Tíminn - 17.07.1952, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.07.1952, Blaðsíða 2
TÍMINN, fimmtudaginn 17. júlí 1952. 158. blað. Rafmagnsstóllinn 0 f | Úr„ apafésL" í fríbleiks Óhugnanlegf aftdkuf æki | CLn.dlLt með uppskurhi ▼ t Fjölái þjóða hefir afnumið aftökur og gert lífstíðar fangelsi að þyngstu refsingu, en enn eru þó mörg ríkí, sem refsa af- brotamönnum með því að svifta bá lífi- í tuttugu og fimm ríkjum Bandaríkjanna, eru afbrota- menn teknir af lífi í rafmagns stólum og er nokkuð fróðleg grein um þessar aftökur í ný- útkomnu amerísku tímariti.- Greinarhöfundur hefir sjálf- ur verið viðstaddur slíka af- töku og telur hana mjög ó- mannúðlega, segir hann m. a. að hinn mikli uppfinninga- maður Thomas Edison hafi hafi haldið því fram að aftaka í rafmagnsstól sé ólíkt ómann úðlegri en henging. Aftaka í rafmagnsstól. Greinarhöfundur segir að hann hafi verið viðstaddur af töku, sem fór fram í Chicago. Nokkrir áhorfendur sátu á trébekkjum fyrir framan raf- magnsstólinn og allt í einu komu nckkrir nýir menn í herbergið og einn þeirra var hinn dauðadæmdi, ásamt presti og tveimur vörðum. Hinn dauðadæmdi var í dökkri skyrtu og dökkum buxum og gekk hröðum stuttum skrefum yfir að stólnum og settist í hann af sjálfsdáðun. Verðirn- ir komu síðan og spenntu hann fastan við stólinn með leðurólum um fætur, hendur og brjóst, síðan var leður- klæddur hjálmur settur á höf uð mannsins og klæði dregið fyrir andlit hans/Frá hjálm- inum, sem var festur á arm, er gekk úr baki stólsins, lágu rafmagnsleiðslur yfir að stjórnborði þess er fram- kvæmdi aftökuna, sem stóð dálítið til hliðar. Maðurinn var svo aö síðustu spurður hvort hann hefði nokkuð að segja, en hann hristi höfuðið og á meðan presturinn baðst fyrir, gaf aðstoðarmaður merki um að setja strauminn á. Maðurinn kipptist hart við í stólnum. Þegar straumurinn var svo minnkaður, slaknaði á spennu mannsins. Straum- gjöfin var endurtekin þrisvar sinnum, áður en maðurinn andaðist. Engin, er hefir séð aftöku sem þessa, engin, sem hefir séð gljáann á húð þess, sem verið er að aflífa, þegar líkamsfitan sýður út á yfir- borðið, engin, sem hefir horft sér til skelfingar á blá.ir reykj Mynd þessi er af aftöku í raf magnsstól, sýnir hún glöggt allan útbúnað við aftökur af þessu tagi. Til hægri sést á hendur mannsins, sem send- ir rafstrauminn í likama saka mannsins í gegnum helhett- una á höfði hans. í argusur, er konvr. íra raf- magnstækjunum, þegar hvín í mótornum, engin sá mun telja aflífun í rafnjagnsstól mann- ; úðlega, segir greinarhöfundur.' Ilengingar og gas. Greinarhöfundur ræðir enn fremur um hengingar og tekur til nokkur dæmi, þar sem.þær hafa mistekizt hrapallega, svo sem eins og eftir righingar, þegar fellipallurinn hefir stað ið á sér, eða þegar fallið varð svo snöggt, að höfuð hins af- lífaöa skildist frá bolnum. Hanrí greinir einnig frá því, er hann var viðstaddur aflíf- un með gasi, þar sem maður- inn var uppundir fimm mínút ur að kveljast í lokuðum gas- klefanum, áður en eiturloftið vann bug á honum. Og í grein arlok mælir greinarhöfundur eindregið með kvalalausum dauðdaga, það er að segja, ef