Tíminn - 01.08.1952, Blaðsíða 5
171. blað.
TÍIMINN, föstudaginn 1. ágúst 195?!.
I
Föstutl. 1. ágúst
ERLENT YFIRLIT:
íslenzk menning í
breyttu umhverfi
Margt er nú að vonum rætt
um varðveizlu íslenzkrar
menningar pg þjóðernis. Það
er óneitanlegt, að aðstæður
eru nú á margan hátt aðrar
og á ýmsan hátt hættumeiri
en þær voru fyrir fáum ára-
tugum. ísland er komið í þjóð
braut í stað þess að vera ein-
angrað. Erlent herlið dvelur í
landinu og mun ástandið í
heimsmálunum ráða því,
hvort sú dvöl verður löng eða
skönnn. En jafnvel þótt hún
verði skömm fylgja henni
margar hættur fyrir menn-
ingu þjóðarinnar og þjóðerni.
Það er þannig staðreynd, að
einangrunin er hætt að vera
okkur vernd, eins og áður var.
Nú verður því að treysta ann-
an grundvöll til þess að byggja
á verndun þjóðernis og hinn-
ar sérstæðu menningar þjóð-
arinnar.
Þjóðin þarf að*gera sér þess
glögga grein, hvernig þessi
grundvölíur á að vera.
í þessu sambandi er ekki
ófróðlegt að rifja upp nokkuö
reynslu þjóðarinnar frá s'ein-
ustu öld. Þá brugðust menn
við hinum erlendu áhrifum
með talsvert ólíkum hætti. —
Reykjavík var þá vel á veg
komin að verða danskur bær.
Þar hafði lagzt í land að líta
upp til aðkomumannanna og
taka siði þeirra og mál til fyr-
irmyndar. Þetta er glöggt
dæmi þess, hvernig ekki á að
bregðast við erlendum áhrif-
um.
Gagnstæð þessu var svo
framkoma þeirra manna, er
hófu merki þjóðlegrar vakn-
ingar og frelsisbaráttu á öld-
inni. Jón Sigurðsson og Fjöln-
ismenn höfðu sízt minni um
gengni vio útlendinga en hin-
ir hálfdönsku Reykvíkingar.
Jón Sigurðsson var að meira
að segja búsettur erlendis
meirihluta ævinnar, en var
þó mesti íslendingurinn á sín
um tíma. Þessir menn kunnu
að umgangast útlendinga og
mæta erlendum áhrifum, án
þess að verða minni ísiend-
ingar af þeim ástæðum. Kynn
in viö erlend áhrif og menn-
Fráfall Evu Peron liefir valdið meiri fsjóð-
arsorg í Argentínu en dæmi eru til um áður
I Argentínu ríkir nú meiri og al-
mennari þjóð'arsorg en dæmi eru
um þar í landi. Að vísu gera stjórn-
arvöldin sitt til þess að ytri tákn
liennar séu sem greinllegust, en
hluttekning alþýðu manna er eigi
að síður augljós og almenn. Orsök
þessa er fráfall Evu Perons, konu
forsetans, en hún lézt aðfaranótt
sunnudagsins var.
brátt atvinnu við leikstörf, því að
hún var lagleg og framgjörn. Eng-
in stór hlutverk fékk hún á þess-
um árum og launin voru svo lítil,
að fjandmenn hennar hafa síðar
haldið því fram, að hún hafi jafn-
framt stundað aðra atvinnu, sem
ekki þykir jafn heiðarleg.
Árið 1943 haíoi Eva unnið sig
svo upp, að hún hafði um 30
Strax á sunnudaginn var lík Evu ] sterlingspunda laun á viku. Þá starf |
hún sem útvarpssöngkona.
