Tíminn - 25.06.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.06.1952, Blaðsíða 1
86. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 25. júní 1952. 139. blað. ■ ----------------------- J Ritstjórl: ; Þórarinn Þórarinsson Préttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Um 200 iestir af tómöt um á markaðinn í sumar Nýr yfirmaður varnarliðsins Tilraun gerð við Laxf oss í dag ef veður leyfir Tómatar eru holl og heilnæm fæða fyrir þjóð’, sem býr við fáa sólskinsdaga, sagði Þorvaldur forstjóri Sóluíélags garð- yrkjumanna, þegar blaðamaður frá Timanum átti tal vi'ð haim í gær um framlei'ðslu og söluhorfur á gróðurhúsaaf- urðum. — ___________________________Sumarverð á tómötum. Á mánudaginn kom sumar- verðið á tómatana og er á- kveðið að það verð haldizt í al!t sumar. Er það 13 krónur i smásölu fyrir 1. fl. og 9 kr. fyrir 2. fl. ! Pyrstu tómatarnir komu að þessu sinni á markaðinn 9. Eæjarbókasafni Reykjavíkur mal og kellr mikil sala verið i þeim. Nú eykst framboðið hins vegar til mikilla muna vegna aukins sólfars. Er vei’ð- í dag verður reynt að ná Laxfossi upp, ef veður verður hag- stætt. Undanfarna daga hefir verið unnið að undirbúningi. Éms tæki og útbúnaður, sem nota á við björgun skipsins, hefir verið flutt á strandstaðinn. Bæjarbókasafnið flyínr úr hús- næði sínu hefir nú verið sagt upp hús- næði sínu og er ennþá óvíst, hvar bækurnar fá endanlega , _, , , , , „, inni í bænum. Hafa lengi staðið lð,þv/ lækkaÖ Þe®ar framboðiS eykst, en buast má við svip- uðu magni af tómötum á yfir samningar á milli bæjar- yfirvaldanna og húseigenda húss þess, sem safnið hefir verið í við Ingólfsstræti, en upp úr þeirn samningum slitnaði alveg fyrir stuttu, og verða því bæk- markað nú og í fyrra. fíamkeppnisfært verð. Ekki verður annaö sagt, en urnar að víkja úr húsinu hið islenzku tómatarnir séu sam- bráðasta. Bækurnar er verið að keppnisfærir við erlenda, bæði flytja inn í Skúlatún 2 og eru hvað verð og gæði snertir. — þær þar í góðri geymslu. Vegna Sem dæmi um það, má nefna þess, hve allt ber bráðan að verð á Grænatorginu í Kaup- við flutningana, verður ýmist að rnannahöfn, sem selur ódýrt. setja bækurnar niður í kassa I>ar er verð á tómötum, ísl. kr. eða flytja þær lausar og kemst 11,82 meöalverð á 1. flokki. eðlilega mikill ruglingur á alla' Til samanburðar má geta niðurröðun þeirra. Mun því af Þess, að þar í landi er kaup ó- eðiilegum ástæðum taka langan faglserðra verkamanna kr. 8, tírna að koma þeirn fyrir í rétt 85 a klukkustund, en kr. 13,86, horf í nýju húsnæði. Til orða e^a 80% hærra hér á landi. hefir komið að keypt yrði húsið Sýnir þetta að miðað við verð Esjuberg við Laufásveg, sem er laS eru íslenzku tómatarnir lúð ákjósanlegasta húsnæði fyr milílu ódýrari en þeir dönsku. ir bækurnar, hátt tU lofts og vítt til veggja, en þau húskaup Tómatar eftírsótt fæða. eru ekki í nánd, og er því allt í öllum löndum, þar sem utlit fyrir að bæjarbúar verði fólk kann að nota tómata vel að sætta sig við það, að fá ekki til margvíslegrar matargjörð- bækur til lesturs frá safninu fyrr ar, eru þeir mjög eftirsóttir og dýrari en ávextir, sem frekar er litið á sem sælgæti eins og til dæmis eplin. Þannig kostar kíló af eplum á fyrrnefndu torgi í Kaupmannahöfn ekki nema kr. 3,54. Eigi að síður selst þar miklu en eftir