Tíminn - 29.05.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.05.1952, Blaðsíða 4
4. TÍMINN, fimmtudaginn 29. maí 1952. 119. blað. (Gubmundur Jónsson frá Kópsvatni: Orðið er frjáBst Lausn kjördæmamálsins 5f. Gagnstæð sjónarmið. jkjördæmi, sem eru nokkurn í Morgunblaðinu 30. marz veginn jafnstór að kjósenda- íefnist ritstjórnargreinin tölu. Pólitísk grautargerð eða heil-j 2- í hverju kjördæmi skal rrigt stjórnarfar. Aðalefni kjósa einn þingmann. greinarinnar er, að nauðsyn-j 3- Hver frambjóðandi skal egt sé að breyta stjórnar- jhafa sem meðmælendur 2,5% skránni þannig, að öllu land- 'allra kjósenda í kjördæminu. inu-verði skipt i einmennings íjördæmi, en hlutfallskosning ir og uppbótarsæti afnumin. Þar stendur meðal annars: ,Ef höfðatölulýðræði kjör- iæmaskipunar okkar ætlar ið eyðileggja pólitískt sið- :erði þjóðarinnar og skapa ipplausn og stjórnleysi, er )kkur nauðugur einn kostur ið taka upp nýja kjördæma- ikipan, sem skapar heilbrigð ara stjórnmálaástand og ityrkari stjórn“. ,áú kjördæmaskipan, sem íklegust er til þess að koma oessari breytingu á, er skipt- ng alls landsins, sveita og caupstaða, í einmennings- íjördæmi. Jafnhliða yrðu all ir hlutfallskosningar og upp iótarsæti afnumin“. Viorgunblaðið viðurkennir :tð vísu, að þetta fyrirkomu- ag kunni að hafa í för með ;ér nokkurt „lýðræðislegt nisrétti“, en þó ekki „gróft“. Alþýðublaðið svarar Morg- mblaðinu 1. apríl og er all- ivassyrt. Það telur, að slík areyting kjördæmaskipunar- nnar og kosningafyrirkomu- agsins „myndi gera lýðræðið lér á landi að skrípaleik ein- Jim.“ Alþýðublaðið minnist .íins vegar ekki einu orði á þá gafla, sem fylgja hlutfalls- cosningum, vegna þeirra erfið eiKa, sem þá eru á því að nynda starfhæfan þingmeiri ..rluta. Sjónarmið Morgunblaðsins )g Alþýðublaðsins eru þannig gagnstæð. Morgunblaðið dæm ir fyrst og fremst út frá hinni nagnýtu hlið málsins, en Al- oýðublaðið aðeins út frá þeirri lýðræðisreglu. Bæði sjónarmiðin hafa rokkuð til síns máls, en hvor- igt sýnir allan sannleikann. Bæði óhlutbundnar kosning rr og hlutfallskosningar hafa iína kosti og galla. Helzti kostur óhlutbund- nna kosninga er, að flokkar iru fáir og þess vegna miklar ikur til þess að starfhæfur oingmeirihluti nái að mynd- xst, en helztu gallar misrétti <jósenda og flokka. 4. Þegar framboðsfrestur er útrunninn, skal frambjóðend unum veittur stuttur frestur til þess að ákveða varahsta sína, þ. e. sérhver frambjóð- andi raðar andframbjóðend- um sínum í ákveðna röð þannig, að sá, sem hann kysi helzt að næði kosningu, ef hann sjálfur félli, er efstur, sá, sem hann kysi næsthelzt aö næði kosningu, næstefstur o. s. frv. 5. Kjósandinn greiðir þeim frambjóðanda atkvæði sitt, sem hann treystir bezt. 6. Ef kjósandinn er óánægð ur með varalistaröð þess fram bjóðanda, sem hann kýs, má hann breyta henni með tölu- setningu á kjörseðlinum. 7. Sá frambjóðandi, sem fær hreinan meirihluta, er rétt kjörninn. 8. Ef enginn frambjóðandi fær hreinan meirihluta, verð- uraðumreikna atkvæðatölurn ar. Það er gert þannig: Sá frambjóðandi, sem hefir fæst atkvæði fengið, er strikaður út og atkvæði hans færð yfir á þann, sem hann hefir haft efstan á varalista sínum. Ef varalistanum hefir verið breytt á sumum kjörseðlun- um, flytjast þau atkvæði til eftir því, sem á þeim kjör- seðlum stendur. 