Tíminn - 10.06.1952, Page 4

Tíminn - 10.06.1952, Page 4
4. TÍMINN, þrlðjudaginn 10. júní 1952. 127. blað. Sigurbur Þórðarson frá Egg: Orðið ©r frjálst Hugleiðmg um skírnina Síðastliðið vor sýndi séra J gyðinglegrar trúar.eða Gyðing Sigurbjörn Einarsson pró :íessonar mér þá sérstöku vel /ild að senda mér 1. hefti 5. irg. af Víðförla, og þakka ég lonum það. í þessu hefti, er með öðru cleira, byrjað að ræða um skírn— urigbarnaskírn. — Lít ig s.vo á, — eins og einnig nun vera álit margra ann- rra, — að grein þessi hafi itt að vera svar til mín við íinum fyrri greinum mínum im þetta efni, þó eigi sé á pær minnst, eða nókkur til- raun gerð til að hrekja það, ir þar var sagt. Enda eigi oægilegt, því að dæmin voru 'iregin fram frá orði Guðs. Eftir höfundarins eigin orð tm í greininni, telur hann íauðsynlegt að hefja fræðslu iða umræður um skírnina. 3eri ég þá og ráð fyrir að aann telji sjálfsagt, að það <omi frá báðum hliðum, úr iví að ágreiningur á sér stað. 7il ég því í þetta sinn taka U máls, ekki síst vegna þess, ið mér finnst greinin mjög ithyglisverð, og ekki eins og íg hefði búist við frá hans jenna .— Þetta er alvörumál, >g vil ég því reyna að ræða um sjálfum. Eða vill prófessor inn upplýsa mig um á hvaða stað það stend.ur í Ritning- unni, máli sínu til sönnunar? Ef hann á við umskurn, þá er hún annars eðlis, á holdi gjörð, og það aðeins svein- barna, án nokkurs vatns. En er nýi sáttmálinn var fram- réttur af kærleikshönd Guðs, hvarf gildi hins fyrra, þess er ekki gat leyst neinn und- an bölvuninni. Umskurn til- heyri lögmálinu, en var frá feðrunum, en nú erum vér sem trúum, ekki undir lög- máli heldur undir náð, Þess vegna byrjaöi skírnin á þeim, er iðran gjörðu á dögum Jó- hþmnesar skírara, er hann undirbjó komu Drottins vors og hins nýja eilifa náðarsátt mála Guðs, oss mönnunum til handa. Það mætti segja, að ljóm- in af hinu mikla fagnaðar- erindi hafi byrjað við boðun- rúms á Vesturlöndum fyr en á 13. öld. Eithvað sýnist nú athugavert við þetta. Prófessorinn segir: „En formið er í sjálfu sér ekki ann að en tákn og getur aldrei annað verið. Vatn gjörir það sannarlega eigi, heldur Guðs orð, sem er með og hjá vatn- inu og trúin, sem sterystir slíku Guðs orði i vatninu“. Þarna er talað um orðið, sem ber allt uppi með mætti sínum, og trúin, sem Oröið hefir komið til leiðar í hjarta skírarans. Þetta virðist því vera í réttu lagi, því að orðiö getur ekki haft áhrif á ung- börn, og getur því eigi komið til leiðar trú í hjörtum þeirra. einmitt þess vegna er barna- skírn fjarstæða. En ef einstak lingurinn sannfærist um synd, réttlæti og dóm, og sér sína eigin nekt, í ljósi orðsins, svo að hann leitar náðar Guðs og treysti henni, þá verður hann fús til að staðfesta þann Daö með allri alvöru, og þeirri ar, og sýndi honum tákn únlægni er Guð vill leggja myndina í Nóaflóðinu. Þar nér á hjarta, því vér erum segir: „Á þeim degi opnuðust ikki komnir til básúnuhljóms.'aiiar uppsprettur hins mikla aeidur til anda frelsisins fyr' undirdjúps, og flóðgáttir r ölóð Jesú Guðssonarins. himinsins lukust upp.