marga mánuði. Viðgerð Skaftár- brúar að hefjast Frá fréttarit. Tímans á Kirkjub.klaustri. meira af tÓmÖtUm. EÍna VÍk- Lokið er nú brúargerð yfir una um daginn var salan þar Djúpá og Grænalæk, en þær 111 smálestir af tómötum, en brúargeröir hófust í fyrra en ekki nema 43 af eplum. Sýnir var ekki lokið fyrr en nú í þetta mæta vel hversu mikil vor. Nú er ráðgert að hefja tómataneyzlan er hjá þessari viðgerð á brúnni yfir Skaftá miklu garðyrkjuþjóð, saman- við- Stjórnarsand eða jafnvel borið við eplin. gera nýja brú á þeim hluta, er 200 lestir af tómötum. Búast má við, að tómata- framleiðslan hér á landi i ár verði svipuð og í fyrra, eða um 200 smálestir. 1 Gúrkuframleiðslan verður líka allmikil og er nú lokio Frá fréttarit. Tímans á Kirkjuli.klaustri. fyrri Uppskeril þeíri’a ÉVaXta. Sem betur fer virðist gras- Fer það eftir atvikum, hvenær maðkurinn ekki ætla að gera síðari uppskeran af.þeim kem usla hér um sveitir í sumar, ur á markaðinn. Er það háð þótt viðrað hafi vel fyrir hann því hvernig gróðurhúsarækt,-- að undanförnu, alltaf verið endur haga ræktun sinni á sólskin og miklir þurrkar, en hverjum stað. Gen. Brownfield Eins og áður hefir ver>; sagt frá, hefir nýr yfirmaður varn arliðsins hér, nú tekið við störfum. — Er það Ralph O. Brownfield, hershöfðingi í ameríska flughernum, sem tekur við störfum McGaw sem æðsti stjórnandi varnarliðs- ins. Brownfield hershöfðingi er úr vesturríkjum Bandaríkj- anna, frá Wyoming og gekk i þjónustu flughersins 1927. Var hann flugmaður í ýmsum hersveitum flughersins um árabil og fór því næst til starfa á Filippseyj um, og var þar í tvö ár. Þá hvarf hann heim til Bandaríkjanna til að taka við störfum við uppfyndinga- deild ameríska flughersins í hinni kunnu flugstöð hersins á Wright-flugvellinum í Ohio. Á styrjaldarárunum gegndi hann ýmsum ábyrgðarstöðum í flughernum. Að stríði loknu gegndi hann störfum í Japan um tveggja ára skeið, en síðan störfum í höfuðstöðvum ame- ríska flughersins. Ný björg-unartæki notuð. Við björgun Laxfoss verða not uð ný björgunartæki, sem vél- smiðjan Keilir hefir flutt til landsins. Eru það loftbelgir mikl ir, sem bera eiga mikinn þunga og er ætlunin að fleyta skipinu npp á yfirborðið meö hjálp þess ara loftbelgja. Þaö er Páll Einarsson, fram- kvæmdastjóri, sem stjórnar þessu verki og sér um það af hálfu vélsmiðjunnar Keilis. Björgun reynd í dag. f gær var unnið að þVí að koma fyrir björgunartækjum og undirbúa aðstöðu við björgunar störfin á strandstaðnum. Er svo ætlunin að fara upp eftir á skipi í dag og reyna að ná Laxfossi upp, ef veður leyfir. í gærkveldi var spáð vest- lægri átt, en það er óhagstæð- asta vindáttin við björgunar- störfin, því að þá stendur vind- ur beint af hafi inn Faxaflóa á strandsfaðinn. Ákveðið að talninj fari fram á Framsóknarmenn nm land allt Hafið samband við hér- aðanefndir Framsóknar- manna, sem starfandi eru í öllum kjördæmum lands- ins og birtar voru í Tíman- um 12. júní. Vinsamlegast veitið þeim allar leiðbein- ingar og aðstoð varðandi undirbúning forsetakosn- inganna 29. júní. Ferðlr í Kerllngarfjoll og Þórsmörk um helgina Fcrðaskrifstofan Orlof og Guðmundur Jónasson éfna til tveggja sumarleyfisferða um helgina, annarrar í Þórsmörk en hinnar í Rerlingarfjöll. 