Tíminn - 29.05.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 29.05.1952, Blaðsíða 5
119. blað. TÍMINN, fimmfadaginn 29. maí 1952. f. Fimmtud. 29. maí Friðgeir Sveinsson „Fortjald framtíSarinnar er ofið af mislcunnarhendi". Þessi spaklegu orð reyndust átakanlega sannmæli síðastl. uppstigningardag, er formað- ur Breiðfirðingafélagsins, Friðgeir Bveinsson, ávarpaði festi félagsins í Breiðfirðinga búð. Síðastliðin 10 ár hefir fé lagið haít þann sið, að halda skemmtun með kaffidrykkju fyrir alla sextuga Breiðfirð-i inga, kontir og karla, þennan' dag og er. þá venjan að for- maður félagsins ávarpi gest- ina og bjóði þá velkomna. Friðgeir vjar kosinn formaður félagsins á síðastliðnum vetri! og gengdi því þeirri formanns ! skyldu sipni að ávarpa gest- ina, sem -yoru eins margir og húsrúm Leyfði, eins og að venju. Hann flutti ávarp sitt skörulega^ með hlýjum og vel völdum orðum og var orðum hans fagnað með almennu lófaták'f. Engan óraði þá fyr- ir, og eflaust sízt af öllu hann sjálfur, að þetta yrði síðasta ræðan hans. Ef svo hefði ver . . * , . ........ ið, að fortjaldinu hefði verið bunað þeirra og þatttpku syipt þá hefði snögglega þeirra i sameiginlegum vorn- skipt m svið Þótt hinn ungi formaður væri ekki búipn aö hafa förystu fyrir Breiðfirð- ingafélagihu nema í tæpa 4 mánuði, þá hafði honum far ist það svo vel úr hendi, að nýtt líf virtist vera að færast í félagsskapinn og áhuginn að aukast fyfir hinum saklausu samkvæmum og samfundum félagsmaiina. Friðgeir var í eðli sinu óvenjulega. félags- Saraningar vestur- veldanna og Þjóðverja Undirritun samningana um stofnun Evrópuhers og aflétt ingu hernámsástandsins i i Vestur-Þýzkalandi má telja meðal mestu viðburða, er gerst hafa um alllangt skeið. Fyrir sjö árum síðan eöaj um það leyti, er Evrópustirrj - öldinni lauk, hefði það verið talinn ósennilegur spádómur, að innan 10 ára myndu Þjóð- verjar og vesturveldin vera komin í sameiginlegt hernað arbandalag. Þá var sú stefna yfirleitt ríkjandi, að Þjóðverj ar skyldu aldrei. fá að vopn- ast framar. Nú er hinsvegar svo komið, að vesturveldin hafa gert samninga við Þjóð verja um takmarkaðan víg- j sonar voru gömlu félögin lendurvakin, ný stofnuð, fé- j lagsmannatalan margfaldað- ist og nú er svo komið, að nema fá ár. Að námi loknu i þessi samtök eru orðin ein- réðist hann til kennslustarfa hver þau öflugustu, sem til hj’á Barnavinafélaginu Sum- J eru í landinu. argjöf og varð skrifstofustjóri | Mér kom það sízt í huga, er þess í Grænuborg, en 1946 !ég skildi við Friðgeir heitinn réðst hann til Menningarsjóðs og Þjóðvina- félagsins og var þar gjaldkeri Bókaútgáfu á miðvikudagskvöldið, að sá f.undur yrði okkar siðasti. Þá var hann með sínum venju- lega dugnaði að undirbúa næsta þing Sambandsins, H siðan. Hinn 3. jún 1944 kvongaðist Friðgeir eftirlifandi konu'sem haldið verður í Reykja- . -H ! sinni, Sigriði Magnúsdóttur j Vk um miðjan júní. Við, sem hreppstjóra Ingimundarsonar unnum með Friðgeiri í þess- í Bæ í Króksfirði og sté þar^um félögum, þekkjum vel Vf j j sitt mesta gæfuspor, því að hans miklu starfsorku og okk ; hún hefir reynst honum ástúð ur er ljóst, að það eru ekki ; leg og trygg eiginkona og börn margir, sem hafa afkastað um þeirra umhyggjusöm og'meira starfi en hann á jafn- góð móðir, en þau hafa eign-! stuttri æfi. ast 4 börn. Sambúð