Tíminn - 25.06.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 25.06.1952, Blaðsíða 8
„ERJLEIVT Yf fREIT- I DAG: Hörff keppni forsetaefna B6. árgangur. Reykiavík, 25. júiií 1952. 139. blaff. í Aðalfunthir Kmipfél. Shaftfellinga: Síhækkandi fiuiníngs- kostn. þyngsti bagginn Aðalfundur Kaupfélags Skaftfellinga var haldinn að Kirkjubæjarklaustri, laugarðaginn 14. júní 1952. — Formað- ur félagsins, Siggeir Lárusson, bóndi að Kirkjubæ setti fund- inn. Fundarstjóri var kjörinn Magnús Finnbogasoon, bóndi að Reynisdal. _____________________i Skýrslu félagsstjórnar flutti f ramkværr.dastj órinn, Oddur Sigurbergsson. Einnig las hann upp og skýrSi efnahags- og rekstursreikninga lcaupfé- jlagsins fyrir árið 5 351. j Samkvæmt efnahagsreikn- ingnum höfðu sjóöseigendur | félagsins aukist á árinu um ! 122 þús. kr. og voru sameign- arsjóöir þess í ársiok samtals aö upphæð kr. 1.253 þús. ; Á árinu haíði veriö hafin smíði á nýrri sölubúð cg ibúö- arhúsi að Kirkj ubæj a rklaustri og mun þeirri byggingu lokið . á þessu ári. McGugian kardináli á förum kéían Fyrstu Akranesbát- armr á síld í vikunni Stefnuhvörf í Kóreustyrjöld- inni með árásum á orkuverin sog'ir Attlee fyrrurn forsætisráðli. Breta í umræðum um málið í neðri dcild þingsins Attlee fyrrverandi forsætisráðherra Breta gerði í gær fyrirspurn tzl stjórnarinnar varðandi árásir 500 flugvéta S. Þ. á raforkuver við Yalu-fljót í Kóreu í fyrradag og gær. Sagði Attlee, að með árás þessari hefði herstjórn S. 1». horfið af yfirlýstri stefnu sinni i:m að forðast þær aðgerðir, er hefðu þá hættu í för með sér að styrjöldin breiddist út. . Frií fréltaritara Tímans á Akranesi. Akranesbátar eru nú sem óðast að búast til síldveiða og munu tveir þeirra, Heima- skagi og Keilir verða tilbúnir í þessari viku og sennilega halda þá rakleitc norður til veiöanna. Sex til átta aðrir bátar eru ,, tilbúnir að fara með stuttum j “lU3.; fyrirvara, ef síldin fer að veið ast. Verið er að ljúka við við Rekstur félagsins hafði geng lð mjög vel, að undanskildvun gerðir og lagfæringar á bát- I unum eftir vertíðina, sern venja er til að vorlagi. Töluverður lamba- dauði af völdum dýrbíts í Sléttuhlíð ■ rekstri bifreiðanna. Verziun- arveltan óx mjög mikið. Ileild arsalan nam sem næst 9,4 millj. króna og hafði aukist á árinu um nálega 3 milij. kr. Vörubirgðir voru helmingi meiri aö krónutali um síð- ustu áramót en við áramótin 1950 og 1951. Þrátt fyrir síaukna dýrtíð lækkaði dreifingarkostnaður um 1 y2% á liðnu ári miðað við vörusöluna. Tekjuafgangur varð, eftir að lokið var afskriftum og tillög- Frá fréttaritara Tímar á Hofsós. Vart hefir orðið við mikinn um til sjóða, rúmlega 200 þús. dýrbit í vor og vitað er, að kr., sem var ráðstafað á aðal- hann hefir lagzt á lömb. funúinum þannig, að greiða þótt ekki séu nein- skyldi til félagsmanna 8% af ar tölur til um lambádauða af ágóðaskyldri vöruúttekt hans völdum, enda búið að þeirra, renna 4% í stofnsjóð sleppa öllu fé. í Unadal hefir en 4% í viðskiptareikninga. .fundizt eitt greni og tókst að vinna það. Voru báðir refirnir Rekstur bifreiða dýr. skotnir og sex yrðlingar náð- Á árinu reyndi félagið að ust. Tvö lambshræ fundust halda niðri flutningsgjöldum við það greni. í Sléttuhlíð hef með bifreiðum félagsins, þann ir einn refur verið skotinn, en ig að þrátt fyrir síaukinn þar hafa verið mikil brögð af kostnað við rekstur þeirra lambadauða vegna dýrbíts, voru flutningsgjöld ekki hækk hafa menn verið að ganga uð frá þvi sem þau voru 1949 fram á lömbin dauð í hagan- og 1950. Kostaði þessi ráðstöf um, en illa hefir gengið að un félagið um 115 þús. kr. og hafa uppi á dýrunum og vinna rýrði þetta afkomu félagsins þau. Sýnir bifhjólsíþrótt sína kl. 2 í dag