Tíminn - 07.08.1952, Page 1

Tíminn - 07.08.1952, Page 1
 Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skriístofur I Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími. 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árgangur. Reykjavik, fimmtudaginn 7. ágiist 1952. 175. blað„ Fjórir menn Laugdæla // stáliT dansleik umf. sfðustu helqi Kosnu IvIsíSikiiÉlBEia á- uB,dan skemmífnefMsl- Í!£isÉ, seldss fólki aðgungsi fyrir kt% Furðulegur atburður gerðist austu.r í Laugardal á laugar- dagskvöldið. Fjórum piltum, er komu aðvífandi að samkoinu stað, tókst að vilía á sér heimildir og svíkja aðgöngueyri út úr á annað hundrað manns, dansgestum úr íteykjavík, er övöldu í Laugardaínum um helgina. Það mun nú vera óhætt að tveir menn í dyrum og kröíðu fullyrða, að verziunarmanna- aðgangseyris. lielgin hafi verið ein viðburða : ríkasta helgi sumarsins, og er Aðgangseyrlr fór eftir sem mörgum hafi fundizt efnahag. tími til kominn að sleppa 1 Þar sem margmennt var á fram af sér beizlinu á héldur þessum slóðum, dreif brátt að óviðeigandi hátt, eins og frétt fjöldi fólks, sem ekki vissi ir blaðanna í gær báru með annað en allt væri með felldu sér. Á Laugarvatni mun allt og að fjórmenningarnir væru hafa farið friðsamlega fram, í skemmtinefnd ungmennafé- en þó var þar fjöldi manns lagsins. Það vakti þó furðu yíir helgina og voru um tvö nokkurra, að engu var líkara hundruð tjöld í námunda við en að aðgangseyririnn færi skólann. j eftir fjárhag hvers og eins. Ekki fóru þó Laugdælingar, Hylltust dyraverðir til að sjá varhluta af ungmennum úr Reykjavík, sem virðast hafa verið í essinu sínu um þessa helgi. Á laugardaginn hafði ungmennafélag Laugardals auglýst danssamkomu í hús- í veski manna og ef mikið bar þar á stórum seðlum, var að- gangseyrir 15 krónur, en fólk, sem ekki bar ríkidæmið utan á sér, fékk að sleppa inn fyr- ir 10 krónur. Og vitað var um Útgáfa liliómpiatna ísienzks fyrirtækis ÍsIenakíB* íóssar liafa í hyggja að gefa úv IaI|«E?ipí©tisr me@ aðsíoð itorsks íyrirtæksf í athugun cr nú að gefa út nokkurt upplag af Iiljómplöt um með kumiustu danslögunum og verða þau leikin af helztt tíanshljómsveitum landsins, en textana rnunu tveir til þrí> kunnir dægurlagasöngvarar syngja. næði sínu í Snorrastaðaskógi.' einn mann, sem kom með Var auglýst, að danssamkom- . kærustuna sína og átti ekki an ætti að hefjast klukkan nema 15 krónur í veskinu, og níu, en brakandi þerrir var á (taldi sig því af þeim ástæð- og þeir ungmennafélagar, sem um ekki hafa efni á inngöngu, stóðu fyrir samkomunni, voru' þar sem hann átti ekki fyrir að bjarga heyi sínu fyrir nótt tveimur aðgöngumiðum, en ina. dyraverðirnir voru ekki á því að sleppa manninum og kær ustu hans, og buðu þeim því inngöngu fyrir þá peninga, er Fjcrir menn í bíl og: ein harmóníka. Um níu-leytið komu fjórir þau höfðu meðferðis. ungir menn á bifreið að húsi ungmennafélaganna í Snorra staðaskógi og höfðu þeir har móníku meðferðis. Voru þeir gunnreifir mjög og brutu upp húsið. Sá nú fólk hið næsta, að skálinn hafði verið opnað- ur og hélt því, að dansMkur væri hafinn, enda glumdi brátt í harmóníkunni. Fór það því til staðarins, en þar stóðu Næsta bændaþing Norðurlanda í Finnlandi Á fundi Bændasambands Norðurlands, sem lauk i fyrra kvöld, var ákveðið að næsti íundur sambandsins verði haldinn í Helsinki, höfuðborg Finnlands. Var Juho Janner, prófessor í Finnlandi, kosinn næsti forseti sambandsins og aðalritari Ilmare Rahola, einn ig í Finnlandi. Fulltrúarnir hófu í gær ferð sína um Borgarfjörð og Suð- urlandsundirlendið. Er efnt til þessarar ferðar til að kynna hinum erlendu búnaðarfröm uðum íslenzkan búskap og náttúru landsins. Þcssa föngulega laxa veiddi Jóhannes Kristjánsson bif- vélavirki á Akureyri í Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu 13. júlí s. I. Annar þeirra var 31 pund, veiddur í Kistukvísl neðan við Laxamýri, en hinn 30 pund, veiddur í Stíflubreiðu hjá Hólmavaði í Aðaldal. Jó- hannes stendur hér íneð veiði sína. í gær hafoi blaðið tal af Tage Ammendrup, forstjóra íslenzkra tóna, en það fyrir tæki hefir með þessa fyrirhug uðu upptcku danslaga að gera. Fyrirboði meiri útgáfu. Upptaka þessara danslaga á hljómplötur er undanfari stærri tíðinda í þessu máli, en íslenzkir tónar hafa nú leit að eftir samstarfi við norskt fyrirtæki, sem getur annazt afþrykkingu platnanna. Tæki til slíkrar afþrykkingar eru mjög dýr og því ógerningur