Tíminn - 01.08.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.08.1952, Blaðsíða 7
171. blað. TÍMINN, föstudaginn 1. ágúst 1952. Frá hafi til heiha Hvar eru skipin? j Ríkisskíp: Hekla er á leiðinni frá Glasgow til Reykjavíkur. Esja er á Aust- f- h- KL 3’30 verður synd a- hann með þau til Reykjavik- fjörðum á norðurieið. Herðubreið haídafimleikar, síðan einleik ur, þar sem þau voru lögð á íór frá Reykjavík í gærkvöld til ur á trompet, Klemens Jóns- Landspítalann. Snæfellsness- og Breiðafjarðar- son, töfrabrögð og akrobatic______________________ hafna. Skjaldbreið vrður væntan- 0g bæn Abrahams flutt af lega á Akureyri í dag á austurleið. Klemens Jónssyni. Kl. 8,30 Þyrill er á leið til Reykjayíkur að verður fluttur leikhæfður —i— —-------— Skaftfellmgur VerzIunarlBelgisi (Slys (Framhald af 8. sí’ðu.) (Framhald af 1. síðu.) unga grið við dans og söng, víkurfugvelli til að styöja vél en að því loknu verður selt ina út á brautarenda og taka inn á ný og þannig mun það á móti henni aftur, er hann ganga frá 9—12 e. m. ,Ienti, Gekk flugferðin upp að Stóra-Kroppi vel og lending- Sunnudagur. ! þar einnig vel, því að þar var Sunnudagurinn hefst með lygnara. Var búið að flytja messu í Dómkirkjunni kl. 11 feðginin þangað, og flaug Snorraltátíð vestan og norðan. fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Flugferbir Flugfélag íslands: í dag verður flogið til Akureyr- kafli úr fegurö himinsins eft- ir H.K.L. og gamanvisur og upplestur, síðan dansleikir um kvöldið. Mánudagur. Kl. 3,30 akrobatic, gaman- ar, Vestmannaeyja, Kirkjubæjar- vísur, flugfimleikar og' töfra- ■ klausturs, Fagurhólsmýrar, Horna brögð Og búktal. Kl. 8.30: akro fjarðar, Vatneyrar og Isafjarðar. batiCf fundur j Þjóðleikhús- A morgun verður flogið til Ak- /T_ , ~ , ureyrar, Vestmannaeyja, Blöndu- raðl (Karl Guðmundsson) og óss, Sauðárkróks. Siglufjarðar. (Framhald aí 8. síðu.) daginn ef veður verður gott, en þá verður samkoman hald in úti en annars inni í húsa- kynnum skólans. Upplýsing- ar um ferðir frá Reykjavík ér að fá hjá Þórarni Magnús syni, Grett. 28 sími 3614, einn ig hjá Magnúsi Gunnlaugs- syni á Akranesi og Bifreiða- stöðinni í Borgarnesi, svo og hjá Vigfúsi Guðmundssyni í ísafjarðar og áhaldafimleikar, auk dans- Hreðavatnsskála. leika um kvöldið. Búast má jvið að amerískur leikflokkur _ á leið til Evrópu skemmti á j sunnudags- og mánudags- j kvöld. Kl. 12 á miðnætti á mánudagskvöld verður mikil Don Jnan (Framhald af 2. síðu.) þessu var hann annar mað- fillgeidasýning. ur. Andarnir höfðu á liðinni __________° myrkurnótt borið hinn gamla ' Don Juan de Maranna til Skákmót grafar. llIllllllllllllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllllllllllCII j Rafmótorar | % ha IC R O M T 0*N I frafmótorar kosfa kr. 457,00 1 |Sendum gegn póstkröfu. | | Véla- og raftækjaverzl. | | Bankastr. 