Tíminn - 07.08.1952, Síða 2

Tíminn - 07.08.1952, Síða 2
t TÍMINN, fimmtudaginn 7. ágúst 1952. 175. blað. För þremenninganna frá Egils- stöðum á hátind Dyrfjaíia Frá fréttaritara sínum á Egilsstöðum á Héraös, hefir blað- ið nú fengið nánari og betri frásögn af fjallgöngu þremenn- inganna á Dyrfjöll, sem skýrt var frá hér í blaðinu í fyrri viku. Sumir tindar Dyrfjalla hafa verið taldir ókleifir fram að þessu, en þremenníngarnir hafa sýnt í verki, að slíkt haíði ekki við neitt að styðjast, þegar vaskleikamönnum detíur á annað borð í hug að þreyta fangbrögð við hin hrilcalegu berg- tröll. Dyrfjöll standa upp af Borgarfirði evstra, í fjallgarð- inum á milli fjarðarins og Hjaltastaðarþinghár. Hér á eftir fylgir frásögn fréttaritara blaðsins af fjallgöngu þremenn- inganna. Laugardaginn 26. júlí lögðu þeir félagar, Steinþór Eiríks- son, Jóhann Ólason og Vil- hjálmur Einarsson af stað frá Egilsstöðum á „Landrover“- bifreið, sem einn þeirra félaga hafði ráð á, og var ætlun þeirra að reyna að ganga á Dyrfjöll. Eins og flestum er kunnugt, eru fjöll þessi mjög hrikaleg, cig hafa sumir tindar þeirra verið taldir ókleifir. Síðari hluta dags var lagt af stað og ekið útundir Ósfjöll, sem standa austan Héraðsflóa. Veður var fremur þungbúið og þoka til fjalla. Á Unaósi var fenginn hest- ur undir farangur þeirra fé- laga, en þaðan hálfs annars tíma gangur að Dyrfjöllum. Ætlunin var að tjalda við svo- kallaða „Stóruurð", sem er undir Dyrfjöllum að norðan- verðu. Þegar búið var að tjalda og fá sér hressingu, var gengið um uroina og hún skoðuð. Þoka var á þessum slóðum og gerði það þessa stórfeng- legu urð ennþá draugalegri. Ekki bætti það úr, er þeir fé- lagar sáu tófu á kletti, sem bar liátt við þokuna, og sýndist þarna langt niður í jörðina á milli stórra bjarga, sem sum eru á stærð við stór hús. Á tölíta tímanum um kvöld ið var gengið til hvílu, en er þeir vöknuðu næsta morgun, var komið glaða sólskin óg blíða veður, og eftir að hafa fengið sér hressingu, var brugðið við og lagt af stað í fjallgönguna, kl. 8.30. Útbúnaður þeirra félaga var 40 m. langur kaðall, íshaki, bjargfleinar, 3 bjórflöskur, áttavitar, myndavél o. fl. smá- vegis. Frá tjaldstaðnum lá leiðin yfir áðurnefnda urð, en þar tók við allbreitt jökulbelti og þá klettaflug. Þegar komið var yfir jökul- inn tóku þeir félagar að búa sig í klettagönguna, og þegar þeir voru búnir að koma fyr- ir kaölinum á milli sín, var lagt til uppgöngu. Eftir iy2 klukkutíma var komið á hátindinn og haxði ferðin gengið hægt en örugg- lega, og ekkert óhapp hent á leiðinni. Þegar á tindinn kom, var glampandi sólskin og bezta veður, þá var þoka yfir hafinu yzt við sjóndeildar- hring, en skyggni til landsins Brauzt í gegnum skorstein og stal skartgripum Nýlega var fcrotizt inn til skartgripasala í Kaupmanna- höfn og f'r innbrotsþjófur- inn mj''g óvanalegar leiðir til að komast að skartgrjpunum, en honum var kunnugt um, að í húsinu var rafmagnsút- búnaður, sem gaf réttum aðil- um til kynna, ef þjófur reyndi að brjótast inn. E-igandi verzlunarinnar var í skemmtifcr, en hafi hann verið í sólskinsskapi, þegar hann kom heim, mun bros hans hafa hjaðnað, þvi að úr verziun hans höfðu horfið verðmæti, sem nema 50.000,00 krcnum. Allt var með kyrr- um kjörum, rúður heilar og hurðir, og skildi enginn, hvern ig þjófurinn hefði komizt inn, unz menn tóku eftir opi á skorsteininum, sem sneri einni hiið inn í verzlunina. Var nú leiðin ralcin Lgegnum skorsteininn