Tíminn - 07.06.1952, Síða 3

Tíminn - 07.06.1952, Síða 3
Í25.’blaí. TÍMINN, laugardagrinn 7. júní 1952. VETTVANGUR ÆSKUNNAR Máljíagií Sambruds ungra Framsókuarmaima — Rststjjóri: Svi'inu Skorrí Höskuldssou Þing æskunnar í landinu Hvað segir unga fólkið? Fimmta þing Sambands ungra framsóknarmanna verð- ur haldið í Reykjavík seinni hluta þessa mánaðar, eða 14 — 17. júní. Nú eru iiðin 14 ár síð an Sambandið var stofnað að Laugarvatni. þessi ár, sem síð Steingr. ÞÓrÍSSOn: an eru liðin, hefir það elfzt og | 1 Sera Bjarni hefir unn- ið sér almennt traust Vettvangurinn kom að máli arstöðu um áratugi og það sóknarmaður ætti að hafa við nokkra unga menn og með slíkum ágætum, að fá- það í huga, að einn af fram- , spjallaði við þá um forseta- | títt er. Séra Bjarni hefir, með bjóðendum við þessar kosn- kosningarnar. Hér á ei'tir þessari þjónustu, unnið sér ingar, hefir reynzt Framsókn- fara svör þeirra við þeirri svo almennt traust meðal þjóð arílokknum óþarfastur allra spurningu, hvers vegna þeir arinnar að allir, sem hann manna. Það vekur því bæði, styðji séra Biarna Jónsson þekkja, vita, að sem forseti furðu mína og hryggð, að vita F r i ð g e i r Sveinsson jvið forsetakosningarnar: vaxið. Meðlimafjöldi þess hef- j ir margfaldazt og félagafjöldi j mun hann aðeins gera það, til þess, að nokkur Fram- j sem rétt er, án tillits til sóknarmaður skuli hafa geng manna eða flokka. i ið á mála hjá þessum fram- j Ásgeir Ásgeirsson hefir hins bjóðanda. vegar verið alþingismaður síð Reikul er hin pólitíska slóð,! astliðin tuttugu ár. Á síðari sem Ásg. Ásgeirsson á að baki ■ sóknannanna ^enf nú^bau ' umÁsgeirs ^Ásgefrssona^hafa árum hefir hann ekki iátið °8 s^nir hun- að hann er ekkl! soKnaimanna eru nu pau Ie_ t }o. h vpOTI„ in-,eir mikiö á sér bera opinberlega, gæddúr þeim kostum, sem for ! lagssamtök æskulýðsins í land- Framsóknarmenn ekki en verið Þvi athafnameiri bak seti þarf að hafa til að b?ra ' mu, sem segja má, að víðfeðm- a} } t Ásaeir bótt við tjöldin, og í dag er hann Framboð Á. Á. væri næg á- ust seu hnr sem rm ern fnar hann gé þingma«ur Al'þýöu- raunverulega einn valdamesti stæða til þess, að ég kysi “ i I wn n A’ A 1 KttÍTi t -f 1 nlrirní v» n l-\ tmriT K /-% vi f w> Al)fr> v> n ust séu, þar sem nú eru fáar sveitír, þar sem ekki eru starf-} -, . * “■I maður Alþýðuflokksins. andi felog ungra framsóknar-' ’ yfirlýstur' Saga hans sem stjórnmála —■ •*1 «-*»» •*—> •» SSwSJ y 5 »»».«*» starfandi öflug sýslufélög, sem ungt fólk er starfandi í hundr- uðum saman, Þessi samtQk hafa vaxið jafnt og þétt og örugglega. Þau voru í fyrstu fámenn og lítt skipu- lögð, en þau hafa allt frá því að Eg skal svara þessu hér með örfáum orðum: Síðan konurigsvaldið flútt- ist inn landið, hefir það allt- aí verið stefna Framsóknar- flokksins, að í sæti ríkisstjóra og síðan forseta, veldust að- brautryðjecndurnir stofnuðu . . , , . „ , , ... - * ,. .., , ems menn, sem ekki væru þau fyrst, att a að skipa otulum ... . . ... mönnum, og þó að máttur | þeirra hafi ekki ávallt verið mikill, hvað viðvék veraldleg- um auðæfum, sem segja má, að séu orðin undirstaða félagslegr- ar starfsemi, hefir hugsjóna- máttur þeirra verið það afl, sem þegar hefir gert þau að ein- hverri öflugustu félagshreyf- ingu í landinu. Gildi samtakanna. Það þjóðskipulag, sem við Is- lendingar eigum við að búa, hvílir á þeim hyrningarstein- um almennra réttinda að mega velja og hafna í pólitískum efn um. Slíkt þjóðskipulag gerir miklu meiri kröfur til þroska einstaklinganna, en það skipu- ‘•Framhald ó 7. síðu) vir,kir þátttakendur í stjórn- málabaráttunni. Þess vegna studdi flokkurinn Svein BjörnssÖn