Tíminn - 17.07.1952, Blaðsíða 4
TIMINN, fimmtudaginn 17. júlí 1952.
158. blað.
Theódór Gunnlaugsson:
Orðið er frjálst
Um friðun fugla og fugladráp
Á síðast liðnu hausti barst’
nér í hendur tvö eintök af
trumvarpi til laga, sem þá var
,agt fyrir alþingi, um fugla-
/eiðar og fuglafriðun. Varð
nér þá að orði, er ég opnaði
rnnað bréfið, sem var frá dr.
J’inni Guðmundssyni nátt-
írufræðingi, og ég vissi að var
tormaður nefndar þeirrar, er
iamdi frumvarpið, að „seint
íoma sælir, en koma þó“.
petta frumvarp hafði nefni-
ega verið þrjú ár í fæðing-
mni. En til þess voru líka á-
itæður. Og spenntur var ég
jg forvitinn, er ég hóf lestur
pess.
Um frumvarp þetta hefir
nikið verið rætt og ritað, bæði
neo og móti, og er það engin
turða. Það er mjög eðlilegt,
pvi hér er stórmál á ferðinni,
nal, sem krefst umhugsunar
jg skilnings almennings,
.angt um meiri en verið hefir.
Ig þ*að vinnst ekki, eins og
)11 stórmál, nema með löng-
im tíma og í áföngum. Hér
íru nefnilega svo margar tor-
tærur, sem þarf að yfirstíga.
?ar á meðal er gamall vani,
. «m oft er leiddur af trú og
iannfæringu, ólík sjónarmið,
)skapleg veiðilöngun og eigin
pagsmunir, svo eitthvað sé
íetnt. En fyrsta skilyrðið til
ið kynna sér þetta, er að allir,
>em skjóta vilja fugla, fylgist
/ei með gildandi lögum um
riöun þeirra á hverjum tíma
)g þá einnig um veiðitæki og
■eísiákvæði. Og þetta gildir
jafnt fyrir þá, sem fugla
>kj óta í eigin landi og hina, er
cá leyfi til þess. Hér eiga hin
tpaklegu orð því vel við: „Með
.ögum skal land byggja, en
neð ólögum eyða“.
Nú vill svo vel til, að geysi-
/olclug alda er vakin meðal
pkkar, um að klæða landið á
lý og einnig að vernda fagra
itaði og sérkennilega, þar sem
láttúran sjálf er látin einráð,
ívo næstu kynslóðir geti séð
pg þreifað á, hvaða listasmið-
ir hún er stundum. Með auk-
:nni vernd fugla er stefnt að
sama marki.
. Eyrrnefnt frumvarp er mik-
.Ivægt spor í þá átt að fylgj-
rst betur með fuglalífi lands-
ns og vernda sumar tcjgund-
r. Og það, sem getur orkað
nestu er það, að með því er-
rm við komin af stað í kröfu-
göngu ásamt öðrum þjóðum
Eins og lesendum Tímans er kunnugt, hafa fá þing-
mál valdið meiri og almennari umræðum en fuglafrið-
uriarlagafrumvarpið, er lagt var fram á seinasta þingi
og dagaði þá uppi. Má búast við, að það verði aftur lagt
fram á þingi í haust.
Umræður um frv. þetta sýndu, að áhugi er almcnnur
fyrir fuglalífinu í landinu, og menn hafa sem betur fer
fleiri áhugamál en þau, sem snerta þrengstu ei’nkahags-
muni, en ofmikið ber á því í seinni tíð. Áhugi fyrir
fuglalífinu sýnir lofsverða rækt við landi’ð og náttúru
þess. — Höfundur þessarar ritgerðar er kunnur veiði-
maður og náttúruskoðari. Mun í ráði, að Búnaðarfélag
íslands gefi út eftir hann bók um refaveiðar.
EINN AF GESTUM mínum hefir
beðið mig að vekja athygli á grein í
Heilsuvernd, eftir Asgeir Magnússon.
