Tíminn - 22.05.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.05.1952, Blaðsíða 5
114. blaS. TÍIVIINN, fimmtudaginn 22. maí 1952. Fitnmíud. 22. maí Aukakosningin á ísafirði ' Þann 22. júní næstkomandi fer fram aukakosning á þing- manni fyrir ísafjarðarkaup- stað vegna fráfalls Finns Jónssonar. Allir stjórnmála- flokkarnir hafa boðið fram við þessar kosningar. Þessi aukakosning hefir ekki pólitíska þýðingu að því leyti, að hún komi til með að breyta nokkru um stjórn landsins. Með tilliti til þess skiptir það ekki neinu máli, hver frambjóðandin'n sigrar. Hinsvegar getur hún haft þýðingu að því leyti að vera nokkur vísbending um mat kjósenda á störfum og stefnu flokkanna að undanförnu. í samræmi við þetta eiga kjósendur að ganga að kjörborðinu með það í huga, ERLENT YFIRLIT: Kynþáttabaráttan í S.-Afríku Lciðir huit til byltingar og klofnings suður-afríkanska sambandsrikisms? Um nokkurt skeið hefjr at- hygli manna mjög beinzt að S.- Afríku vegna deilu, sem þar er nú háð, og vel getur leitt til þess, að bylting brjótist út og ríkið sundrist. stjórnarleiðtogi þess. Síðan tók við annar Búaleiðtogi, Smuts hershöfðingi. Botha og Smuts studdust við flokk, sem var skipaður Bretum og þeim Búum, er vildu hafa j upp sérstakur þjóðlegur Búa- • firitt-nv undir forustu Hertzog Deila sú, sem hér um ræðir, j samstarf við Breta. Brátt reis er í stuttu máli þessi: í vetur kvað hæstiréttur lands ' flokkur ins upp þaún úrskurð, að lög, j hershöfðingja. Þessi flokkur fór sem þingið hafði sett, væru ólög j með völdin um skeið á tímabil- leg, þar sem þau brytu í bága við ! inu milli heimsstyrjaldanna. stjórnarskrána. Lög þessi gengu 1 Hann var um margt íhaldssam í þá átt að tákmarka réttindi lit ari en þjóðflokkur þeirra Botha aðra manna, en stjórnin hafði og Smuts, en þó laus við það beitt sér fyrir þeim. að vera ofstækisfullur. Ef stjórnin hefði viljað halda! Horfur virtust þannig á,-að Framboð Alþýðu- flokksins Það er kunnara en frá þurfi að segja, að síðan Jón Raldvinsson féll frá og Stefán Jóhann og Ásgeir Ásgeirsson geröust andlegir leiðtogar Al- þýðuflokksins, hefir flokkn- um stöðugt verið að hraka. Meðan Jón Baldvinsson stjórnaði flokknum starfaði hann sem sannur alþýðu- flokkur, er lét sig hag al- þýðustéttanna mestu skipta. Þótt flokkurinn ætti aðal- fylgi sitt í bæjunum, sýndi hann bændum fulla sann- girni og studdi ýms hags- þess, að lutlet stofnaði natv;a munamál þeirra. Undir for- flokkinn með sjö mönnum. Mal ustu þeirra Stefáns og Ás- an fór þá ekki dult með það, að gejrs hgfjj. þetta mjög breytzt hann taldi Hitler fynrmynd , A , . ... . / og það t. d. orðið mjog aber- að engu verulegu máli skipt flytja lágáfrumvarp um það, að ir í þetta sinn, hvaða fram- Þmsfð sjálft,- en ekki hæstirétt bjóðandi hreppir þingsætið,' shuli hafa dómsorðið um x * a það, hvort log brjoti 1 baga við heldur se það aðalatriðið að °tjórnarskrárfa ega ekki. Þessu urshtm sýni rett viðhorf mótmæla stjórnarandstæðingar kjósenda til flokkanna. J sem lögleysu, þar sem hér sé Alþýðuflokkurinn hefir, raunverulega að vera að gera haldið þingsætinu á ísafirði breytingu á stjórnarskránni, en iengi undanfarið. Líkur eru hms veB'ar sneitt framhjá því taldar til þess, að flokksfylgi: fff ðlhhennar' aðfveir flSju . . . , . ® hlutar þmgmanna þurfi að sam hans se enn svo sterkt, að þykkja H&a. hann haldi sætinu áfram. J p>essí mótmæli ætlar stjórnin Fyrir Alþýðuflokkinn væri, að hafa að engu og er afgreiðslu það hinsvegar enginn greiði,! umrætts frumvarps hennar að meirihluti hans að þessu i