Tíminn - 01.08.1952, Blaðsíða 8
„ERM3VT VFIKIIT" I »16.
Þoka á miðum og
engin
Prá fréttaritara Tím-
ans á Seyðisfirði.
í gær var enn þoka og
kaldi á miðunum fyrir norð-
austurlandi og fjöldi skipa lá
hér inni á Seyðisfirði líklega
60—70 skip og var því mann
margt í bænum. Allmörg skip
höfðu landað slatta undan-
farna tvo daga, og mun verk
smiðjan nú hafa tekið á móti
um 6 þúsund málum, og er
þar komið að löndunarstöðv-
un. Mestan afla, er lagður
var á land í fyrradag var Snæ
fell með 500 mál og Akraborg
með 600 mál, en önnur skip
höfðu flest aðeins smáslatta.
Um 300 tunnur af síld er
veiddist 80 mílur austur í
hafi voru saltaðar hér. Jör-
undur-sneri viö í gær, en hann
var kominn austur í haf, og
var hann á leiö til lands í
gær með 1200 mál, sem hann
veiddi um helgina, en hafði
engu bætt viö síðan. Fimm
skip lágu á Raufarhöfn í gær
og þangað hefir aðeins borizt
smávægilegt af síld til
bræðslu síðustu daga.
Fangar látnir lausir,
í Egyptalandi 1
Egypzka lögreglan hefir nú
sleppt úr haldi ýmsum liðsfor
ingjum, sem teknir voru hönd
um í öryggisskyni um daginnj
í sambandi við stjórnarbylt- j
inguna, svo og öllum þeim!
pólitísku föngum, sem setið j
höfðu inni vegna móðgana
við Farouk konung. Voru þeir I
menn beðnir afsökunur af i
fulltrúum stjórnarinnar fyrir
hönd ríkisins.
Mál afgreidd af
ríkisráði í gær
Á ríkisráðsfundi í dag féll-
ust handhafar valds forseta
íslands m.a. á:
1. Að veita Birgi Thorla-
cius, skrifstofustjóra í for-
sætisráðuneytinu lausn frá
íorsetaritarastarfi frá og
með 2. september 1952 aö
telja samkv. beiðni hans.
2. AJð staðfesta útgáfu
bráðabirgðalaga um heimild
fyrir ríkisstjórnina til lán-
töku Vegna áburðarverk-
smiðju.
3. Að staðfesta lausn Magn
úsar Gíslasonar frá skrif-
stofustjóraembætti í fjár-
málar^ðuneytinu og skipun
Sigtyggs Klemenzsonar.
4. Að staðfesta veiting ald-
ursleyfa til vígslutöku þriggja
guðfræðikandidata, Björns
Jónssonar, Rögnvalds Finn-
bo'gasonar og Sváfnis Svein-
björnssonar.
5. Að staðíesta skipun
Gunnars Björnssonar, for-
stjóra, ræðismanns íslands í
Kaupmannahöfn.
6. Að veita dr. Magnúsi
Jónssyni lausn frá prófess-
orsembætti í guðfræðideild
Háskóla íslands frá og með
1. september 1952 að telja.
(Frá ríkisráðsritara.)
Frá afmælishátíð
KaupféL Þingeyinga
íslenzk flugvél norður
á 80. breiddargráðu
Flugvélfn Sæffaxi lcnti á TröIIavatni nyrzt
á austurströnd Grænlands í gærdag'
Eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær, flaug katailna-
flugvélin Sæfaxi til Ellaeyjar í fyrradag með Ieiðangurs-
menn Lauge Koch.og hann sjálfan, en í gær flaug Sæfaxi
frá EHaey norður ábóginn með ströndum Grænlands allt
norður fyrir 80. breiddarbaug.
