Tíminn - 22.05.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.05.1952, Blaðsíða 7
114. blaS. TÍMINN, fimniludaginn 22. maí 1952. 7. Frá hafi til heiba Hvar eru skipin? Sambandsskip: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er á Akureyri. Jökul- fell losar og lestar fyrir norð- austulandi. Ríkisskip: Héklá Sí 1 Noregi. Bsja var væntanleg til Reykjavikur í morgun að austan úr hringferö. Slyaldbreið verður væntanlega á Skagaströnd síðdegis í dag. Þyrill var á Sauðárkrók í gær. Oddur fór frá Reykjavík í gær- kvöld austur um land til Reyðar fjarðar. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vest- mannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Rotterdam 18.5. væntanlegur til Reykjavík- ur um kl. 8,00 í fyrramálið 22.5. Dettifoss fer frá Bíldudal um hádegi í dag 21.5. til Patreks- fjarðar og Faxaflóahafna. Goða foss fór frá Reykjavík 20.5. til Húsavíkur, Antwerpen, Rotter- dam og Hamborgar. Gullfoss fór frá Leith 19.5., væntnalegur til Reykjavíkur á ytri höfnina kl. 7.000 í fyramálið 22.5. Skipið kemur að bryggju um kl. 9.00. Lagarfoss kom til Gdynia 19.5. fór þaðan 20.5. til Álaborgar og Gautaborgar. Reykjafoss kom til Kotka 18.5., fer þaöan um 27.1. til íslands. Selfoss fer frá Húsavík í dag 21.1. til Gauta- borgar. Tröllafoss kom til New York 16.5. frá Reykjavík. Foldin fer frá Reykjavík í kvöld 21.5. til Akureyrar og Siglufjarðar. Vatnajökull er í Hull, fer þaðan til Antwerpen og Reykjavíkur. Vcrtíðarfrcttir (Framhald af 8. síðu.) ast sérstakt happ, því að öör- um kosti hefði orðið beitu- ^ skortur. Ekki er að svo stöddu1 vitað um afla hvers báts né: heildarafla þeirra allra, en hér fer á eftir afli og róðra- j fjöldi þeirra báta, sehi mestan afla hlutu: j Lestir Róðrar Björgvin 629 98 Jón Guðmundss. 621 94 Ólafur Magnúss. 569 97 Nonni 531 96 Heimir 529 97 Akranes. Frá Akranesi réru 15 bátar með línu og einn bátur með net. Gæftir voru góðar og var almennt róið frá 10—13 sjó- ferðir i fyrrihluta mánaðar- ins. | Alls voru farnar 180 sjó- I ferðir á þessu tímabili og var ' heildarafli skipanna um 950 lestir. Vetrarvertíðin hófst í byrj- un janúar og er nú um það bil að ljúka. Talið er að þetta sé rýrasta vertíð á Akranesi síðan 1940, þrátt fyrir góðar gæftir á vertiðinni yfirleitt. Veiðarfæratjón var mjög lít- ið, nema hvað helzt vegna togaraágengni, sem þó var einnig með minna móti. I Heildarafli 17 báta yfir ver- tíðina nam 6.521.330 kg. mið- að við slægðan fisk með haus. Aflahæstu bátar yfir ver- tíðina eru sem hér segir: * Lestir Róðrar Elugferðir Asmundur 514 86 (og Jón Valgeir) Sigurfari 477 86 Farsæll 430 81 Ól. Magnússon 395 85 Svanur 393 78 Böðvar 390 70 Erlcnt (Framhald af 5. siðu.) kenningar í þjóðernismálum. Á þessum árum las hann ýms sér- trúarpíi, m.a. bækur Karls Marx, og dró það ekki úr ofstæk isfullum skoðunum hans. Mörg um Búum féllu vel kenningar hans og varð það til þess, að Hertzog gerði hann að ritstjóra við aðalblað flokks síns. Þar fékk hann tækifæri til að reka áróður sinn á áhriíaríkan hátt. Síðar varð hann þingmaður og innan ríkisráðherra um skeið. Flokkur Malans. Árið 1933 var svo komið, að Malan taldi sig ekki eiga lengur leið með Hertzog, því að hann , væri ekki lengur nógu ofstækis , fullur í þjóðernis- og kynþátta , málunum. Hann stofnaði því þjóðernissinna flokk sinn, eins I og áður segir. Aðstæðurnar voru ' honum hagstæðar