I dag klukkan tvö hefst i- þróttasýning Halldórs Gunn- arssonar á bifhjóli, cn hann er nýkominn hingaö til lands á vegum K.R. og er fyrirhugað útibú að Kirkjubæjarklaustri, að sýningar verði haldnar í auk þess pöntunardeildir í Hafnarfirði og Akureyri, þeg- Öræfum, Meðallandi, Skaft- verulega. I Auk hvers konar verzlunar- starfsemi rekur félagið: flutn- inga og á nú 12 vörubifreiðir, bifreiðaviðgerðaverkstæði, tré smíðaverkstæði, og frystihús. í þjónustu þess vinna 30 fast- ir starfsmenn. Félagssvæðið nær frá Jökulsá á Sólheima- sandi að Jökulsá á Breiða- merkursandi. Aðalsölubúð og skrifstofur eru i Vilc í Mýrdal, McGuigan kardináli í skrúða. McGuigan xardináli fra ror- onto í Kanada, sem verið hefir hér i heimsókn hjá kaþólsku söfnuðr.num, er nú á förum héð an. Ræddi hann við blaðamenn i gær, og kvað sér hafa verið mikil ánægja að komunni hing- að og kynningunni af íslandi og íslendingum. Hann kvaðst hafa fengið tækifæri til að ræða við íulltrúa rikisstjórnarinnar og hefði sér verið ánægja að því. Mikil hátíðahöld fóru fram í Kristskirkju í Landakoti um helgina. Togarafiskiir unn- mn a raskrnosiiroi Frá fréttaritara Tímans á Fáskrúðsfirði. Á Fáskrúðsfirði hefir að und- anförnu verið unnið allmikið af togarafiski í frystihúsunum og hinni nýju og fullkonmu fiski- mjölsverksmiðju kaupfélagsins, sem tók til starfa um áramótin. En með henni skapaðist aðstaða til fullkominnar nýtingar á fiski til frystingar. í þessum mánuði hafa tveir Austfjarðatogarar lagt þar upp afla til vinnslu. 1 fyrra skiptið var það fsólfur frá Seyðisfirði, sem landaði 280 lestum og í síðara skiptið Goðanes frá Norð- firði, sem landaði 200 lestum af karfa. Hornfirðingar bafa unnið 5 greni í vor ar sýningum er lokið hér í Reykjavík, en þær munu standá yfir í hálfan mánuð og verða á hverjum degi frá ártungu og Alftaveri. Úr stjórn félagsins átti að ganga Sigurjón Árnason, bóndi, í Pétursey og var hann kl. tvö til tiu síðdegis, þegar endurkjörinn. Aðalfulltrúar á þurrt er veður. j aðalíund SÍS voru kjörnir: Halidór ekur hjóli sínu inn- Oddur Sigurbergsson, kaupfé- an í víðri ámu, sem er rneð lagsstj. og Siggeir Lárusson, íimm metra háum veggjum, i formaður félagsins. lóðréttum, en ántan er niu metrar í þvermái. Ekur Hall- dör hjólinu í hringi innan á veggjum ámunnar með ailt að hundrað kílómetra hraða og hækkar sig og lækkar aö vild. A aðalfundinum ríkti mikil ánægja með hag og rekstur félagsins. Meðal tillagna er samþykktar voru á fundinum voru þessar: (Framh á 7. aiðu). Frá fréttaritara Tímans í Hornafirði Óvenjulega mikið hefir verið um refi í vor í Hornafirði eink- urn í Lóni. Hafa jafnvel verið brögð að því, að reíir hafi lagzt á fé, og hafa menn fundið dýr- bitin lömb. Hefir refavaðurinn farið vaxandi undanfarin ár. i vor hefir þó verið gerð mikil gangskör að því að vinna gren in, og hafa alls fimm greni ver- ið únnin í Hornafirðl í vor og dýrunum eytt. Vona menn að f nokkuö sjái á við þetta. Hér hefir verið kuldatíð að undanförnu, eilífir þurrkár og norðan stormar, svo að gróðri fer mjög lítið fram. Verður slátt ur ekki hafinn strax. Bátar héðan eru enn á hand- fráveiðum við Langanes, en lítill afli hefir verið síðustu riaga. Hvanney er að búast á síiri, svo og nokkrir minni bátar, sem ætla að veiða í reknet. Attlee sagði, að með eyði- leggingu raforkuveranna við Yalu-fljót hefði verið ráðizt á hagsmuni milljóna manna í ivlansjúríu, þar sem rafmagn er leitt þangað frá Yalu, og því væri enn meiri hætta en fyrr á því að styrjöldin breiddist þangað. Hér væri um svo þýð- ingarmikil spor að ræða, að ó- hugsandi væri annað en mál þetta hefði verið rætt við brezku herstjórnina í Kóreu áður. Einn ig væri þessi árás lítt skiljan- leg, er