Tíminn - 17.07.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.07.1952, Blaðsíða 3
158. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 17. júlí 1952. 3 íslendingaþættir Dánarminning: Vigfús Guðmundsson Vigfús Guðmundsson var, v. fæddur á Keldum á Rangár- völlum 22. okt. 1868, sonur Guðmundar Brynjólfssonar bónda þar, og sveitarhöfð- ingja og Þuríðar Jónsdóttur frá Skarðshlíð undir Eyja- fjöllum, og var hún síðasta kona Guðmundar, en hann var þríkvæntur, og var Vigfús yngstur barna hans, .en þau urðu 25 alls. Vigfús Guðmundsson var kvæntur Sigríði Halldórsdótt- ur smiðs frá Háamúla í Fljóts hlíð, þau reistu bú í Haga í Gnúpverj ahreppi, j arðskj álfta árið 1896. Hrundu öll hús jarö arinnar samsumars, og má nærri geta hversu örðug slík . . bústofnun hefir verið. Samt in"argrein sinni í Mbl. 29. mai takmarkast við tilkomu véla- aldarinnar, með breyttum þjóðháttum og afkomu-að- stæðum til lands og sjávar. Þessi sérstaka þjóðmenning á á því aldrei afturkvæmt í sinni gömlu mynd, aldrei að eilífu. Vigfús Guðmundsson var vel á sig kominn bæði andlega og líkamlega, hann var maður ailhár og lengstaf beinn sem hvönn, fríður sýnum og fyrir- rnannlegur og var höfðings- bragur hans þó sérstaklega aðlaður, af hans dæmafáu prúðmennsku, sem var ljúf og eölileg, og náðarsamlega laus við alla lærdómslistarhæ- versku. Aliur svipur hans bar vott um djúpúðga ígrundan og mannlífsalvöru, og þó var ekki djúpt á ljúfri, næstum barns- legri gleði. Hinar skýru rúnar, sem að löng og athafnarík ævi hafði markað' á andlit Vigfúsar, fóru honum undarlega vel, því að þær afmörkuðu svo afdráttarlaust hinn gáfulega og göfugmannlega svip hans. Kurteisi Vigfúsar og prúð Vörusala Kaupféfags Þing, nam 17.3 millj. kr. á síðastl. ári Félagið iniaaaiist 70 nra nfmælis síns með hátiðahöldnm í snmar Aðalfundur Kaupfél. Þing- eyinga var haldinn að gisti- húsinu Reynihlið dagana 13.-- 14. júní. Var fundurinn hinn 'il í rcðinni. því að á s. J vetri varð kaupfélagið 70 ára. skal af starfi K.Þ. í 100 ár. í félagsstjórn voru endur- kosnir til næstu þriggja ára þeir Baldur Baldvinsson á Ófeigsstcðum og Bjartmar Guðmundsson, Sandi. Endur- i Fundinn sátu auk stjórnar, skoðandi til tveggja ára Sig- kaupfélagsstjóra og endurskoð urður Baldursson. Fulltrúar á enda 91 fulltrúi og margt aðalfund S.Í.S. Karl Kristjáns gesta. Heiðursgestur fundar- | son, Þórhallur Sigtryggsson, ins var Sigurður S. Bjarklind i Þórir Friðgeirsson og Jón Sig- íyrrverandi kaupfélagsstjöri. lurðsson, Yztafelli. Fulltrúi á | Fyrri fundardaginn flutti for | fund Vinnumálasambands maður félagsstjórnar skýrslu; samvinnufélaga Þórhallur Sig stjórnar, en kaupfélagsstjóri! tryggsson. skýrslu sína. Vörusala félags- Fundurinn heimilaði stjórn ins var kr. 17,330,766,74 og félagsins að láta reisa á þessu haföi aukizt á árinu um rösk ári byggingu til stækkunar lega fjórar milljónir. Innstæö slátur og frystihúss félagsins, ur í Innláijadeild voru í árs-| ennfremur að hefja byggingu lok kr. 801,188,72. Sameignar vörugeymsluhúss og kartöflu sjóðir voru alls kr. 1,644,723,93 geymslu. og höfðu aukizt á árinu um ; Eftirfarandi tillaga var sam Fundurinn haldin skyldi samvinnuhátið í sumar á Húsavík í tilefni af 70 ára afmæli félagsins. Stofnaður var Aldarminn- ingarsjóður K.