Tíminn - 10.07.1952, Blaðsíða 1
Rítstjórl:
Þérarfnn Þórarlnsson
rréttaritstjóri:
Jón. Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í EdduhÚ3)
Fréttasímar:
81302 og 81303
Aígreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
Í6. árgangur.
Reykjavík, fimmtudaginn 10. júlí 1952.
152. blai
Shólabiirn hœtt homin í Þói'smerhurferð:
Bifreiðin festist í jökul-
á, vatn flæddi upp á glugga
I
Um síðustu helgi var nokkuð um ferðir fólks í Þórsmörk.
Meðal annarra, sem þangað fóru, voru börn úr barnaskóla
Hraungerðishrepps. Börnin voru í stórri farþegabifreið, sem
er eign Vigfúsar Guðmundssonar á Selfossi. Þegar börnin
héldu lieímleiðis á Iaugardagskvöldið, festist farþegabifreiðin
í Steinholtsá og gróf fljótt unúan henni, svo að vatnið náði
bráðlega upp á rúður.
.......„ , • • „' reiðin frá Kaupfélagi Rangæ
Börmn logöu af stað í eiS, jiaga. og varö hún því eftir á
ina á laugardagsmorgumnn og leiSinnl; en hinar héldu áfram
gekk ferðin vel austur í Þors-: u
mörk. í bifreiðinni, auk barn-!
í Þórsmörk. Gekk þeim
vel yfir árnar og dvöidu börn
anna, voru nokkrar konur og;in j Þórsmörk um daginn og
skólastjóribarnaskólans. Samjunöu mö bezta hag sínum_
ferða bifreiðmni austur var|Þegar upp eftir var komið>
S snéri Vigfús aftur á herbifreið
inni til að athuga um biluðu
bifreiðina.
var;
bifreið frá Kaupfélagi Rang-
æinga, Hvolsvelli, og bifreið j
frá Bakkakoti, auk þess var
Vigfús meö í förinni á ann-
arri bifreið, sem er herbifreið
(Truck).
Kaupfélagsbifreiðin bilar.
á leiðinni austur bilaði bif
Bóndi stórslasast við
hlöðubyggingu í
Mýrdal
Frá fréttarilara Tímans
í Vík í Mýrdal.
Á mánudaginn var varð
það slys að bænum Fjósum
í Mýrdal, að bóndinn þar,
Sveinn Runólfsson, féll úr
hiöðuþaki, sem hann var að
vinna við, hátt fall niður á
gólf. Meiddist hann mikið,
aðallega í öxl og hálsi'. Dag-
inn eftir var Björn Pálsson,
ar og sunnar á Þistilfirði að
mestu, en þegar fréttist um
flóa
sækja liann í sjúkraflugvél
inni. Lenti Björn á leirunum
norðan Dyrhólseyjar og gekk
það vel, þótt þar sé ekki
merktur lendingarstaður og
hafi ekkí verið lent áður.
Flutti hann Svein síðan til1
Reykjavíkur, þar sem hann
var íagður í Landspítalann.
Sveinn er mikið meiddur, en
leið þó eftir atvikum vel í
gærkveídi.
Slátturinn hefsí um
næstu mánaðamót
í Fljótunum
Frá fréttaritara Tímans
í Haganesvík.
Undanfarið hefir fiskazt
hér sæmilega á handfæri, en
fiskurinn er allur tekinn til
neyzlu í héraðinu. Snjór er
ennþá mikill í fjöllum hér í
Fljótum og tekur hann hægt
upp, þó gott veður hafi verið
hér undanfarna viku. Til
dæmis um hve snjórinn hefir
verið mikill, þá má geta þess,
að enn -er skafl í túninu á
Lambanesi niður við Mikla-
vatn og í hinni gróðursælu
sveit, Stíflunni, tók ekki
skafla af túnum fyrr en fyr-
jr viku síðan. Ekki verður haf
inn túnasláttur fyrr en um
næstu mánaðamót í fyrsta
lagi, en bændur eru að hugsa
um að fara að slá á engi, þó
ekki sé þaö vel sprottið, svo að
meginið af sumrinu líði ekki,
án nokkurs heyskapar.
Brenndist af heitu
vatni úr Iitkeri
Það slys vildi til í gærmorg
un í ullarverksmiðjunni á Ála-
íossi, að maður brenndist tölu
vert. Var það Pétur Sigurjóns-
son, og vildi slysið til með
þeim hætti, að litarker með
sjóðandi heitu vatni sprakk,
og skvettist vatnið á Pétur.
