Alþýðublaðið - 30.03.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.03.1920, Blaðsíða 4
4 A.LÞÝÐUBLAÐIÐ Xoli konangnr. Eftir Upton Sinclair. Önnur bók: Prœlar Iíola konungs. (Frh.). XV. &ummi£ápur í stóru úrvali fyrir konur, karla og drengi í verzlun Aftur morgnaði, verksmiðju- pípan blés og Hallur stóð við gluggann. í þetta sinn tók hann eftir því, að sumir verkamennirnir höfðu blaðsnepla f höndunum, sem þeir veifuðu til hans. Mike gamli Sikoria gekk um með heil- an hóp ‘af pappírssneplum, sem hann lét hvern hafa sem vildi. tJHaríeins Cinarssonar S @o.f JBvg. 29. tXlossar, góðir og ódýrir, handa börnum og unglingum Vafalaust hefir honum verið sagt að gera þetta í laumi, en geðs- hræringin var svo mikil, að hann hljóp um eins og óður væri, og veifaði miðunum til Halls, fyrir augunum á öllum. En slíkt athæfi 'gat auðvitað ekki liðist, enda sá Hallur fas- mikinn mann koma fyrir götu- hornið og stöðvast fyrir framan Slovakan, sem varð dauðhræddur. Þetta var Bud Adams, hnefar hans voru á lofti og hann hleypti sér í kút, eins og hann ætlaði að slá. Mike stóð, eins og hann snögg- lega hefði verið lostinn eldingu, bogið bakið bognaði enn meira, og handleggirnir féllu aflvana nið- ur með hliðunum. Hendúrnar urðu máttvana og hinir dýrmætu papp- írsmiðar fuku til jarðar. Hann glápti á hina, eins og hann væri dáleiddur. En höggið reið ekki af. Námu- þjónninn lét sér nægja, að horfa reiðulega á öldunginn og skipa honum eitthvað. Mike beygði sig Og fór að tína upp pappírsmiðana. En það leið dálitili tími, áður en hann gat eða vildi lita af óvini sínum. Þegar hann var búinn að jafna miðunum, fékk hann nýja skipun og fékk Bud sneplana. Þá hörfaði Mike gamli eitt skref aft- ur á bak, og hinn kom á eftir með reidda hnefa, reiðubúinn að berja, hvenær sem vildi. Mike hörfaði annað skref, og enn þá eitt — þá hurfu þeir báðir fyrir hornið. Þeir, sem horfðu á þetta, sneru sér við og laumuðust burtu, og Hallúr fékk ekki að vita, hvern- ig þetta enti. Tveim tímum síðar kom vörður Halls inn aftur, í þetta sinn brauð- á öllum aldri, fást á Laugaveg 17, hjá B. Stefánsson & Bjarnar. d Julíoréna og unglinga nýföomið í síoru úrvaíi. Marteinn Binarsson & Co. Laugaveg 29. Gullarmband fundið í „Nýja bío“ seint í ^febr. Uppl hjá Maren Pálsdóttur, Hótel ís land, efsta lofti. Fiskilínur þriggja punda, 60 faðma. Bezta tegund, afaródýrar. Miklar byrgðir; og margt fieira, ©r bezt að kaupa hjá T o garamanns-stfgvél lítið notuð til sölu með gjafverði á afgr. Alþbl. 1 Fjallkonini fæst bezta m ■ ehouillou Hafnarstræti 17. buffið í bænum. B Mtassar Heimsækið fjallkoaua. IJað borgar sig. hentugir til að geyma í matvæli fæst hjá Jóni Hjartarsyni & Co. og vatnslaus, og skipaði Halli að koma með sér, Hallur fór niður stigann, inn á skrifstofu Cottons. xmsijon og aDyrgoarmaour: Ólafur Fridriksson. Prentsmiðjan Guteuberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.