og vegná þess gerði hann einnig nú; sitt ítrasta til aö ná sem víðtækustu sam komulagi um þessar kosning- ar. Það samkomulag strand- aði á Alþýðuflokknum ein- um, þar sem hann hafði fyr- irfram lofað einum af sínum þingmönnum stuðningi og var Quðrún Þorvaldsd : ekki til viðtals um neinn ann- ‘ an frambjóðanda. Ég álít, að flokkurinn hafi gert rétt, er hann skoraði á séra Bjarna Jónsson áð vera í kjöri, vegná þess, að hann fullnægði þeim skilyrðum, sem ég hefi getið um hér að hvern þann frambjóðanda, sem ég teldi, að gæti hindrað manns er svo óhrein, að eng- „Bessastaðaför“ hans. inn núverandi alþingismaður Framsóknarflokkurinn og á aðra eins og afstaða hans Sjálfstæðisflokkurinn hafa til Framsóknarflokksins hef- með samkomulagi sinu um 1 ir mótazt af slíkum fjand- sameiginlegt framboð, sýnt skap, að ég get ekki trúað þvi, vilja sinn til að ná þjóðar- að það láti margir flokks- einingu um forsetakjör og menn hafa sig til að greiða þar með að halda stefnu þeirri honum atkvæði. isem mörkuð var við kjörj Framsóknarflokkurinn hefir fyrsta forseta lýðveldis vors. gert málstað séra Bjarna Þeirri stefnu hlýt ég að Jónssonar að sínum í kom- fylgja. I ándi kosningum. Þess vegna j Meö þetta i huga staðset ég heiti ég á unga menn og kon- krossinn á kjörseðlinum við ur um land allt, að efla gengi nafn hins mikla ágætis- flokksins, vinna ötullega fyr- mnans, séra Bjarna Jónsson- ir séra Bjarna og gera sigur ar. hans sem stærstan hinn 29. júní í sumar. >★< alþingis- >★< Guðm. Sigtryggsson: Forsetinn þarf að skilja þ.jéð sina. Ég styð séra Bjarna Jóns- Núverandi menn koma ekki til son vegna þess, að ég treysti greina í forsetaembætt honum bezt af þeim fram- i«. jbjóðendum, sem nú eru í Þegar ég heyrði tilkynnt í kjöri, til að gegna því virðu-j útvarpinu, að séra Bjarni lega starfi, að vera forseti ís- Jónsson vígslubiskup, hefði lenzka lýðveldisins. framan. Hann er maður, sem , gefið kost á sér til forseta-| Séra Bjarni Jónsson er kom gent hefir opinberri trúnað- ÁVARP frá stjórn Samhamls ungra Fram- sóknarmanna kjörs, varð ég samstundis á- inn úr röðum íslenzkrar al- kveðin í að styðja hann. Ég þýðu. Hann þjónaði um ára- hafði heyrt marga nefnda,1 tugi fjölmennasta söfnuði inn sem líklega, en engum þeirra 1 an þjóðkirkjunnar og hann hefði ég fremur viljað gefajvar alltaf vaxandi maður í atkvæði mitt en séra Bjarna starfi sínu, og þegar hann lét í þetta starf finnst mér nú-Jaf því, hafði hann unnið sér verandi alþingismenn ekki orðstír, sem einn af fremstu koma til greina, sökum þess,1 mönnum kirkjunnan að þeir eru í fremstu línu í Forseti íslenzka lýðveldis- pólitískrar baráttu í landinu. ins þarf að vera maður, sem Vegna kosningar forseta Islands, sem fram fer 29. :Og hvers vegna var ég svo^ekki hefir tekið þátt í stjórn- þ. rn. vill stjórn S. U. F. taka fram eftirfarandi: jfljót að taka þessa ákvörðun? J málabaráttunni, svo að allir Fulltrúar sambandsins í miðstjórn flokksins, íó/cz7!Ve6'na £>ess> að nafn séra geti treyst honum til að gæta fullan þátt í öllum undirbúningi og umrœðum\B^arna Jðnssonar hefir aútaf , fyi^ta iiititieyBi8 í sta.rfisinu, flokksins um val á frambióðandn við knmnvdi fnr- lvenö tengt einu virðuleS'asta hann Þarf að Þekkja og skilja JLOKKSIUo um vai a jramojooanaa VIO Komanai J01 jembætti innan þjóðkirkjunn-lþjóð sina og hann þarf að setakosmngar og voru algyorlega sammala þvi höfuö> ar. — Hann vaidi sér ungurleiga að baki góðan og íýta- sjónarmiði, sem ríkti í flokknum, en það var að! hinn þrönga veg lífsins, gerði' lausan starfsferil. Slíkur mað velja í embœttið mann, sem ekki væri virkur þátt- |sér 1 upphafi grein fyrir