Tíminn - 17.07.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.07.1952, Blaðsíða 1
 Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi; Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 PrentsmiSjan Edda 3G. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 17. júlí 1952. 158. blac, p* / • rt v* r• v íjorir Seyoisfjarðai. bátar við Langanes Frá fréttaritara Tím- ans á Seyðisfirði Aflabröð hafa engin verið- bér í vor og sumar. Fjórir vél hátar stunda handfæraveiðar og kolaveiðar í net við Langa nes og hafa lagt aflann á iand á Norðfjörðum. Valþór Pálmar og Ásþór eru á síld- veiðum. Togarinn ísólfur veið ir fyrir innanlandsmarkað og hefir aflað vel. Skipstjóri á honum er Gísli Auðunsson. Hann hefir ekki lagt aflann hér á land vegna þess að ís- húsið er of afkastaiitið til að vinna úr heilum togaraförm- um. Eru nú uppi ráðagerðir' og nokkur undirbúningur haf inn að því að reisa fiskiðju- ver, sem annist hvers konar fiskverkun. Öræf ahúsf reyjur í boðs för um Suðurland Fóru i flngvél að heinian tll Kirkjubæjar - klausturs en þaðan í líifreíðum um Suðnr* land en fijnga aftnr Iieim fr«í Sk«j»’asamli Húsfreyjur úr Öræfum eru að skoða sig um hér á Suðui landi þessa dagana, og er það Kaupfélag Skaftfellinga, sen bauð þeim í ferðalagið. Það er nú orðið aisiða, að kaupfélog in bjóðf konum af félagssvæði sínu í slíkar ferðir, en þessi för er m. a. ólík öðrum ferðum af þessu tagi að því leyti. ai fyrsta og síðasta áfangann, heiman og hehn, ferðast koi.- urnar í flugvélum, og einnig cr þessi för lengri en flestar aðrar slíkar ferðir. t Á laugardag er svo gert rác fyrir, að konurnar taki flug- I för þessari eru um 15 hús freyjur úr Öræfum eða flest- ar sem að heiman gátu kom- izt. Lögðu þær af stað í flug- vél Flugfélags íslands að vél á Skógasandi og fljug heim til búa sinna og heim- ila í Öræfum, ef flugveðu Þetta er talin eizta flugvél í heimi, sú er enn getur hafizt á loft af eigin rammleik Hún var nýlega sýnd á flugsýningu heimanTfyrradag^og flugu að gefur ^ann da8inn- í Hamborg, og þá var mynd þessi tekin. Flugvélin var smíð- Kirkjubæjarklaustri. Þaðan Fyrsta för vestur uð 1906, svo að nú nálgast nú óðum fimmtugsafmælið. Það var haldið til Víkur i Mýrdal san(ja. er metnaðarmál eigaridans að fljúga í henni afmælisáriö. °S Sisi; Þar i fyrrinótt. Snmarhátíð Fram- sóknarmanna í * Arnessýslu Framsóknarmenn í Árnes- sýslu halda hina árlegu sum- arhátíð sína sunnudaginn 10. ágúst n. k. í Þrastaskógi. Dagskráin verður auglýst síðar, en vitað er að hún verður fjölbreytt og vönduð. Þessar samkomur hafa að jafnaði verið mjög ánægju- legar og f jölsóttar, t. d. munu hafa sótt samkomuna síð- astliðiö sumar full tvö þús- und manns. Það er von þeirra, sem eiga að sjá um undirbúning sam- komunnar, að flokksmenn almennt í héraðinu geri það sem í þeirra valdi stendur til þess að skipuleggja ferðir á samkomuna. Neita að samþykkja samningana við V- Þýzkaiand Þingflokkur brezka verka- mannaflokksins samþykkti á fundi sínum í gær með yfir- gnæfandi meirihluta ályktun þess efnis, að samþykkja ekki að svo stöddu frumvarp brezku stjórnarinnar í þing- inu um að samþykkja samn- ing vesturveldanna við Vest- ur-Þýzkaland. Segir í álykt- uninni, að flokkurinn haldi fast við þá yfirlýsingu Atlees um málið frá í fyrra, þar sem sett eru ýmis skilyrði fyrir endurhervæðingu Þýzkalands, svo sem að erlendur maður hefði yfirstjórn hersins og hervæðing færi ekki fram, þar til fyrr en vissum áföngum væri náð í hervæðingu vest- urveldanna sjálfra. Síldar þegar vart í gær er birti og kyrröi INokkiii* skip liöiöii fengið veiði á Gríms- eyjarsumli, sum á lelð til Siglufjarðar Frá fréttariturum Timans á Siglufirði og Raufarhöfn Síðdegis í gær batnaði veður loks svo, að síldarskipin' rjQ0.jg heim fra héldu á miðin, og brá þá svo við, að þau urðu strax nokkurr gjló'gasandi ar síldar vör, og höfðu fengið nokkur köst í gærkveídi. Sum Vestur á Þingvöll í gær. Þaðan var haldið í bifreið- um vestur á bóginn í gær- morgun og var Óskar Jóns- son, bókari kaupfélagsins far arstjóri. Var farið vestur á Þingvöll og staðurinn skoðað- ur i ágætu veðri og komið vfð á ýmsum merkum og