Tíminn - 22.05.1952, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.05.1952, Blaðsíða 6
6. TÍMIXN, fimmtudaginn 22. maí 1952. 114. blað. LEKFÉIAG REYKJAVÍKUR1 PI-PA-KÍ (Söngur lútunnar.) Sýning í kvöld kl. 8. Aðgörigumiðasala frá kl. 2 í dag. Simi 3191. samsœris mannanna i (The Fighting O’Flynn) | Geysilega spénnandi ný am- ; erísk mynd um hreysti og j vígfimi, með miklum við- j burðahraða, í hinum gamla ] góða Douglas Fairbanks stíl. j Aðalhlutverk: Douglas Fairbanks jr. | og Helena Carter. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. NÝJA Bí Ó Kaldur Uvenniaður (A Woman of'Distinction) Afburða skemmtileg amer- ísk gamanmynd með hinum vinsælu leikurum: Rosalind Russel Ray Milland Sýnd kl, 5, 7 og 9. j NÝTT TEIKNIMYNDASAFN Alveg sérstaklega skemmti- i legar teiknimyndir o. fl. Sýnd kl. 3. BÆJARBIO - HAFNARFIRiU Keppinautar (Never say Goodbye) Bráðskemmtileg og fjörug amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Erroll Flynn Elenor Falker Sýnd kl. 5 og 7. Sími 9184. HAFNARBlÓ fírentjurinn frá Texas (Kid from Texas) Mjög spennandi og hasar- fengin ný amerísk mynd í eðlilegum litum. Audie Murphy Gale Storm Albert Dekker Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. S. í. B. S. fást hjá trúnaðarmönnum; sambandsins um allt land j og víða í Reykjavík. Þau! eru einnig afgreidd í síma 3 6450. 1 ELDURINN( fertr ekk< boð á undan *'*r j Þeir, sem eru hyggnlr. tryggja strax hji SAMVINHUTRYG6IN&UM AMPER H.F, Raftækjavinnustofa Þlngholtstrætf 21 Sími 81556. Raflagnlr — Viffgerðir Raflagnaefni ÞJÓDLEIKHUSID Tyrkja-Gudáaíe Sýning í dag kl. 15.00 Síðasta sinn. „Ðet lyUhelige shibbrudee 1 UPPSELT á fyrstu 4. sýning- j 1 arnar. — 5. sýning, miðviku- 3 | dag 28. maí kl. 20.00. J | Aðgöngumiðasalan opin alla j j virka daga kl. 13,15 til 20.00. j j Sunnud. kl. 11—20.00. Tekið j I á móti pöntunum. Sípii 80000 j Austurbæjarbíó Fimmfngur (Framhald af 3. síðu.) að ég tel vel fara á því, að prest- ar hafi áhrif á sóknarbörn sín, svo að betur notist að þeim til gagns eftir en áður, en um þetta dæmi má ég fullvel bera vitni. Stundum er dæmt T(fh"starf- semi presta áf ærinni hvatvísi, án nokkurs skilnings á ýmsum störfum á sálgæzlusviði en þeim er löngum þannig háttaö, að ekki verður í hámælum haft. Þar eru jafnan fáir til frásagn ar, þó að ósjaldan,verði 'áhTifa- ríkt. . Þess -skal líka gæta, að presturinn á löngum tal við fólk á hinum mestu alvörustundum sorgar og gleði og má þá stund um miklu varða, hvað sagt er og hvernig á málum er tekið. Ýms- ir munu minnast prófastsins í Holti með einlægri þökk vegna slíkra sálgæzlustarfa. í söfnuðum séra Jóns í Holti munu fáir vera fylgjandi fækk un presta, en það er einmitr. ær- inn dómur um starfsemi presta undanfarna áratugi, hvers menn i EftiriiiSBnaSurinn f j (Inspector General) . I Hin bráðskemmtilega amer- j I íska gamanmynd, byggðg á I jhinu fræga leikriti eftirh.^ störf þehTa Qg þjónustu ! Hann hefir alltaf vitað, að dæmi sagan um prestinn, sem gekk | Nikolai Gogol. Myndin er í j eðlilegum litum. j Aðalhlutverk: j Hinn óviðjafnlegi gaman- j leikari ’ Danny Kaye Barbara Bates j______Sýnd kl. 7 og 9.____ í ríki undir- •5 I djiípanna — Fyrri hluti. — Sýnd kl. 3 og 5. Síðasta sinn. Sala hefst kl. 1 e.h. um prestmn, sem afskiptalaus framhjá, þar sein ræningjarnir höfðu unnið verk sín, er sögð til viðvörunar. Því hefir hann aldrei viljað víkjast undan þeirri kvöð að taka á mannfélagsmálunum. Hann hef ir verið samverkamaður í dag- legri lífsbaráttu safnaða sinna og orðið gagnsemdarmaður í fé lagsmálum. Af slíkum þjónum verður ís- lenzk kirkja vel metin. H. Kr. TJARNARBIO Framboð Alji.fl. Btáa Ijósið Sýnd kl. 3 og 5. Kjarnorkumað- uriun (Superman) Síðasti hluti. Sýnd kl. 