Timinn sagði frá hinni myndar-
legu afmælishátíð Kaupfélags
Þingeyinga á Húsavík um síðustu
hclgi, en hér birtast nokkrar mynd
ir frá hátíðinni. Efst til vinstri
sést samkomusvæiðið og nokkur
hluti fclksfjöldans á torginu fram
an við hið nvja verziunarhús kaup-
félagsins, en gamla kaupfélagshús
ið, sem vaxtarsaga kaupfélagsins
er að verulegu leyti tengd, .sést
yzt til vinstri. Hægra megin að of-
an sést Karl Kristjánsson, formað-
ur kaupféiagsins, sem stjórnaði
samkomunni. Að neðan til vinstri
sést Vilhjálmur Þór .forstjóri í
ræðustóli, í miðið Þérhallur Sig-
tryggsson kaupfélagsstjóri og til
hægri Jón Sigurðsson í Yztafelli.
Myndin hér til vinstri er af
styttunni af Jakob Hálfdánarsyni,
sem S.Í.S. gaf félaginu, og Vilhjálm
ur Þór afhenti og afhjúpaöi. Mynd
in er í Iíkamsstærð,' gerð af Jónasi
Jakobssyni myndhöggvara. Á fót-
stalli eru tvö lítil börn að lyfta
steini saman, táknræn mynd um
upphaf samvinnustarfs. .Stand-
myndin er í forsal hins nýja verzl-
iinarliúss. (Ljósm: Sig. P. Björnss.)
I þessari flugferð til Græn-
lands er Jóhaiines-Snorrason
flugstjóri og Jón Jónsson flug
maður. í gærmorgun lögðu
þeir af stað frá Elláey norð-
ur með ströndiiihi með
danska visindamenn og flugu
allt norður að 80. breiddar-
gráðu. Þar var lént á svo-
nefndu Tröllavatni,' og mun
flugvélin að líkindum hafa
vei’ið þar í nótt.
ísinn Ieystur af vátninu.
Lauge Koch haföi. taliö lík-
legt, að ísinn va:ri í-arinn af
vatninu, þótt það yæri ekki
víst, og mun svo tiala verið
því að síðdegis í gær barst
skeyti frá SæfaxaP1, að hann
hafði lent þar á þriðja tím-
anum í gær og lending geng-
iö vel. Munu vísindámennirn
I ir dvelja þarna hálfán mán-
| uð, en þá er í ráði, að flug-
vél F.í. sæki þá aftur.
Met í nerðurferðum.
Flugvél mun áldrei fyrr
l hafa lent á þessu vatni og
engin íslenzk flugvél-eða ann
að íslenzkt farartæki hefir
komizt svo norðarlega fyrr. í
dag er ráðgert ^ð Sæfaxi
fljúgi heim á leið til Reykja-
víkur með viðkomu á Ella-
ey.
Hin katalíixaflugvélin, sem
átti að fara í 12. flugferöina
til Grænlands í gær, var ekki
farin enn í gærkveldi vegna
þess að hvasst hafði verið og
heldur óhagstæð flugskilyrði.
Sérsíakm* Mhn'ii
Trísiiíaiis váði essilsæíí
Istöktma
.Herra Edward B. Lawson,
sendiherra Bandarikjánná á
íslandi, hefir afhent skilríki
sem persónulegur fulltrúi
Trumans Bandaríijjaforseta
við embættistöku forseta ís-
lands. Jafnframt • hefir verið
tilkynnt, að herra John Dee
Grreenway, sendiherra Breta
hafi verið útnefndur sem sér
stakur ambassador Elísabetar
II. í tilefni af embættistök-
unni.
Snorrahátíð í Reyk-
holti á sunnudag
Borgfirðingafél. í Reykja-
vík gegnst að venju fyrir
Snorrahátíð sunnudaginn
fyrstan í ágúst. Hefst hún kl.
4 síðd. Eyjólfur Jóhannsson
íormaður félagsins setur sam
komuna og Borgfirðingakór-
inn syngur. Guðjón Baldvins
son ínun flytja ræðu og
Árixi Jónsson syngja einsöng.
