Tíminn - 19.07.1952, Page 5

Tíminn - 19.07.1952, Page 5
160. blað. TÍMINK, laugardaginn 19. júlí 1952. 5 Laugard. 19. júlí Stjórnarandstæðing ar og kaupgetan í blöðum stjórnarandstæð- inga er nú ekki klifað á öðru meira en því, að núv. ríkis- stjórn hafi með aðgerðum sínum skert kaupgetuna og orsakað atvinnuleysi. Stjórnin beri þannig alla ábyrgð á því, að afkoman hafi versnað í bæjunum að undanförnu. Hitt forðast stjórnarand- stöðublöðin syo að minnast á, hvort flokkar þeirra hafi bent á úrræði, er hefðu tryggt kaup getuna og atvinnuna betur en aðgerðir ríkisstj órnarinnar. Þaö þarf ekki að deila um það, því að það er nú á allra vitorði, að útflutningsatvinnu vegirnir voru stöðvaðir, þegar núv. ríkisstjórn kom til valda. í tíð nýsköpunarstjórnarinn- ar og stjórnar Stefáns Jó- hanns hafði framleiðslukostn aðurinn farið síhækkandi, en verðið á útflutningsvörunum hinsvegar staðið í stað. Til bráðabirgða hafði verið reynt að bæta úr þessu með því að verðuppbæta bátafiskinn. Þeg ar stjórn Stefáns hrökklaðist frá völdum, biasti það við, að sú leið var ekki fær lengur. Það þurfti ekki aðeins að hæklca stórlega verðuppbæt- urnar á bátafiskinn, ef fara átti þá leið áfram, heldur eigi að verð.uppbæta togarafisk- inn, ef togaraútgerðin átti ekki að stöðvast. Slíkt var vit- anlega ófært með öllu. Núverandi ríkisstjórn varð því að hefja starf sitt með ráðstöfunum til að tryggja útflutningsframleiðsluna. Hún greip til gengislækkun- arinnar og síðan til bátagjald- eyrisins. Vitanlega voru báðar þessar ráðstafanir neyðarráð- stafanir, og þeim hlaut að fylgja nokkur kjaraskerðing frá því, sem verið hafði. En um annað en þetta eða eitt- hvað svipað var ekki að ræða, ef ekki átti að láta allt stöðv- ast. Því aðeins geta stjórnarand stæðingar deilt með fullum rétti á þessar aögerðir stjórn- ariixnar, að þeir hafi bent á eða geti bent á aðrar betri ERLENT YFÍRLÍT: Viðreisnarstarf stjórnar Pinay Markar það uppliaf nvrrar og hcppileg'rar flokkaskiptingar í Frakklandi? Fyrir styrjöWina var það keppikefli franskra þinginanna, að þingið fengi sumarleyfi _sitt fyrir 14. júlí, sem er þjóðhútíðardágur Frakka. Þetta tókst þá líka vfirleitt, en eftir styrjöldina hefir þáð ekki tekizl fyrr en nú. Stjórnarkreppur og erfiðir samningar milli þingflokkanna liafa staðið í vegi þess, að þingið gæti fengið sumar- leyíi siLt jyrr cn seint í ágúst eða jafnvcl ekki fyrr en í september. í fyrra var t, d. stjórnarkreppa í Frakk- landi um þetta lcyli og þingið fékk ekki sumáiieýfi fyrr cn í september- lok. í Frakklandi þykja það góð tiðindi, að þingið skyídi nú geta tekið sumar- leyfi sitt 'A þéim tíma, er áður þótti eðlilegur. Margir virðast gera sér von- ir um, að þaö sé vísbending þess, að sljóinmáUdífið' sé nú aftur tekið að færast í heilbrigðara Iiorf. Of snemmt virðist þó að treysta á slíka spádómá. Sá árafigur, sem liér hefir náðst varðandi ' þiugstörfin, er fyrst og frcmst aiV þakka Finay forsætisráð- herra. Þetta er nýr sigur fyrir hann. Jafnframt,jyeítir þessi árangur hon- um tækifÁSj til að stjórna í þrjá mán- uði, án þess að hafa svipu þingsins yfir höfði sér. Þegar þingið kemur aftur saiuan cftir þriggja mánaða leyfi, verður stjórn hans orðin önnur langh'fastá. stjórnin, er Frakkland hef- ir haft síðan styrjöldinni lauk. Og takist l’inay stjórnin sæmilega á þess- um líma, 'licfir hann enn styrkt að-! stöðu sjna. Fyrir frönsk herra varð hann fyrst fyrir ári s/ðan, en þá var honum falið að stjórna samgöngumálaráðuncylinu. í því starfi hafði hann sýnt framtak og stjórn- scmi, m. a. komið fram verulegri starfsmannafa’kknn við járnbrautirn- ar. Þetta verk