Tíminn - 07.08.1952, Page 7
175. blað.
TlMINN, fimmíudaginn 7. ágúst 1952.
Frá kafi
til ke 'Lða
Hvar eru skipin?
Sambandssldp:
Ms. Hvassafell fer frá ísafiröi í
dag. Ms. Arnarfell losar sement í
Keflavík. Ms. Jökulfell lestar fros-
inn fisk á Akranesi.
Ríkisskip:
Hekla fór frá Rvík í gærkvöldi
áleiðis til Glasgow. Esja fer frá
Rvík annað kvöld til Vestmanna-
eyja. Herðubreið er á leiö til Aust- 1
fjarða. Skjaldbreið fer frá Rvík á
morgun til Breiðafjarðar og Vest-
íjarða. Þyrill er í Hvalfirði. Skaft-
fellinyur fer frá Rvík í dag til Vest
mannaeyja.
Grænlenzkir fiskimenn skjóta á
netakúlur og jafnvel báta Dana
Gp;i‘hIíííh95eip' Isefir lag'í S?ams við veiða
aimarra en Grænlciidinga í fjörðitRs iirni
Ðanska blaðið Politiken skj rir frá því, ao í Grænlandi Iiafi
komið til alvarlegra átaka milli Grænlendinga og Dana, og
þegar danslta stjórnin ákvað að opna Iandið, hafi Grænlend-
ingarnir sjálfir raunverulega lokað því.
Flugferðir
Flugfélag Islands.
í dag verður flogið til Akureyrar,
Festmannaeyja, Blönduóss, Sauðár
króks, Reyðarfjarðar og Fáskrúðs-
i’jarðar.
r *■
Ur ýmsum áttum
Happdrætti Háskóla íslands.
Dregið verður á mánudag í 8.
flokki. Aðeins 3 söludagar eru eftir,
og ættu menn sérstaklega að at-
huga lokunartímann á laugardag-
Ferðir Ferðaskrifstofunnar
um helgina.
Ferðaskrifstofan ráðgerir að efna
til 5 skemmtiferöa um helgina. Auk
þess eru i undirbúningi tvær orlofs
ferðir til útlanda, önnur til Lundúna
en hin til Norðurlanda. I
Þórsmörk. Á laugardag kl. 13,30
verður farið í Þórsmörk og legið
þar í tjöídum um nóttina. Haldið ■
verður heim síðari hluta sunnudags.1
Ferðaskrifstofan leggur þeim til
tjöld, er þess óska. Fólk þarf að
hafa með sér nesti og svefnpoka.1
Fararstjóri er Sigurjón Danivals-1
son. !
Hvítárvatn KerlingarfjöII. Farið
verður frá Ferðaskrifstofunni á
laugardag kl. 14,00 og ekið að Hvítár
vatni og þaðan til sæluhúss Feröa
félagsins í Kerlingarfjöllum og gist
þar um nóttina. Á sunnudag verður
hverasvæðið skoðað og þeir, sem i
vilja, ganga á Snækoll. Þátttakend
ur þurfa aö hafa með sér svefnpoka
og nesti. •
Kaldidalur — Borgarf jörður. Á
sunnudag kl. 9 verður ekið um Þing
völl og Kaldadal að Húsafelli. Það
an verður haldið að Hreðavatni og
til Hvanneyrar, ef tími er til. Á j
heimleiðinni verður ekið um Skorra
<?al og Dragháls og komið til Rvík- '
ur um kvöldið.
Þjórsárdalur. Farið verður kl. 9
á sunnudag austur að Ásólfsstöð- ;
um. Skoðað verður Stöng, Gjá og |
Hjálparfoss. Komið til Rvíkur um
kvöldið.
Hringferð. Kl. 13,30 verður farin
hringferðin um Krisuvík-Strandar- |
kirkju-Sog-Þingvöll og til Reykja- ;
vikur um kvöldið.
