Tíminn - 24.06.1952, Page 6

Tíminn - 24.06.1952, Page 6
 6. TÍMINN, þriðjudaginn 24. júní 1952. 138. blað. ■'«3*711 Söluhonan | Báðskemmtileg og fyndin jj amerísk gamanmynd, með | hinni frægu og gamansömu | amerísku útvarpsstjörnu ..Joan Davis og Andy Davine. Norsk aukamynd frá Vetrar- I ólympíuleikunum 1952. | Sýnd kl. 5,15 og 9. NYJA BIO Bragðarefur (Prince of Foxes) Söguleg stórmynd eftir sam- nefndri sögu S. Shellabarg- er, er birtist í dagbl. Vísi. Myndin er öll tekin í ítalíu, í Feneyjum, kastalabænum San Marino, Terracina og víðar. Aðalhlutverk: Tyrone Power Orson Welles Wanda Henrix Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. PJÖDLEIKHÚSID Leðurblakan = eftir Joh. Strauss. | Sýningar: þriðjudag og mið- | vikudag kl. 20.00. UPPSELT | Næstu sýningar föstudag, | í laugardag og sunnudag kl. 20. | JBrúöuheitnUi Eftir H. Ibsen. í Leikstjórn og aðalhlutverk: i | Tore Segelcke. | Síðasta sýning. Fimmtud. kl. 18.00. | Aðgöngumiðasalan opm alla i | virka daga kl. 13,15 til 20,00. i i Sunnudaga kl. 11—20. Tekið = i á móti pöntunum. Sími 80000 \ I jf Austurbæjarbíó Blóð og eldur (Oh Susanna) ! Mjög spennandi ný amerísk | kvikmynd í litum, er f jallar | ; um blóðuga bardaga milli | hvítra manna og Indíána. | BÆJARBIO - HAFNARFIRÐI - : £ = í skugga Árntirins \ (Shadow of the Eagle) i | Aðalhlutverk: Rod Cameron Forrest Tucker Adrian Booth Bönnuð innan 16 ára. - Sýnd kl. 5,15 og 9. Mjög spennandi og viðburða- j rík, ný skylmingamynd, byggð j á samnefndri skáldsögu eftir 2 Jacques Companeez. Aðalhlutverk: Richard Greene, Valentina Cortesa. Bönnuð innan 44 ára. Sýnd kl. 9. Sími 9184. TJARNARBIO f HAFNARBÍÓ ( | A vuldi ástríðn- f f anna Tragödie einer Ludenschaft § = Stórbrotin og spennandi | f þýzk mynd, um djarfar og I \ heitar ástríður, byggð á skáld É \ sögunni „Pawlin“ eftir Nica- r lai Lesskou. j Joana Man'a Gorvin I Hermine Körner Carl Kuhlmann Bönnuð innan 14 ára. I Sýnd kl. 5,15 og 9. AMPER H.F TBÍÓ ; Afburðagóð brezk mynd i j byggð á þremur smásögum i i eftir W. Somerset Maugham. i i Leikin af úrvals leikurum. i i ______Sýnd kl. 9._____í Klondike Anna \ Bráðskemmtileg og spenn- i andi amerísk mynd. — Aðal- i hlutverk leikur hin fræga i Mae Wrest. i Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5,15. j Siðasta sinn. * = = Raftækjaviimustofa Þlngholtstræti 31 Síml 81556, Raflagnir — ViðgerSlr Raflagnaefnl GAMLA BÍÖ |! --------------------—' j Dularfulla morðið \ (Mystery Street) ; Ný amerísk leynilögreglu- i | mynd, byggð á raunveruleg- | um atburöum. Richard Montalban Sally Forrest Elsa Lanchester Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. TRIPOLI-BIÓ i M : = AniflvsiiBfasíml TIMANS er 81SÖ0 (♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ex f ELDURINN| gerlr ekk< boð á nnðan eér. | Þeir, sem era hyggvíí, | tryg-ja straz hjá SAMVINNUTRYGGINBUII ÍJtlaginn Afar spennandi og viðburða; rík amerísk kvikmynd, gerð í eftir sögu Blake Edwards. i Rod Cameron, Cathy Downs. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. r 7 uuiunuiimiiiiiiiiiiitMiiiiiiiiinuiuiuiiuiuur' Ragnar Jónsson | hæstaréttarlögmaður \ Laugaveg 8 — Sími 7752 f 1 Lögfræðistörf og eignaum- | f sýsla. Eirlent jfirlit (Framhald af 5. síðu.) þá gert. Þess voru mörg dæmi, að lögreglan yrði að bera gamla menn og konur í vagnana. Með orðum verður ekki lýst sársauka þess fólks, sem þannig var neytt til að yfirgefa heimili sín og eignir og ekki hafði neina vit- neskju um, hvað næst yrði við það gert. Þeir íbúanna, sem hafa verið flokksbundnir kommúnistar, eru ekki fluttir burtu. Nokkuð af ó- flokksbundnu fólki hefir líka enn sloppið við nauðungarflutn- ingana. Undantekningarlítið hafa þó allir kennarar, lögfræð- ingar, prestar, læknar og lista- menn verið fluttir burtu, ásamt fjölskyldum sínum. Engar fregn ir hafa enn fengizt um, hvert