Tíminn - 10.07.1952, Qupperneq 4

Tíminn - 10.07.1952, Qupperneq 4
TÍMINN, fimmtudaginn 10. júlí 1952. 152. blaS, 6. Leitin að krabbameinssjúklingum I síðasta fréttabréfi var v- srœtt um það, hve lélegur ár- angurinn er af læknisaðgerð- ím við þeim krabbameinum, sem hér eru algengust, nefni- ega meinsemdum í maga og neltingarfærum. Hvernig sem jrýnt er -fyrir fólkinu að fara inemma til læknis, ef það fer að finna til meltingartrufl- ana, dugir það ekki til. Sjúkl- ngunum hættir alltaf til að aoma of seint, ekki aðeins hér, heldur líka í öllum öðrum öndum. Vanalegt er að kenna aæruleysi sjúklinganna um petta. En vafasamt er, hve ;céttrnæt sú ásökun er. Að vísu aru til ekki svo fáir sjúkling- ar, sem veigra sér við að leita æknis einmitt af því, að þeir eru hræddir um að þeir- kunni ,ið' vera haldnir meinsemd og úlja hlífa sér við úrskurðin- xm um það. Þetta er háska- eg hugsunarvilla, sem hefir aostáð margan mann lífið. Ef irabbameinið er farið aö vaxa, er ekki eftir neinu að noa, því að það hættir ekki xd vaxa meðan sjúklingurinn likar og bíður og hugsar sig xm. í seinasta Fréttabréfi um heilbrígðismál, er Krabba- meinsfélag íslands gefur út, birtist grein um leitina að krabbameinssjúklingum. Höfundur greinari'nnar mun vera ritstjóri fréttabréfsins, Níels Dungal prófessor, í grein þessari, sem er hin fróðlegasta, er m. a. varp- að fram þeirri hugmynd, að koma ætti á skípulegri leit að krabbameinssjúklingum með því að rannsaka alla, er væru 40 ára og eldri. Ef íslendingar tækju þann hátt upp, væru þeir brautryðjendur á þessu sviði. Þar sem hér er fjallað um mjög athyglisvert mál, tekur Timinn sér leyfi til að birta greinina í lieilu lagi. L Verð á veitináum Veitingaverð hér á landi er víða mjög hátt og neyðir fjölda ferðamanna til þess að hafa með sér nesti, þótt það sé bæði dýrt og ónotalegt. Verð á veitingum í HreðavatnsskálaI I Öll þessi krabbamein vaxa sennilega heldur meira þó, úr í slímhúðum meltingarfær- krabbameini. Þeir sem ekki anna, á innra yfirboröi þeirra,' vilja horfa aðgerðalausir á þar sem matur og matarleif-' vaxandi fjölda manna verða ar fara um. Meinsemdin veld- J krabbameininu að bráð með ur fljótt sármyndun og úr sár hverju árinu sem líöur, ættu inu vætlar meira eða minna því að vera fúsir til þess að blóð. jtaka þátt í þeim tilraunum, j sem gerðar verða til að Einfaldasta leiðin til þess ’ stemma stigu fyrir þessum ill- að tína þessa sjúklinga úrlvíga sjúkdómi. hópi heilbrigða fólksins er sú,j Slíkar rannsóknir, sem hér að leita að blóöi í saurnum.jeru fyrirhugaðar, hafa mér Ef krabbamein er að vaxa ein j vitanlega hvergi verið gerðar hvers staðar á leið matarins áður. Víða, að ég ekki segi víð. í gegnum meltingarf ærin,' ast hvar annars staöar,' finnst svo að segja undan-' mundu þær vera lítt fram-1 tekningarlaust blóð í saurn-, kvæmanlegar, vegna skilnings um. Hins vegar geta fleiri or- j leysis fólksins. Fólkið á ís- er reynt að hafa eins sanngjarnt og mögulegt er. Helztu veitingar kosta nú: Kjötmáltíð, betri (dilkakjöt) Kjötmáltið, lakari — Fiskmáltíð, algengasta — Kaffi eöa mjólk og smurt brauö — Mjólk eða kaffi og kökur — Skyr með sykri og rjómablandi — Nokkur herbergi, með aðeins 2 rúm- stæðum og dýnum. Hvert herbergi — Allir skattar og þjónustugjald er innifalið í þessu verði Með því að hafa svefnpoka með sér, eða sængurföt, getur fólk búið vel fyrir 45 kr. yfir sólarhringinn, en 39 kr., sé búið í tjaldi. Ferðamenn! Berið gæði veitinganna saman við á stöð- um, sem selja þær með nær því