Hinir 200 verka-
mannabústaðir AB-
flokksins
lagt á viðhafnarpall í anddyri verka j aði
málaráðuiieýtisins, svo að alþýðu j Óvæntur atburður varð þá til að Perons stóð kona, sem flutti hon-
manna gæfist kostur á að kveðja! auka frama hennar. Jarðskjálfti um óskir fólksins og hann gerði
hana í líinzta sinn. Hundruð þús- j var i einu af f jallahéruðum Argen- þær «íðan að veruleika . . .
undir máhna hafa síðan gengið , tinu og leikarar ákváðu að gangast j Hinir þaulreyndu stjórnmála-
framhjá líkinu og kvatt það. Al-! fyrir fjársöfnun. Eva sýndi svo mik menn drógu í fyrstu dár að ræð-
mennt fri hafði líka verið fyrir- j inn röskleika o'g skipulagshæfni við u,n og áróðri Evu Peron. En hann
skipað í tyo daga vegna fráfalls , fjársöfnun þessa, að það vakti at- j náði til fjöldans. Þegar hún talaði,
Evu og þjóðarsorg hefir verið fyrir j hygli liðsforingja, er einnig unnu var hlustað. Þegar hún boðaði fund,
skipuð í 30. daga. Pánar munu vera að þessum málum. Kunningsskap- mætti aíltaf múgur manns. Hún
í hálfa stöng allan þann tíma. Aö ( ur tókst milli þeirra og Evu og það var Peron það sama og Gcbbels var
fyrirmælum yfirmanna kirkjunnar j leiddi til þess að hún kynntist Juan Hitler og raunar' miklu meira.
hefir verið beðið fyrir Evu í öllum 'Peron, sem þá var orðinn hermála- j
kirkjurri landsins og lát hennar var j ráðherra og almennt talinn hinn Forusta Evu.
m. a tilkýnnt með því að öllum sterki maður“ Argentfnu. Kynnl, Það VQru ekki áróðurshæfi_
krrkjuklukkum landsrns var hrrngt þeirra enduö'u með þvr, að þau grft leikar Evu> sem áttu mestan þátt f
samtímrs. Þessi hringing verður, ust 21. október 1945. en því var
endurtekin- útfarardaginn. Ákveðið haldið leyndu urn sinn m. a. vegna
hefir verið að reisa henni vegleg- j væntanlegra forsetakosninga, því
asta grafhýsi, sem til er í Argen- að það þótti ekki sigurvænlegt fyr
tínu, og' myndastyttur af henni ir Peron að giftast leikkonu, er
verða reistar í öllum borgum lands misjafnt orð fór af.
ins. Ævisaga hennar verður fram- j
yegis lesin í öllum barnasúólum Mikill áróðurssnillingur.
landsrns, en hun hafði nylokið við
að semja hana. Eftir giftingpna hóf Eva þátt-
Hér hafá aöeins verið talin nokk töku sína af stjórnarstör fum og
ur þau 'hluttekningarmerki, sem heh þeim síðan áfram í sívaxandi
sýnd hafa. verið í sambandi við mæú meðan heilsa hennar leyfði.
fráfall Evu Peron. Allt bendír til Hún var mesti áróðursgarpur
þess, að húri verði raunverulegur
þjóðardýrlingur Argentínumanna
og vegur hennar látinnar verði enn
meiri en hann var nokkurntíma í
lifanda lífl. Fráfall hennar er m.
a. taliö háfa þau áhrif, að vegna
samúðar þjóðarinnar sé Peron nú
traustari ,i sessi eri nokkru sinni
fyrr.
Uppvöxtur Evu.
