfnuðurinn mjög myndarlegt átak, sem 25. marz þ. á. birtist atliyglis verð grein, eftir séra Þórar- inn Þór á Reykhólum. Grein sina nefndi hann „Kirkjubygg ingar og Strandakirkja“. í þessari grein bendir hann réttilega á það, að mörg kirkjuhús hér á landi eru svo iéleg og úr sér gengin, að van sæmandi er fyrir söfnuðina 3g þjóðina. Hann nefnir sér- staklega tvær kirkjur, þá sem hann þekkir bezt til, sem séu „næstum ónýtar“. Þriðju íirkjuna nefnir hann einnig, en telur aö viðhald hennar ié ábótavant. Þessar kirkjur, sem hann nefnir, eru kirkj- rrnar í Staðarprestakalli á Reykjanesi. Ég hef ekki séð pessar kirkjur, og get því ekki ;m ástand þeirra dæmt. En ég hefi séð svo margar kirkj hafði tekið kirkjuna í sína' Ingjaldshólasöfnuður á Snæ- umsjá var hún endurbyggð. fellsnesi gerði fyrir kirkju Nú er kirkja þessi sem ný.Jsína. Kirkjuhúsið er stórt og Hún var vígð af biskupi ís- mikið steinsteypuhús, reist ár lands hinn 9. sept. 1951. Bygg ið 1903. Farið var að bera á ing og viðgerð kirkjunnar! göllum í steinsteypunni, bæði kostaði þó söfnuðinn meir en í kór kirkjunnar og á suður- NokkuS er langt síðan Sveinn blessuðum, eins og öðrum breizk Sveinsson hefir gist baðstofuna, um og syndugum mönnum. en nú hefir hann sent mér bréf, I sem hann skrifaði síðastliðinn I Líka er í dag mæðradagurinn. sunnudag, og fjallar hann þar Hingað kom í morgun piltur á um bænadaginn og mæðradag- [ að gizka tíu ára eða þar í kring. , , . . . ,, ^ inn, en eins og kunnugt er, var Duglegur var hann og myndar- helmingi meira, en sem nam hlið. Þessir gallar voru allir almennur bænadagur um állt legur á að sjá, hann var að selja álagi því, sem söfnuðurinn lagaðir í sumar sem leið, með j jancj þann dag. Þá var einnig merki mæðradagsins, en ekki var fékk frá ríkinu á hina lélegu, því að skemmdu blettirnir fjársöfnunardagur mæðradags- 1 gaman að rétta honum peninga, gömlu kirkju. Hinum fá- j voru höggnir burtu. Svo var menna Búðasöfnuði var það múrað yfir, af lærðum múr- þó ljúft að leggja þetta á sig,' ara, með sterkri og vatns- til þess að gera kirkju sína' þéttri múrhúðun. Kirkjan var svo úr garði að hún gæti ver-' máluð bæði að utan og inn- ið gott og vistlegt guðshús. |an. Yfir gamla steingólfið Ég vil benda söfnuðunum í var sett nýtt timburgólf. Auk prestakalli séra Þórarins Þór' allra þessara viðgerða voru nú á að fara þessa leið. Þeir eiga settir í kirkjuna tveir stórir að taka við umsjón og fjár-Jog góðir hráolíuofnar til upp haldi kirkna sinna úr hendi hitunar. ríkisins, með ríflegu álagi. Á-j Ingjaldshólakirkja er nú lagið ætti að vera ákveðið af stærsta og fegursta kirkjuhús ins. Sveinn tekur nú til máls: j því að ekki þakkaði hann fyrir ! þá. „f dag er 5. sunnudagur eftir i páska og er ákveðið að hann | En á sumardaginn fyrsta, skuli vera sérstakur bænadagur (barnadaginn, kom hingað lítil fyrir fósturjörðina til vakningar J stúlka á að gizka 6—7 ára eða trúarlífi landsmanna og hvatn þar í kring, falleg og elskuleg. ingar kristilegu þjóðlífi. I Hún var að selja barnabók, og J henni var gaman að rétta pen- Þetta er vel hugsað og ekki inga, því að hún þakkaði með nema gott og blessað. En til þeSs, J mikilli kurteisi og yndisleik. að þessi allsherjarbænadagur ar aðrar, sem eru svo lélegár I dómkvöddum úttektarmönn- á Snæfellsnesi. Hver sem í þá að þær eru til vansæmdar fyr j Um. Söfnuðurnir eiga heimt- ir íslenzku kirkjuna og ís-1 ingu á að ríkið afhendi þeim, ienzku þjóðiná. Eins og séra! annaðhvort kirkju, sem engra Þórarinn Þór tók fram í grein J endurbóta þarf við, og sem \ sé áhrifaríkur og nái að sem mestu leyti tilgangi sínum, þá ætti að halda hann sem alls- herjarlandsfund fyrir þjóðina í heild, þannig að biskupinn yfir fslandi prédikaði í dómkirkjunni og einhver færasti raddprestur Annars er það ósköp eðlilegt, að börn séu misjöfn að kurteisi