9. Er nú aftur athugað, hvort nokkur frambj óðandi hefir fengið hreinan meiri- hluta. Ef svo er ekki, verður að umreikna atkvæðatölurn- ar á ný á sama hátt. Ef efsti maður á varalistanum hefir áður verið strikaður út, gild- ir sá næstefsti. 10. Þannig skal haldið á- fram að umreikna atkvæöa- tölurnar, unz einhver fram- bjóðandi hefir hlotið hrein an meirihluta. Ef athuguð er afstaða þessa kosningakerfis frá ýmsum sjónarmiðum, kemur eftirfar andi í ljós. III. Val frambjóðenda. Augljóst er, að það er al- gjörlega í höndum kjósenda. Flokksstjórnirnar hafa þá að eins ráðgefandi vald. Ef ein- framboð sama flokks táknar í rauninni ekki annað en það, að sá sama flokkur skýtur framboðságreiningi sínum undir dóm allra kjósenda í kjördæminu í stað þess að skjóta því undir dóm sinna eigin flokksmanna, og þar sem andstæðingarnir hafa hér meginvaldið, táknar þetta næstum því að leggja innan- flokksmál undir dóm andstæð inganna. Af þessum orsökum yrðu menn ekki fúsir til þess að efna til tvöfalds framboös, enda þótt ávinningur væri að því frá lýðræðislegu sjónar- miði. Aftur á móti yröu framboð utanflokksmanna og nýrra flokka mjög auðveld innan þeirra takmarka, sem með- mælendatalan leyfir, af því að sami maður má ekki mæla með fleiri en einum frambjóð anda. Kjósendur hafa þá í öll um tilfellum val frambjóð- enda fullkomlega í höndum sér. Framhald. IIIIllllllllllllflllltllllllllllllIlllllIIIIIIIllIllIIIIIIIIKIIIIllII) I Sauma- námskeið ( | Konur, þér getið fengið að- i | stoð við að sauma kápur, | | kjóla og öll barnaföt fyrir i | sumarið. Námskeiðið hefst = | 28. maí. Uppl. i síma 80730. I | Bergljót Ólafsdóttár. I llllllllllllllllllllllllllllllillllI11111111111■llillllllillllllillllll AuylýAii í TítnaHw Helztu kostir hlutfallskosn hver flokksstjórn verður ó nga eru fullkomið jafnrétti íjósenda og flokka, en helzti :íalli, aö þingflokkar geta orð .ð margir, sem síðan hindra nyndun starfhæfs þingmeirí- iluta. Bæði kerfin hafa það sam- aiginlegt, að þau eru óörugg gagnvart innanaðkomandi ein •æðisöflum og kjósandinn aefir tiltölulega lítil áhrif á skipun þingsins. Bæði kerfin eru í rauninni ihæf frá lýðræðislegu og hag :aýtu sjónarmiði, og það virð- :st vera erfitt að samræma pau ólíku sjónarmið, sem þau :úlka. Hér verður þó sett fram <erfi, sem virðist hafa fleiri kosti til að bera en bæði ó- Mutbundnar kosningar og hlutfallskosningar samanlagt. Um það gilda eftirfarandi ..’eglur. jll. Keðjukosningar. 1. Kjörsvæðinu skal skipt í sammála kjósendum sínum í einhverju kjördæmi, má út- kljá það deilumál með því, að báðir aðilar tefli fram frambjóðendum. Heildarstyrk leiki eða sigurmöguleikar minnka nefnilega ekki við það, ef hvor þessara frambjóð enda hefir hinn efstan á varalista sínum. Sá, sem fleiri aðalatkvæði fær, hefir þá meiri sigurmöguleika, og raunar jafnmikla, þö að að- eins einn hefði boðið sig fram í nafni flokksins. Á sama hátt gætu fleiri en tveir frambjóð endur boðið sig fram fyrir sama flokk. Nú mætti láta sér detta í hug, að með þessu móti myndu flokkarnir marg- klofna. Þessu er þó ekki þann ig farið. Andframbjóðendurn ir geta með varalistum sínum haft úrslitaáhrif á það, hver verður hlutskarpastur af frambjóðendum