Tíminn - 10.07.1952, Qupperneq 8
Erlent yfírllt
Ósigrar frtmshra hommúnista
16. árgangur.
Reykjavík
10. júlí 1952.
152. blað.
Frá stjórnarfundi alþjóðlega samvinnutryggingnsambandsins, sem haldinn var hér í
Reykjavík í síðustu viku. Sjást þar allir erlendu fulltrúarnir, ásamt íslenzku fulltrúunum
Stjórnarfundi alþjóða samvinnu-
tryggingasambandsins lokið hér
Hlaut gullpening í Hafnarhá-
skóla fypr stærðfræðiritgerð
Sigurðiii* Helgáson frá Aknreyri er á föriim
til v£sinclaiðk;ina við Ilarvar«I-liaiskóla
í vetur var þess getið í blöðum, að ungur íslendingur, Sig-
urður Helgason frá- Akureyri hefði þá nýlega hlotið gullpen-
ingsverðlaun í námsgreín sinni við háskólann í Kaupmanna-
höfn. Þykir það míliill frami og hlotnast aðeins þeim, er
þykja vísindamannsefni.
Fáeinir íslendingar hafa áð
ur hlotið slík verðlaun, þ. á.
m. dr. Ólafur D.. Daníelsson.
Blaðið hefir aflað sér nokkurr
ar vitneskju um námsferil Sig
urðar. Hann lauk stúdents-
prófi á Akureyr-f 1945 með
ágætiseinkunn og hlaut því
næst hjá menntamálaráöi svo
nefndan fjögurra ára styrk til
stærðfræðináms.
Byrjaðí í verkfræðideildinni.
Til að stytta námstima sinn
í sambandi við miðstjórnarfund Alþjóðasambands sam-
vinnumanna, sem haldinn var hér í tilefni af 50 ára afmæli
S.Í.S., hélt framkvæmdastjórn samvinnutryggingasambands-
ins fund 3. og 4. júlí. Var þessi fundur haldinn í stjórnar-
fundarherbergi S.Í.S. Erlendur Einarsson framkvæmdastjóri
setti fundinn og bauð hina sjö erlendu fulltrúa velkomna,
en þeir voru frá eftirtöldum löndum: Bretlandi, Svíþjóð,
Finnlandi, Belgíu og ísrael.
i kvæmdastjóri líftryggingafé-
þýðmgu iagSins Andvöku, en Andvaka
! og Samvinnutryggingar eru'
á
Drap Erlendur
hins alþjóðlega samvinnu-
tryggingastarfs og'sagði, að
sú hjálp, sem borizt hefði frá
systuríélögunum i Bretlandi
og Svíþjóð ætti sinn þátt 1
því, hve Samvinnutryggingar
hefðu náð skjótum og góðum
vexti. Lét hann í ljós ánægju1
sína yfir því, að í gegnum
endurtryggingarskrifstofu
tryggingasambandsins, fengju
Samvinnutryggingar nú aukn
ar endurtryggingar frá yms-
um löndum heims.
Forseti tryggingasambands
ins, mr. R. Dinnage, var fund
arstjóri. Fundinn sat sem
gestur Jón Ólafsson, fram-
Fjögur skip hafa
landað síld í
bæði meðlimir í sambandinu.
Á dagskrá fundarins voru
ýms mefk tryggingamál, sem
voru rædd og teknar ákvarð-
anir um.
Víðtæk endurtrygginga-
starfsemi.
Endurtryggingaskrifstofa
sambandsins, sem var sett á
stofn 1948, hefir náð mjög
Fylgi Eisenhowers
talið vaxandi
Enn eru ekki nein úrslit
sjáanleg á flokksþingi repú-
blikana í Chicago um val for-
setaefnis. Talið er þó, að fylgi
Eisenhowers fari vaxandi, og
kemur það helzt fram í með-
ferð þingsins á fulltrúarétti
þeirra fulltrúa frá suöurríkj -
unum, sem fylgismenn Eisen-
howers telja að Taft hafi feng
ið ólöglega kosna á þingiö.
Fyrstu atkvæðagreiðslur um
forsetaefnið fara ef til vill
fram í dag, en þó ekki fyrr
en gengið hefir verið til fulls
frá fulltrúarétti vafafulltrú-
anna. Er mikil harka í umræð
Frá fréttaritara Tímans
í Ólafsfirði.
Undanfarið hafa skip verið
að koma hingað inn til Ólafs-
fjarðar með síldarslatta, sem
ýmist hafa verið saltaðir, eða
frystir. Víðir frá Eskifirði
kom með 130 tunnur, sem
voru settar í ís. Haukur og
Nanna komu einnig með síld
til Ólafsfjarðar, Haukur með
300 tunnur og Nanna með 150
tunnur og von var á Einari
Þveræing í gærkvöldi, en síld-
in úr honum verður söltuð
fjuir Niðursuðuverksmiðjuna,
og er fyrirhugað að leggja
síldina niður í dósir fyrir Ame
ríkumarkað. Síld hinna bát-
^nna tveggja var einnig sölt-
uð, með það sama fyrir aug-
um. —
Ekkert hefir gróið hér, fyrr
en síðastiiðna viku, en þá
voru töluverð hlýindi, samt
eru snjóskaflar enn í túnum
og ekki verður hafinn túna-
sláttur fyrr en um mánaða-'
mót.
góðum árangri í samskiptum j um á þinginu og neyta forseta
á endurtryggingum milli sam efnin allra bragða til að vinna
vinnutryggingafélaga í hin- fulltrúa á sitt band.
um ýmsu löndum. 21 sam-
vinnutryggingafélag í 12 lönd
um skiptast nú á endurtrygg-
ingum og eru iðgjöld þessara
trygginga um ísl. kr. 23 millj.