því, Jur er séra Bjarni Jónsson. takandi í stjórnmálabaráttunni eða staðið hefði aS með því aS hn^a' sleSia' Ungir Framsóknarmenn, . , r\ r\cf ímnfrQaAa onmforAowonvi neinn almennur styr um. Við atkvœðagreiðslu i Miðstjórn flokksins, þegar samþykkt var að skora á séra Bjarna Jónsson, vígslubiskup, að vera í kjöri, greiddu því fulltrúar yngri manna lionum sitt at- kvœði. Stjórn S. U. F. vonar, að sú afstaða, sem hún hefir tekið í þessu máli, sé í samrœmi við vilja ungra Framsóknarmanna, þar sem séra Bjarni Jónsson er af öllum viðurkenndur drengskaparmaður og við treystum, að hann sem forseti muni aðeins gera það sem hann álítur réttast, án tillits til persónulegs kunningsskapar eða flokkspólitískra sjónarmiða. í framhaldi df þessu skorar stjórnin á félög ungra Framsóknarmanna um land allt að taka virkan þátt í kosningabaráttunni og stuðla með því að glœsilegum sigri séra Bjarna Jónssonar. Stjórnin og uppfræða samferðamenn slna eftir beztu vitund, myndi hann bezt ávaxta sitt pund. Hans glæsilega eiginkona, klædd íslenzka þjóðbúningn- um, ásamt öllum sínum mörgu kostum, mun ekki draga úr tign og virðingu æðsta embættis þjóðarinnar. Hverjum ættum við frem- ur að fela helgasta og dýr- mætasta starf landsins? >★< Sveinbj. Dagfinnsson: Ásgeir er ekki gæddur þeim kostum, sem for- seti þarf að hafa til að bera. Mér finnst, að hver Fram- hvar sem er á landixtu. Vinn- um ötullega að sem glæsileg- ustum sigri hans í kosning- unum. >★< Hannes Jónsson: Séra Bjarni mun gera það, sem hann telur sannast og réttast. Ég styö séra Bjarna Jóns- son, vígslubiskup, við forseta- kosningarinnar vegna þess, að hann er sómakær drengskap- armaður með mikla lífs- reynslu, mannþekkingu og einlæga trú á það góða í líf- inu. — Hans langa og fórn- fúsa þjónusta I þágu háleit- ustu hugsjónar mannfélags- Mitt I vorgieði okkar barst okkur harmafregn, forseti S.U.F., Friðgeir Sveinsson, er látinn. Það er ekki okkar, sem eft- ir lifum, að skera úr ráðgát- um lífs og dauða, né hitt, að fullyrða um lífið eftir dauð- ann. Hitt getur eitt orðið okk- ur harmaléttir, að sá, sem við mi horfum á eftir, var boð- beri lífsins, stríðsmaður sann leikans. Nú, þegar samtök ungra Framsóknarmanna eru öflugri en nokkru sinni fyrr, liljótum við að minnast þess maims, sem átti hvað mestan þátt í að beina þeim leiðina yfir örðugasta hjallann. Undirrót mikilla verka eru háleiíar hugsjónir. Göfug- ustu hugsjónir mannkynsins, hljóta að vera að gera menn- inguna aimenningseign, veita öllum tækifæri til nokkurs þroska. Friðgeir Sveinsson barðist á meðal okkar fyrir þessum hugsjónum. Hann var leið- toginn, sem benti fram á við, forystumaðurinn, scm djarf- ast barðist. Minning okkar, ungra Fram sóknarmanna, um Friðgeir Sveinsson er minning um góð an dreng. Hún er flekklaus eins og barnshlátur og björt og hlý eins og vorvindur. Við heiðrum minningu hans bezt með því að berjast þrot- laust fyrir þeim hugsjónum, sem hann hyllti, að bera fram til sigurs það merki, sem hann lyfti hærra en við hinir. ins, kristindómsins, er mér trygging fyrir því, að hann geri aðeins það, sem hann tel ur sannast og réttast í for- setaembættinu og misnoti aldrei það mikla vald, sem honum verður fengið í hend- ur. >★< Kristján Benediktsson: Ásgeir getur aldrei orð- ið sameiningartákn þjóðarinnar. Ég kýs séra Bjarna Jóns- son fyrst og fremst vegna þess, að ég álít, að öll þjóðin verði að bera traust til for- seta síns. Fortíð hans þarf að vera þannig, að þar finnist ekkert, sem varpi rýrð á persónu hans og manngildi. Aðalkeppinautur sr. Bjarna, (Framhald á 4. síðu.j

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.