Orlofsferðir til útlanda. í ráði er
að efna til 19 daga orlofsferðar til
Glasgow og þaðan til London. Verð
Ur farið með ms. Heklu 18. ágúst. I
Verður ferð þéssi með sama sniði |
og fyrri Lundúnaferðir Ferðaskrif
stofunnar og er þetta síðasta tæki-
færið í sumar til að slást með í
hópferð til London. Væntanlegir
þátttakendur eru beðnir að láta
Tvö stærstu fyrirtækin
gefast upp.
Á síðustu 'árura hafa ýmsir
Danir lagt fjármagn í atvinnu
rekstur í Grænlandi og komið
þar upp bátum til fiskveiða
og aðstöðu. í landi til þess að
frysta og verka fiskinn.
Tvö stærstu dönsku fyrir-
tækin, sem lagt hafa fé til
slíkra framkvæmda í Græn-
landi, eru nú illa haldin. Ann
að fyrirtækið er þegar hætt
en hitt er í þann veginn að
leggja árar í bát eftir stór-
felldan taprekstur i Græn-
landi.
Fiskiðjuver í rústum.
Hinir grænlenzku firðir eru
ákaflega auðugir af fiski, og
ákvað þing Grænlendinga að
banna öllum öðrum en Græn
lendingum að veiða í fjörð-
unum. Sumir Danir halda því
aftur á móti fram, að alltof
mikið sé af fiski í fjörðum
eins og Góðvonarfirði, þar sem
danskur maður frá Esbjerg,
Chr. Vanö að nafni, reisti fisk
iðjuver sitt.
En Grænlendingarnir sjálf
ir eru hins vegar á öðru máli
og þess vegna hefir komið til
átaka um veiöarnar í fjörð-
unum, sem Grænlendingar
vilja fá að hafa fyrir sína
fiskimenn.
Útgerðarmaðurinn danski
byggöi dýrt fiskiðjuver, sem
nú er algerlega í rústum. Það
I hefir veriS skilið eftir rnann-
I iaust, og Færeyingar og Græn
lendingar dvalio þar, rifið
byggingar til eldsneytis og
eyðilagt vélar og tæki.
1 Annar Dani, Claus Sören-
sen, byggði á árunum 1948—
i 1949 stórt fiskiðjuver við Tov-
t kussaq, sem kostaði 1—2 milj-
ónir danskra k.róna. Átti að
I
ÍÁÁÓV Á- V , '
atburðum frá ströndum Græn
lands, sem segja bitra sögu um
harða baráttu hinna græn-
lenzku fiskimanna við danska
og færeyska fiskimenn.
Það hefir hent, að neta-
kúlurnar séu skotnar af
teinum á netum Dana, svo
að þau sökkva tll botns og
það er sagt, að grænlenzkir
fiskimenn hafa skotið á
danska fiskibáta.
Danska blaðið Politiken
segir í grein sinni, að um það
sé ekki að villast, að hinir
grænlenzku stjórnmálamenn
eigi að baki sér stuðning og
vilja grænlenzkra fiskimanna
og almenningsálitið.
•wc,
ÁiiHífts i.^l
!. r': -T'!. i!;!;i(!,ll<
i;
ÉÍÍ'Á A »»•
Rústir fiskiðjuversins við Góðvonarfjörð.
skrá sig sem fyrst. — Einnig er
ráögerð 21 dags orlofsferð til Norð-
urlanda í byrjun september. Verð
ur komiö til Noregs, Sviþjóðar og
Danmerkur.
Ferðafélag fslands
ráðgerir 4 skemmtiferðir um
næstu helgi. Fyrsta ferðin er 4 daga
ferð austur á Síðu. Lagt verður af
stað kl. 8 á laugardagsmorguninn
og ferðast um endilanga Vestur-
Skaftafellssýsluna alla leið að Núps
stað. Komið við á Bergþórshvoli,
einnig í Fljótshlíðinni í heimleið.
Önnur ferðin er um sögustaði
Njálu. Lagt af stað kl. 2 á laugar-
dag og ekið austur. Gist í tjöld-
um í Múlakoti. Komið heim á sunnu
dagskvöld. Nákunnugur, sögufróð
ur maður verður meö i förinni.
