Tíminn - 07.08.1952, Side 8
36. árgangur.
Reykjavík
ágúst 1952.
175. blað.
Ilnnið að endurbéfum
á Óíafsf|arðarhöfti
Frá fréttaritara Timans i Ólafsfirði.
20—30 menn vinna að hafnarbótum í Ólafsfirði urn þess-
41 armundir, og verða nú seít niður tvö steinker fram af
nyrðri' hafnargarðinum. Mynda þau olnboga á garðinum, og
á höfnin að lokast.
Steinker tvö vorú steypt í
Höföakaupstað, en varðsldp
dró þau þaðan tíl Ólafs-
fjarðar, og er stutt síöan
seinna kerið kom. Búið er að
sökkva fyrra kerin,uT og er
verið að steypa ofan á það, en
undirbúa að hinu verði sökkt.
Þarf að dýpka Iröfnina.
Það er von, að sandur berist
ekki lengur inn í Óláfsfjarð-
arhöfn, er henni heí'ir verið
lokað þannig. En þegar því
, verki er lokið, þarf að dýpka
Á Snorrahátíðinni í Reykholti safnaðist fólk saman undir Snorrastyttu Vigelands og höfnina til mikilla muna, svo
nuíu sólar og sumars á hinu forna höfuðbóli. (Ljósm.: Guðni Þórðarson). að hún komi að notuffi Og all-
skip geti flotið þar að
, stór
nu -^er svo
jbryggjum. En
1 grunnt við bryggjumar, að
ekki komast að þeim nema til-
' tölulega lítil' skip, atvinnulífi
Ólafsfirðinga og afkomu-
möguleikum til mi,kiJs baga.
Syngman hæstur
Við talningu atkvæða í for
setakosningunum í Suður-
i Kóreu hafði Syngman Rhee
, . . - . , ! mest atkvæðamagnj að því er
mn, en þá var þar haldm Snorrahaííð Borgfirðingafélagsins. |ailgt llt í Mll S vitað var í' gærkvöldi.' Virtist
Auk þess kom mikiií f jöidi fólks á bifreiðum frá Akranesi og , ° ! Víst, að hann yrði kosinn, sam
úr Reykjavík. Samkoma þessi fór vel fram og bar lítið áölvun,1 í gær var lítil síldveiði og kvæmt því, er þá horfði. Hins
enda þótt drykkjulæti væru mikil á næstu grösum nóttina dauflegt úm að lrtast á miðun j vegar er uppi orðrómur um
áður.
Á annað þúsund manns á Snorra-
hátíð í Reykholti um helgina
Bergfirðittgafélagið * Keykjsvík gengsí
fvrlr "rlegum há,'*um ItBr ! Jörundur fékk 300
Borgfirðingar fjölmenntu mjög að Reykholti á sunnudag-
mál langt út í hafi
Önnur fjölinennasta
samkoma í Reykhölti.
Snorrahátið þessi varð önn-
ur fjölmennasta samkoma,
sem haldin hefir verið að
Reykholti, og sóttu hana tals-
vert á annað þúsund manns.
Bifreiðum var raðað meðfram
uner komin vel á veg og er Jörundur hafði
buið að safna frumdrögum að
örnefnum í báðum sýslum
Borgarfjarðar. Er þar um að
ræða mikinn efnivið, sem eftir
er að mestu að vinna úr. En
söfnunin er þó fyrir mestu.
í sumar hefir verið unnið að
• um. I gærmorgun fréttist þó, það, að hann hafi beitt and-
1 um nýjsn veiðistað, þar sem' stæðinga sína allmiklu harð-
fengið 300 ræði við undirbúning og fram
.... . .. i kvikmyndun. Tekið hefir ver-
° l™..!1fx/lg£J^: .LV!gUÍn..0Í! ið allmildö a f myndum úr at-
vinnulífi héraðsbúa og af
Iandslagi í byggðum Borgar-
fjarðar. En kvikmyndunin er
mikið verk og veröur ekki
á bilastæði staðarins og dugði
þó varla til, þegar samkomu-
gestir voru flestir.
mál þá um morguninn.
Voru þessar slóðir diúpt út
af Digranesi, 50—100 mílur.
Margir síldveiðibátar fóru
þangað út og voru að byrja að
kasta þar um klukkan sjö í
gærkveldi. Ó3 nokkur síld á
þessum slöðum öðru hvoru í
gærdag.
kvæmd kosninganha.
Verkefni félagsins.
Veður var hið íegursta þenn fim “
an dag, sólskin og kyrrt veð-'
ur. Eyjólfur Jóhannsson, for-
maður Borgfirðingafélagsins,
setti samkomuna og stjórnaði j “^kÖm^m
henm. Rakti hann i ræðu
helztu verkefni Borgfirðinga-
unnin til fulls nema á löngum
Markmið Borgfirðingafé-
lagsins er ekki það ao gang-
ast eingöngu fyrir skemmti-
í höfuðstaðnum.