þeirra | j þessum fáu línum um, en Rússar hafa gengið enn lengra og boðist til að fallast á sjálfstæðan vigbún- að Þjóðverja, ef þeir aðeins lofa að hafa ekki samband við vesturveldin. Til þess lágu auðskildar ástæður, að menn sáu þetta ekki fyrir í stríðslokin. Menn létu sig þá dreyma um af- vopnun og frið. Lýðræðisrík- in afvopnuöust í stórum stíl. lyndUr og.hafði ágæta hæfi Kommunistastj órn Russ ands! leika tn félagsskaparstarf- fór hmsvegar oðru vísi að.,semi H;um var mjög áhuga_ Hun helt vigbunaðinum afram gamu ■ um almenn veiferðar- 0g . \e]tUx hernamsaðstoðu j mál Hann bjó fir miklu and smm til að leggja undir sig at erfi> var vel greindur STSSila « vel. að sér og prýðilega vel esKa lyöræöisins 194B syndi mán farinn; hann átti aug ollum heimmum, að aform á Felisströnd Þórðarsonar.' var því mjög ástúðleg og heim Friðgeir fæddist þann ll. ilið þeim unaðsreitur. Frið- júní 1919 á Hóli í Hvamms- geir lagði mikið kapp á að sveit og var annað barnið í búa konu sinni og börnum fag röðinni af 10 alls, er upp kom urt heimili í eigin húsi og ust. Árið eftir fluttust þau tókst honum það giftusam- með börn sín að Stóra-Galtar. lega með dugnaði sínum, ráð dal á Fellsströnd og byrjuðu' deild og fyrirhyggju, enda þar búskap. Þaðan fluttust J eyddi hann ekki aflafé í þau búferlum eftir 2 ár, 1922, nautnalyf, því að hann var að Dagverðarnesi í Klofnings- j stakur hófsemdar- og reglu- hreppi og bjuggu þar í 10 ár, maður. Missirinn er því mik- en árið 1932 náðu þau eignar-; Jill fyrir hina ungu ekkju með haldi á Vn Kvenhóli og flutt- öll börnin í ómegð. Sorgar- ust þangað með barnahópinn raun hennar er átakanleg og og bjuggu þar fyrst, en stofn-Jmun ganga hverjum þeim til uðu síðan til nýbýlis í landi hjarta, sem kynni höfðu af jarðarinnar og hófu þar bygg j ástúðlegri sambúð hinna ungu ingar og ræktun og nefndu J elskenda. En eins og forsjón- nýbýlið Sveinsstaði. Það var hennar var að færa út yfir- ráðasvæði sitt með því að taka eitt fórnarlamb í einu, líkt og Hitler gerði á sinni tíð. Fyrir iýðræðisþjóðirnar var annaðhvort að gera að snúast til varnar eða að bíöa eftir því að verða lagðar í bönd ófrelsisins. Fyrri leiðin var valin, enda hefði annars verið til lítils barist gegn ófrelsi nazis- mans. Atlantshafsbandalag- ið var stofnað. Kommúnistar velt með að koma hugsun sinni í laglegan búning og var fundvís á rök fyrir skoðun sinni; hann var yfirleitt skýr og djarfur í máli, án þess að vera illkvittinn eða áreitinn. Þessi var reynsla átthagafé- laga Friðgeirs af honum sem félagsmanni og formanni og er hans því að vonum inni- lega sárt saknað af hverjum einasta félagsmanni. Þess vairð snemma vart, að Friðgeir liafði sterka löngun þó skammt á veg komið, er Sveinn féll frá, 40 ára gam- all og lét eftir sig 6 af börn- unum í ómegð. Þótt leitast væri af sveitungunum að hlaupa undir bagga með ekkj unni, þá leyfði fjárhagur hennar ekki að kosta eldri börnin til náms utan heim- ilis. Friðgeir, elzti sonurinn, hafði þá brotist í að komast á Laugarvatnsskólann, af eigin rammleik með sumar- vinnu sinni og lá nú við, er faðir hans dó, að hann yrði að hætta námi, svæfa sína framtíðardrauma og gerast fyrirvinna fyrir heimilinu. En úr því rættist þó svo, að börn létu ófriðiega við stofnun i ^ menntunar og fí ama. En þess og töldu það myndi verða til þess að