að kaupa þau inn i landið, þar sem ekki er enn jarðvegur til að reka hér plötuútgáfu í stór um stíl. Takist þetta samstarf geta íslenzkir ténar látið taka islenzk verk upp á segulband eða á plötur og síðan sent þær til Noregs til frekari útgáfu. Fundur norrænna hljóm- plötuframleiðcnda. Hinn 16. þ. m. mun Tage! Ammendrup halda til Noregs og sitja þar fund norrnæna hijómplötuframleiðenda, og mun hann í þeirri ferð leita samkomulags við norskt hljómplötufyrirtæki um fjölclaaíþrykkingu hljóm ■ platna með íslenzku efni, sen. íslenzkir tónar annast upp töku á og geía út undir sini. nafni. Einn á varðbergi. Spilarinn þeytti harmóník- una af mætti, en einn stóð á varðbergi og gætti að komu hinna síðbúnu félagsmanna, sem áttu að sjá um dansFik inn. Komu þeir ekki fyrr en um tíu-leytið, en þá drógu fjórmenningarnir sig í hlé. Var þá komið um hundrað og fimmtíu manns í skálann, og munu um tvö þúsund krónur j hafa verið greiddar í aðgangs! eyri. Óku fjórmenningarnir j hið snarasta á braut, en dans j leiknum var haldið áfram eft! ir þó nokkurt þóf, því að sam j komugestir töldu sig ekki j skylda að greiða aðgangseyri, á ný, en samþykkt var mála- j miðlunartillaga, þar sem gest: ir féllust á að greiða fimm krónur í viðbót til þeirra, sem raunverulega héldu samkom una. Þó er blaðinu ekki kunn ugt um afdrif mannsins með fimmtán krónurnar og kær- ustuna og hvort þau hafi not ið áframhaldandi gestrisni. arbátar á suður- leið með tunnur og salt Sílt! óð í Jökuldjtipi í fyrrinótt og' góður afli í rekiaeí í Miðnessjó Dötisku kennararn- ir á förum Iiinir tíu dönsku kennara. sem komu hingað til lands : sumar, munu nú fara heimleií is með Drottningunni á morg un, og hafa þeir þá dvalið héi: í þrjár vikur. Blaðið hefir haft tal af Hol ger Nerenst, fararstjórs dönsku kennaranna, og kvac hann þá halda heimleiðis me? góðar minningar um íslanc og íslendinga. Fyrstu vikuna dvöldu keni. ararnir í Reykjavík, og von farnar ýmsar ferðir um ná- grennið og upp á öræfin. Síð- an hafa kennararnir dvalif tveir og tveir á ýmsum stöð- um — í Vestmannaeyjum, é, Akranesi, ísafirði, Akureyr: og Eiðum. í gærkvöldi sátu kennarari ir boð Ludvigs Storr, ræðis- manns, og í kvöld verða þeir hjá Helga Elíassyni fræðslu ■ málastjóra. Margir síldarbátar eru nú Gátu ekki kastað hættir veiðum fyrir norðan ( og sumir komnir heim til > verstöðva við Faxaflóa. j Margir þeirra koma hlaðnir j tómum síidartunnum og salti að norðan, þar sem veiðin brást, sem í tunnurn- í ar átti að fara. Þannig eru ■ f jórir Akranesbátar komnir ' heim og þr.r á leiðinni að | norðan. Bátar, sem voru á leið- ínni að norðan með nætur sínar, voru látnir vita af þessari síldargöngu strax, en þeir gátu ekki kastað, þar sem þeir voru hlaðnir af síldartunnum og salti. í nótt verður hins vegar einn Akranesbátanna, Iíeilir, komínn með nót sína á þessi mið. Neituöu öllu. Fjórmenningarnir fóru þó ekki langt, heldur leituðu gistingar í nágrenninu. Munu þeir að líkindum hafa setið þar í ágústmyrkrinu og kast-. (Framhald á 2. síðu). Reknetaveiðín. Reknetaveiöin í Jökul- djúpinu varð ekki mjög mikil í fyrrinótt. Til Akra- ness komu þrír bátar með 160 tunnur. Sjómönnum þótti bins vegar síldarlegt á míðunum þar í nótt. Míkið af fugli og síldarvöður víðs vegar um sjóinn. Telja þeir mikla síld hafa verið þarna í fyrrinótt, þótt ekki hafi meira komið í netin, enda var mest um stökksíld að ræða. I Margir búast á reknetaveiðar. Suður í Miðnessjó var einn ig síldarlegt og ágætur rek- netaafli í fyrrinótt. Fékk einn bátur þar 100 tunnur í lögn og annar 77. Fjölmargir bátar við Faxa- flóa búast nú til reknéta- veiða, og er hörgull á mönn- um í skipsrúm. Hefír ráðn- ingarskrifstofa Reykjavík- ur ráðið menn á marga rek- netabáta. Virkjuninni við Lax- árntn miðar áfram Frá frcttaritara Tímans á Blönduósi. Byggingu hins nýja stöðvar húss við Laxárvatn er ní langt komið, og er verið að' vinna að múrhúðun þess. Vé. arnar til virkjunarinnar eigs. að koma í haust, og það er von til, að stöðin geti tekið ti'.l starfa fyrir jólin. Rannsóknarlögregl- an óskar eftir vitn um að Tívólí- slagnum Rannsóknarlögreglan hef- ir beðið blaðið að geta þess, að hún óski eftir að hafa ta)1 af þeim, sem kynnu að hafa séð slagsmáli'n við Tivolii á laugardagskvöldið. Sér- staklega óskar lögreglan að' hafa tal af þei'm, sem. kynnu að hafa séð aðdrag- anda slagsmálanna.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.