helmingi hærra verði. VELKOMNIR TIL VIGFÚSAR kr. 15.00 — 11,50 — 10.00 — 10.00 — 7.00 — 6.00 12.00 Vafalaust er, að margur naðurinn dregur of lengi aö sakir legið til þess, að blóð landi er almennt betur upp- :ara til læknis, eftir að hann :er að kenna sér meins. En litt er líka til, og alls ekki svo l i finnst í saurnum. Sjúklíhgur-jlýst en í flestum löndum öðr- ( inn getur haft magasár, sem.um og íslendingar mundu blóð vætlar úr, hann getur j verða öðrum til fyrirmyndar jjaldgæft, að menn hafa ekki haft blæðandi gyllinæð, jafn- í viðureigninni við krábba-| laft nein greinileg sjúkdóms- vei tannblæðingar geta gefið mein, ef vel tækist með slík-| einkenni fyrr en þyrmir yfir bióð í saur. Ef borðaður hefir j ar rannsólcnir. •' pá, og þá er meinsemdm orð- j verið blóðmör, finnst blóð í n svo vaxin, að hún er lítt . saurnum og búast má við því, Við höfum engan her og vilj /iðráðanleg. í slíkum tilfell- j afnvel eftir máltíð af kjöti um engan hafa, þvi að við vilj xm er sjúklingurinn vafalaust ega nfur. En ef þess er gætt um ekki læra og engan látaj púimi að ganga lengi með æxl ag neyta hvorki blóðmörs né kenna okkur að drepa menn.j ð, en það hefir ekki truflaö kjöts í tvo sólarhringa áður En við megurn vel ganga á aann meira en svo, að hann#jen saurinn er kannaður, bend, undan öðrum og stærri þjóð- aefir ekki kennt sér greini-' jr gióð í honum til þess, að'um í viðureigninni við skæð- æga meins. Einasta leiðin til j einhvers staðar blæði. Blóð í'asta óvininn, sem á í ófriði pess að hafa uppi á þessum | saurnum þýðir því engan veg iVið allar þjóðir og semur aldr- jjúklihgum er sú að gera leit inn sama og krabbamein í ei frið. rð þeim. Til þess þarf aö gera ■ meltingarfærum, en ef fjöldal Á íslandi munu nú vera tjöldarannsókn á fólkinu, sem rannsóknir eru gerðar selur sig heilbrigt. w_____ fyrir J sem næst 45.000 manns 40 ára | blóði í saur, vitum við, aðjog eldri. Þetta er það fólk, j krabbameinssj úklinganna Það er ekkert áhlaupaverk; a5 ieita í hópi þeirra, sem'þarf mikið átak, en ekki vex, ið gera gagngerða rannsókn | f,afa gióð í saur. Sá hópur ’ okkur það í augum. Eðlilegast, i manni eða konu til þess aðjVerður því tekinn til ítarlegri1 væri, að krabbameinsfélögin! í Orðsending frá innheimtsj Tímans Innheimtumönnum og öðrum, er hafa á hendi inn- heimtu blaðgjalda fyrir oss, skal bent á að fyrsta skila- skýrsla þessa árs veröur birt í byrjun ágúst. Innheimtan leggur áherzlu á að fá uppgj ör send þeg- ar í þessum mánuði, og jafnframt skorar hún á alla inn- heimtumenn að ljúka innheimtu sem allra fyrst. Innheimta Tímans er'sem rannsaka þarf. Til þess >: . ;> Eg þekka af alhug öllum þeim, er sýndu mér vináttu «” ;■ með heimsóknum, gjöfum og skeytum á áttræðisafmæli í; mínu þann 5. júlí síðastl. Guð blessi ykkur öll. "í Páll Pálsson, Borg, 'Grímsnesi. ganga úr skugga um, hvort j rannsóknar, með því að ganga! sæju um rannsóknirnar hvert . aokkursstaðar örli á nokkurri ór skugga um, hvort um stöð-! á sínum stað, en það er fram-1 ;■ neinsemd. Slík rannsókn er j ugar biæöingar sé aö ræöa og' kvæmdaatriði, sem reynslán á j \ oæði tímafrek.og mjög kostn-!ef svo er, þá að gera gang-! eftir að sýna hvernig bezti"; aðarsöm, svo að ógerningur er ! skör að þVí að finna hvaðan j verður fyrir komið. | „ ................... ....... .....................’