10. Sími 2852 | •lliliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiinimiiiiiK | Nokkur sett jakkaföt | á 4—5 ára drengi. Verð 1 | kr. 200, telpukápur á 5—6 | [ ára. Verð kr. 300. | Drengjafatastofan I Óðinsgötu 14. Sími 6238. | "iiitiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiii Donna Anna. Dr. Jóu Stefánsson i (Framhald af 4. siðu) aftur í sögu Bólu-Hjálmars, þar sém hann dó í beitarhús- j unum frá Brekku. Hann fékk 111 1 ekki einu sinni að búa einn ■ < í krónni. Á sama tima byggðu háskólaprófessorarnir heilan borgarhluta yfir sjálfa sig, tvær heilar götur og kalla (Framhald af 8. síðu.) jGrikkland, Ungverjaland, ís Ein úteáfan hlióðar á bann land’ ísraeL Luxemburg, Nor- oddagötu og Aragötu, kennd- Ein utgatan hijoðai a þann Holland, Pólland, Rúm- ar við menntasetrið Odda á veg, að Don Juan Tenorio & v u meuui«euiu wuua a hafi elskað Donnu Önnu mjög heitt, en léttúð hans var mik 11 og mótstöðuaflið svo lítið, að hann leitaði ástarævin- týra svo hún sá til, og olli það hennar undi þessu illa og fór S anS’A 6n .íÚSm. 1 oddag°tunni svo að lokum að hann skor- Þ heimsmeistarann Bot- 0g Aragotunm eru lág, og lik - nrm tiiqA q Bnim m f vinikk, sem teflir á 1. borði að vexti, eins og kálfar af vel einvíginu felldi Don Juán föð Þeirra' Þeir 6Íga °g mar§a ræktuðu nautakyni, og öll eru urinn Donna Anna fyrirfór aðra afburða skakmenn’ Þau eins og samanbundin á ó- enía, Saar, Sviss, Sviþjóð, Rangárvöllum og Ara fróða. Tékkó^cvakía, Ráðstjórnar- Mikill er andskotinn, sagði rikin og Júgóslavía. , bóndinn í vorharðindunum í jstaðinn fyrir að biðja fyrir Eru Rússar sterkastir. sér. Þau eru með ýmsu móti Almennt er talið, að Rúss- blómin í heiðurskransi háskól þess má geta, að einn rúss- sýnilegum hala, er þjóðsögurn <5PV á PÍfri hpp-nr hún frpft.i 1-- - — ......_ uau>, w Wwo«B1uu ufr rnan neskur skákmaður, sem háðx ar segja frá því, að fyrir því lat foöur sins, en Don Juan einvigi við heimsmeistarann urðu nautnakindur, sá nu afbrot sitt og gekk í { fyrra og skildu þeir jafnir, draugarnir komust i klaustur fullur íðrunar. Þeg- & ar hann lézt, var hann jarð- aður við hlið sinnar einu og þegar fjósin. að hann er nú í varaliöi Rúss jon stefánsson varð þannig anna, komst með öðrum orð- fyrir mildri hendi forlaganna um ekki í keppnisveitina, og a ævikvöldi sínu. Beitarhús- sonnu astar í San Telmo garð ^ bendir það til þesSj að þar sé in frá Brekku attu sér í raun inu”--. ...*. . - ' einvalaliði á að skipa. Einn- inni fagurt fordæmi i raun- Þessi þjóösaga hfði á vor- ig eru Bandarikin og Argen- samri sogu þjóSarinnar af xim fólksins.i tvo hundruð og tína mjög sterk Meðan á mót dauða Bólu-Hjálmars. Drauga fimmtiu ar, en þa for diama inu stendur teflir hver skák- fjos háskólans var þjóð- hennar að griPa uin slg og maður eina skák á dag, en þó sagnafyrirbrigöi af plani siðan hefn- lif Don Juans ver tvær skákir einn eða tvo þeirra Þorgeirsbola, írafells- íð eitt kærasta yrkisefm ton daga) en skákartími er fimm inora, Hvítárvallaskottu og skalda’ rltl0funda og llóð' klukkustundir. Húsavíkurlalla og andinn skalda. Og i dag er þessi þrx- Þess ei; að vænta, "aö ís- hyrningur, faðirinn, dóttirin ienzku skákmennirnir M.s. „ARNARFELL” verður í Napoli, Savona og Barcelona í fyrstu viku septembermánaöar. — Skipið