Tíminn - 12.07.1952, Side 5

Tíminn - 12.07.1952, Side 5
154. blað’ TÍMINN, laugardaginn 12. júlí 1952. 5 Luugard. 12. júlí ERLENT YFIRLIT: Deilan um framtíö Sudans Brctar hafa uú komið [iví þaimig fvrir, að liún sltMitlur ú milli Súdanliúa o*> Egypta Mesta og gfiésilegasta byggingin í Banamein þriggja stjórna. Súdan er grafiiýsi Mohameðs Ahmed, I Síðan deila Egypta og Breta bloss- mehdins, er ge/ði uppreisnina gegn|aði upp í vetur, hafa þrjár egypzkar Bretum og Egyptum 1880. Bretum ^ stjórnir hrökklast frá vegna þdss, að tókst ekk að sigra hann fyrr en rösk-Jþeim hefir ekki tekist að leysa þetta um hálfum árafug síðar. Eftir það hafa mál. Vegna þess riðar nú. Egj'ptaland þeir farið með itjórnina i Súdan. Með & barmi byltingar og glötunar. Ný góðu samþyltki Breta var grafliýsið stjórn kom fil valda um mánaða’mot- , „ mikla reist yfír þennan mesta sjálf- ;n undir forustu helzta áveituverkfræð-! stæðisleiðtoga,. ér Súdanbúar hafa átt. ýngs Egypta, Sírry Pasha, sem er sagð-! Ilvélfingu þessipem er að miklu leyti' llr traustur maður og mikilliæfur o» á, að hér hafi'verið og aé u&uiiiinan gerð úr silfri, þer þátt yfir aðrar bygg-' njóta mikils álits hjá Farouk kon- ! re‘P aö draga. Af Bretum verður ]iað ingar í Omdurman, stærstu borg Súd-1 ungi. Hann er utan flokka, e;i hinsvégar ekki haft, að stjórn þeirra - A liverju kvöldi kemur þangað. honum hefir nokkrum sinnum áður hefil' unnið séf Olímabært hlakk í kommúnistum Það eru ekki lítil steigur læti, er hafa gripið kommún ista í tilefni af úrslitum fov setakjörsins. Samt er það svo, að fyrir forsetakosningarnar treystu þeir ekki meira á fylgi sitt en svo, að þeir hættu við að hafa mann í kjöri af ótta við, að hann myndi ekki fá jafnmikið atkvæðamagn og flokkur þeil’ra fékk í seinustu aldraður, fyrirniannlegur maður og les vcrið falin stjórnarforúsla, þegar erfið-!forðast °l,orf afskipti og' gefið Súdau A þingkosningum.' Að dómi allra, sem til þekkja, er þetta rétt mat á því, hvernig fylgi kommúnista nú er háttað. bænir sínar í éinrúmi. Stundum kemur fyrir, að hann dvelji þar næturlangt. Maður þessi el' E1 Sayed Abdul Rah- man el MahditPasha. sonur mehdins mikla. Idann érL'.nú auðugasti, valda- ^gO má annars vel verá, að mesti og vinsæjasti maðurinn í Súdan. Hann hefir það meira í hendi sinni en nokkur annar,ý hvernig Súdandeilan leysist. Það er iiokkur mælikvarði á stjórnkænsku fiteta, að þessi maður Bretar hafa o£t haft það orð á sér, að þeir byggðu vöhl sín á því að tefla saman andstæðum oflum, en veldu sér aðstöðu meðalgöngumannsins. Þessa að- ferð hafa þeir haft í Súdandeilunni. kommúnistar hafi ráðið því, hver úrslitin urðu. Meginþorri þeirra mun hafa kosið það forsetaefni, er sigur vann. ..„ , . Kommúnistar töldu, að með liefivr. nú fyri,'sc iú .)eim, fmlar nns' þvi moh gætu þeir skapað; ^irrB . limumii við Eg.vpla. mestan glundroða. Osigur i stjórnarflokkanna myndi gera Kænska Breta. seinasta þingið, sem háð er fyrir reglulegar þingkosning- ar, óstarfhæfara en ella, eink- um ef þar lægju fyrir vafasöm viðfangsefni. Til þqss að stuðla að þessu, urðu komm- únistar þó að bíta í það súra eplf*að kjósa það forsetaefni, er þeir töldu sér andstæðast í utanríkismálum. Það hefir vissulega