Tíminn - 05.06.1952, Blaðsíða 6
6.
ÍÍRÍINN, fimmtudagtnn 5. júní 1952.
123. blað.
Hamingjueyjan
(On the isle of samoa)
i Spennandi en um leið yndis-
i fögur mynd frá hinum heill-
i andi suðurhafseyjum.
Sýnd kl. 5,15.
_ , .
PJÓDCEIKHUSID
| „Bní$ultetuttltð“ \
I eftir Henrik Ibsen
Erlent yfirjlt
' (Pramhald af 5. síðu.)
UNICEF mun auk þess'útvega
3,5 millj. mæðra og barna mat-
víæli. Þessi aðstoð er emkum
veitt til svæða í Norður-Brazilíu,
þar sem miklir þurrkar hafa
gengið yfir, en emnig til ara-
bjskra flóttamanna og fólks frá
héruðum Indlands, þar sem
hungursneyð hefir herjað.
3,4 millj. barna í Belgiska
r
Vicki Baum:
Frægðarbraut Dóru Hart
§S5S$S5$S$SSS5S$«5$5$öi5$$*5$5S5S$$S$55$55$5$S5SS$3 16. DAGUR
^tjórnSorSemeðnaðalhlut- I Kongó og”öðrum“hlutum‘Mið- hennar eins °S ólöguleg drusla. „Ég hélt, að ég ætti að standa
= J ö = a æ_-1___^ xt’ _____3______ fvrir fipm mnHpl pirvc no- vpninloo'o^ Vi víq!o Ai In'in
NÝJA BIO
I Furðuieg
| brúðkaupsför
(Family Honeymoon)
§ Fyndin og f jörug, ný, amerísk |
| gamanmynd.
| Aðalhlutverk:
Claudette Colbert,
| Fred MacMurry.
Síðasta slnn.
Afríku verða að fá undanrennu
við hættulegum sjúkdómi, sem
stafar af efnaskorti og gerir vart
við sig um leið og börnin eru
vanin af brjósti. Samtímis er
reynt að finna næringarefni,
sem eru rík af eggjahvítuefni,
1 Aðgöngumiðasalan opin alla | sem ætlazt er til að hinir inn-
I virka daga kl. 13,15 til 20,00. § fæddu geti sjálfir ræktað og
= verkið sem gestur Þjóðleik- =
1 hússins.
i 2. sýning í kvöld kl. 20,00 =
1 Næstu sýningar laugardag |
1 og sunnudag. \
| Sunnudaga kl. 11—20. Tekið |
i á móti pöntunum. Sími 80000 1
=
‘ð \ i
BÆJARBIO
- HAFNARFIRÐI -
=
1 Itauð, heit og hlá
(Red, hot and blue)
I Bráðskemmtileg. ný ameríslc
|; gamanmynd.
Betty Hutton.
Sýnd kl. 9.
Sími 9184.
1 Myndin hefir ekki verið áður
| sýnd í Reykjavík.
[í HAFNARBÍÓ |
Við hittumst
á Broadway
s (Stage Door Canteen) i
| Fjörug amerísk „stjörnu"- i
Í mynd, með bráðsmellnum e
| skemmtiatriðum og dillandi i
| músík. — 1 myndinni koma |
| m. a. fram:
I Gracie Fields, Katharine Hep 1
1 burn, Paul Muni, George |
í Raft, Ethel Waters, Merle i
! Oberon, Harpo Max, Johnny |
! Weissmuller, Ralph Bellamy, i
i Helen Hays, Lon McCallister |
! o. m. fl.
| Hljómsveitir: Benny Good- f
| man, Kay Kayser, Xiver Cu- |
i gat, Freddy Martin, Count e
:Basie, Gay Lombardy. |
kl. 5,15 og 9.
S. I. B. S.
fást hjá trúnaðarmönnum j
sambandsins um allt land j
og víða í Reykjavík. Þau i
eru einnig afgreidd í síma j
6450.