fall- egum stöðum á leiðinni. í kveldi var svo komið að Laug arvatni og gist þar i nótt. Þetta verður vafalaus.; skemmtileg og lærdómsrii. (Framh. á 7. síffur voru þegar á leið til lands með síld til söltunar. Það var um kl. 4 í gær, sem veður var orðið svo bjart og kyrrt á Siglufirði, að skipin héldu almennt þaðan út. Fór veður batnandi í gærkveldi og búizt við hægviðri. Nokkur ylgja var þó enn í sjó. (Framh. á 7. siðu). I dag verður haldið að Geysi og Gullfossi, síðan að Múla- koti og víðar en austur til Vík ur i kvöld og gist þar. Á morg un dvelja svo konurnar í Vík, verzla og njóta gestrisni Vík- urbúa. Fyrsti brezki togarinn tekinn innan nýju fiskveiðilínunnar I gær tók íslenzkt varð- skip togara að ólöglegum veiðum innan hinnár nýju landhelgi. Er það fyrsta er- lenda veiðiskipið, sem tekið er í landhelgi eftir að hin nýja reglugerð gekk í gildi og er hér því um sögulegan atburð að ræða. Togarinn, sem er brezkur var að ólöglegum veiðum innan hinnar nýju land- helgislínu, en Pétur Sigurðs son yfirmaður landhelgis- gæzlunnar hafði ekki í gær fengið nákvæma staðar- ákvörðun unt staðinn. Vissi þó að hann var örugglega innan við nýju landhelgislín una, en sennilega utan þeirr ar eldri. Óskaði eftir brezku aðstoðarskipi. Þegar varðskipið kom að togaranum, óskaði skip- stjóri hans eftir því, að brezku eftrlitsskapi, sem þarna var ekki langt frá yrði leyft að fylgjast með því sem þarna gerðist og rnæla og taka staðarákvörð un um leið og íslenzka varð skipið og fylgjast með til hafnar. Var þetta Ieyfi veitt, og staðarákvörðun hins brot- lega togara tekin, er brezka skipið kom á staðinn. Brezka varðskipið er tund urduflaslæðari, sem verið hefir hér við land í vor og sumar, til eftirlits með brezk um skipum og virðast skip- verjar hafa fylgzt vel með því sem gerst hefir í land- liefginni. Hafa þeir oft siglt í kringum íslenzk veiðiskip innan landlielginnar, þótt verið hafi að löglegum veið- um og veitti vélskipinu Helgu nákvæma athygli er verið var að gera tilraunir með síldveiðar í flotvörpu snemma í sumar innan land helginnar sunnan við land. Á leið til hafnar í gærkvöldi. í gær lögðu svo varðskip- Skipaskurður frá Biskayflóa til Miðj- arðarhafs í Frakklandi er nú verið ac athuga möguleika á byggingi skipaskurðar á milli Biskaya- flóa og Miðjarðarhafs, en slít ur skurður mundi stytta sjó- íeiðina til Ítalíuhafna um 90Þ sjómílur. Þessi nýja vatnaleif yrði um 48 mílna löng, 131 metrar á breidd og 15 metrt djúp, og 'er henni ætlað ac byrja við mynni Gironde og liggja síðan eftir Garonne og Aude dölunum og koma í Mið- jarðarhafið milli Narbonne og Bezierz. Þar sem fyrirhugað ei að grafa skurðinn í gegnun Narouze þrengslin, verður ac setja þar skipastiga, — er in bæði af stað til iands með þrengslin eru 190 m. há. Bú togarann. Skipstjórar á izt er við, að það taki átta á? teknum skipum eiga rétt á1 að grafa skurðinn og að kosti því að kjósa sér þá höfn, er aðurinn við það borgi sig upj þeir óska að mál þeirra verði á fimmtíu árum, þar sem á- tekin fyrir og var ekki vitað ætlað er að um 25 þúsund sij í gærkvöldi til hvaða hafn- sigli árlega um skurðinn. ar haldið yrði. En í dag verð ur mál skipstjórans á brezka togaranum væntanlega tek ið fyrir hjá íslenzkum yfir- völdum. I Blaðamaður frá Tímamim við Ólym píufeikana Hallur Símonarson, blaða Búast má við vaxandi ágengni. Lítið hefir verið að erlend um veiðiskipum við ísland að undanförnu en kvartnir hafa samt komið frá sjó-' maður við Tímann, verðui mönnum á fiskiskipum úti fréttaritari blaðsins á Ólym- fyrir Vestf jörðum vegna á- ' píuleikunum í Helsingfors, o§ gengi erlendra togara í land er hann farinn þangað. Mur. helgi þar, eftir að veður hann rita greinar um leikana versnaði og þeir hafa orðið og það sem fyrir ber 1 sam- aö leita nær landi til veiða. bandi við þá, hér í blaðið, og: . .Þegar líða tekur á sumar birtist fyrsta grein hans hér má búast við að sá tími í blaðinu í dag. Fjallar hún um komi að erlend veiðiskip sæki að venju fastar að ströndum landsins til veiða. ýmsan undirbúning leikanna, er staðið hefir yfir að undan- förnu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.