Alþýðublaðið - 19.07.1927, Page 3

Alþýðublaðið - 19.07.1927, Page 3
ALÞÝÐuBLAiMÐ 3 indi voru ílutt, umræður fyrir al- menning og' héraðsfundir. Mörg mál. Sigurður Sivertsen prófessor flutti tvö erindi og tók þátt í störfum fundarins. Hann pg Ás- mundur Gu&mundsson skólastjóri hafa einnig að undanfömu sam- kvæmt beiðni austfirzkra presta og ungmennafélaga haldið guðs- þjónustur og fyrirlestra í átta kirkjum á Austurlandi. Fundur norðlenzkra presta á að byrja á Akureyri 20. p. m. Æfintýrabókin. Þýðingar í óbundnu máli eftir Steingrím Thorsteinsson. Bók þessa hefir Axel, sonur hans, nýlega gefið út, og er hún sérprentun úr „Sunnudagsblað- uggir gengið í lið með jafnaðar- mönnum. Það er meira að segja vissasti vegurinn til að verjast einræði, sem eignastétt, sem jafn- framt er minnihlutastétt, þjóðanna hefir víða hvar fullan hug á að löghelga sér til handa. Ritstj. Sundpraut ungfrú Ruth Hanson. Það verður að teljast mjög frækilegt sund af kvenmanni áð synda svo langa leið sem frá Engey og upp að bæjarbryggju á ekki lengri tíma en það var, hvort sem það var nú 1 klst. 5 mín. eða 1 klst. 8V2 mín. Reyndar hefir reynsla síðari ára sannað, að kon- ur, sem leggja aðalstund á þessa íþrótt, geta orðið mjög þolnar. En taka ver&ur tjllit til þess, að er- lendis, þar sem sund er iðkað að mun, er sjórinn miklu heitari en hér. Hér er sjávarhitinn oftast á árinu fyrir neðan þau takmörk, að fært þyki að vera lengi niðri j, og 10—12 stig, eins og. var á fö'studaginn, er of kalt fyrir lang- sund, að því, er flestum mun þykja. — Ptóí það, sem ungfrú Ruth gekk undir í fyrra í Dan- mörku, er rmðað við það, sem þykiT nægja til þess að verða sundkennari. Þar voru kröfufnar þessar: 1000 metra bringusund. Til þess að fá ágætiseinkunn í því má tíminn ekki faTa fram úr 30 mínútum. Það leysti hún af hendi á 26V2 mín. — 500 m. bringusund í fötum. Til ág.eink. þarf 20 mín. Það tók hún á 17 mín. Auk þess telst til þessa prófs 100' m. björgunarsund og 50 m. 'sama í fötum, að synda 22 metra í kafi og að kafa 4 metra niður fyrir yfirborð vatnsins. 1 öllu þessu fékk hún ág.eink. Borið isaman við kilómetersundið á próf- inu er Engeyjarsundið þó enn þá betra, eins og hver maður sér strax, því að sú vegalengd er sögð að vera 2£00 metrar, enda hefir ungfrúin æft sig af feappi og náð mun meiri sund- hraða en hún hafði í fyrra. Samvinnumenn sameinast jafnaðarmönnum. Fyrir stuttu kom fregn frá Eng- landi, er hermdi, að samvinnu- menn þajr i landi hefðu ákveðið að ganga með jafnaðarmönnum í stjórnmálabaráttunni í framtíðinni. ,,Morgunblaðið“ greip þessa fregn og þvaðraði um hana á venjulega vísu. En þeir menn, sem fylgjast með tímanum og þekkja báðar þessar stefnur, undrast ekki ákvörðun ensku samvinnumann- anna. Eins og allir vita, er samvinnan einn þátturinn í stefnuskrá jafn- aðarmanna. Jafnaðarstefnan ætlar sér að nota samvinnu i viðreisn- arstarfinu, eftir að jafnaðarmenn hafa fengið meiri hluta í þjóðfé- laginu. Henni er ætlað að koma skipulagi á allan glundroðann og óregluna, sem hlýtur að verða eðlileg afleiðing af auðvaldsskipu- laginu og þegar er farið að bera á. Samvinnan á að ala fólkið upp í samhygð og samhjálp, auka sam- lyndið, en venja það af samkeppn- inni og hirmi fíflalegu auðæfa- græðgi, sem auðvaldið hefir séð sinn hag í að ala það upp í. Einn aðalhöfundur samvinnustefnunnar, Robert Owen, var jafnaðarmaður, -og þó þróunin hafi fyrst um sinn skapað sérstaka flokka utan um kaupfélögin eins og til dæmis hér á landi, þá er það ekkert annað en millibilsástand, sem þjóðin hlýtur að ganga í gegn um. Nú hafa enskir samvinnumenn gengið yfir til jafnaðarmanna. Þeir eru ensku jafnaðarmönnun- um töluverður liðsauki, þar sem samvimxumenn ráðá yfir fimm þingsætum og um 130 000 kjós- endum. * Innlesad tidlndi. Akureyri, FB., 18. júlí. Prestafundir. Sameiginlegum prestafundi Múlasýslna á Eiðum lcrfkið 16. þ. m. Stóð hann yfir á fjórða dag. Pyrsta daginn guðsþjónusta. Er- inu“. Hinri Iétti og leikandi stíll Stein- grims Thorsteinssons er svo kunn- ur, að óþarfi ætti að vera að benda á hann í blaðagrein. Menn geta Iíka m. a. kynt sér hann í kveri þessu. í kverinu eru 29 æfintýr og ein framtíðarspásaga um það, hvern- ig umhorfs muni verða hér á jarð- ríki að árþúsundum liðnum, loft- farir Ameríkumanna á þeim tím- um, þegar „Geysir er hættur að gjósa, Hekla er útkulnuð, en klettaeylandið bjargstudda stend- ur enn sem hin eilífa steintafla 'iSögu í beljandi útsænum.