Söluskálinn |
Klapparstíg 11
hefir ávallt alls konar not-!
uð og vel með farin hús- !
gögn, herrafatnað, harmon j
íkkur og m. fl. Mjög sann- j
gjarnt verð. — Síml 2926. j
Austurbæjarbíó
„Þií ert tístin
mín eíní4
(My dream is yours)
i Bráðskemmtileg og f jörug, ný i
amerísk söngvamynd í eðli- i
legum litum.
Aðalhlutverk:
Hin vinsæla söngstjarna:
Doris Day,
Jack Carson.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
TJ ARNARBIO
Mr. MUSIC.,
v =
bætt úr efnaskortinum.
„Vilta“ kaffið í Abbyssiníu
er orðið tekjulind.
í fyrra flutti Abyssinía út 100
þús. sekki af „villtu“ kaffi og
um þessar mundir er unnið að
því að reyna að hagnýta þessa
auðlind frá náttúrunnar hendi.
Ríkisstjórn Abyssiníu hefir nú
snúið sér til Alþjóða landbún-
aðarstofnunarinnar og leitað að
stoðar hennar og FAO hefir sent
sérfræðing á sviði kaffiræktun
ar til Afríku og er það dr. Pierre
G. Sylváin.
Dr. Sylvain fær það hlutverk
að kynna sér þetta kaffi, sem
vex villt og rannsókn hans kann
að má mikla þýðingu fyrir öll
lönd, sem rækta kaffi. Um
margra ára skeið hefir hættu-
legur sveppur, liemileia vasta-
trix, herjað á kaffiekrunum og
stundum eyðilagt alla uppsker-
una. Meðal annars hefir sveppur
þessi eyðilagt kaffiræktina á
Ceylon. Hins vegar hefir kaffið,
sem vex villt í Abyssiníu, ekki
| | B.ráðskemmtileg ný, amerísk = or3ið fyrir áhrifum af þessum
= söngva- og músíkmynd.
Aðalhlutverk:
Bing Crosby.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
GAMLA BIO
Madame Bovary
| MGM-stórmynd af hinni |
! frægu og djörfu skáldsögu |
| Gustave Flauberts.
Jennifer Jones,
James Mason,
I Van Heflin,
Louis Jourdan.
Bönnuð innan 14 ára. I
Sýnd kl. 5,15 og 9.
m =
TRIPOLI-BIO
Maðurinn frá «-
þekktu reiki-
stjörnunni
sveppum og því hefir mönnum
látið sér til hugar koma, að
reyna að blanda saman villtri
kaffiplöntu og ræktaðri og reyna
þannig að fá fram afbrigði, sem
ekki er móttækilegt fyrir
skemmdir af völdum sveppanna,
en hefir samtímis keim og frjó-
semi ræktuðu plöntunnar.
Dr. Sylvain er þeirrar skoðun
ar, að kaffiplantan í Abbyssiníu
kunni að reynast betri en þær
tegundir, sem hingaö til hafa
verið ræktaðar. Með tilraunum
hans er fylgzt af miklum áhuga
í kaffiræktarlöndunum.
Nú má enginn halda, að „villt“
kaffi sé eitthvað nýtt undir sól
inni. Dr. Sylvain hefir rifjað
upp gömlu söguna frá árinu 850
e. Kr. um munkinn, sem tók
eftir því, hvað geitur hans urðu
fjörugar, er þær höfðu jórtrað
á blöðum frá sígrænum runna,
sem óx í fjallshlíðinni. Munkur-
inn reyndi sjálfur að bragða á-
vexti runnans og kynntist hin-
um hressandi áhrifum. Hann fór
fyrir sem módel eins og venjulega", hvíslaði hún.
Basil gekk nokkrum sinnum hratt yfir gólfið, og í hvert sinn
sem hann fór fram hjá kassanum með leirhnjúknum, sparkaði
hann lauslega í hann.
„Jæja“, sagði hann að lokum. „Við skulum vinna. Það er bezt
að reyna“. Hann gekk til hennar og hjálpaði henni úr kjólnum
varfærnum höndum. Svo hjálpaöi hann henni að setja sig í hinar
venjulegu stellingar, kyssti á hönd hennar og gekk að leirnum.
Basil réðst á leirinn, sem smátt og smátt fékk á sig líkamslögun.