Htin fjallar um saltneyzlu. Ég ætla
svo einn mánuð, og ég fann engan
bata. Santdi ég þá við hana enn að
nýjii jianing, að hún minnkaði salt-
skammtinn enn um hclraing um
að verða við þessutn tilmælum og: þriggja vikna skeið. Ef ég fyndi þá
birta kafla úr grein Ásgeirs, sem gefa
hugmynd um cfni hennar:
„ÉG NEYTI KJÖTS OG FISKS, ló-
baks og víns, en eigi að síður þckkti ég
í full 60 ár. ekki neitt til sjtikdóma, að
tmdanteknum þeim, er síðar getur.
selur, eins og ég, á mælikvarða nefndar, sem dr. Finnur Guð-
sumra fugla, láti til min mundsson minnist á í bréfi til
heyra, og þvi fremur, sem ég.mín. Þar stendur: „Frumvarp
hefi alizt upp með þeim frá [ ið var ekki rætt á þessu þingi
barnsaldri. Ef til vill gæti þaðj (þ. e. 1951) en ákveðið var
á aðra hlið eittlwað greittjaö senda það til allra sýslu-
fyrir skilningi þeirra ,er vilin\nefnda til athugunar og um-
láta náttúruna að öllu leyti1 sagnar“. (Leturbr. mín). Hér
sjálfráða í samskiptum sín-|er leitað álits þeirra aðila,
um innbyrðis, en á hina hlið sem vissulega ættu að vera
fyrir þá, er sjá eitt hámark kunnugastir eða hafa bezta
sælunnar, er þeir líta stóra 'aöstöðu til að afla sér heim-
fugla, að fá að skjóta á þá og ilda um fuglalífið í öllum
náttúrlega helzt áð hitta. j landshlutum. Tel ég, að hér
Þar sem ég hefi nú farið yfir j hafi verið mjög hyggilega
fyrrnefnt frumvarp, athuga-jráðið.
semdir þess og skýringar, og' Ýms fleiri nýmæli, sem
velt því fyrir mér, skal ég horfa til bóta, eru í þessu
strax játa, að því oftar, sem ' frumvarpi, en rúmsins vegna
ég hugsa um það, því meir ,læt ég þetta nægja.
hefir það blásið sundur, j Vík ég þá næst að því, sem
breiðst út og tognað á ýmsa mér finnst miður ráðið og
vegu. Hér ætla ég þvi aðeins'sumt jafnvel óalandi.
að fara nokkrum orðum um| Öðrum staflið í 5. gr. 1.
þær vörður, sem mér finnst kafla frumvarpsins vildi ég
enga bxeytingu, skyldi ég ekki hlutast
til um salt né saltmeti.
EN AÐ ÞEIM ÞREMUR vikum
liðnum vai' mikil breyting ovðin á
heilsufari mínu. Allar þrautir í mag-
anum voru þá horfnar og engra íneð-
hetta scgi cg ekki vegna þess, að ég ala framar þörf. Og annað gerðist
vilji varpa skugga á kenningar NLFI j samlímis. Hörundskvillinn hvarf mcð
eða stai'f, heldur aðeins vegna þess, að öllu og gerði aldrei vart við sig fram-
sjúkdómssagan hér á eftir hefir nmn : ar — en síðan eru fidf þrjú ár. Rétt
fyllia gildi vegna [xess, að ég var ckki cr í þessu sambandi að taka það fram,
f\rirfram sannfœrður um skaðsemi
salts. Og nú kemur sagan:
þar áberandi. Er þá fyrst að
nefna það, að hér eru mark-
aðir nýir áfangar á réttri
leið. Má þar fyrst nefna til-
raun til að samræma í eina
heild eldri lög um friðun
fugla með hliðsjón að vænt-
anlegri aðild íslands að al-
þjóða samþykkt um fugla-
verndun, Sem gengið var end-
anlega frá í París 1950.
í öðru lagi er hér lagt til,
að alfriðaðar verði átta teg-
undir fugla, sem áður voru
aðeins friðaðar frá 1. apríl til
1. ágúst. Þar á meðal er litla
gráönd, skeiðönd, húsönd og
straumönd, og ennfremur all-
ir umferða- og flækingsfugl-
ar. En fyrsta skilyrðið til þess
að þessir síðastnefndu fuglar
nemi hér land ,er að þeir fái
að hafa frið.
í þriðja lagi er svo bann
alveg snúa við og hafa á
þessa leið:
Allir fuglar skulu alfrið-
aðir í óbyggðum utan land-
areigna lögbýla, enda geti
enginn sannað eignarrétt
sinn til þeirra.