Eva Peron var ekki nema rétt
33 ára görnul, er hún lézt, fædd 17.
maí 1919. Faðir hennar var frernur
efrialítill lándeigandi, er hafði yfir
gefið konu sína, án löglegs skiln-
aðar, og tekið saman viö móður
Evu. Eva o,g fjögur systkini hennar
voru því lausaleiksbörn og héldu
andstæðingar hennar því óspart á
loftf. Faðir þeirra dó, þegar Eva
var ung, o'g fengu börnin með naum
indum að vera við jarðarförina
vegna þess að lögleg kona hans og
aðstandendur hennar sátu í fyrir-
manns sins. Hún talaði máli hans
í útvarpi og á mannfundum og
náði betri tökum á fjöldanum en
nokkrum stjórnmálamanni í Argen-
tínu hafði tekizt áður. Ræður henn
ar voru ekki sérlega rökfastar, en
hún talaði til tilfinninganna og
náði áheyrendunum þannig á vald
sitt. Nokkur sýnishorn af ræðustil
hennar fara hér 'á eftir:
— Ég er aðeins lítilfjörleg og
áhrifalaus. Ég var ekki betur sett
en þið fyrir fáum árum. Nú lifi
ég ekki fyrir annað en umbótabar-
áttu Perons — baráttu, sem hann
heyir fyrir ykkur. Ég er hér ein-
göngu, svo að hann geti notað
krafta sína við annað, ég er hér
að boða hinar háleitu hugsjónir
hans, hina glæsilegu stefnuskrá
hans -
— Peron er loftið, sem við önd-
um að okkur, hann er sólin, hann
er lífið. Markmið mitt er að þjóna
honum. Ég leitast við' að fylgja
hinni háleitu leiðsögn hans. Ég að
rúmi. T. d. urðu þau að vera sein- j eins hlýði, þegar hann fyrirskipar.
ust í Jíkfylgdinni. Atburður þessi Þegar hann leggur á ráðin, dirfist
er talinn hafa haft mikil áhrif á ég ekki að gera breytingartillögur.
Evu. Þegar hann 'talar. hlusta ég að-
Eftir fráfall föður Evu, flutti eins . . .
móðir hennar til smábæjar nokk-
ingu, hjálpaði þeim einmitt ■ urs með börnin. Þar gekk Eva á
til að meta íslenzka menn-j skóla, en ieiddist námið. Hún vildi
ingu og sjá kosti hennar og j ver‘Sa leikkona. Sextán ára að aldri
galla. Hún átti sinn þátt i að ®trauk hun Því aS rieiman og fór
gera þá að meiri og betri í.s- “ Buenos Aires' Þar fekk hún
lendingum;
Aukin skipti við útlendinga
og aukin snerting viö erlenda þyí að þjóSin líður undir lok
menmngu þurfp þvi ekki að]ef hún ist undirlægja og
hafa í for með sér neina eftirherma j stíl við hina hálf_
hættu fynr hma innlendu döngku Reykvíkinga á sinni
menmngu, ef brugðizt er við fiS
á réttan hátt. Gott dæmi um
— Eg er ekki hingað komin af
persónulegum metnaði. Þó er þetta
ekki alveg satt. Ég hefi metnað. Ég
hefi þann metnað, að nafn mitt
geymist í sögu Argentinu eitthvað
á þessa leið: Við' hlið hins mikla
þetta eru t.d. Svisslendingar.
Land þeirfa er í þjóðbraut og
þangað koma sennilega fleiri
útlendingar, en til nokkurs
annars^ lánds. Svisslendingar
kunna að umgangast þá, en
þeir bíða ekki við það tjón á
sálu sinni. Þeir halda fastar
viö þjóðlega siöi og menn-
ingu en flestar eða allar þjóö
ir aðrar.
Með svipuðum hætti þurfa
íslendingar að mæta hinum
breyttu aðstæðum. Það er von
laust £ð ætla að reyna að
draga sig inn í skelina og það
er uppgjöf, sem endar með
verða sæmileg, að stjórnar-
völdin. og . heryfirvöldin
gæti þessa atriðis vel.