Nú heyrðist hófatak úti á götunni. Það var fyrsti mjólkurvagn-
inn á ferð. Þúngir og dökkir skuggar liðu yfir andlit Basils, og
enni hans var eini ljósi flöturinn, sem hún sá. Það gljáði af svita.
„Þreyttur“? spurði Dóra, þegar hann lét handleggina hníga
aflvana niður með hliðunum og gekk brott frá leirnum.
„Ofurlítið", sagði han lágt.
„Á ég að búa til te handa þér“? spuröi hún og sveipaði Kasmír-
sjalinu um sig. Svo steig hún niður af kassanum, en tók þá eftir
því, að samóvarinn var horfinn.
„Hvar er Púskin"? sagði hún í léttum tón. Það var nafn, sem
þau höfðu gefið samóvarnum.
„Hættulega veikur, hann er í dauðans greipum“, sagði Basil.
Hann hafði fleygt sér endilöngum í rúmið og lagt hendurnar fyrir
andlitið. Eitt andartak var allt sem fyrr. Dóra kraup við stokkinn,
en Basil hreyfði sig ekki.
„Hvers vegna er allt orðið svo umsnúið"? sagði hún með sárs-
auka.
„Hvers vegna“? sagði hann eins og sá, sem veit öll svör fyrir.
„Einu sinni hélt ég, að við elskuðum hvort annað“, hvíslaði hún
niðurlút. Hann kipptist óþolinmóðlega við.
„Á okkar tímum er ástin útlæg“, sagði hann. Hún strauk hendi
iétt yfir hár hans, því að henni fannst þetta svo barnalega mælt.
Henni fannst hún sjálf vera miklu eldri og vitibornari.
„Hvers vegna“? spurði hún aftur, en hún fékk ekkert svar.
Hún horfði á hann þar sem hann lá endilangur í rúminu, og hún
teygaði unað þess að virða fyrir sér vöxt hans, einkum breiðu
herðarnar undir þunnum vinnukyrtlinum.
„Manstu hvernig það byrjaði?“ sagði hún og reyndi að rjúfa
þann hjúp þrjózkunnar, sem yfir þeim hvíldi.
„Ég hnaut um þig í dimmum stiganum", sagði hann og brosti
með lokuð augu.
„Ég var í rauða kjólnum. Hann var alvotur eftir rigninguna",
hélt hún áfram annars hugar. Svo reis hún á fætur og gekk um
stofuna í árangurslausri leit að sígarettum. Hún fann visin blóm
í bolla og horfði hugsandi á þau um stund, eins og þessi blóm ættu
að vera þess umkomin að gefa henni svör við þeim spurningum,
sem sóttu á hug hennar.
„Hvað er það, sem að okkur er“? spurði hún aftur og reyndi
að brosa uppörvandi.
„Misskilningur“, sagði hann og settist upp. Hún sá hann ekki
greinilega þarna í myrkum króknum. „Þú getur aðeins verið ann-
að tveggja, ástmey mín eða módel. Það er ekki hægt að elska og
móta eftir sama líkama. Ég get ekki unnið, þegar ég er á valdi
slíkra tilfinninga. Skilurðu hvað ég á við“?
„Áttu við það, að þér sé það meira virði, að ég sé módel hjá þér
en elski þig. Áttu við það“?
„Já, það held ég“.
„Þakka þér fyrir. Þú ert að minnsta kosti hreinskilinn", sagði
Dóra.
Basil spratt á fætur og þaut til hennar, eins og hann ætlaði að
sína — og þar með hófst saga
kaffidrykkjunnar.
i | (The Man From Planet X) \ Samvllinillitgerð
! Sérstaklega spennandi ný,!
i amerísk kvikmynd um yfir- |
i vofandi innrás á jörðina frá |
! óþekktri reikistjörnu.
Robert Clarke, !
Margaret Field,
Reymond Bond.
I ekki í launkofa með vitneskju slá hana. Hún lyfti hendi til varnar fyrir andlit sér, en hann stað-
næmdist framan við hana og sagði:
„Það er tilgangslaust að tala um þetta. Þú hefir sannarlega-
valið óheppilega stund til slíkra umræðna."