Mun ég skýra þessa skoðun
FRÁ BARNÆSKU heli ég'liaft hör-
nndskvilla, sem var á alþýðumáli
nefndur hundsspor í ntniu ungdaAni,
en licitir pSoriasis á fræðimáli. Ekki
kann ég að lýsa kviílanum vísindalega,
en mér reyndist liann vera hreistr-
aðir flckþii' á utanverðum kálfum. I
þessum flekkjum er ákafur kláði við
og við, og það svo, að maður rífur sig
til blóðs einliverntíma sólarhringsins
— vakandi cða sofandi.
STUNDUM ÁGERÐIST þessi kvilli
svo, áð hann komst upp fyiir kné.
Leitaði ég þá lækna — og allir stund-
uðu þeir mig af alúð, enda^cr ég
þakklátur öllum mínum lækntim. Með
smyrslum og pillum, að þeirra ráði,
fékk ég ávallt meiri og minni bót, cn
aldrei fulla, utan einu sinni, að húð-
sjúkdómalækni hér í bænum tókst að
losa mig við kvillann í tvo mánuði, cn
þá fór allt í sitt fyrra horf. Allir lækn-
ar liafa sagt mér, að kviUinn vrrri ó-
lœhnandi — en liægt væri að halda
honnm í skefjum og stökn sinnum
hyrfi hann án þekktra orsaka.
F.N NÚ ER AÐ VÍKJA að hinum
kvillanum. Hann fékk ég fyrir sex ár-
um. Hann lýsti sér með þrautum und-
að á þcim tíma, sem lxati minn kom,
breylti ég í engu öðru lifnaðarhátt-
gegn því að nota ýms ó
im aukna verndun fugla. Og j mannúðleg og kvalafull veiði
oað er ekki svo lítils virði, að|tæki eru Þar tilnefndirj^
tá þarna aðstöðu til að sýna snöruflekar, önglar, bogar,1
hlína, er ég tala um 2. stafl.1 Ír síðubarðinu, vjnstra megin, og
8. gr. frumv. j reyndist vera magakvilli — of litlar
6. grein 1. kafla vildi ég sýrur minnir mig að það héti. Ég
orða svo: 4 I fékk meðul, sein revndust vel, cn sá
Föstum starfsmönnum galli var á, að ég mátti aldrei án þeirra
VÍð dýrafræðideild Nátt- | v§ra. Smátt og smátt þóttist ég verða
úrugripasafns íslands í þess var, þessi kvilli stæði í sam-
Reykjavík skal heimilt, j bandi vjð saltmetisát. I5að ég þá konu
hvar sem er, að rannsaka mína að draga sem mest úr salii og
fuglalíf, taka myndil’,' sahmcti — hyað hún gerði, unz kom-
merkja fugla O. fl., en að ið var niður í hálfan skammt. Gckk
skjóta fugla og taka egg
þeirra aðeins í samráði við
um minum.
OG STENDUR SVO. þessi lækning
cftir allt saman í nokkru sambandi við
salt og saltmeti? Því er fljótsvarað.
Áður en ég-tók saman þessa grein,
gerði ég tilraun: 'I ók upp saltát, og
kvillamir komu jafnharðan — hætti
saltáti, og kvillarnir burfu. — En á
þetta við alla? Því get ég auðvitað
ekki svarað, en.það á a. m. k. við suma.
Einum mánni, sem hafði sarna hör-
ttndskvilla, sagði ég af þcssu, og
rcynsla lians varð sama og mín. Harla
ólíklégt tel cg, að trú hafi læknað
hann, því að hann hafði cnga trú á
bala. Hófsamlcgasta ályktun, sem af
öllu þessu verður dregin, er þá sú, að
ein orsök psoriasis sé saltát — eða að
sumir geti læknazt af psoriasis, cf þeir
minnka stórlega saltneyzlu sína.“
AÐ I.OKUM segir Ásgeir:
„NÚ KUNNA SUMIR, sem þjást af
hörundskvillum og magakvillum, að
kinoka sér við að minnka saltneyzlu,
st'na ofan í i/j cða t/v En því cr þar
til að svara, að eftir svo scm viktt-
U'ma saknar maður cinskis, og eftir
mánaðartíma er maður orðinn frábit-.
inn salti. Þelta getur liver og einn
sjálfttr reynt, ef hann hefir hug á þv£
að ba-ta heilsu sína eða firrast kvilla
við minnkaða saltneyzlu. Tilraunin
kostar ckki neitt — enga sjálfsafneit-
un og engar fórnir, cn mikils er. til að
vinna, ef heilbrigði cndurhcimtist —
og enn meira þó, cf vanhcilsu er af-
stýrt."