“ — Enn er ein frásagan af Latlandi, para- dis letingjanna, þar sem fúskarar eru mest metnir og lygarar og stórsvibarar verðlaunaðir og mat- urinn kemur sjálfkrafa í munn því fólki, sem ann mest kyrr- stöðunni og hugsar að eins um ætið. „Umhverfis alt landið er fjallhár múr úr hnausþykkum hrí sgr jónagraut.‘ ‘ Sum æfintýrin eru fléttuð um lífsspeki. 1 einu þeirra, sem heitir „Blað af himnum ofan“, segir frá undratré, sem brenninetlur og aðr- ar slíkar jurtir öfunduðu og þótti lítáð til koma, og þegar farfugl- arnir lutu því, sögðu þistill og loðgresi: »,Þetta eru útlend an- kringislæti. Svona gætum við hér heima ekki hagað okkur.“ Og mönnunum þótti lítið til trésins koma. Prófessorinn í grasafræði gekk fram hjá því og lét sig það engu skifta, en svínahirðirinn reif það upp með rótum og brendi það til ösku.. En nú vitnaðist um undrarmitt trésins til að bregða birtu inn í áhyggjufulla hugi. Þá var orðið um seinan að hljmna að því, en prófessorinn í grasa- fræði, sá sami og áður virti það naumast vi&Irts, samdi nú ritgerð um himinjurtina, „og fyrir það rit var hann gyltur, sjálfum sér til mikillar ánægju, og sú gyll- ingin skartaði mætavdí á honum og hans nánustu.“ Dærmsagan „Dauði og Hf“ er menguð af táradalskenningunni um jarðlifið, en myndin sjálf er lifandt. Æfintýrabókin er tilbreytileg og mörg æfintýranna vél viö ung- linga hæfi. Bókin fæst hjá útgef- andanum, Axeli Thorsteinsson, í Kirkjustræti 4. KJm dagmn ©g vegirara. Næturlæknir er í nótt Guðmundur Thorodd- sen, — sem kominn er aftur tiJ borgarinnar —, Fjólugötu 13, sími: 231. Þenna dag árið 1819 fæddist Gottfried Kel- ler, merkur skáldritahöfundur svissneskur. Bifreið ók á mann hér í Reykjavík á sunnudags- kvöldið. Var það á Njálsgötunni. Féll maðurinn við áreksturinn og riieiddist nokkuð á hönd og rmnga. Málið er í rannsókn. Fagnaðarsamfundurinn, sem Jafnaðarmannafélag íslands stofnar til, byrjar kl. 8V2 í kvöld í Hótel Skjaldbreið. Vissast mun að tryggja $ér aðgöngumiða heldur fyrr en siðar í afgreiðslu blaðsins eða í kaupfélagsbúðinni á Lauga- vegi 43. • H7V f . ’• ( ' t. } i.i Ji’.ii b 1 Veðrið. Hiti 15—10 stig. Hægt og þurt veður og útlit fyrir sama. Grunn loftvægislægð yfir austanverðu Ir- landi. Heilsufarið er yfirleitt gott, segir landlækn- irinn. Slys varð norður í Eyjafirði á mið- vikudagjnn var með þeim hætti, að þá um morguninn, er mjólkur- pósturinn frá Hrafnagili, 14 ára drengur, Svafar Helgason að nafni, var á leið niður til Akur- eyrar að vanda, fældist hestur- inn, svo að drengurinn réð ekki við hann, en vagninn valt um og ofan á drenginn, og fór hjólið yfir höfuð hans að einhverju Ieyti. Féll drengurinn í óvit og skadd- aðist mikið á höfðinu; flettist höf- uðleðrið af á stórum parti. Rétt á eftir kom bifreið jrar að og var þá maður kominn drengnum til hjálpar. Var drengurinn tekinn í bifreiðina og fluttur í sjúkrahús. Hafði héraðslæknirinn, Steingrim- rir Matthíasson, góða von um, að hann myndi ná sér bráðlega aftux. (Eftir „Verkamanninum“j Hafnarstræti er nú verið að búa undir mal- bikun. SandmöJ, sem tekin vai1 úr því af þeim sökum, var flutt í Fjölugötu sunnanverða, og jafti- framt var sú gata lengd dálítið til suðurs. Jón S. Bergmann skáld liggur 'sjiíkur í LandakotssjúkTa- húsi. Væri homun sjálfsagt á-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.