íslendingar þurfa áreiðan-
lega að glöggva sig vel á þeim
breyttu aðstæðum, sem hér
hefir verið rætt um, og skapa
sér traust og heilbrigt viðhorf
til þeirra. Þeir þurfa að læra
þá list að geta mætt erlend-
um áhrifum, án þess að glata
nokkru af sjálfum sér. Hinar
nýju áðstæður krefjast þess,
að þeir geti verið í senn al-
Sambúðin við erlenda varn
arliðið er svo þáttur fit af
fyrir sig. Hermenn hafa að
ýmsu leyti sérstakt viðhorf.
Þeir vilja gjarnan nota tóm-
stundir sínar til gleöskapar,
þótt vitanlega séu margar
undantekningar frá þeirri
reglu. Það vill því einkum
verða fólk, sem er veikt á'þjóölegir og þjóðlegir, ef svo', tima, en hún verður öllum í
vinsældum hennar. Hún var líka
óvenjulega rösk og athafnasöm.
Hún skildi það, að stjórn Perons
yrði þvi aðeins sterk, að hún byggði
á fjöldagrundvelli, en styddist ekki
við fámenna kliku. Hún hafði jafn
framt raunverulgan áhuga fyrir
bættum kjörum hinna efnalitlu
stétta. Þess vegna sneri hún sér til
verkamanna fyrst og fremst, skipu
lagði samtök þeirra- og kom fram
stórfelldum umbótum á kjörum
þeirra. Hún gerði verkalýðssamtök
in að öfluguítu samtökum lands-
ins og varð sjálf ókrýndur leiðtogi
þeirra.
Það leikur ekki á tveim tungum,
(Framhald a 6. síðul.
Radcíir nábúarma
Mbl. ræðir í forustugrein í
gær um þann samdrátt iðnað
arins, er hlotizt hefir af aukn-
um innflutningi. Mbl. segir:
„íslendingar hafa um tvo ára-
tugi búið við haftabúskap. í skjóli
haftanna hafa risið upp nýjar
atvinnugreinar. sumar 'að vísu
nýtar, en aðrar miður. Þegar því
linað var á verzlunarfjötrunum,
lrlaut af því að leiða samdrátt í
þeirn iðnaði, sem ekki varð sam-
keppnisfær með þeirri vernd einni,
sem tollar og bátagjaldeyrir veittu,
Vegna nægilegs" framboðs af ýms
um efnivörum, hlaut og að reka
aö því. að ýmsir tækju að fram-
leiða siálfir hluti til eigin nota,
sem áður voru framléiddir á verk
stæðum og verksmiðjum. Þannig
kaupir t. d. efnalítil húsmóðir
efni i eigin fatnað og barna sinna
og framleiðir hann sjálf í stað
þess að kaupa hann tilbúinn á
þreföldu verði. -
í þessu tilfelli verður þjóðar-
auðurinn hinn sarni, en vinnu-
aflið flytzt frá þeim, er atvinnu
höfðu af fatnaðarframleiðslu inn
á heimilin. Mergurinn málsins er
sá, að mikið vöruframboð og sam
keppni er fyrst og fremst neyt-
endum í hag, þótt svo einkenni-
lega bregði við, að þeir, sem þykj
ast fyrst og fremst málsvarar neyt
enda. berjast gegn frjálsum verzl
unarháttum.
Hitt er svo augljóst, að af inn-
flutningsaukningunni hlaut að
leiða tilfærsla vinnuaflsins úr
þeim atvinnugreinum, sem enga
samkeppni gátu þolað og til
þeirra, sem arðvænlegri voru“.
Slík tilfærsla, segir Mbl. að
lokum, tekur alltaf nokkurn
svellinu menningarlega og
þjóðernislega, er sækir eftir
samskiptum við þá. Þess
vegna er hollast og bezt að
umgengnin við þá sé sem
allra minnst. Sambúðin Við
mætti aö orði kveða. Á þess- Hag, þegar frá líður, þótt hún
um grundvelli þarf að byggja
verndun og eflingu íslenzkr-
ar menningar á komandi ár-
um. Með þetta viðhorf fyrir
augum þurfa leiðtogar og upp
kunni að vera þungbær um
nokkurt skeið. Þegar hún er
um garð gengin, er atvinnu-
lífið líka komið á traustari
grundvöll en áöur og atvinn-
þá, er því aðeins líkleg til að alendur þjóðarinnar að starfa. an því öruggari.