“(l. Mós. ?ví er og oss skylt að tala orð(7_n). Af þeSsu er þvi aug- 3uös umbúðalaust og án þess ijóst að allt fór í kaf, og þeir ið færa oss til undan því, eða | óguðlegu týndust — glötuð- úkja því til hliðar, svo að ust. En Nóni reis upp úr vatn pað hitti oss eigi. inu sem nýr maöur, helgað- Greinin sýndi mér í enri.ur Guði meira en áður. Og skærara ljósi en áður, hvejsvo mun verða með hvern irfitt er fyrir kirkjunnar einn, er enn gengur undir nenn að verjá barnaskírnina. 3g þó þeir beri fyrir sig Lúter )g aðra kirkjuhöfðingja, gagn og skírn Jóhannesár. Og sjálf j sá.ttmála, Guðs sér til handaj ur Jesú sagði: að þeir er eigijmeð því að ganga undir vatnj tóku skírn Jóhannesar hafi ið- Enginn annar getur stigið ónýtt ráð Guðs sér til handa. j Þetta spor fyrir hann. Hann Svo mikið geta einstaklingarn j á að gjöra það knúður af ir staðið á móti Guði. — Guð, Guði, en óknúður af öllum vakti Jóhannes til vitnisburð mannlegum áhrifum. Þannig sést, að séra Sigurbjörn við-j urkennir í raun og sannleika trúaðra skírn, — niðurdýfingj —, en telur þó að ádreifing vatnið í iðrandi trú á frelsis- verk Drottins Jesú. — Einn- ig fóru þeir endurkeyptu :ir það ekkert, þegar þeir eru J Drottins-ísrael-gegn um haf- gagnstæðir verkum og anda ið og vötnin stóðu eins og vegg Mýjatestamentisins. Það er ur til hægri og vinstri hand- aeldur ekki sannaö mál, að Lúter hafi viðurkennt barna- skírn. En hann var maður íins og vér, sem jafnvel gekk engra til að útbreiða sínar ikoðanir, en vér teldum oss eyfilegt, samkvæmt orði Guðs. Eyrst talar höfundurinn im skírnina á Hvítasunnu- iag, og segir, að áheyrendurn ir hafi vitað hvað um var að /era. Já, svo var það, því Jó- nannes skírði iðrunarskírn, og sagði við lýðinn, er hann skírði: „Þér nöðru-afkvæmi, iiver kenndi yður að flýja und in komandi reiði? Berið þá ivexti samboðna iðruninni. Sn öxin er og þegar lögð að rótum trjánna, og verður þá avert það tré, sem eigi ber góðan ávöxt, upphöggvið og öv: í eld kastað“. (Lúk 3,7r-9). Þannig prédikaði Jóhannes fyrir lýðnum, en nú eru orð aans var teftin gild, frekar en aans niðurdýfingar-skírn. Þó stendur hvort tveggja óhagg- inlegt, því að hann var af Guði sendur, og sá mesti af konu fæddur. í grein prófessorsins segir, ið Jóhannes hafi haft fyrir sér skírn þá er Gyðingar fram kvæmdu á heiðingjum, er þeir tóku Gyðinglega trú. Mér varð á að hugsa: Hvernig stendur á, að prófessorinn skrifar þannig? Ég vil stað- hæfa, að í öllu Gamlatesta- mentinu er hvergi minnst á skírn, hvorki á heiðingjum til ar þeim. 2. Mós. 14,22. Þetta segir postulinn að hafi verið þær táknmyndir, er Jóh. skír ari fór eftir, er hann skírði niðurdýfingarskirn. Og vér sjáum að aílt var niðri í vatn inu, og þeir endurkeyptu kom ust yfir, og frelsuðust fyrir vatnið, en þeir óguðlegu létu svo að vera og hlýtur jafnan hafi tíðkast á öllum tímum, án þess þó að segja hvenær fyrst var gripið til hennar og undir hvaða kringumstæðum. — Úr því hún fyrirfinnst eigi í Biblíunni, þá spyr ég: Hvaða rétt á hún á sér, úr því að önnur fyrirmynd var gefin og það af Kristi sjálfum? Séra Sigurbjörn segir: „Það er mikil áherzla á það lögð af j mörgum, að skírnin hljóti að | verða aö grundvallast á játn-j ingu skírnþegans, býggjast á hans trú. Hún sé staðfestingj ákvöröunar, sem maðurinn: hefir tekið. Þetta er stutt og! má styðja með ýmsum um- j mælum Nýja testamentisins, j þar sem skírn er tengd og bundin við iðrun og játningu. Menn voru ekki skírðir nema þeir tækju trú. eða veittu orð- inu viðtöku. Og þetta hlaut Guðmundur Benediktsson á Ökrum hefir sent mér eftirfar- andi greinarkorn: „Það er undarlegt, að Dýra- verndunarfélag íslands skuli ekki hafa auglýst bann við að kveikt sé í sinu í móum og mýr- j um, þegar komið er langt fram á vor og fuglar eru yfirleitt bún- ir að verpa. Ég hef ekki lesið lög um fugla friðun, en þar er ef til vill ekki bannað að brenna lifandi fugla- mæður, sem sitja á eggjum sín um eða ungum. Það má víða sjá reyk upp af sinueldum frá því snemma á vorin og fram undir Jónsmessu. Ekki veit ég hvaða gagn slíkar brennur gera, en all ir hljóta að skilja, hvílíkur dauð dagi þeim fuglum er búinn, sem eru svo ógæfusamir að eiga allt sitt á því svæði, sem eldur fer um. Ég vil ekki ætla neinn syo illa innrættan, að hann vilji brenna lifandi fugla af ásettu ráði. Þetta er hugsunarleysi. Ef menn þurfa endilega að brenna sinu, þá eiga þeir að gera það svo snemma, að öruggt sé, að mófuglar séu ekki farnir að verpa.“ Vilhjálmur Jónsson, Þinghól á Akranesi biður mig um að koma eftirfarandi fyrirspurn- um á framfæri: „Hefir ríkisútvarpið heimild til að hækka afnotagjald útvarps- ins um 25 krónur án samþykkis Alþingis? Máske Alþingi hafi samþykkt þessa hækkun? Hafa ekki hlustendur útvarpsins rétt til að bréf þau, sem send eru útvarpinu, séu birt? Sérstaklega þegar beðið er um raddir hlust- endanna af hverju eru þau þá sett í ruslakörfuna eða geymd yfir árið? Hafa ekki allir jafn mikið ritfrelsi, eða er hér að brydda á einræði? Mér datt í liug nýlega, þegar lesið var upp bréf Guðmundar Þorsteinssonar frá Lundi, að svona bréf þyrfti að koma fyrir almenningi fyrr en eftir marga mánuði, því að af því mátti margt gott læra þjóðinni í heild til framfara og hagsbóta viðvíkjandi fræðslulögunum. Sömuleiðis var Björn Sigfússon ekki myrkur í máli sínu viðvíkj andi þéringum og íslenzku máli, og var þetta eitthvert bezta út- varp yfir fleiri mánuði, og væri víst oftar, ef raddir hlustenda fengju að njóta sín. 23. marz s. 1. óskaði Benedikt Gröndal eftir röddum hlustenda viðvíkjandi hverjir syngju bezt í útvarpið. Lét ég þá frá mér fara skoðun mína með nokkrum orðum, en ekkert kom, — líklega sett í ruslakörfuna. Helzt er að sjá, að ekki megi segja sannleik- ann“. ABC sendir hér borgarstjór- anum greinarkorn til athugun- ar: „Borgarstjórinn hefir víst mik ið að gera um þessar mundir, enda sér það á með flestar framkvæmdir bæjarins. 