litið væri á það, á hvaða stigi vopnahlésumleitanirnar standa, og gæti betta vart þýtt annað, en sú von væri gefin upp á bátinn, að vopnahlé náist. Lkki fyrsta árásin. Churchill kvað brezku her- stjórninni ekki hafa verið gert sérstaklega aðvart um árás þessa, en hins vegar væri þetta ekki fyrsta árásin, sem flug- vélar S, Þ. gera á þessi orkuver, og kvaðst hann sannfærður um að herstjórn S. Þ. hefði ekki gert annað í þessu efni en hún taldi nauðsynlegt til að tryggja stöðu hers síns og lama sem mest sóknarmátt kommúnista í framtíðinni. Miklar árásir í gær. Flugvélar S. Þ. héldu áfram árásum sínum á orkuverin í gær, og er nú talið, að þau séu eyði- Virðuleg útför Jóns H. Guðmundssonar Útför Jóns H. Guðmundsson- ar, ritstjóra, fór fram frá Foss- vogskapellu í gær að viðstöddu fjölmenni. Séra Jakob Jónsson jarðsöng, en séra Sigurður Lúther flutti minningarræðu í kapellunni. Guðmundur Jóns- son söng einsöng. Oddfellowar úr prentarastétt otóðu heiðursvörð við kistu hins látna í kapellu meðan athöfnin þar fór fram, en aðrir Oddfellow ar báru úr kapellu. Tóku þá blaðamenn við og báru spöl áleið is til ki'.kjugarðs, þá starfsmenn í Sleindórsprenti, félagar úr prentarafélaginu og loks leik- bræður og vinir hins látna síð- asta spölinn að gröfinni. í Vramsóknai’iiienn! I i og aðrir stuðnmgsmenn sr. i § Bjarna Jónssonar, sem faiið í i að heiman fyrir kjördag, 29. i i'júní: Munið að kjósa áður 1 i en þið farið, hjá næsta lirepp | i stjóra eða sýslumanni. i Þið, sem eruð f jarverandi i i og verðið það fram yfir kjör- = | dag, 29. júní: Munið að kjósa i | hjá næsta hreppstjóra eða f | sýslumanni, svo að atkvæðið i i komist heim sem allra fyrst. I flllllMIIIIIMIIIIIIIIIIItllf IIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIM<mMl> lögð að mestu og algerlega ó- starfhæf að minnsta kosti fyrst um sinn. Ferðir Ferðaskrif- síofnnnar um helgina Fjöldi fólks notaði veður- blíðuna um síðustu helgi og tók þátt í ferðum Ferðaskrif- stofunnar í lofti, á láði og legi. Flogið var norður fyrir heimskautsbaug og sást mið- nætursólin í allri sinni dýrð. Skyggni var hið bezta og nutu farþegar ferðarinnar til fulln ustu undir ágætri leiðsögn dr. Sigurðar Þýrarinssonar. Fjölmennur hópur fór að Gullfossi og Geysi og fullskip- að var að venju á handfæra- veiðarnar. Um næstu helgi verða ferð- ir sem hér segir: Snæfellsnes: Lagt af stað á laugardag og ekið til Stykkis- hólms. Á sunnudag ekið til Grundarfjarðar, Ólafsvíkur og Búða. Á mánudag farið að' Arnarstapa, Lóndröngum og Hellnum. Á þriöjudag ekið frá Búðum til Reykjavikur um Uxahryggi. Þórsmörk: Lagt af stað á laugardag og ekið inn í Þórs- mörk. Sunnudegi og fyrri hluta mánudags variö til að skoða sig um á Mörkinni. — Komið heim á mánudags- kvöld, en þátttakendum gef- inn kostur á að dvelja um kyrrt í 8 daga milli ferða. — Nauðsynlegt er að hafa með sér mat og viðleguútbúnað. Gullfoss og Geysir — Hring ferð: Á sunnudag verður ao vanda farið að Gullfossi og Geysi. Þá verður og farin hring ferð um Þingvelli, Sogsvirkj- un, Hveragerði og Krísuvík. Handfæraveiðar: Ráðgert er að i'ara á handfæraveiðar á föstudag kl. 18:30, lauga,rdag kl. 14 og sunnudag kl. 15,30, ef veður og þátttaka leyfir. Miðnætursólarflug verður farið eitthvert næsta góð- viöriskvöld. Verður það aug- lýst síðar. Skotlandferö. Hinn 4. júlí verður lagt af stað með m.s. Heklu til Skot- lands. Tekur ferðin 19 daga, þar af 13 daga í Skotlandi. — Fra msókiui r'nicitn! og- affrir stuðningsmenn sr. Bjarna Jónssonar. Gefið skrifstofu Framsóknarflokks ins, Edduhúsinu við Lindar- götu, símar: 60G6 og 5564, upplýsingar um kjósendur, sem verða fjarverandi á kjör degi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.