nokkur þörf er á því að refsa afbrotamönnum með lífláti. Um allan heim eru nú sterk ar hreyfingar að verki, sem vinna ötullega að afnámi líf- láts og í Bandaríkjunum er einnig á ferðinni sterk and- hreyfiiig gegn lífláti afbrota- manna, sem þessi grein ber með sér, en hún var birt í víð- lesnu ámerísku blaði. í sakamálasögum er stund- um sagt frá þvú, að afbrota- menn hafi tekið það fanga- ráð, þegar upp um þá var aö komast, að láta framkvæma á sér uppskurð í andliti og breyta því þannig, svo þeir ættu hægara með að sleppa undan armi laganna. í Sydney var nýlega framkvæmdur plast-uppskurður á andliti ungs manns og fékk hann við það algjörlega nýtt andlit. Piltur þessi hafði lent út á af- brotabraut og var álitið að sú náttúra hans stafaði af því, hve hann var ótútlegur í and- liti. Gekk hann undir nafninu „apafés“ meðal kunningja sinna og kunni því illa og var haldinn minniináttarkennd. Hann var handtekinn fyrir til raun til bankaráns og fengu þá læknar áhuga fyrir honum fyrir tilstilli einhvers kirkju- legs velferðarflokks. Og þegar bæði foreldrarnir og pilturinn gáfu samþykki sitt, hófust uppskurðirnir á andliti hans, sem breyttu því úr „apafési" í fríðleiksandlit. „Neyttu - ekki - d með an á nefinu stendur' tuðningsmenn Ásgcii’s Ásgeirssoiiar halda skemmtisamkomur föstudaginn 18. júlí 1952 kl. 8,00 í Tjarnarcafé og samkomusal Þjóðleikhússins fyrir þá, er störf.uðu á kjördegi í Reykjavík að kosningu Ásgeirs Ásgeirssonar. Boðskort sækist í Tjarnarcafé fimmtudaginn 17. júlí kl. 2—7 e. h. Framkvæmdastjórnin. t .v.v.vv.v.v.v.v.v/, .'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V LÖGTA K Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengum urskurði verða lögtök látin fram fara án frek ari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkis- sjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Bifreiðaskatti, skoðunagjaldi af bifreiöum og vátryggingariðgjöldi bifreiða, sem féllu í gjalddaga 2. janúar s. 1., söluskatti 2. ársfjóröungs 1952,sem féll í gjalddaga 15. þ. m., á- föllnum og ógreiddum veitingaskatti, gjaldi af innlend um tollvörutegundum, vélaeftirlitsgjaldi og skipulags- gjaldi af nýbyggingum. í Rvík., 16. jnlí 1©S2 Kr. Krisíjánssoii Borgarfógeílnn na , Olvuðum manni ekið heim í sláturtunnu Nýlega bar svo við að mað- ur einn sat í ölteiti hjá vini sínum, sem bjó ekki alllangt frá honum, voru drykkir munngát hið bezta og þvarr mjöðurinn seint, þar sem næg ar birgðir voru fyrir hendi. Leið kvöldið við söng og gleð- skap og sveif skáldandi yfir vötnunum. Um miðnætti fannst manninum, sem vinur hans tæki ekki flugið nógu hátt, þegar hin dýpri mál bar á góma og reyna varð gáfurn- ar til hins ýtrasta, en eftir því sem hann svalg meira af mjað arkörum, varð hann sýnni á ýmsa þverbresti í búskapar- háttum vinar síns, en vininum fannst hann búa sæmilega og ekki færist hokurkarli eins og honum að tala um vandaðan búskap, þar sem kýr hans væru allar haltar og hestar eineygðir, auk þess sem ali- kálfar hans fæddust halalaus- ir. Tók nú að líða töluvert á milli skálanna, en orðaskipti urðu jafnframt tímafrekari og harðskeyttari. Var nú týnt