þetta fólk hefir verið flutt. Það þykir þó víst, að þeir, sem hafa gert tilraun til að flýja og náðst hefir í, veröi settir í nauðungar vinnu. Aðrir sleppa sennilega betur, ef ekki sannast á þá neinn mótþrói við stjórnarvöldin. Litl- ar líkur eru þó taldar til þess, að þeir fái eignir sínar bættar. í stað brottflutta fólksins hef ir nú verið flutt annað fólk til þessara héraða. Þykir víst, að þar sé yfirleitt úm trúa kommún ista að ræða, er hefir verið gef inn kostur á betri húsakynnum og aðstöðu en þeir nutu áður. Þeim er svo ætlað það hlutverk að vaka með landamærunum. Fyrir þessa atburði voru yfir- leitt talsverð skipti milli þess fólks, er bjó sitthvoru megin við landamærin, enda var það gamalkunnugt frá fornu fari. Nú þykir fullvíst, að þessi skipti séu úr sögunni. Austur-Þýzka- land virðist nú vera fullkom- lega komið austur fyrir járn- tjaldið. iiiiiiiimiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiimimimiiiiiiii s * | 10 tíma kúr j getið þér ennþá náð | fyrir 15. júlí. HEBA Austurstræti 14. Simi 80 860. r • 5 immmm n im imiiiiiumm u miiii u iiiiiiiiiiii m n mm mmmmmmmimmiiimmmmmmimmmmmmiv Baðker | I SETUBAÐKER | nýkomih. = I Sigurður Einarsson & Co., 1 f Garðastræti 45. Sími 2847.1 7itiiimmmirfTir*TTTitiiiiiiimiiiiiiii«Biiiiiuiiiiiiiiiimin iiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiniiiiif I TENGiLL h.f! | Heiði við Kleppsveg § Sími 80694 | annast hvers konar raflagn- i | I ir og viðgerðir, svo sem: Verk i I smiðjulagnir, uusalagnir, i 1 skipalagnir, ásamt viðgerð- | 1 um og uppsetningu á mótor- 1 | um, röntgentækjum og heim | | ilisvélum. i = r ■iimiiiiiiiimiiimiiimimimmtiiiimiiiMiiiiimiiiimw ..................Illll lll 11*11 MMIMM'MIMMIIIIHP Hefi fyrir- liggjandi | hnakka með tré og skíða- | Ivirkjun. Einnig beisli meöf i silfurstöngum. I Póstsent á kröfu. Gunnar Þorgeirsson I Óðinsgötu 17, Reykjavík i ♦iiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiMimiimiiiiiiimiiiimiiil tfucfhjóii í Titnahutn Vicki Baum: Frægðarbraut Dóru Hart 31. DAGUR Hann var ýmsu vanur úr sambúðinni við Júddý. Þær eru allar móðursjúkar, hugsaði hann. Hinar rómantísku skýjaborgir, sem hann hafði byggt sér og Dóru, hrundu og hurfu sem dögg fyrir sólu. Hann sneri til dyra. „Þú munt yðrast þessara orða“, sagði hann þykkjuþungur, en var þó með sjálfum ser harla ánægður með hlutverk sitt. Tveim dögum síðar hætti Bryant að greiða sjúkrahússkostnað Dóru, og hún varð aðílytjast í samstofu, þar sem hún gat náð í dagblöð. Leofcadia systir hafði varazt að láta hana fá þau í hend- ur. Hún sá nú mynd sína í blöðunum og einnig mynd af Bryant, Júddý og gamla Bryant. Williams læknir veitti því áhyggjufullur athygli, að ungfrú Hart hafði fengið hitasnert á ný. Dóra lá lengi með blaðið í hendinni og hugsaði mál sitt. Hún gat gert' sér Basil í hugarlund svo greinilega, er dómarinn reynir hvað eftir annað að fá hann til að víkja úr þagnargildi síhu við yfirheyrslurnar. Verjandi hans er einhver Cowen málafærslu- maður, sem reynir að gera hið bezta, en eyðileggur allt, sem hægt er að eyðileggja. Varnan-æða hans er þrumulestur gégn auði og auðkýfingum. Blöðin segja frá henni með góðlátlegu háði og lýsa því, hvernig hann sveiflar handleggjunum og hrópaði til hinna eiðsvörnu vitna: „Þið eruð öll sek um þetta skot, þið og allir, sem hafa stolið rúmi fátæka mannsins sólskinsmegin í lífinu“. Þegar Dóra las þetta, fannst henni það nákvæmlega eins og kommúnistaræður þær, sem hún hafði heyrt, og þá vissi hún, að Basil mundi fá harðáh dóm. Eftir varnarræðuna spurði dómarinn hann, hvort hann vildi nokkru bæta við sjáifúr, og Basil hinn óskiljanlegi svaraði: „Ef þér hefðuð fundið einu konuna, sem þér elskið í slíkum kringum- stæðum, munduð þér'hála gert nákvæmlega hið sama. Þér hefð- uð líka skotið.