hans liafði orðið til þess að vekja athygii Auriols forséta á honum. Finay hefir jafnan talið sig óháðan íhaldsmann og staðið nærri Fatd Reynaud, er liefir verið leiðtogi ó- háðra íhaldsmanna í Frakklandi cein- asta aldarfjórðunginn og talinn er einn gáfaðasli stjórnmálamaður Frakka. A stríðsárunum starfaði Finay í mótspyrnuhreyfingunni. í fyrri heimsstyrjöldinni hlaut hann cilt mesta afrcksmerki franska hersins fyrir hetjulega framgöngu PINAY. Starfshættir Pinay. Þegar Pinay kom til valda, tilkvnnti hánn það strax ,að liann réði ekki yfir neinum allsherjar töfraráðum til að bteta fjárhagsástandið. Fjárhagserfið- leikarnir væru þannig vaxnir, að lækningin yrði að koma frá þjóðinni Bæjarútgerðin í Vestmannaeyjum I biaði Framsóknarmanna í Vestmannaeyjum, birtir Helgi Benediktsson nýlega at- hyglisverða grein um bæjar- útgerðína í Vestmannaeyjum. , M. a. gefur hún yfirlit um rekstursafkomu togaranna, sem útgerðin rekur, og at- vinnutekjur þær, sem þeir hafa veitt. Þetta yfirlit hljóð- ar þannig: I t ■ w"' '-q&~' ! „Samkvæmt reikningum Bæjarútgerðarinnar er rekst- ursafkoma skipanna þessi, áð- ur en teknar eru til greina af- skriftir skipa og tækja: Elliðaey: 1947 Hagnaður 1848 Tap 1949 Hagnaður 1950 Tap 1951 Hagnaður Bjarnarey: 1948 Tap 1949 Hagnaður 1950 Tap 1951 Tap , ig stjóriv Pinay reiðir þriggja nigpaða tíma. gert annað en að aðstoða við hana. Hann hvatti alla að hjálpa til við það að halda dýrtíðinni í skefjum og þó einkum þá, er fást við verzlun og milliliðastörf; Þessi áskorun Pinay og ýms afskipti stjórnarvaldanna, hafa áorkað því, að verðhækkanirnar hafa stöðvast og verðlag sumra vara færst stjórnmál niður á við. í fyrsta sinn í Frakklandi af þennan ' únista, eins og áður hefir verið lýst hér x blaðintx. í utanrikismálum hefir hann sýnt öllu meira sjálfstæði í skipt- um við Bandaríkin én fyrirrennarar lians. Túnismálið hefir honum hins vegar ekki auðnast að leysa énn, sem koinið cr. *■.* *"?- itWI&.liI i Ný flokkaskipting? IÞangað til Finay kom til valda, hafði hið svokallaða þriðja afl eða mið- flokkarnir farið með stjóm í Frakk- landi, þ. e. katólski flokkurinn, radi- Hagur Bæjarútgerðarinnar kaiir og jafnaðarmenn. j er þannig nú, að skipin standa I Stjórn Pinay er fyrsta ríkisstjórnin, j fyllilega fyrir öllum þeim f jár- I er um langt skeið styðst ekki við þessa ' munum, sem í þau hafa verið I flokka. Hún hvílir á alveg nyjum | lögð, þar með töldll framlagi grundvelli. Hún er studd af óháðum i bæjarsjóðs. íhaldsmönnum, nokkrum Gaullistum, I gf litígf er á þá hliðina, sem er nú hafa sagt skilið við Gaulle, j að atvinnu bæjarbúa snýr má radikölum og liægra armi katólska; geJa þess, að launagreiðslur skipverja námu 1951: 157.599,47 315.141.52 382.281,79 412.372,60 153.748,87 117.192,18 62.787,75 480.530.52 171.756,96 getui það.Jiaft meginþýðingu, hvern-; um jangt árabil hefir vcrðlagið ekki farið hækkandi. Þctta hefir unnið Finay mest álit og vinsældir. Hann hefir vakið tiltrxi almennings og fjár- málamanna. Þótt hann sé íhaldsmað- arim flokksins. Ýmsir hafa því látið sig dreyma urn, að hér sé upphaf að eins konar lýðræðissinnuðum hægri sam- tökum í frönskum stjórnmálum. Til mótvægis muni svo myndast önnur samtök vinstri manna, er sainan standi af jafnaðarmönnum, vinstri armi kat- ólska flokksins og vinstri mönnum úr liði Dc Gaulle, en þessi öfl mynda irú andstöðulið stjórnarinnar og hefir ált Stjórna^inyildun Pinay. maiamanna. vott nann se inamsmao- sér stað viss samdráttur þcirra á milli. Það vor.u. yfbleitt ekki miklar vonir ur að skoðunum, hefir hann gætt þess Kolnmlinistar eru svo j sérflokki. Ef i bundnar við stjórn Finay, er hún kom : að véra ekki um of kreddubundinn til valda-á síðastl. vetri. Hver stjórn- og beitt því þeim aðferðum jöfnum in eftir aöra hafði þá gefizt upp við það að ,.