Tíminn - 05.06.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 05.06.1952, Blaðsíða 5
$23. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 5. júní 1952. 5- Fhnmíud. 5. jiíní „Flokksklíkur“ og „æfðir“ stjórn- málamenn Fréttir frá starfsemi S.Þ.: Viðskiptahorfur í Evrópu Ráðstafanir gegn atvinnuleysi — Tollfrjáls menn- ingartæki — Alþjóðleg barnahjálp — „Vilta kaffið“ í Abyssiníu getur gerbreytt kaffiræktinni ;4 Erfiðleikár vefnaðarvöruiðnað neyzluvöruframleiðslu hefir at- vinnuleysi gert vart við sig. Aðal forstjóri ILO, David A. Morse, hefir lagt fram nokkrar almenn Tvennt virðist nú mest á- arins, stöðug verðlækkun á hrá- efnum og ýms merki um verð- hjöðnurí einkenna mest ástand ið á Evrópumarkaðnum eins og' ar tillögur til þess að bæta úr stendur, ; að því skýrt er frá í þessu ástandi. berandi í áróðri þeim.sem rek seinustu ársfjórðungsskýrslu j Gera verður tilraun til þess inn er af liðsmönnum Ásgeirs Efnahagsnefndar S. Þ. fyrir Ev- að skapa meira jafnvægi á vinnu Ásgeirssonar við forsetakjör- rópu, ECE. j markaðnum, reyna að tryggja ið og einnig er tekið undir af ! Samdrátlúr iðnaðarframleiðsl ■ jafnari og auknari eftirspurn og stuðningsmönnum Gísla unnar» sem spáð hafði verið, er ! auka framleiðsluna. Ef nauð- Sveinssonar. Annað er það að nú orðin að staðreynd og er, syn krefur, verður að flytja Ras Tafari, Abessínukeisari Samvinnuútgerð Álykfun F. U. F. Félag ungra Framsóknar- manna í Reykjavík hélt ný- lega fund um samvinnuút- gerð. Skilaði samvinnuútvegs- nefnd félagsins áliti og eftir- farandi tillaga, byggð á áliti nefndannnar, var samþykkt: Fundur haldinn í Félagi ungra Framsóknarmanna í Reykjavik, þriðjudaginn 3. júní, 1952, vekur athygli á því, hvernig sífellt hefir sig- ið á ógæfuhliðina í útvegs- málum landsins, m.a. vegna 1 öeiningar um skiptingu fram fordæma flokkana og flokks- stjórnirnar eða flokksklíkurn ar, eins og þessir aðilar eru nú oftast nefndir-, og telja i leiðsluteknanna og skorti á ast menningarlífi annarra landa1 samtökum til þess að tryggj a og stuðlar þannig að því að sannvírði vinnu og vöru. ,. _ .. , , . . skapa gagnkvæman skilning ogj Félagið telur nauðsynlegt andi verðfáll a vefnaðarvorum ars, annað hvort um stundarsak; yirðingu þjóða í millum - b sett í sámband við áframhald- vinnuafl frá einu landi til ann- og ýmsum peyzluvörum. ijir eða til frambúðar. Vörupant Greinilegast hefir þetta komið ’ anir verður að gera í löndum, í ljós í Bretlandi, en þar hefir jsem hafa of mikla iðnaðarfram þeim óheimil öll afskipti af töluvert;,,afvinnuleysi gert vart! leiðslu og auka verður fram- forsetakjörinu. Hitt er að við sig í fyrsta skipti eftir styrj-j leiðslugetuna í öðrum löndum aldarlökin og er atvinnuleysi; með því að útvega þeim vélar og þetta tiffinnanlegast í vefnaðar annan útbúnað. Þá þarf að veita vöruiðnáðiríum. þeim löndum, sem þess þurfa, er leggja áherzlu á það, að eng- inn geti orðið góður forseti, nema hann sé þaulreyndur flokksklíkumaður eða þekki í efnahagslífinu, hefir minnkað og fyrstú tyo mánuði þessa árs lækkaði^yerðið á þessu stáli um 10%, eroarpt sem áður er þetta dýrasta stál í Evrópu. Stálskort urinn heízt rínn, en vonir standa til þessyiáð úr því rætist á þessu ári. " Æ Þrátt -fyrir almennt verðfall hefir framfærslukostnaðurinn farið hækkandi í allri Vestur- Evrópu, néma í Finnlandi og Hollandi. Vegná verðfalls á hráefnunum og vegría þess, að Bandaríkin um og verzlun meiri en áður. Mörg lönd. þeirra á meðal Bret land