Tíminn - 29.05.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.05.1952, Blaðsíða 3
119. blað. TIMINN, fimmtudaginn 29. maí 1952. í slendingalDættir Sjötugur: Valdimar Samúelsson BÆNDUR! Valdimar Samúelsson, fyrr- um bóndi að Fremra-Ósi í Hóls hreppi, varð 70 ára í gær. Hann er fæddur að Brekku við Gils- fjörð hinn 28. maí 1882, og er elztur 19 systkina. Foreldrar hans voru Kristín Tómasdótt- ir, og Samúei Guðmundsson. Valdimar ólst upp að Brekku hjá ömmu sihni, Þuríði Jóns- dóttur, og síðari manni hennar, Símoni Péturssyni — til 17 ára aldurs. Fluttist þá til Bolungar- víkur, og hefir átt heimili í Hóishreppi síðan. Valdimar stundaði sjómennsku um. fullan aldarfjórðung, og reri m.a. sem formaður frá Steingríms- firði 15 sumur. Reyndist hann dugandi og happasæll í því starfi. Vorið 1925 hóf Valdimar' búskap að Fremra-Ósi í Hóls-1 hreppi, og bjó þar til vorsins 1941, en þá hafði hann misst sjónina, svo að hann varð að hætta búskap. Valdimar er tví' kvæntur. Fyrri konu sína, Há- varðínu Hávarðardóttur, missti hann eftir mjög skamma sam- búð. Síðari kona hans, Herdís Marísdóttir, er einnig dáin fyr ir mörgum árum. Hann hefir eignazt 9 börn. Nú á Valdimar heima að Grundum í Bolungar- vík, og heldur heimili með Gyð- ríði Guðjónsdóttur, hinni mestu myndarkonu, sem annast hann í ellinni svo sem bezt verður á kosið. Vgildimar hefir jafnan verið áhugamaður um almenn mál- efni, og átti um 6 ára bil sæti í hreppsnefnd Hólshrepps. Á þessum tímamótum í lífi Valdimars Samúelssonar, er að sjálfsögðu margs að minnast frá liðna tímanum, og skiptast Viljum vekja athygli yðar á því að hina vinsælu FAHR dísel dráttarvél er hægt að fá afgreidda frá umboðsverksmiðju vorri í Þýzkalandi á 14 dögum. HÖFUÐKOSTIR VÉLARINNAR ERU: 1. Eldneytiseyðsla er aðeins um eina krónu á vinnandi klukkustund. 2. Sláttuvélin er með afbrigðum góð, og er staðsett fyrir framan afturhjól vélar- innar. 3. Dráttarvélin er útbúin mjög kraftmikilli vökvalyftu. Sláttuvélin og vökvalyftan voru reynd að Bessastöðum s. 1. sumar og reyndust hvorutveggja með afbrigðum vel.- Gjörið svo vel og spyrjið oss um verð og aðrar upplýsingar. Einkaumboðsmenn á íslandi fyrir H 0 þar á skin og skur-i, sigrar og ósigrar, eins og oftast vill verða. En enda þótt Valdimar hafi átt við að striða sjúkdóma og sár- an ástvinamissi, er hann ennþá beinn í baki, léttur á fæti, glað ur og reifur í kunningjahópi. Vinir Valdimars og kunningjar munu hugsa hlýtt til hans í dag og árna honum heilla í tilefni dagsins. — Ég þakka Valdimar góða viðkynningu á liðnum ár- um, og árna honum heilla í framtíð. t. H. » ♦♦ K ♦♦ :: MASCHIIVEIVFABitlK F A H R A. G. H.F. RÆSIR, » » REYKJAVIK Skúlagötu 59 »»n:::::::::n:::::»::»n::::::::ii:::::::::::nn«:»»:»»»»»»»«:::«n::::::«::»::::n::nn:n::::«»»:«»:i»:n»ngm» ASKRIFTARVERÐIÐ 15,00 KRÓIVCR Á MÁIVUÐI. llMFVÁ i iiiiiiiiiitimiiiimmiimiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiin | Allt til að auka ánægjuna! | ( MÁLNING | | Penslar 1 Veggfóður 1 | Veggfóðurslím | Ryðvarnarefnið Ferrobet | | Hreingerningalögur | Húsgagnabankarar VERZL. INGÞÓRS Selfossi. - Sími 27. | tiiiiiiiiiiHiiiiimiiiiHiiiiiiiiimiMiiiiimimiMiimimmi | Allt til að auka ánægjuna! | | Salan hafin.* | | Blómapottar I ! Blómaplöntur og fjölærar I I Jarðarberjaplöntur i Kálplöntur J Blómaáburður *! Graslaukur VERZL. INGÞÓRS * Selfossi. - Sími 27. i ■iiiiiiiiiiiiiiimimiimimiiimiimiiiHiiiiimiitimiiiiiu HINN NYI TRAKTOR ■iimiimiiiiiiimiiiimHÞ'imiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiimmiiiiiimiiiiimimiiiiiiiii Dráttarvélin er framleidd sem hjóla- | beltis- eða hálfbeltisdráttarvél, og fæst | með benzín- eða dieselmótor. Ennfrem- | ur fæst hún með vökvalyftu, reimskífu, | vinnudrifi og ljósaútbúnaði. Dráttarvél- | in hefir 6 geara áfram og 2 afturábak, \ og getur farið með minst 1.5 km. hraða, | en mest rúml. 21 km, I Betri vélar- Betri bú FORDSON er búvél framtíðar- innar iimiimiiiiimimiiiiimimimmmimmmimmmmmiiiiiiiimiiiiimimiiMimia | Með FORDSON MAJOR má fá eftir- | farandi tæki: Sláttuvél með festingu milli hjóla, 1 | og 2 blaða plóg, diskaplóg, tætara, hey- | vagna 2 og 4 hjóla, úðara, niðursetning- ! arvél, upptökuvél fyrir kartöflur og róf- | ur, jarðbor, og margt m. fleira. iiimiiimiiiiiimimiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiimmimimimiiimiiiiiiiiiiiiiiia AU4B rm.ÍSDVGAB DjA FOBD HIBOUI M >1 A ISI.VMII Sveinn Egilsson h.f. Sími : 2976 — Reykjavík Bílasalan h.f Sími: 1649 — Akureyri KP, KRISTJÁNSSON H.F Sími: 4869 — Reykjavík i o o < > < l <l o < i < i < < < i < i < i < < . < < < i < < <> <i < i <> <» < > < > <> <> <> <> <> <> <> <> < > <> < > <> »n»»:»R::nnnn::::::«:»:»n:::»::»:»:«::::::«::»»:::::::n::«::::«5««:«««««K««»«««:««««5«:::::5555:::::::::5«::::::s««::s:«««5«««»5:«::««««:«:«««:«:«n«««::«»:«»»::::«««:H VARAHLUTIR I BIFREIÐIR, NÝKOMNIR Fjaðrír. Fjaðraboltar. Pakkdósir. Bremsuborðar. Bremsugúmmí. Stýrisarmar. Hurðaskrár. Hurða húnar. Rúðuupphalarar og sveifar. Stimplar. Hringir og Ventlar í 8 cyl. mótora. Demparar. Rafkerti. Kveikjuhlutar. Spindilboltafóðringar. Spindilboll- ar. Viftureimar. Vatnskassahosur. Stýrisendar. Vatnskassar í fólksbíla. Framöxlar í vörubila. Hausingastútar. Viftur. Rúðu- þurrkarar. Blöð og armar o. m. m. fl. SVEINN EGILSSON H.F. Símar 2976—3976. — Reykjavík. s»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.