-koma saman fjárlögum. Stjórn Pinay var eiginlcga lokatilraun til að hindra þingrof og nýjar kosn- ingar, er sennilega hefðu orðið vatn á myllu .De Gaulle og kommúnista, því að uppgjöf þingsins hefði fyrst og fremst skrifazt á reikning lýðræðis- flokkanna. Þingmeirihlutinn, sem studdi stjórn- liönduin að auka frjálsræðið eða herða höftin eftir því, sem liann hcf- ir talið við þurfa hverju sinni. Hallann, sem var á fjárlögunum, hefir l’inay jafnað þannig, að ýms út- gjöld hafa verið lækkuð og jafnframt verið boðið út nýtt ríkislán. /Etlunin með þessum ríkislánum er að ná því fé, sem hefir verið svikið undan skatti og átt hefir mestan þátt í ýmsu miður leiðir. Það hafa þeir aldrei komizt á laggirnar. ina mátti ekki heldur veikari vera. Það ^ heppilegu fjármálabraski. Lánskjörin varð lienni til lífs, að tæpir 30 þing- j eru miðttð við það. Allvel hcfir tekizt menn Gaullista neituðu á síðustu # að sclja þessi nýju ríkisskuldabréf. en stundu að lilýða fyrirmælum flokks- j þó hefir dregið nokkuð úr sölunni í stjórnarinnar og veittu stjórn Finay :eihni tíð. stuðning. Annars hefði hún aldrei j Það er vfirleitt viðurkennt af öllum, svo færi, scm hér er talið og ýmsir (Framhald á 6. siðu.) gert og gera ekki enn þann dag í dag. j að Pinay liafi þegar náð verulegum ár- Pinay hafði þá ekki heldur það á- angri, þegar miðafi er við upplausn þá, lit, að mikils væri af honum vænst. ::cm ríkjandi var, er hann kom til Ef fylgt hefði verið stefnu ^ Hann haíði aðvísu nokkra reynslu sem ! valda. Hann hefir vakið aukna tiltrú eða l’éttara sagt stefnuleysi j stjórnmálatnaður. Hann hafði setið á á frankan og fjármálalífið. En tekst stjÓrnarandstapcinga, . myíldu, þingi fyrir stvrjöldina og haldið þing- : hc >num að halda því áfram? Það cr nú utílutnmgsatvinnuvegirnir Ó- mennskunrti áfram cftir strfðslokin. ’ taliii Sta’rsta spiirningin I frönskum hjákvæmilega lrafa stöðvazt: Hinsvegar hafði hann látið heldur' stjórnmálum og getur það orðið hið Og í líjölfar þess SVO fiestir I Iftið á sér bera á þingi, cnda sinnt örlagaríkasta, hvcrt svar rcynslunnar ; iðnrekstri sínum jafnhliða þing- mcnnskunni, en liann íiefir rekiðleð- urverksmiðju um alllangt skeið. Ráð- Raddir nábúanna Þjóðviljinn er nú enn einu sinni byrjaður á skrifum sín- um um það, að ríkisstjórnin sé að selja Grímsey. Mbl. seg- ir um þetta í gær: „Á sl. vori spunnu kommúnistar þá sögu upp, að Atlantshafsbanda- lagið hefði óskað stöðva fyrir her og flota í Grímsey. Að sjálfsögðu hafði þetta ckki viö minnstu rök að styðjast. Engin slík ósk hafði Bjarnarey kr. 1.558.469,07 Elliðaey — 1.747.488,41 Samtals kr. 3.305.957,48 Á árinu 1951 lögðu bæði skíp- in á land í Eyjum afla 4.472.- 674 kg. að söluverðmæti upp úr skipi kr. 2.417.604,10 fyrir utan lýsi. Gera má ráð fyrir, að verðmætaaukning á þess- um afla við að fullvinna hann í landí, hafi ekki numið undir 3 millj., sem hefir bætzt við atvinnutekjur Eyjanna. Svo er öll vinna við veiðarfæri, véla- viðgerðir, lýsisvinnzlu, ísfram leíðslu o. fl. Heildaratvinnutekjur Eyj- anna af útgerð togaranna 1951 hafa numið fyllilega 7 milljónum króna. Á yfirstandandi ári má gera ráð fyrir, að tekjur skips- (Framhald á ö. síðu), Lélegasta stjórnin nokkurutíma verið borin fram af j hálfu samtakanna. j Morgunblaðið heldur því NÚ hafa komnninistar komið fram í gær, að það sé engin þessari sögu á kreik að nýju. Tii- sönnun fyrir því, að útsvars- efni þess cr að amerísk helikopter- stiginn