Tíminn - 31.05.1952, Síða 7

Tíminn - 31.05.1952, Síða 7
TÍMINN, laugardaginn 31. maí 1952. 121. blaS. T. í til heiða Hvar eru skipin? Sambandsskip: Ms. Hvassafell er í Vestmanna eyjum. Ms. Arnarfell losar timb- ur á Húnaflóa. Ms. Jökulfell fór frá Akranesí 28. þ. m. áleiðis til New York. Ríkisskip: Hekla er í Kaupmannahöfn. Esja verður væntanlega á Akur- eyri í dag á vesturleið. Skjald- breið er á Húnaflóa á suðurleiö. í-yrill er á Sey.ðisfirði. • • -l*’ Eimskip: Brúarfoss ' fór frá Reykjavík 29. 5. til Álabþrgar. Ðettifoss fór frá Reykjatá$g$jp*Sþ til New York. GoðafosS; kójjjí ftfa' -Ahtverp en 29. 5. Fer :þátsfáSft.-6-;"tiÍ Rott erdam og Hamborgar. Gullfoss fer frá Kaúpmannahöfn á morg un 31. 5. til Leith og Reykjavík ur. Lagarfoss fer ýæntanlega frá Gautaborg í dag 30. 5. til Akur- eyrar. Reykjafoss fór frá Kotka 27. 5. til Norðfjarðar. Seítoss fór frá Leith 27. 5. til Gautaborgar. Tröllafoss fór frá New York 26. 5. til Reykjavíkur.. Vatnajökull fór frá Antverpen 25. 5. Væntan legur til Reykjavíkur um kl. 15 á morgun 31. 5. •uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiitmmiiiiunimiiiiiimimiiniB Flugferðir Flugfélag íslands. í dag verður flogið til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Blöndu- óss, Sauðárkróks, Isafjarðar og Siglufjarðar. Blöð og tímarit „Heima er bezt“, júníhefti, er nýkomið út. Efni þess er mjög fjölbreytt. Krist- mundur Bjarnason ritar um elzta borgara Sauðárkróks, Þor- vald Sveinsson.. Síðasta skeiðið nefnist frásöguþáttur eftir Jón Marteinsson um örlagaríkan at burð norður í Hrútafirði 1893. Karl Einarsson frá Túnsbergi í Húsavík hefir skrásett tvo þytti, sem nefnast Ingunnarpollur og Reimleikar í fjósi. Böðvar Magn ússon á Laugarvatnr-ritar grein ina Á haustnóttum og sumarmál um. Þá eru Sögur Hannesar á Núpsstað, um ýmsa fyrirburði, er . þessi þjóðkunni ferðagarpur hef ir komizt í kynni við. Sigur- jón frá Þorgeirsstöðum ritar at- hyglisverða grein um Gullið í Goðaborg. Ljóðskáldin Jónas A. Helgason bóndi í Hlíð á Langa- nesi og Hallgrímur frá Ljárskóg ■ um éiga sitt kvæðið hvor i hlað inu. Þórður bóndi Kárason rit- ar um Hólakots-Óla. Margt fleirá góðra greina er í blaðmu, vsvo sem -Nýtizku.. -draugasaga, Aldur mannkynsins,.^lyeinn ?áis. son læknir, Nokkur orð um litla sveit, Þjóðtrú og hjátrú o. m. fl. auk fjölmargra mynda, er prýða blaðið. — „Heima ér bezt“ er mjög athyglisvert rit fyrir alla þá, er þjóðlegum fróðleik unna og alþýðlegri sögu lands og þjóð ar. Ur 'ýmsum áttum Þjóðmmjasafnið verður lokað á hvítasunnudag. Onið á annan í hvítasunnu frá ki; 1—3. Ferðafélag Islands ráðgerir að..fara gönguför á |, Vifilféll pg' '’Bláfjöll á annan 1 hvítasunnudag. Lagt af stað kl. 2 e. h. frá Austurvelli. Ekið upp fyrir -Sandskeið, gengið þaðan á Vífilfell og suður i Bláfjöll. Þá haldið um Stóra-Kóngsfell nið- ur á Sandskeið. — Farmiðar seld ir við bilana. Kaupið islenzkar