Þ. af 10 félags komu þau þar á fáum árum fj- .þarjjí? mennska var eins og hann I1U1UU auiL1Bl( ailllu U111, upp stóru sauðabúi, Þau fluttu >t ,. t hefði alizt upp með hirð. Þar 178 þúsund krónur. Fundurinn þykkt í einu hljóði: að Engey 1309 og kornu Þar|«®ö)r« á skorti Þó eitt> °S Það var samþykkti að endurgreiða af j „Aðalfundur K.Þ. 1952 skor upp myndarlegu kúabúi, og út “ega nre nt storaireK ar sjan h0fmennskuderringur. Hann verði endurgreiðslubærra vara ar á S.Í.S. að hef ja nú þegar gerð. — Með mikilli forsjálni ‘aeonruo°m °onaa. I var nefnilega alls ekki til i fari 4% t stofnsjóði félagsmanna. j undirbúning til þess, með að- og frábærum dugnaði búnað-1 ut 1 ættfræöi ne upptain- vigfúsar. 1 1 ist þeim hvarvetna vel. Kumi|inSu ritu Ulgfusar skal, -1V1 þó að Vigfús væri orðinn lífs ugir hafa sagt mér, að Vigfús,ekkl íanÞ her> en visast 111 reynt öldurmenni og hrímd- hafi verið verkséður mjög og aðurnefndrar giemai Guðna ur n0kkuð hin alira síðustu ár, verklaginn, og harðduglegur.Jonssonar- _ var hann hlaðinn allskonar sláttumaður og heyskapar. — j , Þ,a® var. ætlun , n , ^ fyrirætlunum og ráðagerðum, Arið . 1916 fluttust þau til huSfáEœte'o” áeœta eins og framsækið ungmenni , j mönnum. Tilgangur sjóðsins Reykjavíkur og hafa búið þar,noKkru nlns ragæta °= agæta sem a framtíðina óendanlega'er að kosta kvikmynd er gera síðan. !manns> hmstryggaog dygga fyrir sér> Qg óbreyttur var K°S Y ’ g Fræðimennska var Vigfúsi í vmar og ekki sizt hms gagn- . h&n níræðisaldrinum. merka Islendmgs, ems og hann kynntist mér um marga Vigfús var maður síhugs- áratugi. ! andi, sístarfandi og sífræð- ' andi, hann gat ekki annað, og svo var hann hógvær og af blóð borin að langerfðum og hafði hann iðkað þjóðfræða- söfnun allt frá æsku, en eftir að hann flutti til Reykjavíkur tók hann fyrir alvöru að gefa sig við ritstörfum, og var fyrir Þegar ég frétti lát Vigfúsar frá Engey, eins og hann var kallaður í daglegu tali, fannst löngu orðinn þjóð kunnur mað ,mér sá maður vera horfinn úr ur á því sviði. |lestinni, sem var eitthvað ann Þeim hjónum, Vigfúsi ogiað og mikiu nieiia en Vigfús Sigríði, varð 5 barna auðið,!Gu6mundsson Siálfur °S ein' dóu tvö í æsku, en hin eru á , lífi, Kristín kona Guðmundar, manna> sem manm fmnst að hjarta lítillátur, að í tónfall- inu var eins og afsökun þess, að sýna viðmælandanum þá frekju, að fræða hann. samþykkti að j stoð kaupfélaganna í landinu, að tekin verði kvikmynd af búnaðar- og atvinnuháttum og daglegu lífi fólksins til sjávar og sveita, að fornu og nýju, eftir því, sem aðstaða leyfir og hægt verður að fram kvæma með aðstoð sögulegra minninga og fornra búshluta og áhalda, sem enn eru til“. Þá heimilaði fundurinn fé- lagsstjórn að leggja • fram hlutafé í væntanlegt togara- útgferðarfélag á Húsavik allt að 100 þús. kr. Að kvöldi fyrri fundardags- ins skemtu sameinaðir kirkju fyrst hafa borið urn okkar saman. Sá var einn háttur Vigfúsar, að stunda sjóböð allan ársins hring nema rétt hávetrar- mánuðina. Strax þegar út á Filippussonar málarameistara'liafi ^ fy!gö með leið í marzlok og þar um bil, fór hann að stunda Skerja- ; kórar Skútustaða og Reykja- T. .. ... , fjörðinn, þá gat maður átt,hlíðársókna fundargestum ..... Ja’.mikdl skelfllegur munur , yon á að mæta allháum manni, með söng undir stjórn Jónasar Hann var einn þeirra er nu a slikum monnum, sem berhofðuðum og Siifurýrðum ! Helgasonar á Grænavatni og Vigfus var, og hmum snemm- & háf og*skegg( með. þerridúk ' Sigfúsar Hallgrímssonar í Vog um öxl eða í handarkrika. 