og Frakkland, hafa af þeim sökum orðið að grípa til nýrra innflutrílngshafta. Utflutningur á stáli frá Belgíu og Luxemböurg, sem venjulega volundarhús stjornmálanna er góður mælikvarði á sveiflur út og inn, eins og það er orð- að. Eftir þessari síðarnefndu kenningu eru flokksklíkurnar þá ekki eins bölvaðar og ætla mætti af fyrri kenningunni, þar sem það er talið nauð- synlegt uppeldi og þroskaveg- ur fyrir forsetaefni að hafa verið sem allra lengst flokks- klíkumaður. Annars sé það alls ekki hæft til að gegna forsetastarfmu! Það mun vera óhætt aö segja það um báðar þessar kenningar, að talsvert vant- ar á, að hægt sé að gefa þeim full meðmæli. Flokkarnir og flokkssamtökin • hafa vitan- lega sina galla, en samt er það svo, að þessir aðilar eru nauðsynlegir í lýðræðisþjóð- félagi. Menn þurfa að hafa samtök á hinum pólitíska vettvangi til þess að geta komið hugðarefnum sínum og stefnumálum fram. Ef slíkt væri bannað eða hindr- að væri hið pólitíska frelsi úr sögunni. Það getur vitanlega komið fyrir, að flokksvaldið gangi úr hófi fram, en ekki er þó hægt að benda á það með réttu í sambandi við forseta- kjörið. Það var skylda flokk- anna að reyna að skapa ein- ingu um forsetakjörið, eins og leitast var við með viðræðum þeirra í vetnr, en eftir að það mistókst, að mæla með því forsetaefni, er líklegast þykir til þess, að friður geti skap- ast um það í framtíðinni. Liðsmönnum Ásgeirs fannst flokksvaldið heldur ekki neitt slæmt, þegar þeir voru í vet- ur að reyna að fá flokkana til stuðnings við Ásgeir Ásgeirs- son. Þá var reynt að fá flokks stjórnir Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins til þess að beita valdi sínu og á- hrifum honum til framdrátt- ar., Þá þótti það ekkert óeðli- legt, að flokksstjórnir hefðu afskipti af forsetakjörinu. Og þá. var ekki beldur hægt að skilja það á stuðningsmönn- um Gísla Sveinssonar, að þeir hefðu neitt á móti stuðningi flokksstjórnanna. Á sömu stundu og flokksstjórnir Framsóknarflokksins og Sjálf stæðisflokksins láta það hins vegar í Ijós, að þær treysti öðrum manni betur en þess- um tveimur til að fara meö forsetavaldið, og lýsa yfir á- kveðnum stuðningi samkv. því, verða hins vegar fljótt veörabrigði í lofti. Þá breyt- ast hinir virðulegu flokkar, sem gengið var eftir í verstu tæknilega aðstoð. Á þessum tímum, þegar fjöldi ríkisstjórna á við efnahagslega 1 ex-fiðleika að etja, sem neyða þær til að halda við og tíðum auka höftin á alþjóðaviðskiptum, hef ir samt sem áður tekizt að fá marga til að hjálpa til að leysa þau bönd, sem hafa háð frjáls- um menningartengslum yfir landamærin. 103 millj. barna njóta Alþjóðleg menningartengsl. Upplýslngar, upplýsingar og aftur upplýsingar, frjáls skipti sjúkrahjálpar S. Þ. á á tæknilegum og vísindalegum þessu 4rj nýjungum fræðsla um nýjal Alþjóða’ Barnahjálparsjóður menningarstrauma, utlan a rit s Þ uNICEF, hefir sett sér stórt um.x ymsum sergremum og bok mark 4 þessu ári. Að hjál 103 mermtum, kvikrnyndum og oðru J milijónum barna og mæðra. Um fræðsluefm - allt þetta er þatt 59 mil„ þörn verða skoðuð ur í því starfi að skapa aukinn skilning þjóða í milli. Til þess að þetta megi takast verður að skapa þau skilyrði, að slík menningartengsl séu á sem breiðustum grundvelli og að þau geti gengið snurðulaust. millj. börn verða skoðuð 1 sambandi við baráttuna gegn berklaveiki, 23 millj. verða próf- uð vegna sárasóttar og hitabelt ishúðsjúkdóma og læknuð með penicilin, 20 millj. verða bólu- sett gegn