langt komið. Svo mikill hiti er sinni ykist. Flokkurinn tók í þessum deilum, að margir upp þá furðulegu stefnu eftir! stjórnarandstæðingar hafa hót seinustu þingkosningar að að uPPrei| °g. ahrffenn f 1 , . . , ... emu fylki landsms, Natal, hafa draga sig i hle og vilja engan hótá5 að láta það fara úr ríkja. þatt taka i stjorn landsms. sambandinu, en Suður-Afríka er Stjórnarstefnan, sem hann sambandsríki. hafði fylgt og stutt á árunum j á undan, hafði leitt til þess,! Bretar og Búar. að fjárhagur ríkisins ogj Deila þessi á sér annars lang útflutningsatvinnuveganna j an aðdraganda. hafði komist í svo fullkomið j Hollendingar stofnuðu fyrstu öngþveiti að til fullkominnar, nýlenduna í Suður-Afríku um stöðvunar horfði. Flokkstjórn' miðja 17. öld. Síðan bættust þar þessu máli sínu til streitu með i til frambúðar myndi takast góð sma- , , _ , . . 'andi hvp fUtkkurinn hpfir löglegum hætti, hefði hún átt að j sambúð milli Breta og Búa. Skil Flokkur Malans hafoi hma of- , ’ ... .... . vinna að breytingum á stjórnar yrði til árekstra voru þó fyrir stækisfyllstu þjoðermsstefnu a orðið miklu andstæðan hags- skránni í samræmi við þau. Til I hendi, ef upp risi flokkur, er stefnuskrá sinni. Eitt aðalatriði munamalum bænda en aður. þess hafði hún hins vegar ekki j vildi notfæra sér þau. Búar og hennar var að tryggja fullkom- (Tiliitssemi til hagsmuna brask bolmagn, þvi að tveir þriðju Bretar eru ólíkir um margt. Bú in. yfirráð hvítra manna yfir ara og milliliða hefir sett svip hlutar þingmanna þurfa að sam I ar eru harðfengir og íhaldssam blökkumönnum. Réttindi þeirra sjnn a starfsemi flokksins í ’ir og búa yfirleitt í sveitum.! skyldu þvi heldur skert en auk- sjvaxandi mæli. Bretar eru hins vegar frjálslynd in- Þessi stefna fell vel í geð .. . .. ir og skipa aðallega millistéttir. Búum °g storatvinnurekendun- j Afleiðmg alls þessa hefir bæjanna. Búar eru taldir vera um. er vildu tryggja ser odyrt, orðið su, að Tlokkurmn hefir um iy2 millj., en Bretar um 1 þykkja stjórnarskrárbreytingu, ef hún á að öðlast gildi. Stjórn in fór því inn á þá braut að vinnuafl til frambúðar. stöðugt verið að fjarlægjast Malan, sem er nú 78 ára gam J alþýðustéttirnar meira og all, hafði á yngri árum verið skólabróðir Smuts. Það tók hann stætt ríki hafa völdin verið í höndum Breta og Búa, en þó eru meira og fylgi hans farið sí- minnkandi. Forustumönnum Alþýðu- flokksins virðist nú Ijóst, millj. Réttindaleysí blökkumanna. . .. . . . Síðan Suður-Afríka varð sjálf enfrl tlma að brl°ta ser braut til frægðar. Smuts varð frægur fyrir framgöngu sína í Búa- þeir ekki nema um 1/6 hluti styrjöldinni, en Malan kom þar, að ekki seu miklar likur til íbúanna. í landinu eru um 8,5 hvergi nærn, heldurhelt afram, þess, að flokkunnn geti styrkt milli svprtineia 11 milli kvn- að stunda guðfræðinam sitt. valdaaðstöðu sína í náinni blendinga og 300—400 þús. Ind- Smuts yar glæsimenni, gáfaður j framtíð með auknu þing- verjar. Kynblendingarnir hafa og V1 gnn' ^alan var hurgs eg, fylgi, nema þá með algerri rétt til að velja þrjá fulltrúa á Ur * ólil framkoma Z í stefnubreytingu. Slikrar sambandsþmgið en Þo verða hkaD®L mörkuðu ólíka lífssÖEu I stefnubreytingar æskja þeir ín taldi það óvinsælt og van- i við Þjóðverjar og Frakkar (Hug . .