Lárus Pálsson leikari les upp
og Alfreð Aixdréssoix leikari
flytur gamaixþátt og tvöfald-
ur kvartett syngur. Á eftir
veröur dans og leikur hin
kuixixa hljómsveit Aage Lor-
ange. Verður vafalaust fjöl-
meixixt í Reykholt á sumxu-
Framh. á 7. síðu
daga hátíðahöld VR
um verzlunarmannahelgina
Verzíunannannafélas Reykjavíkur gengst fyrir marghátt
uðuni skemmíunum um helgina og verður aðalskemmti-
svæðið í Tívoli. Skemmtanirnar standa ýfir í þrjá daga og
verða bílferðir til Tívolí á fimmtán mín. fresti frá Búnað-
arfélagsh(ks:r.u aíla davana.
íslenzk skáksveit á ai-
þjóðamóti í Helsingfors
iÞar kcjspa 550 þjóðii* til lirslita er
þcíta ffjöiiacfmaKÍa alþjóðaskákinótið
Á laugardaginn fára sex íslenzkir skákmenn áleiðis á al
þjóðaskákmót í Heísingfeors. Finnar sjá um mótið að þessu
sinni í tilefni af Olýmpíulcikunum og er það hið langfjöl-
mennasta, er haldið hefir verið til þessa. Sækja það sveitir
frá 30 þjóðum.
A laugardag hefst skemmt
uniix kl. 8 30 með áhaidafim-
leilcum á tvíslá pg svifslá, en
fimleikaflokkur Kelga Sveins
sonar frá Siglufirði sýnir. Auk
þess mun Dolly sýna fim-
leika, Karl Guðmundsson
herma eftir og Baldur og
Konni segja nýja brandara
eftir Loft Guðmundsson.
Skemmtiatriðin munu Bald-
ur og Komxi kynna gestum.
Um kvöldið verður dansleik-
ur í Vetrargaröinum og enn-
fremur verður dansað í Bíla-
húsinu og munu dansendur
hafa þar þriggja stundarfjórð
IFramh. á 7. síöu>-
íslendiixgarnir, sénx sækja
nxótið eru þessir: Eggert Gilf
er, Friðrik Ólafssoix, Lárus
Johnsen, Guðnxuiid)u- M. Sig
urðsson og sem varMienn Síg
urgeir Gíslasoix fr^-ijHafnar-
í firði, og Gnðixxun(Jur Arn-
, laugsson, seixx einn% er farar
stjóri.
Skákmennirnir fífra nxeð
! Gullfossi til Kaupmaixixahafn
'ar en þaðan me|:' .lest til
| Helsingfors. Mótið Vgrður sett
9. ágúst og stendu^íiö daga.
Keppt i tveim flolítíúm.
Vegna þess hve þátttakan
er mikil, verður keppt í tveim
flokkum í undankeppni ogpand,
dregið um flokkana, en þess'
þó gætt að skipta sex þjóðum,
senx taldar eru sterkastar
skákþjóö'ir, milli flokkanna
og ti’yggja, að þær lendi ekki
allar í öðrunx ílokknum. Þrjár
fyrstu sveitirixar i hvorum
þessara uixdankeppnisflokka
keppa svo til úrslita um
efstu sætin í úrslitaílokki.
Skákþjóðirnar.
Þjóðirnar, sem sveitir senda
á íxxótið, hver þeirra sex
menn, eru þessar: Vestur-
Þýzkal. Austur-Þýzkl. Argeix-
tína, Austurríki, Belgía, Brazi
lía, Chile, Kúba, Daixmörk,
Egyptaland ,Bandaríkin, Finn
Frakkland, Bretland,
(Framh. á 7. síöu).
Þjjóðurtlýrliiuiiir Arfientínu
36. árgangur. Reykjavík
171. blað.
1. ágiist 1952.