mýrarköldu og öðr- „ . ,, ^ __________ |um hitabeltissjúkdómum og 1,2 flytja ríU mxnna inn en ut, eru. Að tilhlutan UNESCO hefir ver- j millj verða bólusett geo-n ýms- erfiðleikarnir í alþjóðaviðskipt; ið gerður alþj .samningur um af um farsottum Alþjóðlegar ráðstafanir gegn atvinnuleysi. Ef koma á í veg fyrir stórfellt atvinnuleysi, þegar samdráttur verður í vígbúnaðinum, þarf þeg ar í stað að ganga frá ýtarleg- um áætlunpm fyrir framleiðslu og viðskipti'. Alþjóðavinnumálastofnunin, ILO, hefir Vakið athygli á þessu alvarlega viðfangsefni. Með raun hæfum aðgerðum er ekki ein- ungis hægt að hindra atvinnu- leysi víða um heim, heldur einn íg að beina því vinnuafli, sem iðjulaust vgrður, inn á brautir framleiðslunnar og tryggja þannig efnahagslega útþenslu. Nú þegar eiga mörg lönd við atvinnuleysisvandamál að etja. Að vísu ' þarf mikið vinnuafl í þungaiðíxaðinum og vegna víg- búnaöar-ins, en á ýmsum sviðum nám innflutningstolla af öllu efni, sem varðar fræðslu, vísindi og menningu. 10 ríki, þar á með- al Svíþjóð og Júgóslavía, sem eru einustu Evrópuríkin, hafa full- gilt sáttmála þennan og 20 önn- ur lönd hafa undirritað hann, en ekki fullgilt enn þá. Samningur þessi nær til bóka, blaða, tímarita, málverka og höggmynda. Sömuleiðis eru fræðslukvikmyndir, (Framhald á 6. síðu). Raddir nábúanna Mbl. ræðir i gær um fram- boð Ásgeirs Ásgeirssonar og þau vinnubrögð hans að reyna að sundra röðum Framsókn- armanna og Sjálfstæðis- fréttakvik- manna. Það segir m.a.: myndir og segulbandsupptökur undanþegnar innflutningstoll- um, þegar slíkt efni er ætlað bókasöfnum, skólum og mennta stofnunum, rannsóknarstofum, söfnum eða útvarpsstöðvum. Ríki, sem gerast aðilar að þess um samningi, skuldbinda sig til að sjá til þess, að allt þetta fræðsluefni komist eins fljótt og greitt inn í landið og hægt er. Samningurinn gerir útvegun nauðsynlegs fræðsluefnis auð- veldari og ódýrari, segir Trygve Lie, aðalforstjóri S. Þ„ og að nokkru leyti veitir hann hverju landi aukið tækifæri til að kynn flokksklíkiir, sem eru að skipta sér af máli, er þeim kemur ekki við! Og sýo kemur sú kenning, að forsetinn þurfi að vera „æfðurý stjórnmálamaður og þekkja yölundarhús stj órnmál anna út ög inn. Annars geti þj óðin ekki treyst honum og hann örðjð góður forseti. — Ekki skal hér talað illa um blessaða stjórnmálamennina. En er mú vinnubrögð hinna „æfðu“, stjórnmálamanna alltaf slík, að það sé alveg ó- brigðul meðmæli með forseta efni, að hann sé „æfður“ stjórnmálamaður? Eru það vinnubrögð „æföra“ stjórn- málamanna, er fyrst og fremst eiga heima í forseta- starfinu? Forsetinn á samkvæmt stjórnarskipuninni að vera óháðyr , embættismaður. í sambandi við stjórnarmynd- anir er-honum ætlað að fara eftir alvég föstum og hefð- bundnum reglum. Ef hann fylgir þeim reglum, hefir hann enga aðstöðu til að gera upp á milli manna og flokka. Úrelt álcvæði stjórnarskrár- innar veita honum hins veg- ar svigrúm til að víkja frá þessum reglum. Samkvæmt mannlegu eðli er það miklu meiri freisting fyrir „æfðan“ og klókan stjórnmálamann að leyfa sér slíkt frávik en mann, sem hefir ekki tamið sér hráskinnaleik stjórnmál- anna og hefir alla tíð starf- að sem óháður embættismað- ur. Á slíkum manni hvílir líka miklu minni tortryggni en ,æfðum“ stjórnmálamanni, sem jafnan hlýtur að vera moira og minna undir áhrif- um f rá stj órnmálaþátttöku sinni áður fyrr. Við nánari athugun munu menn vafalaust sannfærast um það, að forsetastóllinn er ekki heppilegur