Brenndist hann dálítið á hönd
um, baki og í andliti, og sótti
sjúkrabíll hann upp eftir og
flutti í Landsspítalann. Leið
honum sæmilega í gærkveldi
og er talið, að brunasár hans
séu ekki alvarleg.
Við Steinholtsá.
Þegar bráðabirgðar viðgerð,
hafði farið fram á kaupfélags
bifreiðinni, snéri Vigfús aftur
og var þá orðiö áliðið dags.'
Þegar hann kom aö Stein-1
holtsá, mætti hann bifreið
sinni með börnin og háfði húir
festst í ánni og varð ekki um
þokað, hvorki aftur-á bak eða
áfram. Botn árinriar er rnjög
gljúpur og grófst því fljótlega
undan bifreiðinni, og seig hún
æ dýpra niður í vatnið. Voru
nú gerðar ráðstafanir til að
ná börnunum og fólkinu út úr
bifreiðinni og ók Vigfús her-
bifreiö sinni aftur á bak út
í ána, en það er stór tíu hjóla
bifreiö. Lagði hann palli henn
ar fast upp að hlið fai’þega- Slys þetta skeði skammt frá
bifreiðarinnar og var þá orðrð'heimili barnsins. Hafði Ingv-
svo grafið undan henni aðar litli farið án þess að móð-
vatnsflaumurinn skall á rúðir hans vissi, að heiman til
um hennar. leiks ásamt leikbróður sinum
CFramh. á 7. síðu). á svipuðu reki.
Lítillar síldar vart við
Langanes í gærkveidi
Mörg skip fengu hins vegai* nokkurn aík
I fyrrínótt og allmörg lönduðu í gavr
í fyrrinótt fengu allmörg skip töluverða síld austan Langa ■
ness, en eftir kl. 5 í gærmorgun tók að kula og hvarf þf’.
síldin. Var engin síldveiði í gær fyrr en um klukkan ní»i
í gærkvölli, en þá varð síldar vart lítilsháttar norðvestu
af Langanesi.
Raufarhöfn, flest með slatri,
íslenzki flotinn var þá aust en fá með fullfermi. Þau skip,
sem fengu síld á Þistilf j arða.v
í gærkvöldi og vitað vaí.‘
Guðmundu;:
Súlan 250
mál, Páll Pálsson 450 máí,
Grundfirðingur 400 mál, FIos.i
100 mál, Ásbjörn 370 mál,
Smári frá Húsavík 300, Gylf.
200, Ársæll Sigurðsson 40C,
Víðir, Eskifirði 400, Vonir.,
Keflavík 200, Hagbarður 40G,
Vonin Grenivik 200, Fanney
350, Björn Jónsson 400, Helgí,
200, Höröur 450, Rifsnes 20G,
Björgvin GK 400, Stígandl
200, og Akraborgin 1000 mái,
Flest þessi skip fóru inn til
Raufarhafnar en fáein aust -
ur til Seyðisfjarðar. Fleiri
skip munu hafa fengið ein--
hverja smávegis veiði, en
komu ekki inn eða fréttist til
þeirra.
flugmaður, fenginn til að þrja n0rsk Skip kaSt um- voru þessi: C
sækja hann í sjúkraflugvél- að norðar og vestar, foru ma g Þorlakur 900 mal,
ir bátar þangað, og munu ein
hverjir hafa kastaö, en þeg-
ar blaðið átti tal við Raufar-
höfn um kl. 11 í gærkvöldi,
hafði ekki verið um neina telj
j andi veiði að ræða. Bezta veð-
I ur var þó kornið þá á miðun-
i um. —
22 skip Ianda á Raufarhöfn.
í gær lönduðu 22 skip á
Leitað að greni ð þjóð-
garðinum á Þingvöllum
2 ára drengur drukkn-
ar í Svarfaðardalsá
Var aS leika sói* meS |afsiaMi*a is. eyrumnn
við. ásBa í BalvíkarkaHptúiii og’ fóll í hsmn
í fyrradag vildi það slys til á Ðalvík, að Iítill drengur, hálfs
þriðja úrs, drukknaöi í Svarfaðardalsá, á eyrunum neðan-
vert við kauptúnið. Ilar.n hét Ingvar Gestsson, sonur hjón-
anna Jónínu Sigurjónsdóttur og Gests Sigurðssonar, verka-
manns á Dalvík.
Hefir fallið í ána.
Þegar móðir Ingvars varð
þess vör, að hann var farinn
frá húsinu, fór hún að leita
hans. Hélt hún niður að ánni,
en mætti leikbróður Ingvars
skammt þar frá, votum og
grátandi. Gat hann ekki sagt,
hvað gerzt hefði.