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. (GAMLA BlÓ Ynyismeyjar (Lzttle Women) j Hrífandi fögur M.G.M. lit- j kvikmynd af hinni víðkunnu j skáldsögu Louise May Alcott. June Allyson Peter Lawford Elisabeth Taylor Margaret O’Brien Janet Lez'gh Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. I Sala hefst kl. 1 e.h. TRIPOLI-BIO Óperettan Leðurblakan („Die Fledermaus“) ,, Sýnd kl. 9. Röskir strákar (Tlve little Rascals) Hundafár. Týnd börn. Afmælisáhyggjur. Litli ræninginn hennar mömmu. Sýnd kl. 5 og 7. Askriftarsjml: TIMINN 2323 (Fi-amhald aí 5. sfðu.) sem skapast hafði milli flokk- anna við kjör Sveins Björns- sonar og fyllsta nauðsyn var til þess að héldist áfram, ef halda átti þjóðhöfðingjaem- bættinu utan við átök og deil ur. Þegar aðrir flokkar vildu svo ekki bíta á agnið, ákvað Alþýðuflokkurinn framboð Ásgeirs Ásgeirssonar áður en aörir flokkar höfðu tekið nokkrar ákvarðanir. Nú er að sjá, hvort þjóðin vill Iáta þessa pólitísku valda drauma Alþýðuflokksins ræt ast. Vill hún skapa fordæmi fyrir því, að pólitískir for- ustumenn verði valdir í for- setasætið og Bessastaðir breyt ist þannig smátt og smátt úr þjóðhöfðingjasetri í pólitíska kafbátastöð, eins og einnræðu maðurinn orðaði það svo réttilega á fundi Framsókn- armanna í Reykjavík í fyrra- kvöJd? Eða vill þjóðin gera enn tilraun til þess að halda forsetaembættinu utan við pólitískar deilur með því að velja þangað mann, er stað- ið hefir utan við aðalátök fiokkanna og er líklegur til þess að vera hlutlaus og rétt sýnn þjóðhöfðingi? Það er ekki sízt um þetta, sem kjósendur eiga að velja í forsetakosningunum 29. júní. X+Y. • IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMHIIIIIIIIIIIIIItlllllllllllllllllllllllllf |Ford model47j | Vörubifreið til sölu og sýnis. 3 j Smáratúni 2, Selfossi, næstu 3 j daga eftir kl. 7 á kvöldin. | > E millllHlllllltTlirrrvntllllllllllllllllintflllIMIIIIIIIIIIIIIIII HIIHIItltlHIIIIIIIIIIIIIIIIIHHIif HHHIIIIHIIIIHHIHHIIHHB Jeppabíll i í góðu lagi, til sölu. Upplýs- j j ingar í síma 80274, alla virka ] j daga. ; IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHIIt Vicki Baum: Frægðarbraut Dóru Hart 7. DAGUR « lá í fimm daga“. Hún beit sundur nálþráðinn.og tók næsta hnapp. Enn leið löng stund þangað til Basil tók til máls. „Og hvað svo“? : „Ekkert, aðeins þetta verijulega. Það bar upp á sama daginri, að 'éngir peningar voru tíl óg' ötal skuldir kölluðu að. Sjúklingar föður míns greiddu ekkert. Enginn greiðir lækni, sem er dauður. Hús okkar var selt á uppboði. Ég var tekin úr skólanum. Mamma vissi ekki, hvað til bragðs skyldi taka. Pabbi hafði ætíð borið hana á höndum sér, og slíkt hefnir sín. Hún átti systur í New York, og hún var alltaf að skrifa um það, hve sér vegnaði vel. Við söfnuöum öllum þeim aurum, sem við áttum, saman og fórum til Ameríku. Þú hefðir átt að sjá mömmu þá. Hvílíkt hafurtask. Kanarífugl, páfagaukur, við drógum sextán pinkla og töskur í land. Mamma var með gamla brauðkassann sinn un'dir handleggnum. Ég skil ekki enn þann dag í dag, hvernig við komumst hingað. Og New York með allar sínar hamfarir, en við komum frá Bingsham, þar sem aðeins eru 1200 íbúar. Getur þú gert þér í hugarlund, hvernig innreið okkar í New York hefir verið“? Basil sneri sér brosandi að henni og kinkaði kolli. Já, hann gat víst gert sér það í hugarlund svona hér um bil. „En þá hófst nú ballið fyrst fyrir alvöru“, sagði hún hugsandi. „Veiztu hvernig það var með þessa frænku mína? Hún var aðeins eldabuska, bjó til mat handa piparkarli, en svo tók hann upp á því að gifta sig, auðvitað einhverri annarri, og þá stþð hún uppi atvinnulaus og ráðþrota. Hún hafði aðeins búið sér til þennan töfraheim í bréfunum til mömmu. Þú veizt nú hvernig fólk, sem flutzt hefir til Ameríku, dásamar allt hér í bréfunum til ættingj- anna heima. Ég geri þetta sjálf. Heldurðu, að ég segi honum afa mínum það, að ég sé aðeins þjónustustúlka