1 Keriingarfjallaferðina verður lagt af stað kl. 15 a laugardaginn og ekið um Grímsnes og Biskupstungur að Geysi. Dómsmálaráðuneytið hef- ir nú fastákveðið og tilkynnt eins og Tíminn skýrði frá í gær, að talning atkvæða eft- ir forsetakjörið fari fram á þriðjudaginn 1. júlí sam- tímis í öllum kjördæmum landsins, í hverju kjördæmi hjá yfirkjörstjórn þess kjör- dæmis, og verða úrslit birt úr hverju kjördæmi’ jafnóð- um og þau berast. V egurinn yf ir Möðm dalsöræfi ruddur um næstu helgi Frá fréttaritara Tímans á Grímsstöðum. Veður hina síðustu tvo daga hefir verið mjög gott, fimm- tán stiga hiti annan daginn og tólf stiga hiti hinn. Und- anfarnar fjórar vikur hefir verið mikil ótíð og frost á hverri einustu nóttu, oft allt að fimm stigum. Jörð var far- in að grænka nokkuð, áður en kuldakastið skall á, en nú . er allur úthagi grár, eins og á vetrardegi, og aðeins græn- ir blettir hér og þar í túnum. j Vanhöld urðu nokkur á lömb- : um og hætta er á. að þau lömb 1 sem eftir lifa, nái ekki fullum þroska. | Snjór er enn á öllum fjall- ^vegum og hefir vegurinn yfir Möðrudalsöræfi verið á kafi í snjó og því ekki fært bifreið- um austur á firði, en um næstu helgi mun verða reynt að ryðja veginn. ur ser er genginn. Grasmaðkurinn ger- ir ekki usla í ár líklega heldur kalt. — Hefir lians aðeins orðið vart í út- laaga en ekkert í túnum. — Spretta er mjög léleg ennþá og mun sláttur ekki geta haf- .i'4t strax. Vínber eru lítilsháttar rækt uð og verða nú eins og að und anförnu seld í litlum pokum á 6 krónur 100 gr. Eru þessir ávextir að byrja að koma á markaðinn. Þaðan verður haldið að Gull- fossi og síðan um Bláfellsháls | aS Hvítárvatni. Er fjallasýn það ; an mjög' fögur. Frá Hvítárvatni verður ekið til Kerlingarfjalla og gist í sæluhúsi Ferðafélags . íslands. Á sunnudaginn verður gengið á Snækoll og hverasvæðið skoð að. Kei'lingarfjöll eru mikilúðug og fögur og ættu sem flestir, er fjallaferðum unna, að kynnast þeim. Frá Kerlingarfjöllum verð ' ur ekið um Kjöl til Hveravalla ‘ og gist þar. Á mánudag verður j hverasvæðið skoðað og farið í Þjófadali og gist aftur á Hvera völlum. Á þriðjudag verður hald ■ ið heimleiðis hjá Hagavatni og j um Þingvöll. Ef þátttaka verður i svo mikil, að bílar verða tveir, 1 kemur til mála að annar taíll- inn haldi þegar heim eftir tvo daga í stað þess að fara norður á Hveravelli. I Þórsmerkurför. I í Þórsmerkurferðina verður j lagt af stað frá Orlofi kl. 14 og ekið um Fljótshlíð og þaðan inn í Þórsmörk á hinum traustu fjallabifrelðum Guðmundar Jónssonar. Þar verður dvalið I fram á sunnudag, en síðan hald ið heim, ef ferðafólkið óskar i ekki eftir þriggja daga ferð í ■ Þórsmörk. i Skjaldbrciðarferðin tókst vel. j Um síðustu helgi efndu Guð- mundur Jónasson og Orlof til ferðar á Skjaldbreið og tókst hún ágætlega. Komst Guðmund ur á bíl sínum alveg upp að snjólínu í 450 m. hæð. Aðalfundur Bænda- sarabands Noregs f '• . : Aðalfundur Bændasam- bands Noregs var haldinn að Hönefoss dagana 19.—22. júní og tóku þátt í fundinum um 6000 bændur viðs vegar að úr Noregi. Einnig voru þar ýms- ir erlendir gestir og fulltrúar bændasamtaka hinna Norður landanna. Þar á meðal var Bjarni Ásgeirsson, sem er for- maður Bændasambands Norð urlanda, og flutti hann þing- inu þakkir og ávarpsorð fyrir hönd hinna erlendu gesta. Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.