'um. Einnig las frú Arnfríður sér heilar dauðu, áhugalausu lognhett- hér í bæ Halldór cand phil jnersvemr ans ívyns mann- um, sem aldrei hugkvæmist né . starfsmaður í tiftaunastöð- i'Ekki vitnaöist þetta þá heidur nenna ótilneyddir. ínni a Keldum í Mosfellssveit I Þ° með neinum hávaða eða að taka sér neitt fyrir hendur. og Ingibjörg, sem búa með,mælg1;’ Því að maðurinn let i Þessi maður var Vigfús-. Sigurgeirsdóttir, skáldkona, á Guðmundsson, áleiðis að eða' Skútustöðum upp frumsamin móður sinni. Hinn þjóðlegi menningarbragur Vigfúsar og nauðalítið yfir sér. Eiginlega' eru heil alda- Sigríðar fylgir börnum þeirra hvörf að slíkum manni sem og heimili. | Vigfús var. Það er horfiö heilt Vigfús Guðmundsson andað tímabil úr sögu íslendinga, og ist 22. maí 1952, og voru þá eitt af allra siðustu og merki- liðin 158 ár frá fæðingu föður legustu táknum íslenzkrar gullaldar, þeirrar gullaldar, frá Skerjafirði, og Það skein eiginlega ekki ut- hann ekki allt ömmu an á hinum spakláta manni, hvað veðurfar snerti. að hann væri hrifningagjarn, i í hittéðfyrravetur mætti ég' fnimsaminn. Frú Ingibjörg kallaöi kvæði og frásögu. Þá las sína ! éinnig frú Sólveig Stefánsdótt I ir í Vogum upp minningaþátt, hans. Vigfús var af merku gáfu- fólki og fræðimönnum kom- inn langt. í ættir fram, og hef- ir Guðni Jónsson, skólastjóri, getið þess að nokkru í minn- sem íslenzk alþýða skóp og bar uppi í sinni sérstæðu og rnerki legu þjóðarmenningu allt í frá landnámstíð til þessa dags. Sú gullöld, sem ég hér á við, en það var Vigfús einmitt á háu stigi. Hann var fegurðar- innar kölluður, hvort sem hún birtist í orði eöa verki, og sjálfur ,var hann listfengur svo sem ættfólk hans, um það bera hin fögru handrit og teikningar hans glögg vitni. Þar er allt gert af mikilli vand virkni, handlægni og smekk. Á þeim vettvangi mun fund- Vigfúsi á Laufásveginum í Steinsdóttir, leikkona, las upp illskufrassaveðri og slyddu-! kvæði og leikritsþátt. Pétur hraglanda, var hann auðsjá- | Jónsson, gestgjafi í Reynihlíð, anlega nýstiginn úr djúpum'las upp minningar, er fröken Skerjafjarðar, með sílað hár' Ásrún Árnadóttir í Garðl og skegg, og hálffreðna hafði ritað af fyrstu endur- þurrku á handleggnum, og ægði mér við tilhugsunina einsamla um Skerjafjörðinn í slíku veðri. (Framhald á 7. tíðu) minningum sínum um Kaup- félag Þingeyinga. Yfir kaffi- borðum skemmtu fundar- menn sér við upplestra og kvæðaflutning. Stórkostleg húsgagna og teppasala í Listamannaskálanum ÞAR ER Á BOÐSTOLUM: Bókáskápar Bókahillur Fataskápar Kommóður , Skrlfborð Rámfatakassar Stólar Saumakassar Barnagrindur Strauliretti Ermabretti Landslagsmyndir Svcfnherbergishúsgögn Rorð af mörgum gerðum Gólfteiipi í 6 stærðum Gólfrenningar I 2 brciddum IVSJög lágt verð — Gerið góð kaup í Listamannaskálanum Húsgagna og teppasalan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.