HÉR VF.RÐUR svo spjallið látið
niður falla í dag. Starhaður.
viðkomandi landráðanda.
Með þessu vil ég aðeins
,V.V.V//.VVAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.*.V.V.V.%
j: H.f. Eimskipafélag íslands
undirstrika það, að mér finnst
risunum kringum okkur
'ivernig við lítum á málið. Við
íetum það bezt á þann hátt,
ið búa okkur sjálfir til fugla-
criðunarlög eins og við teljum
^óðum dreng sæmandi og
t’ylgja fast eftir að þeim lög-
im verði hlýtt. Ég held það
/æri bezta ráðið til þess að
/inna hugi annarra þjóða til
nrkrar samvinnu um alþjóða
tuglavernd. Því fuglavernd,
sem vissulega er sprottin af
íst til fuglanna sjálfra, er á-
reiðanlega ekki síður en blóm-
n, þroskagjafi og yndisauki.
Og þetta síðasta vil ég í fullri
vinsemd beina alveg sérstak-
lega til hinnar kjörnu fugla-
friðuriarnefndar.
Ég tel ekki að það sé að
oera í bakkafullan lækinn,
þótt ég leggi hér orð í belg.
Mér finnst það miklu fremur
.skylda mín, að gamall syuda-
gildrur o. fl.
hér ekki koma til mála ann-
samningaleiðin. Eða
hvernig getur nokkur maður,
með fullkominni sjálfsvirð-
í fjórða lagi er í þriðja kafla ingu, gengið um heimaland,
frumvarpsins komið inn á rétt (varplönd eða kannske trjá-
héraða (sýslur) um að gera1 garð óþekkts eiganda og skot-
samþykktir, er ráðherra stað-jiö þar t. d. fágætan flækings-
festir í sambandi við nytjun fugl, svo ég nefni ekki verp-
svartfugla. En því þá ekki andi máríerlu, steinklöppu
alveg eins um verndun fugla á eða þ. u. 1., sem er kannske J
vissum tímum og landshlut- eftirlæti heimilisins, án þess £
um, ef þurfa þykir? Til allr- a$ fá leyfi landráðanda? Sam'.!
ar lukku gefur 13. grein frum- j komulagsleiðin er báðum fyr-
varpsins þeirri sjálfsögðu ir beztu. Svo er líka önnur
kröfu byr í seglin. Einmitt hlið á þessu.
þennan rétt ber sýslum og! Setjum svo að einhver eigi
landshlutum að nota sér, og stöðuvatn við þjóðVeg og vilji
tel ég hiklaust, að slíkar sam- alfriða það. Allir fuglar þar
þykktir nái í sumum tilfell- eru því mjög gæfir, því þeir
um betur settu marki en lands eru flj ótir að finna hvað að
lög. Ég tek sem dæmi, ef Vest- þeim snýr. Á síðkvöldum heyr
ir landráðandi nokkur skot
við vatnið og verður þess var
að andir eru drepnar. Þegar
hann spyrst fyrir um þetta er
honum svarað: „O, það voru
nú þeir útvöldu, þarna frá
(Framh. á 7. síSu).
firðingar sameinuðust um
verndun á uppeldisstöðvum
arnarins, en Þingeyingar á
sama hátt um fálkann.
Síðast en ekki sízt er svo
ákvörðun fuglafriöunar-
M.s. Gullfoss
fer frá Reykjavík laugardaginn 19. *
júlí kl. 4 e. h, til Kaupmannahafnar,
með viðkomu á Akureyri og í Kristian-
sand. Farþegar komi um borð í skipið
í Reykjavik kl. 3—3,30 e. h.
Tollskoðun farangurs og vegabréfa-
eftirlit fer fram um borð í skipinu á
Akureyri kl. 10,30—11 sunnudagskvöld
20. júlí.
’.V.V.VSVAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV
Jörð
í Borgarfirði, nokkra kílómetra frá Borgarnesi, er til
sölu. Upplýsingar gefa og tekið á móti tilboðum til
n. k. mánaðamóta.
FASTEIGIVASALATV
Hafnarstræti 4. — Simi 6642.