iðnaðarvör- ur og styðjið innlent vinnuafl i samkeppninni við hið erlenda. Skotkeppnin (Framhald af 8. síðu.) Jafnmargir menn, eða 8, voru í livorri sveit. Sveit Bretanna var undir forustu A. H. Roberts cd. G. N.R., en sveit íslendinganna var skipuð þessum mönnum: Benedikt Eyþórsson^Bjarni R. Jónsson, Erlendur Vil- hjálmsson, Hans Christinsen, Leo Schmidt, Magnús Jósefs- ,son, Ófeigur Ólafsson og Ró- bert Schmidt. Mögulegur stigafjöldi hvorr ar sveitar var 1600 stig. Leik- ar fóru þannig, að sveit ís- lendinganna vann með 1345 stigum. Stigafjöldi Bretanna var 979 stig. Bókin j Verldeg sjóvinna j , | er góð bók fyrir þá, sem hafa I | með skip og útveg að gera. 1 11 Hafið hana við hendina. IilliiiiilliiiiiiiiiiiiiHiiiiiliiimiiiimiiiimiiiiiliiiiiiioii* tfuflýAil í TítnaHupi ■niuiniiiiiiimiiiiiiiiiniNi Gnllogsilfnrmumr | Trúlofunarhringar, steln- | | hringar, hálsmpn, armbönd | | o.fl. Sendum gegn póstkröfu. | GULLSMIÐIR i Steinþór og Jóhanncs, | z : Laugaveg 47. viitiiiiiiiiiiimuiiiiiiimiUMiiiiMiUiiiirmmNHmmtm umiimmimiiiMiiiimmiiiiimHiiiiiimiiimiimmiiii* ÖRYGGI | 1 Allar stærðir frá 10—2001 | amper. Ennfremur stuttui | öryggin, sem alltaf h efir| | vantað á undanförnum ár-l | um. I VÉLA- OG I R AFTÆKJAVERZLUNIN | í Tryggvagötu 23. - Síml 81279Í •MIHIIIIlHlMiwim»rwWtnnirniuiiMi»Ullii)iniiUl»liim €sso ^XIRA, ^Otor 011* 'Ua JdM » Auglýsið í Tíimmum Kauplð Títnann! lOÍ^Uu-) huei&um pakka HINAR viðurkenndu G M C -vörubifreiðiír getum við útvegað handfaöfum nauðsyn- Iegra gjaldeyris- og innflutningsleyfa. TALIÐ við oss áður en þér gerið kaup á vörubifreið annars staðar. — — ALLT Á SAMA STAÐ — M.F. EGILL VILHJÁLMSSON o I > o tt O i TILKYNNING Samkvæmt samningi vorum við Vinnuveitendasamband íslands, at- vinnurekendur í Hafnarfirði, Árnessýslu, Akranesi, Keflavík og í Rangár- vailasýslu, verður leigugjald fyrir vörubifreiöar frá og með 1. júní og þar tii öðruvísi verður ákveðið, sem hér segir: Fvrir 2%-tonns bifreiðaí ---.2^2—3 tonnti lilassþunga .— 3 —3Vi tonna .Massþunga — 3V2—4 tonna hlassþunga -- 4 —41/2 Dagv. 47.30 52,89 Ö8,45 64,03 69,59 tonna hlassþunga AUari aðrir taxtar verða óbreyttir. Reykjavík, 31. maí 1952 VÖRUBÍLASTÖÐIN ÞRÓTTUR, Reykjavík. O O Efíirv. Nætur- & helgid.v. u 54,73 62,15 . i < ' <» 60,32 €7,74 • > 65,88 ■' 73,80 ’ S ■ •< 1 (1 71,46 * '• 78,-88 G 77,02 84,44 •o . VORUBILASTOÐ HAFNARFJARÐAR, Hafnarfirði. VÖRUBÍLSTJÓRAFÉLAGIÐ MJÖLNIR, Árnessýslu. VÖRUBÍLASTÖD KEFLAVÍKUR, Keflavík. ■RIFREIÐASTOÐ AKRANESS, Akranesi. BÍLSTJÓRAFÉLAG RANGÆINGA, Hellu l > K.S.I. FRAM—VÍKINGIJR K.R.R. Aitnan í livítasunmi kl. 8.30 leiknr hið ítéiiHsfiekiitö atii«nuiió Brentford GEGX Ak r 3 n 6 S I (íslandsmeisturunum ). */: Dómari: Hannes Siqurðsstm. Sala aðgöngomiða hefst kl. 5 á íþróUavelfinum (annan í hvítasunnu). Lækkaið verð« Akranes? hh /lí. -..V. ■> hii ••■;■• Méttökunef ndin.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.