og upp um hreins unaropið i eldhúsi verzlunar- innar, en frá eldhúsinu og í kjallara undir tröppum húss ins. Erfiðleikum verður bund ið að upplýsa þennan þjófnað, enda langt um liðið frá því að hann var framinn og þar til eigandinn kom úr skemmti- , ferð sinni. ! Áminning frá iiinlseimtu Tímans Þeir sem aðvaraðir hafa verið um greiðslu á blað- gjaldi ársins 1952 greiðið það hið fyrsta til innheimt- unnar eða innheimtumanna blaðsins. Innheimta TÍMANS Jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður HANS KRISTJÁNSSONAR, forstjóra, Kjartansgötu 10, fer fram frá Fossvogskapellu föstudaginn 8. ágúst kl. 1,30 e. h. Blóm og kransar afbeðin, en þeir, sem vildu minnast hans, er bent á Dvalarheimili aldraðra sjó- manna eða S.Í.B.S. Athöfninni verður útvarpað. Ólafía Á. Einarsdóttir, börn og tengdabörn. a lieilt ferlíki, en er þeir komu mjög gott, t. d. sást Herðu- að stað þeim, sem tófan stóð breig 0g gnæfell ágætlega. á, sáu þeir ekki annað þar en gorgarfjarðarkauptún, aust- tætlur af lambi. I urð þessari an fjallanna> lá sv0 til beint eru oft greni, en mjög erfitt undir fótum manna. að vinna þau. Víða má ganga , ....... Að ofan er tmdur þessi mjor hryggur og mosaþembur þar hæst uppi. Ferðin niður fjallið gekk að óskum, og var tjald og far- Útvaipið Útvarpið í dag. Fastir liðir eins og venjulega.' angur upp tekinn Og lagður á Kl. 20,20 Tónieikar (plötur). 20,35 bakið og haldið til bilsins, Erindi: í Jandi Lincolns; fyrra er sem lagt hafði verið neðan Við indi (Thoroif smith biaðam.). 21,00 fjallsræturnar. Komið var Einsöngur: Karl Erb syngur (plöt- ur). 21,25 Frásöguþáttur um Mar- okkó (Högni Torfason íréttamað- ur). 21,40 Sinfónískir tónleikar heim til Egilsstaða kl. 10 um kvöldið. Þetta var í alla staði hin Unnið að virkjun Þverár í Stein- grírasfirði Frá fréttaritara Tímans á fíólmavík. Um þessar mundir er unnið að undirbúningi fyrirhugaðr- . ar virkjunar Þverár í Stein- I grímsfirði. Er stöövarhús í j byggingu, og verið að sprengja j fyrir stíflu og leiðslum. Það p mun þó ekki fullvíst, að stifl an verði gerð á þessu ári, en ' svo hafði þó veriö ráð fyrir gért. sarakoraunum: á að birta nöfn frið- rofanna? Ferðir Orlofs og Guðmundar Jónssonar Oræfaferð: Laugardagsmorgun 9. ágúst Frásagnir blaðanna af ó- veröur lagt upp í 14 daga ferð spektum þeim og skríl- mennsku, sem ungli'ngar höfðu í frammi á samlíom- um og mannamótum um síðustu helgi, hafa opnað augu margra fyrir því, í hvert óefni er stefnt með siðleysi og villimennsku stórs hóps æskumanna í landinu. Áttu ýmsir tal um þetta við blaðið í gær, þar á meðal menn, er verið höfðu um hálendi Islands. Ekið verð ur til Fiskivatna og þaðan norður í Ódáðahraun og í Herðubreiðarlindir og viðar um óbyggðirnar. Síðan norð- ur í Mývatnssveit og vestur og suður um land heim. Gengið verður á mörg fögur og tignar leg fjöll, t. d. Hágöngur og Herðubreið, Gæsahnúka og Dyngjufjöll. Öruggir fjallabíl ar verða notaðir í förina. (piötur). 22,00 Fréttir og veðurfregn bezta ferð, og ógleymanleg ir. 22,ro Framhaid sinfónísku tón þeim, sem tóku þátt í henni. leikanna. 22,50 Dagskrárlok. j _______ Útvarpið á morgun: Kl. 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- útvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðuríregnir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar (plötur). 19,45 Aug ljsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Út- varpssagan. 21,00 Tónleikar (plöt- uri. 21,30 Frá útlöndum (Þórarinn Þórarinsson ritstjóri). 