koma öllu í bál og brand. Nú viðurkennir Stalin sjálfur, að friðarhorfur séu betri en fyrir þremur árum. Aukin styrkur lýðræðisþjóð- anna gerir það að verkum, aö ófýsilegra þykir að ráðast á þær og nú er ekki hægt að ráðast á eina þeirra í einu, því að öllum þeim verður þá sameiginlega að mæta. At- lantshafsbandalagið hefir hefir þannig orðið til að styrkja friðinn, eins og því var líka ætlað. Fljótlega eftir stofnun Atlantshafsbandalagsins kom það í ijós, að erfitt yrði að verja Vestur-Evrópu, án þátt töku Þjóðverja. Ef kommún- istum tækist að ná Þýzka- landi og sameina framleiðslu mátt þess framleiðslumætti Sovétríkjanna, væri þeim auðvelt að hafa öll ráð meg- inlands Evrópu í hendi sér. Til þess að hindra slíkt, urðu vesturveldin að tryggja sér samstarf Þjóðverja. Takist að koma á traustu samstarfi vesturveldanna og Þjóðverja, hefir verið stigið með því stærsta sporið til að tryggja friðinn í Evrópu. á þeim vegi virtist óyfirstígan legur þröskuldur. Foreldrarn- ir áttu fullt í fangi með að sj á síhu barnmarga heimili farborða.; Sveinn faðir hans var sonur Hallgríms Jónsson- ar síðáSt bónda í Túngarði á Fellsströnd Gíslasonar, en móðirin ' Salóme Kristjáns- dóttir bónda á Breiðabólsstaö in hefir að miksunn sinni breytt fortjald fyrir svið fram tíðarinnar, eins hefir hún gef ið oss lífstein á sorgarsárin í boðskapnum sem hinn himn- eski sendiboði flutti oss um „eilífð bak við árin“, svo að „aldrei mægt í síðsta sinni sannir Jesú vinir fá“. Ásgeir Ásgeirsson Það getur ekki verið satt var það fyrsta, sem ég sagði, þegar ég frétti, að Friðgeir Sveinsson væri dáinn. Frið- geir dáinn í blóma lífsins, að eins 33ja ára gamall frá konu, fjórum börnum, frændum og vinum. Þegar hugur minn reikar in eldri, sem heima voiu, gátU|Um liáin ár> staðnæmist hann veitt móður sinni þá aðstoö við búskapinn, er komizt varð af með. Þó mun Friðgeir hafa lagt heimilinu til nokkuð af sumarvinnu sinni fyrstu árin, en áfram braust hann á náms brautinni af óbælandi á- huga og kappi. Þegar hann haföi lokið námi á Laugar- vatnsskóla, gekk hann á Kennaraskólann og lauk þar námi með góðu kennaraprófi. Nám sitt stundaði Friðgeir af kappi, enda gekk hann í skóla af löngun eftir þekkingu og menntun. Kennarastarfið varð þó ekki lifsstarf hans, ætla ég ekki að fara að segja æfi- sögu Friðgeirs Sveinssonar, til þess veljast áreiðanlega mér hæfari menn, en ég vil flytja honum þakkir frá Sam tökum ungra Framsóknar- manna fyrir það ómetanlega starf, sem hann lét þeim í té. Ég veit það Friðgeir, að þú ætlaðist ekki til neins þakk- lætis fyrir þín störf, þetta var þitt hjartans mál, þín hugsjón. En ég held, að ég viti líka, hvernig við getum bezt þakkað þér fyrir allt, en það er með þvi einu að efla sámtök okkar sem mest, þau samtök sem þú barst svo mjög fyrir brjósti og með þvi móti sjá um að merki þitt falli ekki í gras. Steingrímur Þórisson Þótt molni bein í moldar rein skal málmi gjalla rómurinn. Það ærlegast, sem ísland ber um eyðijökul, byggð og ver skal þeyta lúður þinn. Friðgeir Sveinsson fór dag- Ieið á skammri stund. Ég er einn þeirra, sem hlotnaðist að sjá nokkuð til þess, með hverjum hætti hann vann mikið ævistarf á fáum árum. Það eru tæp tíu ár síðan hann tók við forystu félags ungra Framsóknarmanna í Reykjavík. Þá voru rúm þrjá- (Framhald á 6. síðu). við lítið herbergi