Tíminn - 05.06.1952, Blaðsíða 1
Ö
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Augiýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
36. árgangur.
Reykjavík, fimmtudaginn 5. júní 1952.
123. blað’o
Vestur-íslendingur arfleið-
ir Eyfirðinga að stórfé
6efar Akureyri ©g' Eyjafjarðarsýslu 580
Í»hs. kr. íil karnaheimilis og skógræktar
Frá fréttaritara Tímans á Akureyri.
Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í fyrradag var Jesið upp bréf
frá Lárusi Fjelsted, hæstaréttarlögmanni í Reykjavík, þar sem
hann tdkynnir, að Aðalsteinn Kristjánsson, byggingameistari í
Winnipeg, sem andaðist í Hollywood seint á árinu 1949, hafi arf-
leitt Akureyri og Eyjafjarðarsýslu að 36 þús. dollurum eða 580
þúsund ísienzkum krónum.
. ' Afkastamikill rithöfundur.
1 arfleiðsluskra þeirri, sem Að
Mlillllllllltlllllltllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllllllllllll
S =
| Hafið samband i
| við flokksskrif- j
i stofnna i
alsteinn lét eftir sig, er þessi
ánöfnun til Eyfirðinga, en
gjafabréfinu fylgja ýmis fyrir-
rnæli um meðferð fjárins og
skilyrði.
Barnaheimdi fyrir
■vandræðabörn.
Þau skilyrði eru sett í gjafa-
bréfinu, að fénu verði skipt í
tvo jafna sjóði, og renni annar
þeirra, 18 þús. kr. til byggingar
barnaheimilis á Akureyri fyrir
vandræðabörn, en hinn sjóðui^
inn til styrktar skóggræðslu og
landbúnaði í Eyjafirði og á Ak-
ureyri. Sýslunefnd Eyjafjarðar
sýslu á því hér einnig hlut að
máli. Ýmis önnur skilyrði fylgja
og verða þau athuguð nánar,
en fullvíst má telja að bær og
sýsla véiti viðtöku þessari
rausnarlegu gjöf.
Góður Eyfirðingur.
Aðalsteinn Kristjánsson fædd
íst að Bessahlöðum í Öxnadal
1878 og fluttist tveggja ára með
foreldrum sínum að Flögu í
Hörgárdal, en 1901 fluttist hann
vestur um haf með móður sinni.
Setti hann á stofn ásamt Frið-
rik bróður sínum byggingafyrir
tæki, sem var mjög athafna-
samt.
Aðalsteinn var og góður rit-
höfundur og ritaði nokkrar bæk
ur ýmist á ensku eða íslenzku.
Má nefna bókina „Austur í blá-
móðu fjalla,“ sem margir kann-
ast við. Hann hefir fyrr en í
arfleiðsluskrá sinni sýnt ís-
landi vinarhug. Hann gaf Há-
skóla íslands sjóð fyrir nokkru
til að koma á kennslu í náttúru
fræðum og efnafræðum. Mani-
tobaháskóla gaf hann og 20
þús. dollara.
Heyþrot yfirvofandi
í sumum sveitum
Eyjafjarðar
Frá fréttaritara Tímans á Akureyri.
Enn er hér mikill kuldi,
snjór ofan í miðjar hlíðar,
enginn teljandi gróður og
næturfrost hverja nótt. Fén-
aður er að mestu við hús, og
horfir nú illa fyrir mörgum
bændum vegna þess að hey-
birgðir eru á þrotum. Telja
bændur sýnt, að mikil vand-
ræði séu framundan vegna
þessa mikla áfellis, ef ekki
bregður til því meiri hlýinda
hið bráðasta.
| í tilefni forsetakjörsins er f j
f þess óskað, að sem flestir f
É stuðningsmenn séra Bjarna §
É Jónssonar komi til viðtals í f
i skrifstofu Framsóknarflokks é '
f ins í Edduhúsinu við Lindar- = '
f göíu 9. Stuðingsmenn séra f I
I Bjarna utan af landi, sem f
f eru á ferð i bænum, ættu f
É sem flestir að hafa samband f 1
É við skrifstofuna. Símar henn \ í
| ar eru 5464 og 6066, og hún é j
f er opin kl. 9—12 cg 1—7 síð- \ '•
Hross og fé fennir i
stórhríð í Skagafirði
Famikyngfð var gíforlegt ©g er þetta harít
asta vorhríð, sem komið heflr í s. 1. 50 ái
Frá fréttariturum Tímans í Skagafirð'
Hvítasunmihretið, var allhart í Skagafirði og muna elzti
menn þar, ekki annað eins óveður svo seint á vori. í frarn
dölum Skagafjarðar varð fannkyngið slíkt, að hross fennti
auk þess mun fé hafa fennt, en þar sem það cr heima við i.