Eins og skýrt var frá í blað
inu í fyrradag, átti Rannveig
Þorsteinsdóttir drýgstan þátt
í því, að 12 millj. kr. af tekju
afgangi ríkisms 1951 var ráð-
stafað . til íbúðabygginga í
kaupstöðum og .kauptúnum.
Vegna þessa framlags hefir
nú verið hafizt handa hér í
bænum um byggingu verka-
mannabústaða með 20 íbúðum
og einnig hefir verið hafizt
handa um byggingu verka-
mannabústaða á nokkrum
stöðum utan Reykjavíkur. Þá
hefir þetta framlag einnig*
gert það kleift að búið er að
veita lán til 177 smáíbúða, er
sennilega hefðu stöðvazt af
öðrum kosti. Loks má .svo
vænta þess, að fyrir .þetta
framlag hef ji Reykjavíkurbær
qg fleiri bæjarfélög byggingar
íbúða í því skyni að útrýma
heilsuspillandi húsnæði.
Þriðja hluta framlagsins eða
4 millj. kr. var ráðstafað í
því skyni og mun Reykjavíkur
bær fá drýgstan hluta af
þeirri upphæð.
Það framlag, sem hér hefir
verið veitt til umræddra bygg
ingaframkvæmda, kemur því
að verulegum notum, þótt það
leysi hins vegar ekki þann
mikla vanda, sem hér er um
að ræða.
Blaðið AB virðist kveinka
sér við það að sagt sé frá þeim
árangri, sem náðst hefir af
umræddu frumkvæði Rann-
veigar ÞorsteinSdóttur. Það
reynir að gera lítið úr þessu
og segir, að munur sé á því og
þeim tillögum, er þingmenn
AB-flokksins fluttu um þessi
rrial á seinasta þingi. Þeir hafi
þar lagt til, að 25 millj. kr.
yrði veittar til verkamanna-
bústaðanna árlega og a. m. k.
200 verkamannabústaðir yrðu
byggðir á ári. Það sé vissulega
munur á þessum stórhuga
fyrirætlunum og þeim
árangri, er hér hafi náðst af
starfi Rannveigar.
Vissulega er þetta rétt, en
það vantar dálítið inn í þessa
frásögn AB. Húsnæðismála-
ráðherrann var úr hópi Al-
þýðuflokksins á árunum 1944
—49. Þá voru fjárráð og láns
möguleikar rýmri en nú. Þá
haföi AB-flokkurinn aöstöðu
til þess að hafá forustu um
miklar framkvæmdir á þessu
sviði. En þá glejmdi hann
tillögunum um 25 milljónirn-
ar og 200 verkamannabústaði
á ári. Á þessum árum, þegar
möguleikarnir voru þó mikl-
ir, var ótrúlega Iítið byggt af
verkamannabústöðum. Þegár
AB-flokkurinn skildi við, var
byggingasjóður verkamanna
bústaðanna tómur að kalla
og árleg tekjuöflun hans
sáralítil. Framkvæmd-
ir á vegum hans hefðu því svo
til alveg stöðvazt, ef Rann-
veig Þorsteinsdóttir hefði þá
ekki fengið því framgengt, að
nokkrum hluta af gengisgróð
anum, er varð til í sambandi
við gengislækkunina, yrði
veitt til sjóðsins.
Þegar þetta er athugað, hef
ir AB-flokkurinn takmarkað
an sóma og ávinning af því
að flytja tillögur um 200 verka
mannabústaði á ári fyrst eftir
að hann er kominn úr stjórn,
þar sem hann veitti húsnæðis
málunum forstöðu með þeim
(Framhald á. 6. síðu), ,