Tíminn - 05.06.1952, Blaðsíða 8
„ERLEXT YFffiLn“ I DAtS-.
Viðskiptuhorfur í Evrópu
36. árgangur. Reykjavík,
123. blað.
5. júní 1952.
Ragsiheiðnr Ólafsdóttir se^ir frá Suðiuráifn:
Þar heilsa villidýrin upp á vegfar-
endur og krókódífar vaka í ám
Blaðamaður frá Tímanum
átti í gær viðtal við Ragnheiði
á heimili foreldra hennar. Sagði
. hún þar frá ýmsu skemmtilegu
, . . , „ 'sem við bar á hinni löngu og
Mynd þessi var tekin af Ragnhetði Fnðu Olafsdottur a flugvell- , viðburðaríku fer5 um Suður.
inum í fyrrakvöld, er hún kom heim úr Afríkuförinni. Er hún
hér komin heim til foreldranna, sem standa hjá henni á mynd-
(Ljósm.: Guðni bórðarson.)
Margvísleg hárgreiðsk elnkennir kyn-
kvíslirnar. — Gallnámnrnar við Jóliannesar
borg. — Eim |iá íifir í göiulum glæHiun milli
Breta. — Méldu að ísbirnir vsferu dag
legir gesíir á götum Iteykjavíkiir
Eins og sagt var frá í blaðinu í gær kom Ragnheiður Fríða
Ólafsdóttir heim úr hinni löngu Afríkuför sinni með Gullfaxa
í fyrrakvöid. Kom Ragnheiður heim heilu og höldnu, enda þótt | vi5a£f faiað enda þótt margir
ýmsir hefðu í vetur spáð illa fyrír ferð hennar og opmberir að- 1
ilar hafi lítið aukið sóma sinn með afskiptum af ferðum hennar,
sem ekki skal rakið hér en lesendum blaðsins frá í vetur er kunn-
ugt. Þótti tíðmdamanm blaðsins þvi ekki úr vegi að bjöða Ragn-
heiði velkomna heim.
! þe?r ekki einu sinni það skraut,
sem þeim þykir annars til-
komumikið að berá.
I ins. í raun og veru er ennþá
heitt í kolunum milli Bretanna
og Búanna, en þeir eru eins og
kunnugt er Evrópumenn, aðal-
lega frá Niðurlöndum og Þýzka-
landi, sem námu landið fyrstir
hvítra manna. Hið viðurkennda
landsmál er svokölluð afrí-
kanska, sem er eins konar sam-
bland af hollenzku og ensku. Er
það mál kennt í skólunum cg
(Framhald á 2. siðu.)
Vtð gullnámurnar.
Frá Kóngó var flogið-; til Suð-
, , ur-Afríku og komið fyrst til
a f« En þar er margt harla o- Jóhannœborgari senl w mltll
9000 trjáplöníor
gróðursettar í
Hrnnamannahreppi
mm.
Fjölbreytt hátíðahöld
verða á sjómannadaginn
3 esiíIJ. í sjéði dvalarlieimilis aldraðra sjó-
manna, nóg til að koma húsinn nndir þak
Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur n. k. sunnu
dag. Hefjast hátíðahöldin með skrúðgöngu, en að henni lok
inni verður útisamkoma við Austurvöll. Um kvöldið verða
dansleikir í samkomuhúsum bæjarins.
líkt því sem íslendingar elga J nýtÍ2;kubore sy0st j álíiÍnnl. Þnr
að venjast og olíkt þvi sem folk i eru það gulln4murnal, sem
gerir sér almennt í
um Afríku.
hugarlund
Flogið til Dakar.