21,45 Tónleik ar (plötur). 22,00 Fréttir og veöur freínir. Ávörp fulltrúa á þingi Bændasambands Norðurlanda. 22,30 Hawaii-íög (plötur). 22,45 Dagskrár iok. Árnað he'dla Hjónaband. ■S. 1. laugardag voru gefin saman i hjónaband á Akureyri ungfrú Hanna Maitha Vigfúsdóttir, skrif- stófumær, og. Björn Örvar, úrsmíða meistari. Heimili ungu hjónanna verður í Rafstöðinni við E'.liðaár. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Vilborg Jóhannsdóttir, Grund arstíg 2, og Sveinn Borgþórsson, Skúláskeiði 14, Háfnarfirði. ■ Vel má vera, að fleiri hafi j klifið fjöll þessi, þótt ekki hafi, verið fært i letur. Hitt er fjöl- ( mörgum landsmönnum kunn- ugt, að Dyrfjöllin eru einn af augasteinum Kjarvals málara — og margoft hefir hann klif- ið þau — með penslinum, — <og þar með sýnt landsmönn- I um tign þeirra og fegurð. HirÓiZt (’iiilliil Og eiguatjóa **Tarpieiðuiii Ok seijun flestar tegundir handslökkvi tækja. Önnumst enduriiieðsiu i aiOAK VHaiKj U0jl LttiMð upþ- vsmgH Aoisyruhleðsian *.í Sim) 338: TrystavHKOt.ij 10 sjónarvottar að skrílsæðinu, iúórsmörk: þar sem það náði hámarki j Farið verður í Þórsmörk kl. sinu. 114,00 á laugardag og komið Þetta fólk hefir verið á heim aftur ásúnnudagskvöld. einu máli um það, að við svo j Þeir, sem þess óska, geta dval búið megi ekki standa, held- ,vikuna. ur verðT að taka rösklega og ! , afdráttarlaust í taumana. j ísafjarðardjúp: Allír eru sammála um það,1 í sambandi við héraðsmót að sjá verði fyrir traustri að Rokjum við ísáfjárðardjúp löggæzlu, þar sem hugsan- verður farið til Arngerðareyr legt er, að til slíkra tíðinda ar kl. 9 á laugardagsmogun geti dregið, og sett skuli lög- °S komið aftur aðfaranótt regla á vegi, sem liggja að skemmtistöðum, til þess að leita áfengis í bifreiðum og gera það upphækt. Loks hefir einnig komið fram sii tillaga, að birt verði opinberlega nöfn fólks, sem gerist sekt um skemmdar- verk, óspektir og friðrof á samkomum og mannamót- um. Eins og nú er, eru sam- komur fólks víða ofurseldar villidýrsæði drukkins ó- þjóðalýðs, þótt þeir, semjValhöll um kvöldið. að samkomunum standa, vilji allt gera til þess, að þess, að þær farí í hvívetna sem bezt fram, þar eð, eins og nú er í pottinn búið, er oft ógerlegt að fá lögreglu- mánudags 11. ágúst. Farið verður á bátum frá Arngerðar eyri til Reykj aness. Þjórsárdalur: Þá er einnig farið í Þjórsár- dal. Lagt verður af stað kl. 14,00 á laugardag og ekið í Ásólfsstaðaskóg um kvöldið. Á sunnudag verður farið að Hjálp og í Gjána, skoðaðar rústirnar að Stöng og fleiri staðir. Ekið heim um Hreppa og Þingvelli og stanzað við ,Stáhi“ clHHNlcik Dyrfjöli, og tindurinn, sem þremenningarnir klifu. (Framhald af 1. síðu). að gullinu yfir höfuð sér. Að lið vegna óheyrilegs kostn-: morgni voru þeir krafðir fjár- aðar við það. | ins en þeir neituðu öllu og: Maður á Blönduósi tal- 1 sögðust ekkert fé hafa svik- færði við blaðið, að það ið út. — Uhgmennafé- beindi þeirri ósk til verzlun- j lagarnir voru þó ekki af baki arráðsins, að það léti til sín! dottnir og fengu þeir fólk, er taka þessi mál og reyndi að þarna var statt og þekkti pilt irliti með hegðun fólks, sem j ana, til að undirrita yfirlýs- vinna að því, að auknu eft- ingar um hverjir þeir voru, flykkist út á land um verzl- | er þessi bellibrögð höfðu í unarmannahelgina, verði frammi, en þeir munu vera komið á. |úr Reykjavík og Kópavogi.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.