flest til, sem mátti óprýða báða mennina, unz berserks- gangur kom á gestinn. i Svo vel vildi til að vinurinn hafði þá nýlega fengið sér Farmall-dráttarvél og var hún tengd við hjólavagn, stóð dráttarvélin stutt frá út- göngudyrum, en hjólavagninn hafði húsfrúin notað þá um daginn undir sláturtunnur, sem hún hafði verið að þvo og stóðu 'tunnurnar á vagninum til þerris. Þegar gesturinn var ekki lengur viðmælanlegur, var tek ið það ráð að koma honum út á hlaðið, gekk það greiðlega með aðstoð vinnumanns, en þegar út á hlaöið kom, var Það er ekki svo þægilegt að fylgjast með hreyfingum dýrs, sem er að ferðast á nefinu á manni sjálfum. í Minnesota I hefir herjað skordýralirfu- j plága, og liefir verið reynt að ráða niðurlögum hennar með öllum hugsanlegum ráðum, | allt frá því að beita skóflum og hökum til brennandi belta, sem benzíni’ hefir verið hellt yfir. En þetta gaf líka Ijós- myndara Life tækifæri til að taka þessa sérkennilegu mynd af Leotu litlu Hoaglun sem er tíu ára. Hún varð svona undr- andi á svipinn þegar hún varð þess vör, að ein lirfan var að skríða upp eftir nefinu á i henni. En vonandi hefir eng- . inn hlýtt orðtaki, sem er að finna í gamaili, íslenzkri þjóð- ' sögu: „Neyttu á meðan á nef- inu stendur“. ,V.’«V.,.,.,.V.V.V.V.‘.V.V.".V.V.V.V.V.,.V.Vi,V.V.V.".V. H|úkrunarkonustada við Áfengisvarnarstöð Reykj avíkur er laus til umsóknar frá 1. okt. n. k. að telja. Fyrst um sinn a. m. k. er um i/2 öags starfs að ræða. Nánari upplýsingar um starf og kjör eru veitt í skrifstofu borgarlæknis og skulu um- sóknir sendar þangað fyrir 20. ágúst n. k. Boi'ííai’hcknip V.’.V.V, ~n~ m1 í gesturinn ófáanlegur til að ganga feti lengra, og ekki var að tala um að hann vildi fara heim til sín. Datt þá húsráð- anda það snjallræði í hug að aka honum á dráttarvélinni, en lengi var hann að ráðgera, hvernig hægt væri að hemja hann á vélinni. Kom honum að síðustu það ráð í hug, að stinga honum ofan í eina sláturtunnu frúarinnar, tókst það bærilega og settist vinnu- maðurinn í tunnuopið og. sat þar á meðan vinurinn ók heim í hlað hjá gestinum, en þegar þangað kom, var gesturinn sofnaður í tunnunni og var ekki annað að sjá, en hann hefði kunnað hið bezta við farartækið. Aðvörun Lóðahreinsun er nú hafin og verður framkvæmd, eins og áður hefir verið auglýst á kostnað lóðareigenda, sem ekki hafa enn hreinsað lóðir sínar. Hlutir þeir, sem fjarlægðir verða af lóðum og eitt- hvert verðmæti hafa að dómi þeirra sem framkvæma hreinsunina veröa geymdir til 1. sept. n. k. á ábyrgð eigehda. Að þeim tima liðnum má vænta þéss, að þeir verði seldir fyrir áföllnum kostnaði. Nánari upplýsingar eru veittar í skrifstofu borgar- læknis, Austurstræti 10 A. Mcilhn^ðÍKiicliii! •.V.V.V.V.’.V.VV.V.’.V.V.Vr’.VVAV.V.’.V.V.V.V.V.V.Vi i" t Tvelr geðlæknar \ verða ráðnir að Áfengisvarnarstöð Reykjavíkur frá 1. okt. n. k. að telja. Starfstími verður fyrst um sinn 2—3 klst. annan hvorn dag. Umsóknir skulu fyrir 10. sept. n. k. hafa borizt undirrituðum, sem veitir nánari upþ- lýsingar um starf og launakjör. Borgarlæknlr o I* n o o o o 11 I» O o o

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.