Tíminn - 25.06.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.06.1952, Blaðsíða 7
lið. blað. XIMINN, miðvikudaginn 25. júní 1952. Frá hafi til heiha Hvar eru skipin? Sambandsskip: Ms. Hvassafell fór frá Kefla- vík í gser áleiðis tU Gaivtaborg- ar. Ms. Arnarfell losar kol á Skagaströnd. Ms. Jökulfell er í Rvík. Ríldsskip: Hekla er á leið til Belfast og Glasgow. Esja var væntanleg til Rvíkur í mcrgun að' vestan úr hringferð. Þyrill er væntanlegur til Rvíkur í dag. Skaftfellingur fór frá Rvík í gærkveldi til Vest mannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fer frá Siglufirði í dag 24. 6. til Vopnafjarðar. Detti íoss kom til Rvíkur 21. 6. frá New York. Goðafoss kom til Kaup- mannahaínar 21. 6. frá Rvík. Gullfoss fer frá Leith í dag 24. 6. til Kaupmannahafnar. Lagar- foss fór frá Keílavík 21. 6. til Hull, Rotterdam og Hamborgar. Reykjafoss er á Akureyri. Fer þaðan til Dalvikur, Ólafsfjarðar og Húsavíkur. Selfoss kom til Reykjavíkur 22. 6. Tröllafoss kom til New York 23. 6. Fer það an væntanlega 2. 7. til Rvíkur. Vatnajökull kemur til Rvíkur kl. 14 í dag 24. 6. frá Leith. Flugferbir Flugfélag Islands. í dag verður flogið til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, ísafjarð ar, Hólmavíkur (Djúpavíkur), Hellissands og Siglufjarðar. Ur ýmsum áttum t handritamálinu geta aliir íslendingar samein- azt. Stuðlið að endurheimt og varðveizlu handritanna. Leggið ykkar skerf til handritasafns- byggingar á íslandi. Fjársöfn- unarnefndin veitir fjárframlög- um viðtöku í skrifstofu Stúdenta ráðs í háskólanum. Sími 5959. Opið lcl. 5—7 síðdegis. Mannslát. Bráðkvaddur varð í gær á Akureyri Baldur Guðlaugsson endurskoðandi, starfsmaður hjá bæjarfógeta, hinn bezti borgari og mikils metinn maður. Hann var aðeins 39 ára að aldri. Leiðrétting. Sú misprentun varð í blaðinu í gær, að sagt var, aö Sigurður Ingason hefði unnið skjaldar- glírnu Skarphéðins, en það var Gunnlaugur Ingason. ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuuiiiiiiiiii, Sveitadvöl I i óskast fyrir 10 ára dreng. | | Upplýsingar í sima 4109. | j í - auiiimiiiiiitiiiiiitiiiniiiiimiiMMfiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiii Vegir og vetrar- (Framhald af 4. síðu.) kák er tilgangslaust og við vit! um jafnvel báðir hversvegna. Það sem að gagni kemur yfir ] vetrarmánuðina, þegar snjóa-! lög eru mikil, eru aðeins þau] farartæki, sem geta farið of- an á snjónum eða þá í loft- inu, þegar veður leyfa. Við skulum halla okkur að „Viril“-dráttarvélum með vagna aftan í sér, sem ýmist' geta farið á skíðum, hjólum’ eða beltum. Dráttarvélarnar yrðu vitanlega að fara á belt - j um, en vagnarnir gætu senni-; lega verið á skíðum, með hjól- j um, er tækju niður fyrir skíð- in á auðu blettunum, sem allt af geta verið, jafnvel á heið- lim uppi í snjóalögum. Fólks- flutningaha eiga snjóbílarnir að annast og væri Guðmund- ur Jónsson líklegur til aö kenna fólki að nota þá, og jfleira gæti að sjálfsögðu kom- ið til greina í þessu sambandi. ! Einhver.,-i; kann nú að telj a þetta loftkastala eða skýja- ! borgir. l|m erfitt yrði að fram .kvæmá^kir óhófslegs stofn- kostnaðj?r. en á hitt er þá að líta, ao.þessi vetrarflutninga- tæki æltu að endast lengi og þess löiTgur, sem minna væri við þaú^'áð gera ár hvert. Öör- uni v'örWhitningum mætti að nokkru^pyti létta af 2—3 mán uði vefiitrins með því að verzl anir, ijj^ndur og aðrir ein-. staklii^ar hjálpuðust að við. að byrj|á sig svo að kornvör-1 um, kb^)n, olíum og öðrumi þungav^ringi, yfir haustmán uðina, að ekki yrði neyð ríkj- andi hjá þessum aðilum, þótt hlé væri á flutningi þessara Fasteignln Hótel Akranes (Bárustígur 15, Akranesi) er til sölu nú þegar. — Upp- lýsingar um verð og söluskilmála gefa undirritaðir Sveinbjörn Jónsson og Gunnar Þorsteinsson, hæstaréttarlögmenn. UHIIISIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItlllllll | VARTA | | rafgeymarnir | | þýzku, 6 volta 128 Amper- | | stunda, eru komnir. Fást i 1 bæði hlaðnir og óhlaðnir. § i Tvær gerðir, 17y2x26, hæð i 1 2OV2 cm. og 49x10, hæð 20y2 I f cm. (í Buick). 