Frá fréttaritara Tímans
í Þingvallasveit.
Nokkrir menn leita nú að
tófugreni í þjóðgarði íslend-
inga á Þingvöllum. — Hafa
menn orðið varir við dýrbít
í þjóðgarðinum í nokkur ár,
en aldrei hefir tekizt að hafa
uppi á greni hans, eða kom-
ast í skotfæri við dýrin. Það
hefir aðeins heyrzt í þessu
huldudýri ár eftir ár, án þess
að nokkur nánari vitneskja
fengist um það. Þykir alveg
víst, að refurinn eigi greni
. sitt innan takmarka garðs-
ins og hafa bændur í Þing-
valiasveit við orð, að betra
hefði verið, að búið væri enn
í Hrauntúni og Skógarkoti,
en þær jarðir fóru í eyði,
þegar land þeirra var tekið
undir þjóðgarðinn 1928, held
ur en friða hann handa dýr-
bít, sem eigi sér greni í hon-
um og drepi á báða bóga, og
fari þá ósjaldan út fyrir tak
mörk þjóðgarðsins og leiti
fanga í Iandareignum Þing-
vallasveitarbænda. Vatnskot
er eina jörðin, sem búið er á
innan takmarka þjóðgarðs-
ins, en þar mega engar kind-
ur vera, þótt fé verði endur-
nj-jað á þessu svæði, en Þing
vallasveit er nú fjárlaus. —
Sést á því, að refnum mun
ekki verða létt til fanga á
því landi, sem hann hefir
tekiö sér bólfestu.
ferjú greni unnin.
Þrjú grcni hafa funöizt í
Þingvallasveit í vor, og er
búið að vinna þau Öll, nema
eitt dýr, sem ekki hefir náðst
ennþá. Grenin fundust í
Kræklum undir Hrafnabjörg
um, Hamraseli austur. af
Miðfelli og skammt frá Gjá-
bakka norður af Gjábakka-
hrauni. Kristján Jóhanns-
son í Mjóanesi hefir unnið
öll grenin.
Fannst aö klukkustund
liðinni.
Fór fólk þá að leita ásamt
móðurinni, og fannst lík
drengsins nokkru síðar niður
með ánni. Ekki er vitað með
vissu, hve langt hefir liðiö frá
því hann féll i ána, þar til
hann fannst, en héraöslækn-
irinn á Dalvík, sem blaöið átti
tal við í gær, taldi að um
klukkustund að minnsta
kosti mundi hafa liöið frá því
drengurinn féll í ána, unz
hann fannst.
ECIofnlngS'
Sjíikiíi* inaðnr sóíéiir
vesínr
Iii*epp
Björn Pálsson sótti 2. júlí
bcndann að Arnarbæli undir
Klofningi, Tryggva Gunnars-
son, í sjúkraflugvél sína. —
Lenti hann þar rétt hjá, og
hafði ekki verið lent þar áð-
ur. Flutti hann Tryggva sjúk-
an í Landsspítalann. Björn
hefir nú fariö um fjörutiu
sjúkraflug á þeim sex mánuð
um, sem af eru þessu ári.
Síldin virtist á
vesturleið.
Síldin kom fyrst upp í fyrrt.
kvcld út af Skoruvík og Svínt,
lækjartanga, en færði sig vesu
ur á bóginn er á leið nóttina,
Var hún mest á miðjum Þisti ;
firði, þegar leið að morgni. í!
gærkvöldi varð hennar svo
vart en norðar og vestar ein;;
og fyrr segir.
Jörundur á Digranesflaki.
Togarinn Jörundur hafð,
fengið 500 mál í gærkvöldi, er.
þá var hann staddur austu::
á Digranesflaki, en hafði orð
ið lítið var. Önnur skip vori,
þá flest norðar og vestar.
(Framh. á 7. síðu).
Verið að ryðja veg
inn um Lágheiði ti)
Ólafsfjarðar
Frá fréttaritara Tíman ,
í Haganesvík.
Mikill snjór er ennþá á Lág
heiði á milli Ólafsfjarðar og
Fljóta, en um Lágheiði ligg-
ur eini landvegurinn til ólaf;
fjarðar, sem er fær bifreið-
um, er það skiljanlega mjög
bagalegt fyrir Ólafsfirðings
og aðra, sem þurfa að kom-
ast þangað landveg, aö veg-
urinn skuli enn vera ófæi
vegna snjóa. Búizt er þó við
að vegurinn verði bráðlega
fær bifreiðum, því nú er haf-
in vinna við að ryðja veginn,
en það eru vinnuflokkar úr
Fljótum, sem sjá um þær að—
gerðir.