Ragnheiður fór
í haust frá
um töframálmi órjúfandi bönd-
um
Gullnámurnar utan við borg
Fulltrúaráð sj ómannadags-
ins í Reykjavík og Hafnar-
rúmlega eitt e. h., en að henni
lokinni hefst útisamkoma við
firði standa fyrir hátíðahöld1 Austurvöll og verða þá flutt-
unum eins og endranær, en ■ ar ræður af svölum Alþingis-
tæp fimimtán ár eru síðan! hússins, einnig mun Lúðra-
fulltrúaráðið tók til starfa, og sveit Reykjavíkur leika kunn
er þetta því í fimmtánda [ sjómannalög. Kl. 5 e. h. verð-
ur knattspyrnukappleikur á
íþróttavellinum við Melana,
þar fer einnig fram reiptog,
m. a. milli kvennadeilda sjó-
mjög ' mannafélagsins og sjómanna
dagsráðs. Um kvöldið verða
svo dansleikir í samkomuhús
um bæjarins til kl. 2 e. h. Út-
varpað verður frá samkom-
unni við Austurvöll og kvöld-
skiptið, sem sj ómanndagur-
inn er haldinn hátíðlegur.
Fjölbreytt hátíðahöld.
Hátíðahöldin verða
fjölbreytt að vanda, hefjast
þau með skrúðgöngu kl.
Fulltrúaþing S.I.B.
befst í dag
dagskrá útvarpsins verður
helguð sjómannadeginum.
Kappróðurinn verður við
Faxagarð á laugardaginn og
Fulltrúaþing Sambands ísl. hefst hann kl- 3 e- h; Sund
taarnakennara verður sett í. ver®ur einnig þreytt á sama
Melaskólanum i Reykjavík í ‘ stað og veðbanki verður starf
kvöld klukkan 8,30. Slíkt þing!ræktur 1 samtaandi við kapp-
er haldið annað hvert ár en róðtirinn. A sunnudaginn verð
hitt árið uppeldismálaþing. Á!ur Sjómannadagstalaðið selt
þessu þingi verða þó, auk á götunum og merki dagsins.
venjulegra sambandsþing- 1 Happdrættismiðar verða seld
starfa fjallað um nokkur ir til ágóða fyrir dvalarheimili
vandamál skólanna, og eru aldraðra sjómanna. Tuttugu
bar á meðal tvö aðalmál. i vinningar verða og eru þeir
Framsöguerindi verður flutt tU s*nis 1 Loftleiða
um kennslubækur og kennslu vi® Lækjargötu, dregið verð-
gögn í skólum, og flytur Guð- ur á sunnudagskvöld. A mánu
jón Guðjónsson skólastjóri
það. Jónas B. Jónsson, fræðslu
fulltrúi flytur og framsöguer-
indi um próf og framkvæmd
þeirra. Síðan verða almenn-
ar ufræður um þessi mál. Þá
mun dr. Björn Sigfússon, há-
skólabókavörður flytja erindi
uhi stafsetningamálið. Verður
það' erindi flutt föstudaginn
S. j,á*í kl. 2 siéé.
dagskvöldið verður svo kvöld
vaka í Austurbæjarbíó og
verða þar flutt ávörp, upplest
ur og söngur.
Lítil þátttaka starfawcli
sjómauna.
Búizt er við að þátttaka
starfandi sjómanna í hátíða-
hölduftum ver8í lítil, þar sem
9'raáíkálá á 2. sí*u.)
London suður á taóginn og fór ina eru mikiar og vinnur þar
fyrst til Lissabon. Fannst henni mikili fjöldi svartra og hvítra.
það fögur og hreinleg borg. Það Sj4iff námustarfið ei’ erfitt og
an var flogið til Afríku, fyrst . nættulegt, því að gullsandur-
til Dakar á strönd Vestur-Afr- inn er unninn úr iðrurii jarðar.