„'enottar). Þessir landnemar þakklatt verk að glima við hlutu nafnið Búar (dregið af þessa erfiðleika, er hún hafði bændur). Þegar Bretar tóku að þó átt sinn þátt í að skapa, J fiytja til Suður-Afríku í kring og dró sig því í hlé. Aðrir' um aldamótin 1800, færðu Bú- skyldu hljóta óvinsæídirnar ár sig til og stofnuðu tvö sjálf áf þeim neyðarráöstöfunum,: stæð lýðveldi, Oranje og Trans- 1 waal. Þessi lýðveldi brutu Bretar | á bak aftur í Búastýrjöldinni þeir að vera hvítir. Að öðru leyti mega þessar 10 milljónir manna hins vegar ekki. telj'ast valda- og réttindalausar. I AS. ioKnu guöíræðinámlnu j í þessu valdabraski sínu Afstaðan til blökkumannanna seiðist Malan prestur og fekk hefir forkólfum Alþýðuflokks þessara gömlu skólafélaga. Að loknu olli ekki verulegum deilum milli,orð á sig íyrir o^tækisfullar Búa og Breta framan af. Brátt 1 (Framhald á 7. síðu) komu þó mismunandi við- horf i Ijós. Flokkur Smuts vildi beita sér fyrir því, að svert- ingjar fengju smátt og smátt aukin réttindi eða í samræmi við aukinn þroska þeirra og Raddir nábúanna Mbl. ins hugkvæmst það, að heppi legt gæti verið fyrir flokkinn að ná forsetaembættinu á yald sitt. Klókur flokksmaðuv þar getur beitt áhrifum sín- um flakknum á margan hátt sem nauðsynlegt var að gera til viðréttingar. Stjórn brezka Alþýöuflokks ins fór hinsvegar öðruvísi að á sama tíma. Hún gekkst fyr- ir gengislækkun til þess að koma i veg fyrir stöðvun og atvinnuleysi, sem ella hefði komið til sögunnar þar í landi. Þó var fjárhagsástand ið ekki nærri eins örðugt þar og hér og gengislækkunar þvi minni þörf þar. Stjórnendur Alþýðuflokks- ins halda því fram, að þeir hafi dregið sig í hlé vegna þess að þelr hafi verið andvíg ir úrræði brezka Alþýðuflokks 1899—1902. Suður-Afríka varð svo til sem sjálfstætt sambands ríki um 1910 og varð Botha, Búahershöfðinginn frægi, fyrsti flokksins hefði þá leitt stór- kostlega neyð inn á isfirsk heimili. ísfirðingar geta því ekki verðlaunaö stefnu Alþýðu- flokksins að þessu sinni með auknu fyígi, þótt Alþýðuflokk urinn hafi áður fyrr unnið ýms happadrjúg störf fyrir þá. Um kommúnista er það að segja, að þeir verðskulda ekk segir i forustugrein' til hagsbóta. Hann gæti beitt menntun. Flokkur Hertzog var sinni 1 aþ rundur reyic-. áðstöðu sinni beint og óbeint þessu hins vegar andvígur. | vískra Sjálfstæðisrnanna á 'til þess að tryggja flokknum Ágreiningur um þetta mál mánudagskvöldið hafi borið j ráðherrasæti, sem óvist væri setti þó ekki svip sinn á stjórn- þess merki, að þeir muni1 hvort hann hlyti ella. Hann málabaráttuna í Suður-Afríku standa óklofnir um forseta- J gæti haft áhrif á að útiloka að ráði meðan þeirra Smuts og kjörið. Mbl. ræðir um afstöðu; stjórnarsamstarf, sem foringj Hertzog naut við enda höfðu flokkanna: um Alþýlflokksins líkaði þeir onnur deiluefm, er hviturn |. 1J „Hver er svo hin málefnalega nla. afstaða stjórnmálaflokkanna Þótt forsetaembættið eigi við þessar forsetakosningar? j samkvæmt stjórnarskipun- Afstaða Sjálfstæðisflokksins inní aÚ vera valdalaust eða hefir verið sú, að vinna að sem 1 valdalítið, leggur hin úrelta viðtækustu samstarfi lyðræðis stjórnarskra geysiiegt vald í flokkanna um framboð. Flokk- I urinn hefir ekln viljað stuðla! henöur forsetans er klokur að flokkspólitisku kjöri æðsta j bakt.uildamaður i forsetaem- embættismanns lýðveldisins. — bættinu getur notfært sér til Afstaða Framsóknarflokksins margvíslegra áhrifa. hefir verið svipuð. Alþýðuflokkurinn átti En minnsti flokkur þjóðar- j maimi á að skipa, er á ýmsan innar, Alþýðuflokkurinn, hef- j hatt var líklegur til að kom- mönnum fannst þá meiru skipta. Malan kemur til sögunnar. Árið 1933 gerðist sá atburður að stofnaður var nýr flokkur í Suður-Afríku. Stofnendur voru sjö talsíns. Stofnandinn var j Daniel Francois Malan. Talið er, að hann hafi stofnað flokk sinn