komið sér vel í þessu tilfelli, að kommúnistar eru orðnir vanir því að kingja stórum orðum og ómerkja yf- irlýsingar sínar sitt á hvað. En vel má vera, að komm- únistar hafi hugsað sem svo, að því meiri upplausn, sem skapaðist innanlands og sam- takaleysi ykist á þingi, því veikari yrði líka afstaðan út á við. Það er vitanlega nokk- uð til í þessari ályktun þeirra. Nokkuð er það líka, að kommúnistar eru með mikinn bægslagang þessa dagana. Þeir eru sigri hrósandi yfir því, að þeir hafi ráðið úrslitum í forsetakjörinu. Og þeir eru sigri hrósandi ýfir því, að verð -fall og sölutregða erlendis geri nú erfiðara fyrir um sölu ísl. afurða en verið hefir. Aukin sundrung og auknir efnahags erfiðleikar eru það sælu- ástand, er kommúnista dreyrnir um. En það er alltof snemmt fyr ir kommúnista að fara a'ð fagna og láta sig dreyma um minni, ef Wafdflokkurinn kemur aft- ur til valda. Afstaða Súdanbúa. I Súdan standa málin þannig, a3 stærsti flokkur Wandsins, Umraa, berst fyrir sjálfstjórn. Foringi lians er Sayed Malidi Pasha, sem áður er nelndur. Auk þess éru svo tveir minni flokkar, Þeir hafa lýst’yftr þvr, að þeir myndu !annar viU sameiningu við Egyptaland, ekki viðurkeniiá yfirráð Egypta í Súd-Ien Wnn sjálfstjórn undir umsjón an, án samþykkis Súdanbúa sjálfra. j k"é'Pta- Eins og stendur er Umma- Egyptar yrðu því að semja fyrst og fremst við Súdanbúa um þessi mál. Leiðinlegt atvik í Morgunblaðinu í gær birt- íst grein eftir Níels Dungal prófessor, þar sem hann skýr- ir frá því, að íslenzkri konu, sem gift er amerískum lækni, hafi verið neitað um vegabréf til Bandaríkjanna af amer- íska konsúinum hér. Kona þessi er Nína Tryggvadóttir listmálari. Ástæðan, sem konsúllhín færir fram fyrir neituninni, er sú, að Nína hafi staðið ná- !ægt kommúnistum. Fyrir nokkru síðan setti Bandaríkjaþing lög, þrátt fyr- ir mótmælí Trumans forseta, þar sem ákveðið er, að fylgis- mönnum einræðisstefna skuli neitað um vegabréf til Banda- ríkjanna. Lög þessi voru sett undir áhrifum frá óttanum við njósnarahættuna eftir að kunnugt var um, hvernig kjarnorkunjósnari liafði misnotað lamdvist sína til þess að reka njósnir fyrir Rússa. Þótt Truman forseti beitti sér eíndregið gegn lagasetn- ingu þessari, hefir hann að ... , , , , , . , sjálfsögðu falið embættis- nkiseign, en bændur reka þar buskap .. ... , , o, r,. , monnum stjornarvaldanna að ao miklu ievti a samvinnugrundvelli.4 _ _ .... Hver ],eirra hefir ákveðið land til „J framkVæma logm eftir aff ráða. en vörukaup og sala eru sameig- hafði samþykkt þau. inleg. Þarna búa nú um 2ö þús. bænda- j Hefil’ því venð lagt fyrir alla fjölskyldur við betri kjör eu annarsstað-j ræðismenn Bandaríkjanna að ar l>ekkist í Súdan. Ifylgja umræddum lagaákvæð Egyptar halda því fram, að Bretar jim Út í æsar. hindri sameiningu Egyptalands i vinsældir. Þeir hal’a lcga hefir liorl't. Hann hefir verið talinn búum kost á að skipa mörg embælli. vinveitlur Bretum. Lillar Iíkur þykja 1>að vekur einnig reiði Egýpta. þvi að þó til, að hann geti leyst þetta mál. l,eir telÍa' a'> Brétar hafi gert þetta ti! Sennilega verður það aðalverk hans að .að íta undir rjált'sforræði Súdanbúa. ; puchs láta þingkósningar fara frám, en niður- j Eitt verk hafa