íku og komið þangað klukkan j sjálf er Jóhannesborg, að því
tvö um nótt. Enda þótt sólin að sagf erj lik stórborgum Am-
væri þá horfin fyrir nokkrum eriku f,ar eru skýjakljúfar og
klukkustundum, var flugvöllur- stórborgarbragur. Hvítir menn
inn snarpheitur frá _deginum 0g svariir eru þar agskildir að
þegar Ragnheiðurr snart hann iogum eiUs og kunnugt er. En
með hendinni. þegar út fyrir borgina kemur,
er annað uppi á teningnum. Þar
Villidýr við veginn. eru stórir búgarðar og mikil
Á Dakar var viðdvölin stutt, rsektun suðrænna aldina.
og síðan flogið áfram suður
um Afríku til Gullstrandar- j Höfðaborg.
innar, en þar dvaldi hún um Syðst á Afríkuskaganum er
skeið í Belgísku Kongó. Þar er Höfðaborg, sem Ragnheiði
Afríka í almætti sínu og þar faUnst einna fegursti staðurinn
í allri ferðinni. Stendur borgin
undir Borðfjallinu fræga og er
hægt að aka upp á sléttar flat-
ir þess og sjá borgina-baðaða
í ljósadýrð fyrir neðan. Um dag
leið vestar á skaganum er Durb
an, sem er einnig fögur borg
og eftirsóttur baðstaður allan
ársins hring.
Að tala afríkönsku.
í Suður-Afríku esimir ennþá
eftir af gömlum væringum og
styrjöldum frá dögum Buastríðs
má sjá villidýr við vegina, þeg
ar út fyrir borgirnar kemur og
krókódíla í stóránum. Krókó-
díla sá Ragnheiður þó ekki
nema tilsýndar, enda bezt að
koma ekki of nærri þeim.
í Kóngó er líf blökkumanna
ennþá mjög frumstætt. Ung-
Iingar sjást naktir á árbökk-
unum, og fullorðið fólk er létt
klætt. 1 Kóngó virðast blökku
mennirnir ennþá fátækari en
annars staðar, þar sem le>ð
Ragheiðar lá, því þar höfðu
I fyrradag dvaldi norska
skógræktarfólkið sem er aust
an fjalls í Hraungerðishreppi
, og gróðursetti þar ásamt 20—
setja svip sinn á tilverpna, og (35 manns úr hreppnum 4 þús.
er saga borgarinnar fepgd þess trjáplöntur í nýgirtu skóg-
J .... ’ ræktarlandi skógræktarfélags
ins i hreppnum. Girðing
þessi er i Hraungerðislandi og
er 3 ha en hægt að stækka
hana í 10 ha. Áður hafði ver-
ið gróðursett í nokkra heim-
iliskóga í hreppnum og síðar
verða gróðursettar 3500 trjá-
plöntur í skógræktarlandinu,
svo að alls verða gróður-
settar í hreppnum í vor um 9
þús. plöntur.
í fyrrakvöld var norsku gest
unum síðan haldið samsæti
að Þingborg og var þar um
100 manns. Séra Sigurður í
Hraungerði flutti ræðu á
norsku, og Gísli Bjarnason
sýndi Heklukvikmynd.
Á eftir var dansað. Gudleik
Kirkevell Iék norsk þjóðlög á
Harðangursfiðlu sína, og
norska fólkið sýndi norska
þjóðdansa við mikla hrifn-
ingu. Samkoman var öll hin
ánægjulegasta.
í gær dvaldi norska fólkið
í Laugardal.
Stokkseyringar
hefja skógrækt
Frá fréttaritara Tím-
ans á Stokkseyri.
Stokkseyringaféiagið í
Reykjavik og heimamenn á
Stokkseyri unnu saman að
skóggræðslu í landi kauptúns
ins á annan dag hvítasunnu.
Voru settar niður 3000 trjá-
plöntur í tilvonandi bæjar-
skóg kauptúnsins í Ásgauts-
staðareyju. Var þar girt land
i vor, og er það 2 ha aö stærð.
Þesei mynd er tekin af Ragnheiði vii pýramídana, þar sem hún
situr á Hlfaldanum, sem hú» reið á frá Kairó.
Laugamenn í Suð-
urlandsför
Prófum í gagnfræðadeild
Laugaskóla er nú lokið og
lögöu gagnfræðingar ásamt
kennurum af stað í för til
Suðurlands í gærmorgun. Urn
helgina var haldin samkema
aö Laugum.