hjá Schumacher? Gamli stjórnarráðsfulltrúinn mundi fá slag, ef hann frétti það. Hvern fjandann á rnaður svo að gera með það að tilheyra virðu- legri fjölskyldu? Ég vildi sannarlega að ég væri fædd í fátækra- hverfi, þá mundi allt vera léttara. Mamma dó sem betur fór stuttu eftir komuna hingað. Hennf var þetta óbærilegt“. Basil horfði fast á hana og hugsaði með sér, að eiginlega væri hún saman sett úr eintómum hornum og hvössum brúnum. Mamma dó þó sem betur fór, hafði hún sagt hirðuleysislega og án allra umbúða. Honum fannst stundum, að hún minnti hann á glas, sem gæti sprungið við hita eða litla snertingu. Hann reis á fætur og gekk frá henni. „Komdu hérna fram í ljósið“, sagði hann og dró vott klæðið af styttunni, sem hann var að vinna að. Dóra fléttaði saman fingrum. Þetta var í fyrsta sinn, sem Basil hafði spurt hana um fortíð hennar, og hún hafði sagt honum allt af létta af fúsum hug. Hvers hafði hún í raun og veru vænzt af þessari frásögn sinni af barnæsku sinni og baráttu? Ef til vill ofurlítillar hluttek/iingar, hughreystingar eða hróss fyrir að hafa komizt úr ógöngunum. En þegar slíks var ekki að vænta, reis hún líka á fætur og steig upp á kassann, þar sem henni fannst nú, að hún eyddi flestum stundum. Hún bjóst líka til að draga pilsið upp fyrir höfuð að venju. „Nei, þess þarf ekki“, sagði Basil. „Ég þarf aðeins að sjá ytri Jínuna“. Hún setti sig í þær stellingar, sem hann hafði viljað hafa hana í næst áður og var þakklát fyrir að þurfa ekki að afklæðast. Hana þyrsti oft svo óstjórnlega eftir samúð. Faðir hennar hafði stund- um kysst hana, en síðan enginn. „Er þetta rétt“? spurði hún. Basil kinkaði kolli. Hann steig eitt skref aftur á bak og horfði á leirhnjúkinn sinn. Svo steypti hann sér yfir hann og þrýsti höndunum á kaf í leirinn. „Hefir þú nokkru sinni verið hnefaleikamaður“? spurði hún brosandi. Þessi þróttur í hverri hreyfingu hans fyllti hug hennar ætið undarlegri gleði og hamingjukennd. „Já, ég var það einu sinni“, sagði hann eftir nokkra þögn, og þá hafði hún alveg gleymt spurningu sinni. Svör hans komu ætíð löngu síðar eins og kall frá fjarlægum hnetti. „Ég læt stundum mölva tennurnar úr mér enn þann dag í dag, þegar mig vantar peninga“. „Hvað svo“, sagði hún. „Mig langar til að vita eitthvað meira um þig“. „Það er ekkert markvert við mína sögu. Ég er einn þeirra fjögurra rússnesku innflytjenda í þessari álfu, sem ekki geri neina kröfu til að kallast stórfursti. Ég held, að faðir minn hafi verið j einhvers konar blaðamaður. Ég hlýt auðvitað að hafa átt ein- hverja móður líka, en því man ég ekkert eftir. Ég man heldur j ekkert eftir Rússlandi. Pabbi fór alltaf öðru hverju í fangelsi, og | þá var ég hjá systur hans. Að síðustu flúði hann brott úr Rúss- j landi. Ég svaf víst allan tímann á sleða og síðar í járnbrautar- lest. Við vorum um tíma í Konstantínópel, og ég fann, að ég var föður mínum byrði. Hann tók að berja mig og svo flúði ég frá honum. Ég komst einhvern veginn til Marseille og þar á skip. Að lokum komst ég til Parísar. Hið skrítnasta við þetta allt saman var það, að ég hafði enga hugmynd um, hve gamall ég var. Ég taldi mig vera 18 ára og lifði samkvæmt því í umgengni við konur. Svo fór ég að iðka hnefaleik og mála. Að lokum lenti ég í útlend- ingaherdeildinni í Marokko. Svo birtist fað'ir minn einn góðan veðurdag og afhenti mér skilríki mín, og þá komst ég að raun um, að ég hafði aðeins verið þrettán ára, þegar ég taldi mig vera átján. Ég hamaöist við að halda mér ofanjarðar og málaði hræði- legar myndir. Svo komu hm miklu umskipti, þegar ég sá í fyrsta skipti höggmynd eftir Arxman. Ég varð nemandi hans og fór á eftir honum til Ameríku, Hanrr-var mér Messíás, og þáð liðu mörg ár, þangað til mér varð ljóst, að myndagerð haris var aöeins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.