sé hærri hér en í öðr- flugvél settist I Giímsey fyrir nokkr- um kaupstöðum, að Útsvörin tim dögun). ! hér séu hærrí) migað við íbúa- tölu. Þetta stafi af því, að hér atvinnuvegir bæjanna, t. d.! byggingar og iðnaður, því aö þessar atvinnugreinar grund- vallast á gjaldeyrisöflun út- vegsins. Það getur hver og einn verður. Jafnframt þessu hefir I’inay svo reynst sigurSæll í skiptum við komm- rétt aö minnast, að fyrir at- sagí sér það sjálfur, hvort j beina bátagjaldeyrisins hefir betur væri nú ástatt með, nka annar iðnaður mjög auk- káupgetu landsmanna og I izt, en það er fiskiðnaðurinn. atvinnuna í landinu, ef þess j Frystihúsin hafa aldrei af- kastað meiru en seinustu misserin. í mörgum sjávar- 'íandsins hefir um ráðum eða ráðaleysi stjórnarandstæðinga hefði verið fylgt. Svo augljóslega liggur það í augum uppi, að atvinnuleysið væri’ þá marg falt meira og kaupgetan margfalt minni en hún er nú. Það má að vissu leyti til sanns vegar færa, að innflutn íngur sá, er byggist á báta- gfaldeyrinum, hafi dregið nokkuð úr starfrækslu vissra iðngreina. En hins er þá líka þorpum því iðnaðafstarfsemi sjaldan ver- ið meiri en að undanförnu. Því skal ekki haldið fram hér, að ekki megi sitthvað að ýmsum verkum núv. stjórnar finna, og hægt hefði verið að haga þeim á betri veg. Hitt er líka jafn ljóst, að þrátt fyrir það hefði ekki betur farið, heldur þvert á móti miklu verr, ef ráðurn stjórnarand- stæðinga hefði verið fylgt. Þá hefði orðið hér stórfeld stöðv- un. Þá hefði atvinnuleysið haldið innreið sína í stórum stíl. Þá væri kaupgetan ekki nema brot af því, sem hún er nú. Þetta gerir þjóðin sér líka ljóst. Vegur stjórnarandstæð- inga vex því ekki við það, þótt ríkisstjórnina megi áfellast fyrir sitthvað .Þjóðin sér það á því, sem greint er hér að framan og á mörgu öðru, að það væri aðeins til hins verra að auka áhrif og völd stjórn- arandstæðinga, eins og þeir hafa háttað stefnu sinni að undanförnu og gera enn í dag. Þannig nota komnninistav livert takifæri til þess að Ijúga upp kvik-; söguni. Þeim Íiggur í léttu rúmi, se n}eira af tekjuháum fyrir- hvovt nokkuy ílugnfóuu' er fyrir (tækjum en annarsstaðar. þeun eða ckki. Þeim finnst jxað ( Hér skal ekki lagður dómur fyrst og frcmst skylda ^ín við yfir- á þetta, enda hefir ekki verið boðara sína auslur í Moskvu að úeilt um þetta atriði. Það er jiaida uppi sieituiausum þvættingi heldur ekki dyggð borgar- Og. soguburði. j stjórans að þakka, þótt lega I svipaðan mund og hel.koptc,- Reykjavíkur sé slík, að hér sé ínn lenti 1 Gnmsev, lenti samskonar , * _ fiugvéi á Sigiufirði. I-Ivernig stend-; niiöstoö verzlunar, sam- ur A því, að kommúnistablaðið S^hffDa og iðnaöar. Hitt er minnist ekkert á vænfanlegar hcr-. hinsvegar verk borgarstjór- sogu eða á stöðvar þar? Kannske verður þeirri hleypt af stokkunum í dag morgun?" Það er óþarft að taka það fram, að þessar nýju sögu- sagnir Þjóðviljans um Gríms- ans, að bærinn þarf að inn- heimta hærri álögur, miðað við íbúatöiu, en önnur bæjar- félög. Það stafar af því, að eyðslan og sukkið er hér meiri en annarsstaðar. Það stafar af lélegri stjórn hér en annars- ey, eru sama fjarstæðan og staðar, að Reykjavíkurbær hinar fyrri. En hvers vegna þarf að jafna niður útsvörum, láta kommúnistar sér svona j er nema 1550 kr. á hvern íbúa, tíðrætt um Grímsey? Hafa ; meðan Akureyrí kemst af með þeir fengið einhverja „línu“ j 1150 kr., Ísafjörður með 1180 um það, að þeir eigi sérstak- j kr., Hafnarf jörður með 1340 lega að berjast fyrir því, að. kr. og Vestmannaeyjar með noröausturlandið sé óvarið? 11420 kr.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.