Þriðja ferðin upp i Hítardal. Lágt
af staö kl. 2 á laugardag og ekið
sem leið liggur fyrir Hvalfjörð upp
í Hítardal að Hólmshrauni, en það
an er um hálftíma gangur að Hítar
vatni og gist þar í sæluhúsinu. Á
sunnudag er haldiö að Hítardal,
Nafnaklettur skoðaður og ef til vill
gengið upp í Sönyhellir. Komið
heim á sunnudagskvöld. Sögufróður
maður lýsir hinurn merka sögustað.
Fjórða ferðin er gönguför á Esju.
Lagt af stað kl. 9 á sunnudagsmorg
un og ekið upp að Mógilsá, en það-
an er gengið á fjallið. — Allar upp-
lýsingar eru gefnar í skvifstofu fé
lagsins, Túngötu 5, sími 3647.
starfrækja pað með riskveiðar
í fjörðum fyrir augum, auk út-
hafsveiða, og átti þar að
kenna Grænlendingum nýjar
starfsaöferðir. En eigandinn
hefir nú neyðzt til þess að láta
stöðina af höndum, og mun
Grænlandsstjórn flytja hana
til Góðvon, þar sem Græn-
lendingar munu fiska handa
henni. Fiskiðjuver þetta er
fullkomið með góðum löndun-
artækjum og hefir eigin raf-
magnsstöð.
Græníendingar
verja firði'na.
Grænlendingar eiga í miklu
stríði við að.koma í veg fyrir
veiðar Dana inni í fjörðun-
um. Berast nú oft fréttir af
F.ngar ryskingar
í Bifröst
Flateyingar fengu i
margar heimsóknir
i A miðvikuclagskvöld í sið-
' ustu viku hélt Kaupfélag
Flateyj ar fræðslu- og skemmti
j fund og stjórnaði Sigfús Berg-
, mann, kaupfélagsstjóri, fund-
inum, en Baldvin Þ. Kristjáns
son ílutti erindi um samvinnu
menn og sýndi kvikmynd.
Sóttu allir, sem vettlingi gátu
valdið, þessa samkomu. Kvöld
, ið eftir talaði Ólafur J. Ólafs-
json kristnibcði i kirkjunni, og
;á föstudaginn kom sýslumað-
urinn og þingaði. Höfðu Flat
eyingar á orði, aö þéifti þætti
komur þessara manna góðar.
Skaftfellingur
fer til Vestmannaeyja í kvöld.
Vörumóttaka í dag.
Forstöðumenn Bifrastar j 1
hafa óskað þess getið, að þar j \
hafi ekki orðið neinar rysk- | i
ingar inni í veitingasölum.
Voru þar tveir gæzlumenn,
auk venjulegs eftirlitsrnanns,
er böhnuðu ölvuðu fólki inn-
göngu. Meðan dansaö var þar,
bilaði ljósamótor, svo að myrk \ . ■
x . . . i z » OCx
I úr n-.essing, fyrir rafhitun og i
\ með hitastilii. Góð, þýzk tegund. É
i kr. 373,50. \
ur varð um stund, en engin
ókyrrð varö að heldur.
Rúður þær, sem brotnuðu,
brutu cróaseggir úti fyrir.
| RAFTÆKJAVERZLUNIN \
1 Tryggvagötu 23. - Sími 81279. 1
iimimmiiiin
EFNI TIL
RAFLAGNA
Rör, vírar, rofar, tenglar, blý-
strengur, gúmmístrengur og
fjölda margt fleira.
Sendum gegn kröfu.
VÉLA- OG
RAFTÆKJ AVERZLUNIN
Tryggvagötu 23. - Sími 81279.
/Vugtýsið í Tímamim
tJík'ciðið Tíimmn
Aðeins 3 söludagar effeir í 8. flokki. Vinningar 800,
■ý samfeais 360.900.oo krénuró
Happdrætii HáskóEa Bslands
riiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.iiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiimmii