Tíminn - 01.08.1952, Blaðsíða 6
innuiinnmiiinHmmmnmiiimnimnnnnTTrmnn
TÍMINN, föstudaginn 1. ágúst 1952.
171. blaff.
■iiiiiiiiiiiMliiiiiiiiuiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiniuumimiiiiimi
a
§
| |[ Austurbæjarbíó
| Grlent yfirlit
Á villigötutn
Afburða spennandi ný amerísk
sakamálamynd um hina brenn-
andí spurningu nútímans
kjarnor-kunjósnirnar.
Louis Hayward
Dennis O’Keefe
Louis Allbritton
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum'.
| | Haf oy hhninn loga f
i | (Task Force) |
S =
r
NÝJA BÍÓ
■\ | §
y = =
Mjög spennandi og viðburða-1
rík, ný. amerísk kvikmynd, er |
fjallar um atburði úr síðustu
heimsstyrjöld. Nokkur hluti
myndarinnar er i eðlilegum lit-
um.
Aðalhlutverk:
Gary Cooper,
Jane Wyatt,
Walter Brennan.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Allt í þessu fína
(Sittirg Pretty)
Hin óviðjafnlega gamanmynd
um þúsundþjalasmiðinn ,3el-
vedere“.
•
Aðaihlutverk: ,
Clifton Webb ■
Maureen O’Hara
Robert Young
SÝnd kl, 5,15 og 9.
Síðasta sinn.
r =
Mí
= =
TJ ARNARBIO
BÆJARBIO
- HAFNARFIRÐl -
Gleym mér ei
(Forget me not)
Aðalhlutverk:
Benjaniino Gigli
’ Joan Gardner
• Sýnd kl. 9.
Sími 9184.
J ~ z
Ósigrandi
(Unconquered)
i Ný, afarspennandl, amerísk stór
i mynd í litum, byggð á skáld-
| sögu Neil H. Swanson.
Cary Cooper
Paulctte Goddard
Boris Karloff
i Leikstjóri: Cecil B. De Mille.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
I =
I I
= z
f =
6 =
f i
c =
,i I
GAMLA BÍÓJj
Kenjótt kona
(The Philadelphia Story) |
Munið
að
t | Bráðskemmtileg amerísk kvik- i
= i mynd gerð eftir hinum snjalla i
I I gamanleik Philips Barry, sem i
f i lengst var sýndur á Broadway. |
i i Myndin er í sérflokki vegna af- |
i | bragðsleiK þeirra:
Katharine Hepburn. |
| § Cary Grant,
James Stewart.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Pi
E i
i I Mi
blaðgjaldið II! TR»POU-BÍó |
nu
þegar
Göfugltindi
ræninginn
i Ný, amerísk litmynd, frá
f frá byltingartímunum I
f Englandi. Myndin er afar
' spennandi og hefir hlotið
f s mjög góða dóma.
M | i
Philiph Friend
Wanda Hendrix
Sýnd kl. 5, 7 og 9
: s
I i
IAUGSVEG ý?
Gerist áskrifendur að
ELDURINN
öi
t*rir ekk< boS á andan lér. |
beir, um ern hyffnlr,
trjffla atrax hjá
SAMVINNUTRYGGIN8UU
imanum
Áskriftarsími 2323
Ragnar Jónsson
hæstaréttarlögmaður
Laugaveg 8 — Siml T15X
Lögfræðlstörf og elfnaam- j
«ý*la.
AMPER H.F,
KaftækjaYiniMUtnfs
Þlngholtstræti XI
Siml 8155«.
RafUfnlr — VlSferflr
Raflafnaefnl
(FTamhald af 5. síðu.)
að Peron átti vald sitt fyrst og
fremst Evu að þakka. Hún lagði
til vinsældirnar. Hún lét líka til
skarar skríða, ef Peron var óákveð
inn eða óráðinn, en hann er ekki
talinn sérlega einbeittur eða vilja-
sterkur. Ef Peron þorði ekki að
beita andstæðing sinn hörðu og
láta herinn skerast í leikinn. greip
Eva til sinna ráða. Hún beitti þá
verkfallsvaldi verkalýðssamtak-
anna. Þannig var stórblaðið La
Prenza brotið á bak aftur. Starf-
menn þess voru látnir gera óeðli-
legar kaupkröfur. Þegar þeim var
hafnað, var útgáfa þess stöðvuð
með verkfalli. Þannig voru fjölda-
mörg fyrirtæki andstæðinganna
lögð að velli. Ef þingið var eitt-
hvað hikandi, lét Eva verkalýðs-
samtökin gera kröfur og hóta verk
föllum. Þá var látið undan.
í lifnaðarháttum sínum var Eva
eyðslusöm og barst einkum mikið
á í klæðaburði. Hins vegar fékkst
hún lítið við veizluhöld. Hún vann
þrotlaust. Venjulega mætti hún á
mörgum fundum og ráðstefnum á
dag. Hún hafði tvímælalaust frá-
bæra skipulagshæfileika og vaf
fljót að taka ákvarðanir. Það er
óumdeilanlegt, að fyrir atbeina
hennar hafa kjör verkamanna og
annarra lágstétta stórbatnað síðari
árin. Þetta hefir þó ekki aðeins
gengið út yfir auðstéttina, heldur
er fjármálum landsins illa komið.
Voldugir andstæðingar hafa því
beðið eftir tækifæri til að steypa
Peron, en einkum hefir þó áróður-
inn beinzt gegn Evu. Þeir vissu, að
hennar var mátturinn og valdið,
þótt Peron væri á oddinum.
Þessir aðilar fengu því til leiðar
komið, að herinn neyddi Peron til
þess að falla frá þeirri fyrirætlun,
að bjóða Evu fram sem varafor-
setaefni við kosningamar á s. 1.
hausti. Við því var búizt, að Eva
ætti eftir að hefna þessa, því ,að
hún var minnug á mótgerðir. En
önnur öfl tóku hér í taumana. Veik
indi hennar ágerðust, en þau
munu hafa verið krabbamein.
Lengi óhlýðnaöist hún fyrirmælum
læknanna um að hlífa sér við
störf. Mánuðum saman barðist
hún við* dauðann og reyndi að
hafa íhlutun um stjórnmálin frá
sjúkrabeði skium. Þjóðin .fylgdist
með þessari seinustu baráttu henn
ar. Nú er henni lokið með þeim
úrslitum. er búizt hafði verið við.
Andstæðingar Perons hafa vænzt
þess, að eftir fráfall Evu, myndi
valdatími hans verða stuttur. Hann
væri þá búinn að missa sterkustu
stoð sína. Seinustu fregnir frá
Argentínu benda hins vegar til
þess, að svo áhrifamikil sem Eva
var í lifanda lífi, verði hún enn
áhrifameiri látin og minning henn
ar geti reynzt Peron nægur styrk-
ur til að halda völdum áfram, ef
hann starfar áfram á þeim grund-
velli, er húh lagði.
IIinii* 200 . . .
(Framhald af 5. síffu.)
liætti, sem lýst er hér aff fram
an. Og ekki bætir hann álit
sitt meff því aff reyna aff gera
lítið úr störfum Rannveigar
Þcrsteinsdóttur á þessu sviði,
því aff þeim er það aff þakka,
aff aukið fjármagn hefir feng
izt til þessara framkvæmda.
Fólkið metur verkin meira
en tillögur, sem fyrst eru sýnd
ar eftir aff umræddur flokkur
er kominn I stjórnarandstööu.
Forðizt eldÍDD og
Vicki Baum:
Frægðarbraut Dóru Hart
íísíscísíswæíísísíssísxsssssísíiísíssísíœssjsísssstf 63. DAGUR
eigoatjóo
Framlelffum og Beljun
flestar tegundlr handslökkv
tækja. Önnumst endurhleðslu
& slökkvltækjum. Leltlð upp»
lýsinga.
Kolsýruhleffslan s.f. Slml 3381
Tryggvagötu 10
rtbrei^Ið Tíraann-
„Komdu, Joujou,“ sagði Dóra og hélt litla refshundinum
í kápuvasa sinum. Joujou þjáðist mjög af forvitni og stakk
kollinum upp úr vasanum og sperrti eyrun.
„Jæja,“ sagði René hikandi og horfði hálftortrygginn á
marglitt auglýsingaspjaldið yfir dyrum skemmtihússins. Aö
innan barst ómur frá hljómsveit, og þau gengu inn.
Það hafði verið dimmt úti á götunni, en hér inni var enn
dimmra. Það hafði verið reynt á einfaldan hátt að gefa saln
um Byzant-rússneskan blæ með gylltu gipsi á vefgjum og
málmskermum, sem eyddu birtunni. Lítil sígaunahljómsveit
lék angurvær lög. DansgólfiÖ var lagt mósaik. Þar stóðu ein
tuttugu borð, en fólkið sat aðeins við eitt þeirra. Þar sat hár
og digur Rússi í Rússastakki og við hlið hans rússnesk kona
í rússneskum búningi og hinum megin við borðið yngri kona
í venjulegum kjól. Rússinn kom þegar til Dóru og René,
heilsaði þeim og neri saman höndum af ánægju. Síðan klapp-
aði hann saman höndum, og jafnskjótt birtust tveir þjónar
í rússneskum búningum. Kjólklæddur maður kom nú einnig í
ljós, hann bauð konunni í rússneska búningnum í dans, og
þau svifu út á gólfið.
„Þetta er dauflegt," sagði Dóra og reyndi að dyfta nefið
svolít.ið i dimmunni.
„Mér finnst það þvert á móti dásamlegt," sagði René. „Við
fáum allt dansgólfið svo að segja ein, og sígaunarnir spila
aðeins fyrií’ okkur.“
Meðan hann ræddi við þjónana um borð og veitingar, tók
Dóra bréfin úr tösku sinni. Hún horfði á umslögin. Hún hafði
þann vana að þefa af bréfum, áður en hún opnað'i þau.
Þetta fannst René sérst.aklega skemmtilegt. „Þetta er til-
raun til að veðra héettuna eins og villidýrin," sagði hann.
Þarna var bréf frá Cowen lögfræðingi, þaö lyktaöi af tór
baki. Dóra lagði það neðst, en las fyrst bréfspjöldin frá söng-
félögum og reikning frá hálslækni í Paris og bréf frá Salya-
tori. En að lokum varð því ekki skotið á frest lengur áð opna
bréf Cowens. Hún lyfti því upp að litla lampanum á borðinu
og las:
„Heiðraöa ungfrú Hart. Ég hef gleðifregn að færa í dag,
og ég veit, að þér kunnið til fulls að meta hana. Nýr yfir-
maður er kominn í fangelsið i Baxtervilie. Hann heitir Teyl-
or og er mjög mannúðlegur og skilningsgóður maður. Hann
hefir gerbreytt mörgu í gæzlu fanganna og aðbúö. Nemiroff
getur nú fengiö sólarhrings orlof úr fangelsinu, jafnskjótt
og við sækjum um þaö. Þér getiö vafalaust ekki gert yður í
hugarlund gleði Nemiroffs, það virðist vera honum jafh-
mikils viröi og lífgjöf. Nú spyr ég yður, hve fljótt þér getið
brugðið viö. og komið til Ameríku, til þess að taka á móti
honum í þetta sólarhrings leyfi. Hann væntir yðar og bíður
yðar með mikilli eftirvæntingu, og hlakkar til að fá að sjá
yöur utan fangelsisins. Þér ættuð að svara þessu bréfi með
simskeyti, svo að ég geti komiö þessu í kring í tæka tið. Með
ósk um skjót svör, yðar Cowen.“
Fyrsta viöbragð Dóru var, þótt undarlegt megi virðást, að-
eins ergilegur hlátur. Það er ekki veriö að spyrja um það,
hvort ég geti komið, hugsaði hún. Hún leit ráðvillt framan í
René.
„Hvað er nú að?“ spurði hann til þess að segja eitthvað.
„Eigum við ekki að dansa,“ sagði hann, er hún syara'ði engu.
Dóra reis þegar á fætur og lagðist í fang René. Atvinnudans-
ararnir horfðu með fyrirlitningu á þau. René var ekki í hvitri
skyrtu, en hann dansaði eins og prinsinn af Wales. Dófa hafði
ekki kunnað að dansa svo heitiö gæti, þegar hún kynntist
honum, en nú dansaði hún ágætlega. Hún kunni einnig að
hlæja, og hún hafði lært mikiö í óperettuleik, hún hafði
fengið kúlíann og Joujou að gjöf, og hún hafði lært frönsku,
því að tungumál læra menn þezt á vegum ástarinnar. Þú
hefir verið mér góður, René, hugsaði hún af innileik, en nú
verð ég að fara frá þér. Hún sá af kynlegum skýrleik hvern
smáhlut 1 þessum tómlega sal. Sígaunarnir voru í hversdags-
buxunum en höfðu brugðið sér í einkennistreyjurnar, áður cn
þeir settust að hljóðfærunum.
„Eigum við að dansa lengur?“ sagði Dóra, þegar sígaun-
arnir hættu að leika. René klappaði saman höndum, en þaö
bar engan árangur. Á borðinu beið þeirra kampavín og kavíar,
hvort tveggja smyglað og léleg framleiðsla. Dóra drakk þegar
í botn úr fyrsta glasinu, og þjónninn hellti þegar í það aftur.
René tók flöskuna af honum, og skenkti sjálfur í glösin eft-
ir það.
„Skál fyrir Joujou, ástarbarni okkar“, sagði hann. Joujou,
sem hafði sofið í frakkavasa húsmóður sinnar, kom nú í ljós,
er hann heyrði nafn sitt nefnt. „Sofðu rólega, gimsteinn,“
hvíslaði Dóra og ýtti honum aftur ofan í vasann. Nú fer ég
gráta, hugsaði Dóra, en henni skjátlaðist. „Gefðu mér síga-
rettu,“ sagði hún og það var mjúkur og syngjandi hljómur
í rödd hennar.
René rétti henni sígarettuna og kveikti í, en hann Veitti
henni nána athygli í laumi, meðan hún saug að sér fyrsta
reykjarteygana. Hann sagði ekkert en tarosti hughreystandi
til hennar.
„Nú verð ég að fara frá þér,“ sagði Dóra. „Ég verð að fara
til Ameríku með næstu skipsferð. Það er sárt, René.“ Hann
ræskti sig og brosti aftur. Nokkur stund leið áður en hann
svaraði nokkru: „Það skil ég ekki,“ sagði hann hægt.
„Ég get ekki skýrt þér frá, hvernig á því stendur. Það er
löng og leiðinleg saga,“ sagði hún.
„Það er svo að sjá,“ sagði René. „Karlmaður?“ spurði hann
litlu síðar.