staður fyrir „æfða stjórnmálamenn,“ ef um hann á að rikja sú eining og tiltrú, sem nauðsynleg er ef hann á að vera þjóðinni einhvers virði. „Þá er komið að kjarna máls ins. Sigurvonir þessa fram- bjóðanda byggðust eingöngu á því, að honum gæti tekizt með áróðri að sundra röðum Sjálfstæðis- og Framsóknar- manna að verulegu leyti í þess um kosningum. Máttur hans og megin til að valda sundur- þykkju innan lýðræðisflokk- anna, átti að gera þennan mann að því einingartákni, er þjóðin þarfnast og þjóðinni er ætlað að fá í forsetakosn- ingum. Með allri virðingu fyrir þess um frambjóðanda, hæfileikum hans í smáu og stóru, hljóta allir menn að sjá, og viður- kenna, að með þessari aðferð sinni, þessum kosningaundir- búningi við forsetakjör hefir einmitt hann orðið til að sanna, að hann persónulega hlífist ekki við, að efna til sundrungar, ef hann með því getur gert sér einhverjar von- ir um að hljóta af því ávinn- ing og metorð fyrir sjálfan sig. Einmitt þessi mistök hans, þetta víxlspor sýnir og sannar, að honum er ekki treystandi til að rækja það embætti, sem hann keppir að og ætlast til að honum sé trúað fyrir. Margt bendir til þess, að þess um virðulega manni leiki mikill hugur á að verða forseti ís- lands, fyrr eða síðar. Manni liggur við að halda, eftir því, sem á undan er gengið, að hann geti naumast hugsað sér að lifa lífinu án þess að kom- ast í þessa stöðu“. Vinnubrögð hans sýna hins vegar, segir Mbl. að lokum, að hann misskilur fullkomlega það hlutverk, sem forseta ís- lands er ætlað, þ.e. að vera mannasættir og einingarafl bkkar sundruðu þjóðar. að leggja inn á nýjar ieiðir ’’ útvegsmálum með því að komið verði upp samvinruút- gerð sjómanna með þeim hætti, að: 1) Innganga í samvinnuút- gerðarfélögin sé öllum heimil; 2) samvinnuútgerðarfélögin skiptist í deildir þannig, a) að sérhver skipshöfn myndi sérstaka deild, er reki sitt skip b) að þeir. félagar, sem ekki eru starfandi á skipum félagsins.myndi almenna deild. 3) Málefnum deildanna ráða meðlimir þeirra eftir lýð- ræðisreglum og venjum samvinnufélaga; 4) verksvið deildanna sé að reka skipin og bátana, en verksvið félaganna að gæta hagsmuna deildanna út á við, annast sölu af- urða, nýtingu aflans og sameiginlega bjónustu fyr ir þær; 5) þrjú eða fleiri félög myndi samvinnuútgei-ðarfélaga- samband. Verksvið þess sé að: a) gæta hagsmuna félag- anna út á við og annast ýmis konar þjónustu fyrir þau, b) hafa umsjón með sölu afurðanna á erlendum markaði fyrir félögin, c) hafa eftirlit með vöru- vöndun, vörupakkningu og fiskiðnaði félag- anna, d) annast sameiginleg innkaup rekstursvara fyrir félögin, e) stuðla að stofnun og starfrækslu stærri fisk- iðnfyrirtækja með fé- lögunum. 6) Starfsfólk fiskiðnfyrir- tækja samvinnuútgerðar- lelaganna og sambandsins verði skipulagt í sérstök framleiðendasamlög, sem eigi, stjórni, reki og njóti afraksturs fyrirtækjanna í gagnkvæmu samstarfi við samvinnusjómenn; 7) Sjómenn flutningaskipa samvinnuútgerðarfélaga eða sambandsins, verði skipulagðir í sérstök sam- lög, sem eigi, stjórni, reki og njóti afraksturs skip- anna í gagnkvæmu sam- starfi við samvinnuútgerð arfélögin, sambandið og samlög fiskiðnaðarfólks- ins. 8) Að öðru leyti séu félögin skipulögð og rekin á þann hátt, sem samvinnulögin og samvinnueinkennin gera ráð fyrir. Bendir fundurinn á, að með þessu móti mætti byggja upp samvinnuútgerðarfélaga- hreyfingu, sem tryggði að af- (Framhald á 6. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.