• ið leggja út í fjöldarannsókn- j þær koma og hver sé orsök j Við höfum í undirbúningi ’ W.W.V.VAV.w. .v .W iV á þeim grundvelli. Hitt verð þeirra. Með þessari leit að byrja á smærri hópum j xr að vera markmið fjölda- jmundu því ekki aðeins finn-'manna, nokkrum hundruðum .annsóknanna, að minnsta asf krabbamein, heldur einn-jeða þúsundum, til þess aö sjá ^osti fyrst í stað, að reyna að magasár, gyllinæð og önn- hvernig þessi hugmynd gefst ía í þæi meinsemdir, sem al- ur mein, sem valdið geta blæð í íTamkværnd.inni og fikra jengastar eru, með sem minnstri fyrirhöfn og tíma- ;öf, bæði fyrir Iækna og sjúkl mga. Sérstaklega að ná í þær meinsemdir, sem reynslan iýnir, að annars koma of seint . héndur læknanna. Heilbrigðisskýrslurnar sýna, að nálega 60% af banvænum Krabbameinum hér á landi aiga upptök sín í maga, pörmum og vélinda. Og við /itum, að árangurinn af lækn mgum á þessum meinsemdum er lélegur, svo að eins og er má telja, að naumast læknist einn af hverjum 20, sem slíka neinsemd fær. Ef við gætuúi náð til þess- ará meinsemda áður en þær pru orðnar svo vaxnar, að þær sru farnar að gefa veruleg sjukdómséinkenni, má gera :ráð fyrir, að horfur um lækn- xngu á þeim batni til stórra muna. En hvernig á að finna petta fólk, löngu áður en það sjálft hefir hugmynd um, að oað sé orðið veikt? ingum, svo sem sármyndandi J okkur síðan áfram eftir því ristilbólga, polypar í þörmum sem við lærum af reynslunni. °- fl- j Ef vel gengur ætti aö verða ihægt að hefja rannsóknir í Slíkar rannsóknir sem þess stærri stíl með haustinu. ar er óhugsandi að gera þar j sem almenningur er fáfróður, .---------------------------— ílla upplýstur og skilningslaus.1 _ ,. Fólkið þarf að skilja hvað ver (noKamarltBOlir ið er að gera og taka vii'kan j (Framhald af 3. síðu.) þátt í rannsóknunum, því að þessum. Á mörgum stöðum hafa án þátttöku þess verður ekk- j bóksalar aðstoðað bókamarkað-j ert komist. Sjálfsagt segja inn eftir föngum og yfnieitt hef • ýmsir, að þeir vilji ekkert eiga'ir þessu fyrirkomulagi á sölu við þetta, sumir jafnvel að eldri bóka, sem kallaðar hafa! maður eigi ekki að grípa fram verið inn í bókaútgáfurnar af11 Innilegustu þakkir til allra þcirra, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okk- ar og tengdamóður, STEINUNNAR GUÐMUNDSDOTTUR frá Brekkum. Marta Jónsdóttir. Sigurður Guðmundsson. Guðrún S. Jónsdóttir. Benedikt Guðmundsson. aarsr- fyrir hendurnar á forsjóninnl, maður deyi þegar maður á að deyja og þar fram eftir götunum. En hjátrúin er ekki eins mögnuð og hún var og ástæða er til að ætla, að fólk- ið snúist almennt ekki illa við þessari viðleitni. Þeir sem for- dæma slíkar rannsóknir, án þess að hafa nokkuð fyrir sér nema vanþekkinguna, verða að horfast í augu við þá stað- reynd, að eins og er deyr fjórði hver maður í þessu landi, og ur óg hafa legið þar engum til [ gagns og ánægju, mælzt vel fyr; h'. Á Norðtturlöndum fara álíkaj bókamarkaðír fram ár hvert og' þykja sjálfsagðir, enda_ aukai þeir áhuga fólks; fyrir bóklestri j og bókaeign, sem er hverjum manin hollt og þarft, þó minnk- andi kaupgeta valdi því, að hér eru óðum að þynnast þær raðir manna, sem geta veitt sér bæk ur í þessu landi bókanna og al- þýðumenntunarimpar, sem af þeim stafar Jarðarför konunnar minnar og móður okkar, GUÐRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá Sólheimum, fer fram meö húskveðju frá heimili hennar, Hólmaseli í Gaulverjabæjarhreppi, laugardag- inn 12. júlí. Jarðsett verður að Villingaholti kl. 3. Sigurður Ormsson. Guðrún Sígurðardóttir. Pálína Sigurðardóttir. Sigrún Sigurðardóttir. Jósep Sigurðsson. Guðmundur Sigurðsson. Áskriftarsími Tímans er 2323

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.