þessum tíma vegna sauðburðarins, mun hafa verið nær
tækara að biarga því í hús en ella.
= degis og einnig
f kvöldin.
kl. 8—10 á =
i
i
Stórt timburhús brenn-
ur í Grundarfirði
í liásimi var verzlun og veiðarf ærageymsla
»g verbúð og mötnneyti á efrl hæð
Frá fréttaritara Tímans í Grafamesi.
Um klukkan hálftvö á þriðjudagsnóttiMa varð þess vart í Graf-
arnesi við Grundarfjörð, að eldur var kamhtn upp í allstóru og
gömlu timburhúsi, sem almennt er kallað „svarti-skóli“. Brann
húsið allt til kaldra kola á rúmum tveimur stundum, enda er
ekkert slökkvilið á staðnum og cwgin slekkvidæla.
menn eru að koma sér upj>
nýjum fjárstofni eftir niður
skurð og fjárskipti.
Hross fennir.
! Til marks um fannkyngii
er það að fáein hross fennt o|
munu tvö þeirra hafa kafnac
standa þó hross lengi upp úi
og þarf engar smáræðis fanr,
ir til að hylja þau. Bændur
j voru alla þriðj udagsnóttim
jvið að reyna að bjarga bæð:
i fé og hrossum í hús, en gekk
það illa vegna kafalds og hríc
j armyrkurs. Snjóinn hefir
heldur verið að taka upj >
! síðustu daga, en frost er í
i hverri nóttu og horfir til stór
1 vandræöa með allan gróðu’.
ef ekki breytist til batnaða
næstu daga.
— . - .... ■*
Eisenhower flytur
fyrstu kosninga-
ræðuna
Eisenhower hershöfðingi e: ’
nú kominn heim til Banda-
ríkjanna og flytur hann fyrsti
kosningaræðu sína í dag
heimaborg sinni í Kansas
Fréttaritari blaðsins átti í gær símtal við Ingimund Arnason, -yergul. ræðunni útvarpað un
sögnstjóra Geysis, en þá var Hekla komin að Norðausturlandi, og
var væntanleg heim ttl Akureyrar um kl. 1 í nótt.
iiiiiiiiiiiiiimiiin 111111111111111111111111111111111111111111111111
Fueidur F.U.F.
á SeSfossi
Félag ungra Framsóknar-
manna í Árnessýslu heldur
fund að Selfossi á sunnudag-
inn. Verða þar kjörnir full-
rúar á þing S.U.F., sem haldtð
verður í Reykjavík. Þá flytur
Bjarni Bjarnason skólastjóri á
Laugarvatni ræðu og að lok-
um verða almennar umræður.
Áríðandi er að sem flestir fé
Iagsmenn mæti.
Fyrir hretiö var einmuna
tíð og gróður að verða sæmi-
legur og ugðu menn ekki að
sér. Datt víst engum í hug að
enn ætti eftir að dyngja nið-
ur meiri fönn, en í verstu
hríð að vetrinum.
Lömbin nást lifandi.
Lambadauði var minni en
ætla mátti, en þau voru að
finnast framundir síðustu
helgi í snjónum og þá með
lífsmarki. T. d. fannst eitt
lamb á laugardaginn, sem hef
ir þá verið búið að liggja
fjóra daga í fönn, var það
með lífsmarki og tókst að
bjarga því. Engu a'ð síöur var
lambadauðinn tilfinnanlegur
og ekki sízt vegna þess að
GEYSIR KOÍIIM HEIM:
„Förin gekk betur en
viö þoröum aö vona”
sagði Ing'imundur Árnason við fréttarit*
ara blaðsins í símtali frá Ilekiu í g'ær
allar útvarpsstöðvar Bandæ
ríkjanna.