Bretar gert í Súdan, staða þeirra er sú líldegust, að Wafd-jsem er nleð miklum ágætuni. Það er flokkurinn komist aftur til valda, on,rælitul1 Gezirasvæðisins, er mvndar það var stjórn hans, er lióf deiluna við einskonar þrihyrning, þar sem Hvíta- Breta á síðasll. vetri. j Nil og Bláa-Níl koma saman. Við Svo litlar horfur, sem eru á því, að l,etta svæði standa stærstu borgir Súd- deilan leysist nú, verða þær vafalaust! ans> Khartoum og Omdurman. Gezira nii eitt stórt áveitusvæði. j Súdans vegna þess.: að þeim séu yfir- ráðin í Súdan mikið hagsmunamál. T um Þessir samninga.r. hófust, í vor fyrir milligöngu Breta og Bandaríkjamanna. Enn sem komið er hafa þeir verið ó- formlegir, en fulltrúar frá egypzku stjórninni og liélztu flokkunum í Súdan liafa nokkrum 'sinnum ræðst við. Við- tölin eru sögð hafa verið vinsamleg, en enginn verulegur árangur mun þó liafa náðst ennþá. Með því að koma þess- um vinnubrögðum á liafa Bretar get- að dregið sig meira i blé en áður, en Egyptar gruna þá um græsku og kenna þeim um, hve þverir Súdanbiiar eru í samningum. Krafa Egypta um yfirráð í Súdan. Eins og kunnugt er, er deila sú, sem liófst milli Ilrcta og Egypta á síðastl. vetri, fyrst og fremst sprottin út af. Súdan. Ef Súdandeilan leystist, myndi \erða vandaláust að jafna ágreining:nn um Súezskurðinn. Egyptar draga hann fram í því sltýni að hafa betri tafl- stöðu í deiluuui um Súdan. Það, sem fyrir þeim vakir, er að ná Súdan und I ir yfirráð sín eða að sameina Súdan og Egyptaland. Þeir telja það höfuð- nauðsyn, að ÍSfflardalurinn myndi ó- skipta stjórnarfarslega einingu. Lág- 1 markskrafa þeirra er sú, að Egyptalands konungur verði viðurkenndur konung- I ur Súdans, en vitanlega hugsa’ þeir sér . i það aðeins serh..áfangá að markinu. vaxandl fylgl Og gengl. Þjóð-l Tilkall sitt tii Súdan byggja Egyptar in ei löngu búin að átta sig á /v ])VÍ, að þeir byggi alla afkomu sína starfsháttum þeirra. Henni er1 á Níl. Þeir, sem ráði yfir Súdan, geli ljóst, að hún byggi nú við eyðilagt afkomumöguleika Egyptalands, fyllstu neyö og kreppu, ef,1- (1- ef Þelr nota melra af Nílarvatn- fylgt hefði verið stefnu þeirra,inu en eðlile^°g ^ttoiœtt sé; Þessti í fjárhags- og utanríkismál- 4 í "~ um. Þá hefði Marshallaðstoð- inni verið hafnað og þjóöin ekki getaö komiö upp urn Ó— j inaplt, að það væri sama og að.kyrkja, fyrirsj áanlegan tíma þetm, Egyptaland að skilja Súdan frá því miklu mannvirkjum, sem hér' Því verður samt ekki neit- að, að í sumum tilfellum het’- 1 flokkurinn langsterkastur og virðist fj'lgi hans vaxandi. Hann berst með hnúum og lmefum gegn yfirráðum Egypta, en er vinveittur Bretum. Annars niun það sannast sagna, að meginjiorri íbúanna tekur h'tinn þátt í þessum deilum. Aðeins 10% landsmanna eru læsir og má á ]ixf*í marka, að alþýðu menning er ekki á háu stigi. Af íbúun um, sem eru um 8 milljónir, eru 5—G milljónir Múhameðstriiarmenn, er tala arabisku og telja sig ekki Egypta. Hitt frumstæðir svertingjakynflokkar, er tala ekki færri en 40 tungumál. Þeir liafa énn lítil kynni haft af vestrænni menningu. Súdan er líka stórt land og erlitt yfirferðar. Flatarmál landsins er um 1.000.000 fermílur. Af hálfu sjálfstæðismanna í Súdan er því að sjálfsögðu haldið