tekur vörur til íslands. Flutningur tilkynnist til skrifstofu vorrar í Reykjavík eða umboðsmönnum vorum. BALLESTRERO, TUENA & CANEPA, VIA FIESCHI, 4—5. GENOVA. MINITERI & CO., VIA AGOSTINO DE PRETIS 104, NAPOLI. MAC ANDREWS & CO. LTD., PASEDO DE COLON 24 BARCELONA. Samband ísl. samvinnufélaga SKIPADEILD. Tréull góð í húsgagnastopp. Verksmiðjan VífiEfeEI h.f. Haga--------Sími 6478. góða för til Helsingfors og minna. betri en Olympíufararnir okk : og elskhuginn ortur upp aft ur og aftur í óteljandi mynd um. Má því segja, að hinn ar spænski aðalsmaður hafi til ____ mikils lifað ofg ekki til einsk- is fæözt, að líf hans skyldi Dað Cl*l! S’«ð . verða jafn klassískt og rau'n ber vitni. eins og í sannri draugasögu, 5eri að láta því meira sem lífiö er Framh. | (Framhald af 1. síðu.) inn á þing og endurkosinn árið 1949. Hann er nú aðstoð j armaður samgöngumálaráð- herra og hgíir aflað sér mik- j illa vinsælda. Nýr sendiherra væntanlegur. Orðrómur hefir gengið um það, að nýr sendiherra Kan- ada sé væntanlegur og mun hann verða sendiherra í Nor Góð skilyrði. ! egi og íslandi samtímis. Það Vergens flaug dálítið urn sem einkum er eftirtektar- við Sellandafjall og taldi vei't við þessa útnefningu, er hann að skilyrði þar til svif að til greina hefir komið flugs væru hin ákjósanleg- ágætur íslandsvinur, Wat- ustu. Láta sviflugmennirnir kins aö nafni, sem hefir ver- hið bezta af tilsögn hans, en ið háskólakennari í Manitoba þeir voru um tuttugu, sem og kennt þar m.a. dönsku og nutu hennar og hefir dvöl íslenzku, hefir hann og kennt Svifflug’ (Framhald af 1. síðu.) hraun og Veggi, yfir Jökulsá og norður . á Hólssand, og og lenti þar á veginum, skammt fyrir sunnan Detti- foss. hans hjá þeim, oröið þeim hin mesta lyftistöng og auk- ið skilning þeirra á þessari fögru íþrótt, sem nurnin er af fuglum loftsins. I mörgum íslendingum, sem dvalið hafa vestra við nám. Aaglýsið i Trnianuin Ferö á þjóðhá- tíð Vestm.eyja Esja fer héðan kl. 9 á föstudags- kvöld 8. ágúst með farþega til Vestmamiaeyja og liggur þar laugárdag og sunnudag, én kemur væntaniega aítur til Reykjavíkur kl. 7 á mánudagsmorgun 11. ágúst. Parþegar, sem kaupa far með skipinu fram og til baka og búa um borð, meðan skipið stendur við í Vestmannaeyjum, ganga fyr- ir fari. Sala farmiða héfst nú þégar. rengjafatastoíunni Höíum opnað útsöiu og saumastofu okkar á Óðinsgötu 14. Seljum tilbúinn fatnaö á drengi og unglinga. Saumum 'einnig úr tillögðum efnum. Getum afgreitt með stuttum fyrirvara. DRENGJAFATASTOFAN S. F., sími 6238. Útboð í byggingarvörur Þeir inhflytjendur byggingarefna, sem áhuga hafa á að gera tilboð í og selja byggingarvörur, sem nota á vegna byggingarframkvæmda Sameinaðra verktaka á Keflavíkurflugvelli, eru beðnir að tilkynna það skrif- lega skrifstofu Sameinaðra verktaka í Hafnarhyoli. í tilkynningunni skal greina þær byggingarvöruteg- undir, sem viðkomandi aðili hefir áhuga á að bjóða. Ofangreind tilkynning óskast eigi síðar en mánudag- inn 4. ágúst n. k. Sameinaðir verktakar J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.