í húsi þessu, sem er tvílyft,
var veiðarfærageymsla þriggja
báta á neðri hæð og beitinga-
pláss, en á efri hæð var mötu-
neyti sjómanna og verbúð, sem
búið var í í vetur, en nú var fólk
flutt þaðan eftir vertíðarlokin.
í viðbyggingu var verzlun
er Sveinbjörn' Hjartarson átti.
Brann hún einnig, en einhverju
af vörum mun hafa tekizt að
bjarga. Húsið var eign hrað-
frystihússins í GrafarnesL Tjón
af bruna þessum er talið á ann
að hundrað þúsund kr. TaliÖ er
líklegast að kviknað hafi í út
frá raf«ag»ii.
Kaldbakur veiddi
fyrir 20 milfjónir
á fimm árum
Um þessar mundir eru fimm
ár liðin síöan Kaldbakur,
fyrsti togari Akureyringa
kom úr fyrstu veiðiför sinn.
Á þessum tíma hefir skipiö
aflað fisk fyrir rúmlega 20
millj. króna að peningaverð-
mæti, eða var búið að því um
sfðustu á'ramót.
„Förin hefir gengið mjög vel,
og við erum hæstánægðir með
hana“, sagði Ingimundur. „Hún
hefir gengið betur en við þorð-
um að vona. Móttökurnar voru
hvarvetna frábærlega góðar og
viðtökur allar ágætar. Allir kór
félagarnir eru hinir ánægðustu.
Þó hefir ferð'aáætlunin verið
heldur ströng, en við þvi varð
ekki gert.“
Ókeypis söngskemmtun I
Þórshöfn.
Pressuliö leikur gegn
Brentford í kvöld
Síðasti leiknr Brclaiuia hér að þessu sinni
Siðasti leikur brezka atvinnu
fnannaliðsins, Brentfcrd, verður
í kvöld kl. 8,30 og mæta þeir þá
prsesuHði. Leikir Bretanna hér
Á þriðjudaginn kom Hekla til hafa verið mjög skemmtilcgir,
Þói'shafnar í Færeyjum og þeir hafa unnið tvo leiki, tap-
hafði þar skamma dvöl, aðeins að emum og gert eitt jafnteflt.
«i,na klukkyrstujnd. Varð ekki Er því tækifæri í kvöld fyrir
komið á samsöng með venju- knattspyrnumcnn okkar að
legu sniði, en kórinn hélt ó- jafna þau met. Pressuliðtð verð-
keypis söngskemmtun fyrir alla. ur þannig skipað: Markmaður
Safnaðist að múgur og marg- Helgi Danielsson (Val) — hægri
menni miklu fleira en húsið bakvörður Karl Guðniundsson
tók, og söng Geysir þar við (Fram), fyrirliði á leikvelli, —
mikla hrifningb. Að því loknu vistri bakvörður Haukur Bjarna
fylgdu Færeyingar Geysi að son (Fram) — hægri framvörð-
; skipshlið og kvöddu hann með ur Gunnlaugur Lárusson (Vík-
1 húrrahrópum. ing) — miðframvörður Einar
Vélbáturinn Snæfugl sótti Halldórsson (Val) — vinstri
AuStfirðingana, sem voru með framvörður Steinar Þorsteins-
jí förinni, út í Heklu fyrir Aust- son (KR) — hægri útherji Ól-
fjörðum í gærmorgun svo að afur Hannesson (KR) — hægri
hún þyrfti ekki að tefja sig á innherji Gunnar Gunnarsson
því að fara þangað inn. (Val) — miðframherji Bjarni
Guðnason (Víking) — vinstri
innherjt Gunnar Guðmannssoi.
(KR) — og vinstri útherji Reyn
ir Þórðarson (Víking).
Varamenn verða: Magnúsi
Jónsson (FVam) — Guðbjöri
Jónsson (KR) — Gunnar Sig •
urjónsson (Val) — og Eyjóliu 1
Eyfellds (Val).
Sækir ráðstefnu unn
samræmingu í op-
inberum rekstri
Kjartan Ragnars stjórnar-
ráðsfulitrúi mun á vegum.
ríkisstjórnarinnar sækja al-
þjóðlega ráðstefnu, er fjall-
ar um samræmingu í opinber
um rekstri og haldin verður í
Belgíu dagana 6.—10. júní.