Dóra leit vandræðalega í kringum sig í leit að einhverjum stað,
þar sem hún gæti smeygt sér í kjólinn óséð. Héðan í frá vildi hún
ekki sýna sig Basil nakta.
„Segðu mér aðeins eitt. Á önnur kona sök á þeim breytingum,
sem orðnar eru“?
Basil fleygði sér aftur í rúmið. .
Sýnd kl. 5,15 og 9.
(Framhald af 5. síðu.)
rakstur vinnunnar og stjórn
fyrirtækjanna væri í hönd-
um hins vinnandi fólks.
Einnig vekur fundurinn at-
hygli á því, að með því að sjó-
menn reki skipin sjálfir í gagn
kvæmu samstarfi og fiskiðn-
AMPER H.F,
Raftækjavinnustofm
Þlngholtstræti 21
Síml 81558.
Raflagnlr — VlSgerSlr
Raflagnaefnl
„Þér kemur það ekkert við“. Allt í einu varð hann ævarreiður.
„Ég harðbanna þér að snuðra og njósna um einkalíf mitt. Skil-
urðu það. Ég banna það“, hrópaði hann. „Þú brýzt hér inn um
| fyrirtækin í gagnkvæmu sam miðja nótt rétt eins og þetta sé ekki einkaherbergi mitt. Þú berð
! starfi við verkafólkið, eins og fram kröfur. Þú leyfir mér ekki að vera einum, þegar ég þarfnast
! að framan er lýst, skapast þess. Þú skilur mig ekki, skilur mig ekki, Ást“, hrópaði hann háðs-
! sjálfvirkt jafnvægi í kaup- lega. „Ást, skilurðu þá ekki, að mér er það kvöl að hafa þig hér?
>i gjaldsmálum. Menn fá sann- Skilurðu það ekki“?
| virði vinnu sinnar. Vinnudeil Dóra fölnaði, og hún fann það sjálf. Hún fann hvernig varir
I ur og kaupstieyta. bieyt.st í hennar kólnuðu. Hún tók kjól sinn upp af gólfinu, og allt í einu
= raunverulega kjaiabaiáttu fann hún til ósegjanlegrar meðaumkunar með þessum kjól.
I ELDURINN I
1 ferir ekk< boS á undan *ér. i
! Þcir, sem eru hyggnlr,
trjggjm strax hjA
I SAMVINNUTRYGGINGUM 1
i'um aukna framleiðslu og sjó-
! mönnum og verkafólki er því
I tryggð bætt lífskjör án þess
! að gjaldþoli atvinnuveganna
i sé misboðið.
| Ragnar Jónsson |
hæítaréttarlögmaður
! Laugaveg 8 — Sími 7752 !
| Lögfræðistörf og eignaum-1
sýsla.
«Hiuiiuuiiiiniiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiu «111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
Kiiattspyrnan .. .
(Framhald af 3. síðu.)
varðalína Brentford er álitin sú
bezta í 2. deild í ensku knatt-
spyrnunni.
Dómari var Haukur Óskarsson
og var góður dómari í erfiðum
leik.
„Eg skil það. Þú ert eigingjarn. Þú tekur það, sem þú þarfnast
og getur notað en fleygir öllu öðru. Þú hugsar ekki um annað en
myndastyttur þínar. En ég skal segja þér eitt. Ég er eina mann-
eskjan í heiminum, sem getur hjálpað þér til þess að þú fáir að
móta stóra styttu úr steini, eins og þig hefir alltaf dreymt um.
Ég get hjálpað þér til þess, og ég get líka eyðilagt það tækifæri
fyrir þér.“
Dóra hafði eitt sinn verið barnfóstra, áður en hún byrjaði á
veitingaþjónustuni. Og hún hafði ósjálfrátt brugðiö fyrir sig
mæðutón þreytrar barnfóstru. Basil horfði undrandi á hana og
kynlegt bros breiddist hægt yfir tekið andlit hans.
„Hættu“, sagði hannH „Þarna sé ég andlit, sem ég hef ekki
kynnzt fyrr. Snautaðu bara burt og gifztu póstburðarmanni, það