innan sama flokks. Tvöfalt eða margfalt Jón Jónsson hefir sent mér pistil, sem skrifaður var að kvöldi 1. maí s.l., og fer hann hér á eftir: „Ég horfði á kröfugönguna í dag mér til mikillar ánægju. Þar var fólk, sem vissi hvað það vildi. Og þessi mörgu flögg, fán ar og spjöld. Þau áttu að gefa svip og segja mikið. Ekki man ég áletranirnar allar, enda þarf þess ekki, • því að þetta kemur allt af sjálfu sér, ef að- eins er krafizt, já krafizt, og krafizt miskunnarlaust. Og svo eiga menn vitanlega að skilja það, að höfuðmarkmiðið og stefnan er sú, að vera ekki að níðast á sjálfum sér með kröf- ur. Menn eiga að stefna öllu 'slíku á aðra. Það er lóðið. Já, margt var að sjá í dag. Börnin, blessuð börnin, voru lát in bera sum spjöldin. Ég skil ekki það miskunnarleysi að láta börnin rogast með þetta, allar þessar þungu kröfur. Og láta svo fullorðna ganga lausa. Og því voru sumir með höfuðið nið ur á bringu, að þeim hefir lík- lega ekki geðjazt að þessu. Nú, svo voru konur, sem horfðu hátt og voru sannfærð- ar um að rauður fáni væri feg- urri en sá margliti. Það var gaman að sjá sakleysið og á- nægjuna i kröfugöngu. — En ég vil endilega að menn skilji það, að þessi kröfuganga er bara smámynd af hinni stóru og rniklu, sem þúsundin taka þátt í. Við skulum ekki gera okkur ánægða með smámuni, ekki t.d. „Meira öryggi á þjóðvegum“, og ekkert meira. Heldur algert öryggi á allri lífsleiðinni. Við eigum ekki að láta hógværðina hvísla í eyrun þessu, sem stóð á ejnu spjaldinu: 40 stunda vinnuvika með fullum launum, heldur engin vinna með háu kaupi. Þetta er krafan mikla. Og allir munu vilja bera þaö spjald. Þá fá menn svo góðan tíma til að sinna sjálfum sér. Eins og nú er, hafa menn varla tíma til að fá sér flösku hjá Brandi, og verða að nota næturnar til að ná sér í sitthvað innan við gluggana. Vinnan er vitanlega bölið mikla og um að gera að losna alveg undan því fargi, enda vita allir, að hún er bæði líkama og sál til ævarandi tjóns. — Eða er það ekki henni að kenna, þegar menn slá sér út á galeiðuna til að drepa tím- ann? Og verða ekki alltaf þeir ör- ugglegast ánægðastir og farsæl- ástir, sem minnst vinna, mest slæpast, ganga með hendur í vösum, ráfa eitthvað til að gera eitthvað? Og langlífið, ham- ingján? verður ekki allt örugg- ara með það, þegar öll vinna er horfin? Lifa kannske slæp- ingjarnir ekki lengst? Eru þeir kannske ekki hamingjusamast- ir? Hamingjumagnið er kannske erfitt að mæla. En hitt er þó alltaf mælanlegt. Og skyldu slæpingjarnir lifa lengur en iðjumennirnir? Spyrjið reynsl- una í Kanada. Spyrjið gamla bændur og sjómenn. Og hvora finnið þið eldri nú, iðjumenn- ina eða slæpingjana? — Áfram með kröfugöngur, mikl ar kröfugöngur. En gætið eins umfram alls annars: Krefjist aldrei neins af ykkur sjálfum." Jón Jónsson hefir lokið máli sínu. Starkaður. f hinni nýju verksmiðju vorri eru nýjar vélar og framleiðsluháttum breytt til batnaðar. Nú er kaffi- bætirinn mótaður í töflur, sem eru handhægari og auðveldari í not- kun heldur en stangirnar voru. f töflunum helst hinn óviðjafnanlegi keimur og angan kaffibætisins s‘öí-84. töflurnar verða öllum húsmæðrum kær- komnar. Notið meira af kaffibæti og sparið með því kaffikaupin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.