i Edduhús- inu við Lindargötu. Það er fundur í félagi ungra Fram- sóknarmanna, tveir ungir menn sækja um inngöngu í félagið, ég var annar, hinn var Friðgeir Sveinsson. Síðan klökkur í hug og þakka Friðgeir Sveinsson Kveð ég þig vinur kæri í samræmi við þetta, hafa stjórnmálaleiðtogar vestur- veldanna unnið að því undan farið að koma á samstarfi Þjóðverja og vesturveldanna. Með undirritun áðurnefndra samninga hefir verið stigið stórt spor í þá átt. Margar torfærur eru þó enn eftir þang að til að markinu hefir veriö að fullu náð. En takist að ná því og verði þessi samvinna traust- og örugg, bendir allt til þess, að friðurinn'í Evrópu hafi verið tryggður, a. m. k. í náinni framtíð. Eins og alltaf mátti vita, láta kommúnistar mjög ófrið lega i.sambandi við þessa at- burði, eins og þegar Atlants- hafsbandalagið var stofnað. Það er jafnvel ekki talið úti- lokað, áð þeir gripi til ófrið- eru liðin átta ár. Við vorum nokkru síðar báðir kosnir í stjórn þessa litla félags, Frið- geir var kosin formaður og þá hófst samstarf okkar, sem lauk með hinu hörmulega slysi 22. þ. m. Það kom fljótt í ljós, að Friðgeir ætlaði ekki að láta' brosgeislar fylgdu hlýir ótaldar yndisstundir okkar á liðnum dögum. Skarð er nú fyrir skildi, skella hrannir að björgum. Byrði er þungt að bera, blæðir úr hjartasárum. Bjartur varst þú og bjartir legra ráðstafanna. Meiri líkur virðast þá fyrir því, að þeir takmarki sig við mótmælin og bægslaganginn og láti vax- andi varnarsamtök frjálsra þjóða verða sér til aövörunar um það, að árásir borgi sig ekki. Aukið jafnvægi á hern- aðarsviðinu muni þannig verða til þess, að kommúnist ar læri smámsaman, að sam- komulagsstefnan sé betri en árásarstefnan og á þeim grundvelli takist aukið starf og viðskipti milli þjóðanna, hvort heldur þær búa við vest rænt lýðræðisskipulag eða kommúnistískt skipulag. í þessu trausti er unnið að varnarsamtökum lýðræðis- þjóðanna. Það, sem hingað til hefir gerst, réttlætir fullkom lega þetta traust. félagið deyja í höndum sér og þegar hann lét af for- mennsku þess eftir rúmlega þrjú ár, var svo komið, að þetta litla félag var orðið svo stórt, að það gat raunveru- lega ekki notast við það hús- næði, sem flokkurinn hafi til umráða, og í dag er það oitt öflugasta félag þessa bæjar og félagsmanna tala þess hef ir meira en tólffaldast frá umræddum fundi. Vorið 1948 var Friðgeir kos inn formaöur Sambands ungra Framsóknarmanna. Um það var að mörgu leyti sömu sögu að segja og litla Reykja- víkurfélagið. Störf þess voru í molum, mörg af félögunum, sem að því stóðu, voru óstarf- hæf eða dauð og í hinum byggðist starfið aðallega á ör fáum áhugamönnum. En sagan endurtók sig. Undir forustu Friðgeirs Sveins vegi þínum, til vina varð þér og flestum betur. Áttu þar jafna aðild alúð, góðvildin sanna, handtakið sterk og hiklaust, hugurinn skýr og ljúfur. Borinn varst þú í byggðum Breiðafjarðar, og vonir festar við þína framtíð fagrar, miklar og góðar. Greindur og gæfulegur geyminn á bernskutryggðir. Stutt var þó til stefnu, strengur lífs þíns brostinn. Tregt er mér nú um tungu, titra mér orð á vörum. Mýkir þó enn í mildi minningin allar sorgir. Bera þér Breiðfirðingar beztu þakkir, og vinur faðmi nú fósturjörðin framtíðardrauminn bjarta. Ingólfur Jónsson frá Prestbakka

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.