1 þurrk unum nú að undanförnu var sandbylur á hverri götu. Það er krafa allra bæjarbúa, að vatni sé sprautað á göturnar, þegar þurrkar eru. Ekki verða útsvörin svo lá, að borgar- arnir eigi ekki kröfu á að verða ekki kæfðir í ryki. Hvers vegna voru sundlaugarn ar lokaðar yfir hvítasunnudag- ana? f sólskininu yfir hátíðina var það ætlun margra bæjar- búa að synda í laugunum og vera í sólbaði. Hundruð manna komu þennan dag gangandi og í bifreiðum, en þessi heilsulind bæjarbúa var lokuð. Slíkur stað ur sem sundlaugarnar á aldrei að vera lokaður. Það er vanda- laust að fá fólk til að hafa vakta skipti. Starfsfólk spítalanna verð ur að hafa vaktaskipti á hátíð- um. Hvar er Fegrunarfélag Reykja víkur? í skemmtigarði bæjarins við Hringbraut er mikið af upp- grónum moldarhaugum. Þetta finnst flestum lítil bæjarprýði og það í aðal skemmtigarði bæj arins. Hvað hugsa forustumenn bæjarins að^láta þessa skömm sjást? Betra'hefði verið að láta róta úr haugunum og lofa mönn um að setja þar niður kartöfl- ur, vel hirtir kartöflugarðar eru engum tU skammar. Þetta eru aðeins fá dæmi um, í hvaða volæði allur rekstur bæj arins er.“ Fleiri taka ekki til máls í dag. Starkaður. lífið. Egyptar, er þræluðu lýð Guðs, glötuðust í vatninu. Höfundur umræddrar grein ar segir á bls. 3: „í annan stað lætur Jóhannesarguð- spjall vitneskju í té um það, að lærisveinar hans hafi skírt á starfstíma hans — vit- anlega þá að fyrirlagi hans — og hefir sú skírn að sönnu aðeins verið fyrirmynd þess, sem koma skyldi, hún hefir verið hliðstæða skírn Jóhann esar....“ Þarna er af greinarhöfund inum í sannleika viðurkennd fyrirmynd, er vér eigum eftir að fara. Ég sé ekki að hægt sé að taka orð hans nema á þann eina veg. Þau eru hrein, áviðin og skýr, enda er sagt neðst á 4. blaösíðu: „Niðurdýf ing hefir efalaust verið höfuð form frumkristninnar, eins og nafnið baptismos bendir til. „Einnig er viðurkennt að nið urdýfingarskírnin sé tákn- rænni en ádreifing. Þó virðist þessi maður.á ýms um öðrum stöðum greinar- innar, vera albúinn að berj- ast á móti þessari skírn, en segir þó að barnaskírnin hafi ekki almennt rutt sér til svo að vera. á trúboðsakri“. Já, þetta viðurkennir hann, og er ég honum hér sám- mála. En nú verðum vér að játa, að enn í dag er heimurinn all ur einn trúboðsakur. Því á við hin sama skírn sem á dög um frumkristninnar. Og enn er þetta í sáma gildi: „Sannlega, sannlega segi ég þér. Enginn getur séð Guðsríki, nema hann endur- fæðist“. í greininni er enn fremur sagt: „Og það er alveg gagn- stætt Nýja testmentinu, að gildi skírnarinnar byggist á því, sem maðurinn ákveður eða játar“. Þvílík rökfræði. Það hlýtur þó hver maður að skilja, að þegar tveir eiga hlut að máli, verður sam- komulag að eiga sér stað. Ef þér bjóðið mér einhvern góð an hlut, er líklegt að ég taki við honum og hagnýti mér hann. Sú hliðin snýr að mér, en sú meiri háttar að yður. Taki ég hins vegar ekki við hlutnum, af því að trúi yður ekki, eða langar ekkert til að eiga hann, þá er það ekki ‘■Framhald á 7. síðu) Reyktur lax HERÐUBREIÐ Simi 2678 f <►.. <) ') (> () o (>, (> (► (> i > (> > > W.V.V.V.V.W.VV.W.V.VAV.V.V.VV.V.VV.V.V/.V/J'V ......... Ij mér kveðjur á áttræðisafmæli mínu 22. maí s.l. Gunnlaugur Jónsson frá Síðu. WAV.’.V/.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.VV.V.V.VV.V.V.V.W, Þökkum samúð og hluttekningu er látin var í Ijós við andlát og bálför MARIE FIGVED frá Eskifirði Börn tengdabörn og barnabörn

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.