á margan j hátt. Kreppa var í landinu og ' gaf það honum byr í seglin. I I Flokkur Hertzog var i upplausn t I og klofnaði í fleiri deildir við , fráfall hans. Á stríðsárunum' t komst flokkur Malans í þá að- ! stöðu að vera aðalandstöðuflokk i urinn í þinginu og fór hann þá | ekki dult með samhug sinn með Þjóðverjum. Smátt og smátt fylktu hinir ýmsu smáflokkar sér undir merki Malans, unz hann hafði sameinað alla stjórn arandstöðuna um sig. i Malan sigrar. Árið 1948 fóru fram í Suður- Afríku fyrstu þingkosningarnar eftir styrjöldina. Flokkur Smuts hafði þá farið lengi með völd. Flokkssamtök Malans hlutu þá urn 400 þús. atkvæði, j en andstæðingar hans fengu um . 500 þús. Malan fékk hins vegar 1 meirihluta á þingi, því að and í j stæðingar hans voru klofnir og j j áttu auk þess aðalfylgi sitt í. j fólksflestu kjördæmunuln. Mal- an tók því við stjórnartaumun ' j RIFFLAR j j Haglabyssur j | Kaupum og seljum allar | i tegundir. GOÐABORG i Freyjugötu 1 Sími 3749 \ iiíiimiiimuiMmiMiiiimiiiHHiHmMiiimMmif Kaupum - Seljum ll Allti i Allskonar húsgögn j með hálfvirði. I 1 I pakkh’DSsalan I Ingólfstr. 11 — Sími 81085 | iitiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii um og hefir haldið þeim síð- án. Malan hefir síðan hann kom til valda gert sitthvað til að skerða rétt blökkumanna. Lög- in, sem nú valda mestum deil- um og hæstiréttur hefir ógilt, er j einn þátturinn í þeim aðgerðum ' hans. j Malan hefir hins vegar enn ekki stigið það spor að segja rík ið úr tegslum við brezka sam- j veldið, en það er eitt af stefnu málum haiis. Vel má þó vera1 að hann grípi til þess ráðs fyrir næstu kosningar, ef hann telur sig standa höllum fæti í kyn- þáttastríðinu. Það er nokkur bending í þá átt, að hann hefir nýlega krafizt þess, að Bretar létu af hendi við Suður-Afríku þjár nýlendur, eða Basutoland, Swasiland og Bechuanaland. . Gripi Malan til þess ráðs að segja skilið við brezka samveldið, gæti það vel leitt til borgara- styrjaldar og að brezku fylkin reyndu að losa sig úr Suður- afríkanska samveldinu, ef deil- urnar út af kynþáttamálinu hafa þá ékki leitt til slíkra at- burða áður. fdii Jj .i!á k\ MiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiitiiiiiiiiiiHiiimimM ■ «■ | GuIIogsilfnrmunir ( I Trúlofunarhrtngar, stein- | | hringar, hálsmen, armbönd | i o.fl. Sendum gegn póstkröfu. | GULLSMIÐIR i Steinþór og Jóhannes, | í § Laugaveg 47. Bliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiimiiiiimiimmmr mimimimimmmiiimimmmmmmmiimimmmi* (net og lína) Elextrolux hrærivélarnar væntanlegar bráðlega. 1 i VELA- OG RAFTÆKJAVERZLUNINl | Tryggvagötu 23. - Síml 81279.Í •mmllm•n■l*•••l•ll»«**llk-ulr*tll Gerist áskrifendnr að M&j ZJínicinufn 4nritx<uriiin) 23Tt Flugfélag íslands: í dag verður flogið til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Blöndu- óss, Sauðárkróks, Reyðarfjarð- ar og Fáskrúðsfjarðar. Á morgun verður væntanlega flogið til Akureyrar, Vestmanna eyja, Kirkjubæjarklausturs, Fag urhólsmýrar Hornafjarðar Vatn eyrar og ísafjarðar. Ur ýmsum áttum ítalíusöfnunin. Gjafir, sem borizt hafa á skrif stofu R.K.I. eftir 29. desember vegna ítalíusöfnunarinnar: N.N. 100 kr., B.S. 20, N.N. 100, Prentsm. Á. S. 50, VH. 300, Pétur Þ. J. Gunnarsson 100, Ársæll Jónasson 50, S.