og gæðum, eins og annað fólk. Það kemur fljótt í ljós, þó að foreldrar reyni með öllu móti að venja börn sín vel. En það hefir mikið að segja, þegar börn kirkju kemur finnur að söfn- uðurinn lætur sér annt um kirkju sína. Það er ekki nóg að koma' landsins þjónaði fyrir altari. Og. eru látin safna peningum, að sinni, eru kirkjur þær, sem’fuiinægi kröfum nútímans,' upp góðri og fallegri kirkju. j auðvitað ætti að útvarpa þess-jþau séu kurteis, prúðbúin og 3ru í ríkiseign í jafnlökustu' eða þá fjárhæð, sem þarf Það þarf líka að hirða kirkju ari hátíðarmessu um allt landið j falleg. Allt þetta gerir mann or- ástandi. Þó tekur fyrst í hnúk j-til A s«„u51r„ir U ' húsin, vel, og haU a Þe,m vid. ^ ana þegar hugsað er um á-' |A T4 TA"V’—”1r” ° 1 sjálfir reist sér slíka kirkju.! A ferð minni í Danmörku s. 1. ur) Með því að fara þessa leið haust kom ég í nokkrar marg i En það á að gefa öllum öðr_ verður þess ekki langt að bíða, J ra alda gamlar sveitakirkjur um prestum landsins frí frá Það góða fólk, sem stendur fyr að séra Þórarinn Þór og söfn' auk kirkna þeirra, sem ég störfum þennan dag, og þeir, ir öllum þessurn líknarstofnun- uðir hans fái þær kirkjur, sem skoðaði í borgum og bæjum.! eiga eins og aðrir landsmenn að ' um, þarf vel að vera á verði og stand kirkjunnar í Skálholti, á þeim fornfræga sögustað og oiskupssetri. Það má ekki dragast að ný, fögur og vönd- uð kirkja verði reist þar. Enda er þjóðin nú, fyrir ötula for- göngu Skálholtsfélagsins, að yakna til vitundar um það, aö kirkjan verði að vera kom tn upp fyrir 1956. En á þvi ári eru 900 ár síðan biskups- stóll var settur í Skálholti. Til þess að reisa þá kirkju svo stað og þjóð sé samboðið, þarf í öðrum héruðum landsins til líka menningu vorri vitni. fyrirmyndar. Á síðustu 18 ár- 'Þau kirkjuhús, sem nú eru og um hafa fimm nýjar kirkjur verða reist,_munu verða slík verið reistar á Snæfellsnesi; vitni, því Uú erum vér farnir j f sunnanverðu og sú sjötta end(að reisa kirkjur úr varanlegu urbyggð sem ný. Svo vel eru eíni. kirkjur þessar hirtar og um-j Látum komandi kynslóðir gengnar að kirkjuhaldararn- , sjá það, að vér elskum og virð ir geta kinnroðalaust sýnt um kírkju vora. þær hvaða gesti sem er bæðit Hver sem inn í kirkju kem innlendum og erlendum. Trú' ur á að geta fundið að þar er að gæti ég því, að dómur séra | ,,Guðshús“. Þar er hlið „him- Ulsdals, hins danska, hefði. insins' verið öðruvísi um kirkjuhúsin skap og manni. gerir mann að betri hver kirkjuvinur og þjóðræk inn íslendingur að gjöra skyldu sína. Það kemur mörgum ein- kennilega fyrir sjónir að sjá kirkjurnar vanræktar og í niðurníðslu, þegar feröast er am góðar og fagrar sveitir. í sveitum þar sem víða eru vel hýstar jarðir. Maður hlýtur að fá það álit að þar búi fólk sem meir hugsi um sjálft sig og skepnur sínar en það. að óyggja Drottni sínum verðug an bústað. Þó eigi kirkjurnar, eins og séra Þórarinn Þór orð ar það: „að setja svip á stað- inn, vera fegurstu hús hvers öyggðarlags, og eins skraut- leg og listræn og tök eru á“. hann og þeir verða ánægðir Ég dáðist að hirðingu, vernd, hlusta á þessa allsherjarguðs- með. Jun og viðhaldi þeirra. Það ÞJónustu biskupsins yfir íslandi. Fvrst és er bvriaður að sást að þessi hús voru söfnuð . . . , r jiöi, ct, u ujijauui r A annan hatt fmnst mer þessi skrifa um þessi mál, þá get ég unum kæi. sunnudagur ekkert breyta til viö ekki látið hjá líða, að minn-! Aðrar þjoðir hafa reist agra venjulega sunnudaga, þótt ast á kirkjubyggingarmálin i kirkjuhús, sem staðið hafa og' prestar séu að hendast milli sveitunum á sunnanveröu standa munu um aldir. Þær, kirkna og kasta á messu með Snæfellsnesi. Ég tel að söfnuð bera vitni um menningu lið- bænagjörð, sumir kannske meir irnir þar geti verið söfnuðum'ins tíma. Kirkjuhús vor bera til málamynda en í alvöru, eins ' og gerist og