1 Höfum einnig 12 volta og | 16 volta rafgeyma, ýmsar | | stærðir. | i Véla og raftækjaverzlunin | i Tryggvagötu 23. — Sími 2852 | iiiiiiiinmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiittUMiiiiimnimmmir Kappreiðar Sleipnis Ákveðið er að Hestamannafélagið Sleipnir haldi kappreið- ar að Selfossi laugardaginn 28. júní næstkomandi, er hefjast kl. 3,30 eftir hádegi. Keppt verður í 300 m. stökki, 250 m. skeiði og 250 m. þolhlaupi. Þeir, sem ætla sér að koma með hesta til leiks, tilkynni það í síðasta lagi fimmtudaginn 26. júní til Brynjólfs Gíslasonar, síma 8, Selfossi eða Sveins Böðvarssonar, síma 27, Selfossi. Einnig fer fram 4x200 m. hestaboðhlaup og gæðingakeppni. STJÓRNIN. I » < » o o o o O O O o o O o O o II vöruflutninga erfiðustu vetr- armánuðina ár hvert. Það væri öllum aðilum stórt hags- j munamál, því enda þótt Krýsuvíkurvegur væri f ær,' eru allir flutningar stórum hluta dýrari þá leið en Hell-: isheiðarveginn, og þegar fjár-j þröng kreppir að, fara menn að spara. Ég vil Svo vona, að Ólafur Ketilsson og aðrir áhugamenn' leggi enn sitt lóð á vogarskál' þessa vandamáls og vinni aö því, að þetta stórmál byggð- anna ausfan Hellisheiðar ann arsvegar óg Reykjavíkur hins vegar vefði leyst með hags- muni allfá aðila fyrir augum. P.t. Reykjavík 14. apríl. Jón Bjarnason. ■-V.V.V.VV.V.V.V.V.V.'.V.W.V.V.’.V.V.V.V.VAV.VAV í í Innilegar þakkir fyrir hlýhug og vináttu a sextugsafmæli ■■ ■! minu.. ■■ Ka69|s£clag Skaftfclltnga (Framhald af 8. síðu.) 1. „Aðalfundur Kaupfélags Skaftfellinga, haldinn aö Kirkjubæjarklaustri 14. júní 1952, skorar á næsta alþingi að setja lög um verðjöfnun á benzíni og hráolíu, þar sem tryggt sé að sama verð verði á þessum vörum frá öllum benzíndælum og sölustöðum hráolíu á landinu.“ 2. „Aðalfundurinn ítrekar kröftuglega áður samþykkt mótmæli til ríkisstjórnarinnar á þeim ráðstöfunum hennar að varahlutir til vörubifreiða séu fluttir inn með bátagjald- eyrisálagi, þar sem sá þungi skattur leggst með ofurþunga á þá, er verða um langan veg að flytja allar vörur að sér og frá á bifreiðum og íþyngi ó- réttlátiega þeim er erfiðasta markaðsaðstöðu hafa í land- inu.“ T ómatar STÓRLÆKKAÐ VERÐ Smásöluverð í Reykjavík: I. flokkur kr. 13,00 per kg. II. flokkur kr. 9,00 per kg. Sölufélag garðyrkjumanna t t Nýr silungur Kjötbúðin Borg Laugaveg 78. AV.VWAV.V.V.V tfughjAit í ~TwœHum Guðrún Kristjánsdóttir. WA'AV.VWJ'/.VlUVAVWAVAW.WAVA'JWlWrt Hjónin, INGIBJÖRG HELGADGTTIR og GUÐMUNDUR GESTSSON, Kópavogsbraut 19, önduðust 18. þessa mánaðar. Bálför hefir farið fram. Helgi Guðmundsson. Skrifstofur í ■; stuðningsmanna séra Bjarna Jónssonar, vígslubiskups, við forsetakjörið í Reykjavík eru: Almenn skrifstofa í húsi Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, Vonarstræti 4 II. hæð, sími 6784, opin ;! kl. 10—12 f.h. og 1—10 e.h. •; Skrifstofa Framsóknarflokksins, Edduhúsmu, símar •; 6066 og 5564, opin kl. 10—12 f.h. og 1—10 e.h. «* Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæðishúsinu ^ sími 7100 (5 línur) opin kl. 10—12 f.h. og 1—10 e.h. ;• Aðstoð við utankjörstaðaatkvæðagreiðslu í síma 7104 '! frá kl. 10—12 f.h. og frá 2—6 og 8—10 e.h. i Stuðningsmenn séra Bjarna Jónssonar eru beðnir aS hafa samband við þessar skrifstofur AVAVAVAVWAVA\WAW.V.V.Y.VV%%VW.%%\%YAí Framsóknarmenn, Reykjavík sem geíið lánað bíla á kjördegi 29. júní láíið viusamlcgast skrifstofu Framsóknar- flokksins vita sem fyrst. FRAMSÓKNARMENN sem viljið vinna á kjördegi, látið skrifstofuna vita sem fyrst. Símar: 6066 og 5564. AV.V.V.VAVAVV.VAV.V.V.V/AWAW.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.