Tíminn - 25.06.1952, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.06.1952, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, miðvikudaginn 25. júní 1952. 139. blað. TIL ÞEIRRA KAUFENDA UTAN REYKJAVÍKUR, SEM GREIÐA EIGA BLAÐGJALDIÐ TIL INNHEIMTUMANNA. Greiðið blaðgjaldio þegar til næsta innheimtumanns eða beint til innheimtu blaðsins. InnheSmta Tímans Marha-Leifi áiíræður: „Líf og yndi hans @r ai> íí Hjörleifur er maður nefndur, Sigfússon, Marka-Leifi kallaður. Hann er áttatíu ára í dag, hinn | 12. maí. Enn er hann beinn í baki og léttur í spori, gleðimaður , nikill. Marka-Leifi er frægur :maður um Skagafjarðarsýslu og Húnavatns- og víðar þó. Tvennt er það, sem varpað hefir frægð arljóma á Leifa ■— og mjög að /erðleikum. Glöggþekkni hans á mörk og greiðasemi við menn og málleysingja. Hjörleifur Sigfússon mun vera einn markglöggasti maður, er sögur fara af. Hann kann á fingrum sér flest mörk, ef ekki öll, í Hegranesþingi og Húna- vatns. Og trauðla mundu Hreppa hve mörgu fé og hversu mörgum hrossum liann hefir kcmið til skila og fært eigenduin heiiii í hlaS, oftast óbeðinn, oftast lítil laun — stundum engin. -- Annars er það hreinasta furða, að hann Marka-Leifi skuli ekki löngu vera genginn upp að hnjám, svo mörg á hann sporin um tvær Sýslur, milli tveggja sýslna og víða vegu um fjöll og firnindi. En hann hefir aldrei talið sporin sín; þau hafa ekki verið stigin í launa skyni, ekki samkvæmt neinum metra eða mínútutaxta, helcfur af innri hvöt til að verða mönnum og málleysingjum að liði. — Skyldi margir göngumenn þvílíkir vera Sýningu próf. Miilf- ers lýkur í kvöld Marka-Leifi, oddvitar og uppreksírarstjórar í Skagafirði c.g Aust- ur-Húnavatnssýslu. Myndin er tekin í samsæti því, cr Marka- Leifa var baldið í Varmahlíð á áttræðisafmælinu. (Ljósm. Björn Bergmann). ;.nenn og Biskupstungna koma1 að tómum kofahum hjá Leifa. Og enn nær þekking hans víðar. Hann er lifandi markaskrá, holdi klædd og blóði. Er það mikil gáfa og sérstæð, að geta haft bau :ræði svo á valdi sínu. Þó er ann þá meira um manninn vert yrir annarra hluta sakir. Ára- :ugum saman hefir Hjörleifur : agt á það alla stund, helgað sig peirra köllun, að vinna fyrir aðra, að gera öðrum greiða. Það íefir verið hans líf og yndi að gréiða götu málleysingja, að leita rppi þá, sem í óskilum voru og eiða til réttra eigenda. Enginn æit — og ekki hann sjálfur — Hinni stórmerku sýningu próf. Mullers á svartlist og vatnslita- myndum, sem að undangengnu I hefir staðið yfir í Listamanna- skálanum, iýkur kl. 11 í kvöld. Sýningin hefir nú staðið yfir um vikutíma. Var hún opnuð s. 1. fimmtudag að viðstöddum fjölda gesta, þar á meðal full- trúum ísl. menningarmála og menntastofnana, erlendum sendifulltrúum og ræðlsmönn- um, iistamönnum o. fl. Plestar myndir sýningarinnar eru til sölu við hóflegu verði og hafa allmargar myndir selzt, enda leikur mörgum hugur á að eiga mynd eftir jafn ágætan og frægan listamann og próf. Mull er. Um mánaðamótin fer prófess , orinn aftur til New York og I hefst kennsla hans við Columbia háskólann aftur þ. 7. júlí. Útvarpið LÖtvarpið í dag: Kl. 8,00—9,00 Morgunútvarp. .0,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30 Miödegisút rnrp. 16,30 Veðurfregnir. 19,25 /eðurfregnir. 19,30 Tónleikar: óperulög (plötur). 19,45 Auglýs : ngar. 20,00 Fréttir. 20,30 Útvarps >agan: „Æska“ eftir Joseph Con ad; IV. (Helgi Hjörvar). 21,00 Tónleikar (plötur). 2135 Frá : ajóðræknisfélagi Vestur-íslend- nga: Hvernig aflað var fjár til slenzkukennarastólsins við Manitobaháskóla (Walter J. Lín fal dómari — flutt af segul- óandi). 22,00 Fréttir og veður- :['regnir. 