gengur hjá þeim fylgjast vel með því, að þessir smáu englar þeirra, sem safna peningunl, komi á hvert einasta heimili í Reykjavík og öðrum bæjum, þar sem söfnun er hafin, svo að öllum gefist kostur á að vera með sem vilja." Sveinn hefir lokið máli sínu og taka ekki fleiri til máls í dag. Starkaðiir. íslenzku, ef hann hefði ferð- ast um Snæfellsnes og séð kirkjurnar þar. Það fara margir um veg- inn hjá Fáskrúðabakka í Miklaholtshreppi. Kirkjan þar stendur fast við veginn. Hún er með fegurri kirkjum, • _er ^ey^sla’ aö safnaðar j bæði að utan og innan, sem ég hef séð í sveit á landi voru. í Miklaholtshreppi hafa kirkjurnar eru víðast hvar í' betra ástandi, betur um- gengnar og hirtar, en ríkis- kirkjurnar. Hér á Snæfellsnesi var lengi kirkja á Búðum í ríkis- eign. Áður en ríkið eignaðist hana var hún í bændaeign. Þótt sumir bændur haldi bændakirkjum vel við, þá gera þaö ekki allir. Þessi ríkis- kirkja á Búðum var í svo lé- legu ástandi, að söfnuður sá, er þangað átti sókn, var orð- inn svo óánægður með á- stand kirkjunnar, að hann taldi sér vansæmd gerð. Kirkj an var ekki messuhæf. Auk þess var hún á stað, þar sem rekið er sumarhótel, og kem- ur þar því árlega fjöldi gesta. Báðir næstu söfnuðir við Búða söfnuð, litlir og fátækir höfðu þá byggt nýjar og fagrar kirkjur, sem sitja svip á sitt umhverfi. Það var því engin furða að Búðasöfnuður væri orðinn óánægður. Var þá tek ið það ráð, að ríkið afhenti söfnuðinum kirkjuna með á- I»að vantla?S- aðsta verður ódýrasl. Alp ma o g orðið stórstígar framfarið á síðustu árum. Þar unir unga fólkið sér vel heima og flýr ekki sveitina sína til þess að setjast að á mölinni. Mestu framfarirnar í þess- um hreppi hafa allar orðið eftir að söfnuðurinn reisti sér hina fögru og myndarlegu kirkju. Þar var ekki veriö að tala um að aðrar byggingar ættu að sitja í fyrirrúmi fyr- ir kirkjunni. Það má benda á þessa sveit og aðrar sveitir hér í sýslu, til sönnunar þeim orðum sem núverandi biskup íslands, hefir oft sagt við kirkjuvísitasiur, þó sumum hafi ef til vill ekki geðjast að orðum hans: „Kirkjurnar fyrst. Ef kirkjurnar eru reist- ar fagrar og myndarlegar, þá verða alhliða framfarir í söfn uðunum á eftir. Þess verður þá ekki langt að bíða að þá rísi upp mörg önnur fögur og myndarleg hús“. Að lokum vil ég geta um „SkjaIÉreið“ til Skagafjarðar- og Eyja- fjarðarhafna eftir helgina. Tekið á móti flutningi til Sauðárkróks, Hofsóss, Haga- nesvíkur, Ólafsfjarðar, Dalvík ur og Svalbarðseyrar á morg- un og árdegis á laugardag. — FarseÖlar seldir árdegis á mánudag. IIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII (Ulllllllllll | Útvegsmenn 1 | Skipstjórar ( | Norsk hamplína 7, 8 og 9 lbs. = I Sísallína 7 og 9 mm. | Manillutóg iy4”, iy2” og 13/A” | | Lúðuönglar og taumaefni | | Enskir lóðabelgir nr. 1, 0, 00 i = Kaupfélag Hafnfirðinga | 1 — Veiðarfæradeildin — 1 | Vesturgötu 2 — Sími 9292 | og 9224. niiiiiiiiaiiiiiiiiiiiunlHiMaiuiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiu* JUnÍMWL Terva I úr í fjölbreyttu úr vali. æ fc»JD fcUO ca 'ca Herra og dömu vatnsþétt úr í stáli, gullhúðuð og gulli. Óvatnsþétt í chrome með stál- botni, gullhúðuð og 14 og 18 ka. gulli. Ennfremur vasaúr í nickel og 14 ka. gull með tvö- földu loki. Úrviðgerðir fljótt og vel af hendi leystar Sendum gegn póstkröfu Jóhannes Norðfjjörif Austurstræti 14 — Reykjavík .mv.1 VAV.W.V.V.V.V.V.V.VWW ■H Hjartanlega þakka ég öllum börnum mínum, fóstur jl börnum og tengdabörnum, frændfólki og vinum, sem glöddu mig á 90 ára afmæli minu með heimsóknum, höfðinglegum gjöfum, blómum og heillaskeytum og l* gjörðu mér daginn ógleymanlegan. I; Guð blessi ykkur öll. ■; Gísli G. Ásgeirsson frá Álftamýri 5 kV.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.WAV.V.VAV.Y.V.V VAVAV.VAVAVAV.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.