Samvinnutryggingafélög í
Englandi, íslandi, Noregi, Sví-
þjóð og ísrael arinast nú sjó-
tryggingar í vaxandi mæli,
og voru í fyrsta skipti rædd
innan tryggingasambandsins
ýms atriði viðkomandi sjó-
tryggingum.
•<r -4 j*.r.
Hömlur á tryggingum.
Framkvæmdastj órninni
hafði borizt sérstök tilkynn-
(Framh. á 7. síðui
Sigurður Helgason
erlendis var hann fyrst ein.n
vetur í verkfræðideild Háskóla
íslands, en hefir síðan stund
að nám í Kaupmannahöfn,
Telur fullar sannan
ir gegn sýklahern-
aðí
Selvyn Lloyd, aðstoðarut-
anríkisráðherra Breta lýsti
því' yíir á þingfundi í gær í
tilefni af fyrirspurn, sem fram
kom, að brezka stjórnin hefði
í höndum fullkomnar sann-
anir fyrir þ.ví, að ákæran um
sýklahernað í Kóreu væri
staðlausir stafir. Hann sagði
ennfremur, að fullyrðing Hew
lett Johnson um hið gagn-
stæða væri fráleit, enda
hefði hann engar sannanir
máli sínu til stuonings.
Hafin bygging féiags-
heimilis í Mývatnssveit
Lögð fpam mikil sjálfboðavinna og imgu
stálkurnar láta ekki standa á sér
Frá fréttaritara Tímans í Mývatnssveit.
Hafin er hér vinna við byggingu félagsheimilís hjá Skútu-
stöðum. Þar hefir jarðýta unnið undanfarna daga við að
grafa grunn hússins og lagfæra umhverfið. Er Mývetningum
míkil þörf á nýju félagsheimili, því að gamla samkomuhúsið
var orðið lélegt og Mývatnssveit er mannmörg sveit með
þróttmiklu félagslífi.
Vinna við bygginguna sjálfa
hófst svo í gær, og leggja
menn, einkum unga fólkið
fram mikla sjálfboðavinnu.
Meira að segja ungu stúlkurn
ar láta ekki á sér standa til
vinnunnar. Nokkrar þeirra
komu strax í gær til vinnu, og
unnu þær að því að moka
sandi á bíla, en vafalaust
munu þæx. leggja gjörva hönd
á fleira við bygginguna áður
en henni er lokið.
Sláttur aðeins að byrja.
Þótt veðráttan hafi verið
mjög góð síðustu daga og
gróðri fleygt fram, er gras-
spretta enn lítil. Sláttur er
þó lítilsháttar byrjaður í Vog
um og Reykjahlíð.
265 íiffliiir síldar
hafa borizt til
Frá fréttaritara Tímans
i Hrísey.
Smábátar stunda nú línu-
veiði héoan, en þorskveiði er
mjög treg. Þrátt fyrir það,
hafa menn i hyggjú að stunda
línuveiðar héoan í sumar. í
gær kom Björgvin frá Dalvík
hingað til Hríseyjar með 120
tunnur síldar, seni voru fryst-
ar og á sunnudaginn kom Pét
ur Jónsson frá Húsavík með
145 tunnur í frost.
þar sem hann lauk meistara-
prófi s. 1. vetur.
Ritgerð sú, sem harin hlaut
verðlaunin fyrir, var svar við
svohljóðandi spurningu frá
háskólanum: Der önskes en
undersögelse af i hvilket om-
fang de af den finske mate-
matiskerskole (især Rolf
Nevanlinna) opnaaede resul-
tater vedrörende værdifordel
ingen af analytiske funktioner
som er periodiske i en halv-
plan kan almindeliggöfes til
ogsaa at omfatte analytiske
næstenperiodiske funktioner.
(Framh. á 7. síöuK
Gyllir flyzt til
Flateyrar
Togarinn Gyllir er nú orð-
inn eign Flateyringa. Hefir
h.f. ísfell á Flateyri keypt
hann og látið endurbæta mjög,
rri. a. setja í hann olíukynd
ingu. Kom togarinn til Flat-
eyrar í fyrradag, en fór út á
síldveiðar í gær. Heíir hann
meðferðis ílotvörpu, sem
reyna á við veiðarnar.
Henry Bay aðal-
ræðismaður látinn
Nýlega er látmn í Noregi
Henry Bay, fyrrum aðalræðis
maður Noregs hér í Reykjavík
um margra ára skeið og fjöl-
mörgum kunnur. Hann var að
alræöismaöur lands síns hér
frá 1918 til 1947, er hann lét
aí störfum sakir aldurs. Hann
var 75 ára að aldri, er hann
Iézt. Henry Bay hafði hlotið
stórridöarakross fálkaorðunn
ar með stjörnu og var einnig
stórriddari af St. Ólafsorö-
unni.
Slátturinn gengur
ágætlega í Mýrdal
Frá fréttarilara Tímans
í Vík í Mýrdal.
Ágætur þurrkur hefir ve/iö
hér undanfarna daga og er
slátturinn almennt byrjaöur
og hefir gengið ágætlega. Eru
bændur ílestir búnir að hirða
meginhluta þess, sem þeir
hafa losað, og einstaka bænd
ur, sem byrjuðu fyrst og hafa
góðan vélakost, svo sem bænd
urnir á Fossi, eru nær búnir
að hirða tún sín, enda hafa
þeir súgþurrkun. Vel litur út í
görðum, og yfirleitt er útlit
fyrir góða afkomu í sumar hér.