22,10 „Leynifundur í 3agdad“, saga eftir Agöthu Christie (Hersteinn Pálsson rit- stjóri). — XXI. 22,30 Tónleik- ar: Svend Asmussen og hljóm- ;veit hans leika (plötur). 23,00 Uagskrárlok. L’tvarpið á morgim: Kl. 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30 Miðdegis- útvarp. 16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Danslög (plötur). 19,40 Lesin dag skrá næstu viku. 19,45 Auglýsing ar. 20,00 Fréttir. 20,30 Auglýst síðar. 22,00 Fréttir og veðurfregn1 ir. 22,10 Sinfónískir tónleikar (plötur). 23,05 Dagskrárlok. Iljörleifur Sigurðsson, Marka- Leifi. Myndin tekin á áttræðis- afmælinu. (Ljósm. Björn Berg- mann). uppi með íslenzkri þjóð í dag? Hjörleifi Sigfússyni var haldið afmælishóf mikið að Varmahiíð síðari hluta dags í gær. Sótti það fjöldi manns, Skagfirðingar .og 'Húnvetningar. Sagðir eru þeir kunna manna bezt að „lyfta sér upp“ i sínum hóp, hvorir um sig. Má þá nærri geta, hvort þögn ríki og þumbaraháttur, er þessir grannar koma fjölmennir sam- an. Mun og engum hafa leiðst, þeim, er hófið sátu, og fór það liið bezta fram. Fluttar voru fjöl inargar ræður fyrir minni hins 1 áttræða afmælisbarns. Var núk- ið talað og mikið sungið Kom vel fram og fallega, hvílíkrar vin áttu Hjörleifur nýtur og virðing ar fyrir sit' óeigingjarna og ómet anlega siarf. Munu allir hafa farið ánægðir af þessum gleði- fundi. Þó var'sú ánægjan mest, að fá þarna tækifæri til þess að veita hinum aldna heiðursgesti hamingiustund og votta honum hlýhug og þakklæti. 12. mai 1952. Gísli Magnússon. Ráðist á stúlku um bjartan dag í miðjum Stokk- hólmi Nýlega var sextán ára gömul stúlka í sendiferð í Stokkhólmi og hafði hún 7000,00 kr. meö- ferðis í veski sínu. Gekk þá allt í einu að henni vel klæddur maður, frekar ungur og sló hana í höfuðið með sandfylltum sokk. Stúlkan missti nærri því með- vitund, en gat þó hrópað á hjálp og varð árásarmaðurinn að i flýja, áður en hann hafði tíma ! til að grípa veskið. Þessi atburð- ur átti sér stað um hábjartan ’ dag í mikilli umferðargötu, en enginn tók eftir þessu fyrr en árásin var um garð gengin og maðurinn horfinn í fólksmergð- ina. ; Sölumaður deyr j Nýlega fannst sölumaður dauð ur á gangstétt fyrir utan gisti- hús í Mainbernheim, sem er ná- . lægt bænum Kitzingen í Vestur Þýzkalandi. Eftir öllu að dæma, þá mun maðurinn hafa stokkið út um glugga á herbergi sínu á ^ þriðju hæð gistihússins. Við rannsókn lcom í Ijós, að sölu- maðurinn var fyrrverandi fall- hlífarhermaður. Kvöldið áður en hann dó, sat hann ásamt nokkrum gestum í borðsal gisti- (hússins og sagði þeim frá reynslu sinni sem fallhlííarhermaður í heimsstyrjöldinni síðari. Gest- irnir tóku eftir því, að hann komst í töluverðan æsing, er hann var að segja frá og álitið er, að liann hafi um nóttina dreymt að hann væri farinn að stökkva í fallhlíf á ný, og því hent sér út um gluggann í svefni. SNIOBILAR Gegn nauðsynlegum leyfum útvegum við með stutt- um fyrirvara frá Sviþjóð hina velþekktu snjóbíla af „Weasel“ gerð. Hafið samband við oss sem fyrst. Borgartúni 25. — Sími 6799. Lokað vegna sumarleyfa 5.—21. júlí. Efnagerðin RECORD arður býður yður vístleg herbergi. Skemmtileg salarkynni og ágætar veitingar. Hringið í síma 5918. IIÓTEL GARÐUR ORÐSENDING TIL INNHEIMTUMANNA BLAÐSINS. Vinsamlegast hefjið innheimtu blaðgjalda ársins 1952 þegar og sendið innheimtunni uppgjör bráðlega. Innhehnta Tímans Maðurinn minn og faðir okkar, ÞÖRGRÍfMUR GUÐMUNDSSON, Sanciprýf i, Eyrarbakka, andaðist í Landsspítalanum 23. þesr a mánaðar. Sigríður Hannesdóttir og börn. filíRIST ASKRIFENIDVK AÐ IMANUM. - ASKRFFTASIMI S3223.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.