Ó. 100, Sjálfstæð ishúsið 250, Á. Einarsson & Funk 200, Oddur Helgason 300, Kvelhúlfur h.f. 1000, N.N. 500, N.N. 500, NN 130, Kvenfél. Njarð víkurhrepps 500. Peningar af- hentir Morgunblaðinu 420 kr. Peningar afhentir dagblaðinu Vísi 30 kr. Framlag úr bæjar- sjóði 20.000. Framlag úr ríkis- sjóði 50.000. Skýrslur utan af landi: R.K.I. Akureyri kr. 840, R.K.í. Saúðár króki 1.905, R.K.Í. Siglufirði 2.945, R.K.Í. Hafnarfirði 15.420. Einnig safnaðist talsvert af fatnaði. Leiðrétting. I fregn blaðsins af flugvél þeirri, sem hlekktist á undir Eyjafjöllum á mánudaginn, var skakkt nafn flugmannsins. Hann hét Bragi Nordal. Æ/öð og tímarit Samvinnan, apríl—maí-hefti er komið út. Flytur það fjölbreytt og læsi- legt efni að vanda. Hefst það á ritstjórnargreininni: Tvö lóð á vogarskálar bættra lífskjai-a, sem fjallar um þvottahúsið Snorralaug og verksmiðjufram leiðslu Gefjunar. Þá er sagan af E1 Grillo, olíuskipinu sokkna á Seyðisfirði, fróðleg og skemmti leg frásaga af ferð með gauða- Vestmannaeyjar. Fram til 8. maí voru gæftir góðar og afli netabáta sæmi- legur en þó mjög misjafn, en frá 8.—15. maí hafa gæftir verið stirðar, einnig hefir afli netjabátanna tregast mjög. Þá hefir afli dragnótabáta og togbáta verið með minna móti. Veiðarfæratjóir af völd um togara varð töluvert mik ið hjá netabátum fyrstu dag- ana í mánúðinum. Flestir bát ar eru nú hættir veiðum og er vertíðarfólk flest farið. Atvinnuhorfur eru slæmar framundan, þar sem aðallega er um að ræða fiskþurrkun en hún er nú mest framkv. í þurrkhúsum, þar sem flest- öll stakkstæði hafa verið lögð niður. skipi 1903 eftir Sigurð Jónsson á Arnarvatni, grein um bygg- ingarsamvinnufélög hér á landi, smásaga eftir Baldur Ólafsson, Fyrsta ár kaupfélagsstjórans, skemmtilegt bréf frá 1882, er Jakob Hálfdánarson bkrifaði Baldvin í Stakkahlíð. Þá er í heftinu grein með niyndum um áburðarverksmiðjuna. Kveðja eyfirzkra kvenna í boði KEA. Grein um skemmtiferðir hús- mæðra á vegum kaupfélaganna, samvinnufréttir, framhald.s- saga og margt fleira. tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiic*iiiiiiiiiii«tiiiim«iimi Hefi fyrir- Isggjandi ihnakka með tré og skíða- | Ivirkjun. Einnig beisli með 1 jsilfurstöngum. 1 Póstsent á kröfu. | Gunnar Þorgeirsson I Óðinsgötu 17, Reykjavík | lÍlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllttlH I Sagan af „El Griiioáá Þessi mynd var tekin af „E1 Grillo,“ þegar það var að sökkva, skömmu cítir að loftárásin var gerð á þaö oj sprengja sprakk skammt fyrir framan það. Um þessar mund'ír ei’ verið aö reyna að ná olíu úr stóru olíuskipi, sem er á botni Seyðisíjarðar, og síðar verður sennilega reynt að ná skipinu öllu upp. í síðastá hefti Samvinnunnar, sem er nýkomið út, er sögð saga þessa sk'ips, sem sökkt var í loftárás 1944. Kaupið ritið og lesið um þessa óvenjulegu atburði! í heftinu er einnig frásögn Sigúrðar á Arn-.rvatni af för hans meö sauðaskipinu ,,Domino“ til Skotlands 1903, og er þetta í fyrsta sinn, sem frásögnin birtist á prenti, enda fannst handritið ekki fyrr en á þessu ári. Er það í senn fróðleg og merk heimild um útflutning lifandi sauðfjár snemma á öldinni. Auk þess er í heftinu áöur óprentað bréf frá Jakobi Hálfdánarsyni, fyrsta kaupfélagsstjóranum, þar sem hann segir frá fyrsta starfsári sínu. Margt annað er í heftinu til fróðleiks og skemmtunar. KAUPIÐ OG LESIÐ SAMVINNUNA, ÓDÝRASTA OG ÚTBREIDDASTA MÁNAÐARRIT LANDSINS! SIMI 70SÖ SAMVINNAN SAMBANDSHUSINU

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.