fram, að aukið sjálfstæði þjóðarinnar sé örugg- asta leiðin til vaxandi nienningar og bættrar afkomu. Sú liafi reyndin orðið alls slaðar annars staðar. Egvplar séu sízt líklegri til þess en Brelar að vera góðir forustumenn um þá liluti. Því sc bezt að búa við yfirráð Breta áfram meðan Súdanbúar þurfi á einhverri erlendri aðstoð að halda. Þeir Súdanbúar, sem vilja samein- ingu við Egyptaland eða yfirstjórn Egypta, rökstýðja það eiúkum með skyldleika Egypta og megin])orra Súdanbúa. Samvinna við Egypta sé því eðlilegri cn samvinna við Breta. d. sé þeim ekki lítilvægt að ráða yfir j ir þetta geilgið Úr llófi fram, bómullarræktuninni þar, en bómullinlt. d. þegar enska skáldsagna- þar er ein sú bezta i lieimi. Fleira kem- j höfundinum heimsfræga, Gra ham Greene, var neitað um ur og til greina. En ]iað styrkir líka málstað Breta, að meðal íbúanna fer sjál/stæðishugur vaxandi og lítið rétt- læti er í því að leggja land þeirra und- ir Egypta, að þeim forspui^um. Lík- legt virðist, að lausn þessá máls drag- ist verulega enn og af því geta hlotist örlagaríkir atburðir áður en það er til Jykta leitt. • tnl sönnunar vitna Egyptar nú oft i j ummæli 'Winston Churchills frá þeim tíma, er liann barðist með enska liern- ium í Súdan. Churchill lct þá svo um- Stjórn Breta. Samkvæmt samningum Breta og Egypta frá því um aldaraót á svo að héita, að Súdan Sc undir sameiginlegri yfirstjórn þeirra. Bretar hafa hinsvegar komið því svo fvrir, að þeir haaf þok- að Egyptuin til liliðar á öllum sviðum og veldur það ekki sízt sárindum Egýpta. Þeir telja stjórn Breta télega og benda á hina lélegu alþýðumenn ingu því til sönnunar. Bretar svara með því, að alþýðumenningin sé lítið meiri í Egyptalandi og benda jafnframt Raddir nábú.anna A B ræðir í gær um afdrif stríðsfanga í Sovétrikjunum. Það segir m. a: ,,Það er ægileg skýrsla, sem Atlants hafsbandalagið liefir nýlega birt um afdrif stríðsfanga austur í Sovétríkj- unum síðan á ófriðarárunum; en því miður verður varla um það cfast, aö hún sé í höfuðatriðum rétt. Samkv. skýrslunni hafa Rússar ekki skiiað nema 4 af 7 milljónum fanga, sem þeir tóku í annarri lieimsstyrjöldinni. Ilinar 3 milljónirnar vantar. „Flesl- - ir þeirríi liggja sennilega í nafnlau;: um gröfum meðfram Síberíujárnbraut inni,“ segir í skýrslunni. Ilér eru nokkrar tölur skýrslunnar til upplýsingar um örlög stríðsfnng-1 vegabréf til Bandaríkjanna j vegna þess, að hann hafði ver ið einn mánuð í kommúnist- isku félagi fyrir 29. árum. Sein ustu árin hefir hann hinsveg- ar verið ofsóttur af kommún- istum og bækur hans vcrið bannaðar í Sovétríkjunum. Hinu er hinsvegar ekki a'ð neita, að ræðismönnunum er hér vandi á höndum og eðli- legt, að þeir láti þau mál, sem vafi ríkir um, velta á úrskurðí yfirmanna sinna í Washing- ton. Varðandi það mál, sem hér um ræðir, mun það sant- eiginlegt álit þeirra, er þekkja frú Nínu Tryggvadótt- ur, að hún sé jafn hættulaus í þessum efnum og nokkur manneskja geti verið og hafi engin þau afskipti haft af stjórnmálum, er brjóti í bága við umrædd lög. Margir kunn- ir menn, eins og forseti neðri deíldar Alþingis og fyrrv. for- setaritari hafa verið reiðubún ir til að staðfesta þetta. Það hlýtur því að teljast of amia auslur i Sovétrikjunum: I langt gengið Og á misskilningi , er nú verið að byggja á grund velli hennar. Þá hefðu engar|Ur að vera algerar undirlægj- ráðstafanir verið gerðar til ur húsbænda sinna í Moskvu þess að tryggja rekstur út- 0g láta þjónkunina við þá flutningsframleiðslunnar, heldur hefði hún verið stöðv- uð fyrir löngu. Kommúnistar ganga fyrir öllu öðru. Það má vel vera, að þjóðin eigi nú ýrnsa erfiðleika fyrir hafa barist gegn öllum ráð- j höndum. Það má vel vera, að stöfUnum, sem gerðar hafa1 samheldni lýðisræðissinnaðra verið í því skyni og ekki bent ■ manna hafi orðiö fyrir ein- á neinar aörar. Stefna þeirraihverju áfalli. En það er samt er hrunið og allsleysið, því að: ofsnemmt enn fyrir kommún- það ástand telja þeir henta ista að fara aö hlakka. Þjóð- stefnu sinni bezt. in mun gera sér ljóst, að leið- Til viðbótar þessu öllu sam- j in tii að sigrast á erfiðleikun- an hafa kommúnistar svo orð- um er ekki sú að auka sund- ið enn uppvísari að því en áö- urlyndið og óeinin»J>-si. Þióð- slríðslok Voru þar 3.731.000 þýzkir stríðsfangar. Af þeim hefir 2.000.000 mrið skilað; 1,731.000 eru annaðhvort dauðir eða iiorfnir! I jiili 1051 upn- Iýsti japanska ftjórnin. að \ itað væri um 234.000 japanska stríðsfanga, sem látizt liefðu í Sovétríkjunum, en 340.000—370.000 vantaði! Af 420.000 rúmenskum stríðsföngum, sem Rúss- ar tóku, var 1048 búið að skila 100.000, 50.000 vor.u laldir dauöir. en 180.000 vantar þar að auki. Árið 1050 vantaði enn 200.000 ungverska stríðsfanga, að því er samlök Uög- verja erlendis segja. Um afdrif 03.000 ítajskra stríðsfanga og 350.000 franskra austur í Sovétríkjunum er ekkert vitað!“ byggt, þcgar henni er meinuð Iandvist í Bandaríkjunum og samvist þeirra hjóna hindruð á þann hátt. Þess ber því fast- lega að vænta, að hlutaðeig- andi stjórnarvöld vestra komi þessu máli í lag. Umræddur atburður sýnir annai's, í hvert óefni sambúð- arháttum þjóðanna er komið, þegar hjónum er meinað að vera samvistum vegna stjórn- málaskoðana. Upphaf þessa er að finna í eínangrunar- og innilokunarstefnu Rússa, sam fara njósnarstarfsemi þeirra, A B segir að lokum, að það erlendis. Öfgarnar leiða af sér in mun og gera sér enn betur ljóst, að hún hefir ekki neinna úrbóta að vænta úr þeirri átt, þar sem kommúnistar eru. | Það, sem hún þarfnast nú framar öllu öðru, er*að fylkjá sem bezt liði gegn þeim örð- ‘ sé ekki að furða, þótt komm- gagnrá'ðstafanir og svo hefir ugleikum, er framundan únistar kvarti yfir' meðferð orðið hér. Meðal frjálslyndra kunna að vera, og leita nýrra1 stríðsfanga af hálfu Samein- manna mun það samt álit- úrræða til varnar afkomuör- j uðu þjóðanna í Kóreu. Þar ið, að með umræddri’ lagasetn yggi sínmog sjálfstæði. Að því hefir áreiðanlega ekki orðiö ingU hafi verið oflangt geng- mun hún snúa sér á komandi ’ neitt manntjón af völdum illr ið í mótráðstöfunum af hálfu mánuðum og misserum. (ar meðferðar, þótt nokkrir Bandaríkjamanna, enda hef- Kommúnistar eiga eftir að sjá hafi fallið vegna óeirða, sem ir því ekki sízt veriðV haldið það, að þeir hafa ekki yfir kommúnistar hafi komið af fram af frjálslyndum mönn- neinu að hlakka. I stað. 1 (Fsámhald á 6. síðu).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.