“ ,1. Nemiroff fékk tíu til-fimmtán ára fangelsisdóm fyrir tilraun til manndráps. Það var talið þyngja dóminn, að hann hefði þrátt fyrir helgidaginn krafizi þess svo eindregið að taka byssu sína úr veðlánabúðinni. En þar sem þetta var fyrsta afbrot hans, virt- ist dómarinn leyfa sér aS láta hylla undir ofurlitla von um náðun og styttingu fangavistarinnar. Dóra lá örvilnuð og magnþrota í sjúkrarúmi sínu og fann sárt til þess að geta ekkert að gert. En hún leyfði ekki sjálfri sér slíka ómennsku að falla í öngyit, og hún tilkynnti systurinni að hún mundi fara úr sjúkrahúsinu í vikulokin. Hún ætlaði heim á laugardaginn, en hvar átti hún nú heimili? Á föstudaginn brauzt Salvatori inn til hennar og skeytti þv-í engu, þótt það væri ekki á heimsóknartíma. Til allrar hamingju hafði mesti móðurinn runnið af henni frammi í gahginum, þar sem hún baröist harðri baráttu fyrir að fá að fara inn, svo að hún var venju fremur hógvær, er hún heilsaöi Dóru með löng- i?m kossi á kinnina. * „Heldurðu, að þú getir nokkúð sungið, er þú losnar héðan, barn ið mitt?“ var fyrsta spurning hennar, en áður en Dóra gæti nokkru svaraö, hafði' hún sjálf svaraö hiklaust: „Já, aúðvitað getur þú það. Þú getur áreiðanlega sungið, meira að segja betur en nokkru sinni fyrr eftír allt, sem þú hefir orðið að reyna.“ ‘ Dóra yppti hirðuleysislega öxlum. „Nú neyðist ég til að draga andann með dálítið öðrum hætti en ég lærði hjá þér“, sagði hún Konurnar í næstu rúmum höfðu ekki augun af Salvatori og virt- nst stara án afláts á fjaðraskúf þann hinn mikla, er hún hafði á höföi. Þær hlustuðu .líka grannt eftir hverju orði í samtalinu, og þótt Dóra vildi ógjs.ma svipta sjúkrafélaga sína þeirri ánægju að heyra samtalið, dró hún Salvatori með sér fram í ganginn. Þar ráðfærði hún sig við haþa um framtíðina. Dostal klæðskeri hafði nú leigt herbergi hennar annarri stúlku af því að leigan hafði ekki verið greidd. „Fyrst-i stað býrð þú auövitað hjá mér“, sagði Salvatori eins og r,á, .sétn valdið hefir. „Svo þegar þú ert orðin fræg, munu blöðin segja frá því, að þú hafir byrjað framabraut þína í fátæklegu stofunni minni. Hvernig er annars háttað sam- bándi þínu við þennan Bryant"? spurði hún svo. Dóra hikaði en sagði síðan ofurlítið hærra en hún var vön: „Ég hef ekkert átt saman við hann að sælda og mun ekki eiga í framtíðinni." „Ágætt“, sagði SalvaEori, og það kom Dóru mjög á óvart. Hún leit undrandi á Salvatori. í fyrsta sinn sá hún í réttu ljósi hið eiginlega andlit söngkoriunar undir íburðarmikilli snyrtingunni, og hún sá, að það var ándlit kvíðinnar og lífsreyndrar konu. Og hún bætti við, eins og húri vildi sýna Salvatori ofurlítinn vináttu- vott. „Ég vil kynnast öÁrum mönnum, en ekki honum nánar.“ Salvatori kinkaði kolli. Henni fannst það líka afbragð, að Dóra ætlaði ekki að vinna léhgur hjá Schumacher. „Þú finnur það sjálf„ barnið mitt, að hægi þín hefir minnkað aö mun síðan þú hætrir að vera í stækjunni þar“, sagði hún meö sannfæringar- krafti. „Og nú tökum við málið öðrum tökurn", sagði hún brosandi. Dóra var sama sinnis, þótt hún gerði sér það ekki fyllilega ljóst. Nú vildi hún sjálf láta þjóna sér í stað þess að þjóna öðrum. Þann- ig skýrði hún að minnsta lcosti sjálf þetta nýja viðhorf sitt. í sjúkrahúsinu var það venja, að William læknir léti því að- eins sjá sig þar á laugárdögum, að eitthvað mjög brýnt kallaöi að. Annars tók hann sér helgarleyfi. En þennan laugardag kom hann, öllum sjúklingunum til mikillar undrunar, og ekki sízt hjúkrunarkonunni í stofunni, þar sem Dóra lá. Hún var að setja hrein rúmföt í rúm Dóru handa næsta sjúkling. Hann kallaöi á Dóru og bað hana að koma inn í skrifstofu sína. Dóra var nú klædd hinum sögulegá kjól sínum, er Bryant hafði gefið henni, annars átti hún ekki kost. Andlit hennar var nú alvarlegt og brúnt hár hennar hafði þynnkað og lýstst.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.