með sjö meðlimum vegna ins, gengislækkuninni. Þessu j ert annað en fýlgistap bæði er því að svara, að Framsókn j vegna stefnu sinnar út á við arflokkurinn bauð þeim sam og inn á við. vinnu um sérhvert úrræði annað, er kæmi að sömu not- um. Alþýðuflokkurinn hefir ekkhbent á þetta úrræði enn. ísfirðingar hafa orðiö að búa við örðuga afkomu sein- ustu misserin vegna afla- brests. Þó hefðu þessir örðug- leikar þeirra orðið miklu meiri, ef útgerðin hefði alveg stöðvast, eins og orðið hefði, ef ráðum Alþýðuflokksins hefði verið fylgt og ekki hefði verið gripið til gengislækkun- arinnar eða annara svipaðrar ráðstöfunar. v Stefna Alþýðu- Sj álfstæðisflokkurinn verð- skuldar líka allt annað en traust ísfirðinga. Reynslan af stjórn hans á ísafjarðarbæ á undanförnum árum getur engan kjósenda hvatt til að kjósa frambjóðenda hans. Stjórn hans á fjármálum rík isins á undanförnum árum er enn minni meðmæli með hon um. Áhugaleysi hans fyrir vel ferð hinna dreifðu byggða getur ekki heldur aukið tiltrú ísfirðinga til hans. Hesteyri er góð áminning fyr ir ísfirðinga um það, hvernig það er að treysta á framtak gróðamanna og forsjá. ísfirð- ingar eiga Iíka um það eftir- minnilegt dæmi úr sinni eig- in sögu. Framsóknarflokkurinn heí ir með störfum sínum fyrr og síðar sýnt það og sannað, að hann styður öðrum flokkum fremur hag hinna afskektu byggða og kaupstaða. Hann hjálpaði til þess á sínum tíma að reisa atvinnulíf ísfiröinga úr rústum, sem íhaldsframtak ið hafði lagt það í. Þeir kjós- endur, sem vilja ábyrga fjár- málastjórn, geta borið saman fjármálastjórn íhaldsins á undanförnum árum og fjár- málastjórn Eysteins Jónsson ar. Af þeim samanburði má ráða, hvorum þessara tveggja flokka, er nú um stund standa saman að stjórn landsins, sé hyggilegra að treysta til ráð- deildar og fyrirhyggju. _ Öll rök mæla með því að aukakosningin á ísafirði 22. júni leiði í ljós aukið fylgi Framsóknarflokksins. ir haft allt aðra afstöðu. Hann > hefir viljað stefna að flokks- kjöri Alþýðuflokksmanns. Vit- anlega er honum ljóst, að fylgi kratanna dugir ekki til þess. ast í forsetaembættið með baktjaldamakki og leynisamn ingum. Hann átti víða vini og áhrifamikinn Þess vegna krefst hann fylgis' tengdason í Sjálfstæðisflokkn úr öðrum flokkum, og þá fyrst og fremst Sjálfstæðisflokkn- um. Svo krefst þessi flokkur „þjóðareiningar“ um einn af þingmönnum sinum og segir, að framboð hans sé „ópóli- tískt“!!! Fundurinn i Sjálfstæðishús- inu i fyrrakvöld sýndi á ótví- ræðan hátt, að það eru ekki margir Sjálfstæðismenn, sem gleypa slíka flugu“. Þeim mönnum mun vissu- lega fara fækkandi, er láta blekkjast af því, að framboð Ásgeirs Ásgeirssonar sé ópóli tíst. Alþýðuflokkurinn ákvað framboð hans og enn er Ás- geir þingmaður fyrir flokkinn Þeir einir geta þvi fylgt sér um Ásgeir, er vilja láta einn af foringjum Alþýðuflokksins rikja að Bessastöðum í stað óháðs þjóðhöfðingja. um. Með því að koma lítið fram opinberlega, en vinna þeim mun meira á bak við tjöldin, hafði hann fengið á sig ópólitískari blæ en ella. Möguleikar hans styrktust einnig við þann áróður, að forsetaembættið væri alveg valdalaust, og því gerði ekk- ert til, þótt pólitískur flokks- foringi kæmist þangað. ÖIlu máli skipti því, hvert útlit hans væri og hvert augna- yndi útlendingar gætu haft af honum. Sá maður, sem hér var um aö ræða, var Ásgeir Ásgeirs- son. Vegna þeirra valdadrauma sinna að koma Ásgeiri Ásgeirs syni í forsetaembættið, rauf Alþýðuflokkurinn þá einingu, (Framhald á 6. siðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.