þótt ánægjulegt sé fyrir fólk'
Fiambjóðandi
kommúnisía
ákveðinn
... . , . . „^.úr byggðarlaginu, búsett í
feIagsins,þau semnueru efst;Reykjavík ag koma saman.
a baugi en það er stofnun; AðaIverkefni félagsins er að Vestur-Isafjarðarsýslu
byggðasafna i héraúinu og (vinna a5 menningarmálum og hálfu sósíalista við kosning-
Gunnar M. Magnúss rithöf
undur verður í framboði í
af
í
í Rvík og Akureyri
kvikmyndataka. Ornefnasöfn- gengi Borgarfjarðarhéraðs.
Skemmtiatriði.
Á Snorrahátíðinni flutti
Guojón Baldvinsson erindi og
minntist fordæmis Snorra
Sturlusonar, sem varðmanns
íslenzku þjóðarinnar, en auk
þess söng Borgfirðingakórinn
Áfengissala fyrri hluta árs og leikararnir Alíreð Andrés-
1952 reyndist meiri en í fyrra son og Lárus Pálsson skemmtu !
í Vestmannaeyjum, Siglufirði, með upplestri. Um kvöldið var
Seyðisfirði og ísafirði. Hins ^ dansleikur í íþróttahúsi hér-
vegar haf ði hún minnkað í ^ aðsskólans.
Reykjavík og á Akureyri, og Þröng á vegnm.
i heild var hún 300 þúsund | Þegar umferðin var mest
um Reykholtsdal á sunnutíag-
inn, voru langar bifreiðalestir
á þjóðbrautinni um daginn,
arnar,
haust.
er þar fara fram í
Þjarmaði að nefinu
á annan hátt
Bílstjórinn, sem varð fyrir
ásókn berserksins með bláa
nefið á Hreðavatnl 'a- dögun-
um, kom að máli við blaðið í
gær. Sagði hann það ekki rétt,
að hann hefði bitið í nef tudd
ans, heldur þjarmað að þvi á
annan hátt, er hann sá, að
önnur ráð dugðu ekki. Sagðist
bílstjóranum svo frá, að við-
úreignin hefði staðið í nær
þrjá stundarfjórðunga, og
hefði hann sjálfur komið úr
henni bitinn, klóraður og hár
reyttur, enda hefði berserkur
inn með bláa nefið ráðizt á
sig hvað eftir annað, jafnóð-
um og honum var sleppt.
Bíiar á stæðinu undir
Grábrók voru grýttlr
krónum minni á öllu landinu.
í einstökum kaupstöðum'
var salan sem hér segir:
1952
Rvík
Akureyri
Ísaíj.
SeySisfj.
Siglufj.
Vestm.
1951
24.356568.00
2.433.814.00
582.269.00
369.684.00
752.152.00
1.346.823.00
23.891.024.00
2.364.239.00
626.400.00
406.009.00
771.558.00
1534.008.00
en fara varð varlega, því að-
vegurinn er mjór fyrir bifreið-
ar, sem þurfa að mætast.
Mátti heita, að stöðugur reykj
armökkur stæði upp af veg-
inuni allan daginn.
Skrílnóttlna á Hreðavatni
höfðu allmargir menn Iagt
bifreiðum sínum á bifreiða-
stæðinu undir Grábrók, og
fólkið, sem í þeim hafði
komið, eða sumt af því, lagzt
þar fyrir til evefns.
Þessu fólki varð þó ekki
öllu svefnsamt, því að harla
hávaðasamt var þar í
grenndinni, og þegar kom
fram á nóttina, var árás
gerð á bílana. Drukknir og
trylltir unglingar höfðu
klifrað upp í gíginn, og
þaðan veltu þeir og hentu
grjóti yfir bílana.
Ætluðu að forða sér, —
árekstur varð.
Fólkinu í bifreiðunum varð
hverft við þessa óþokkalegu
kveðju, og bifreiðastjórarnir
brugðu við hart og reyndu að
forða bifreiðum sínum
brott, en við það lentu tvær
bifreiðar saman. Margar
bifreiðir sködduðust líka af
grjótkastinu.
sam-
YÍnnumamia á
V estf jörðiim
Um fyrri helgi var sam-
koma haldin að Sveinseyri við
Tálknafjörð af tilefni 50 ára
afmælis Sambands íslenzkfa
samvinnufélága og 70 ára af-
mæli Kaupfélags Suður-Þing-
inga. Aö móti þessu stóðu
Kaupfélag Arnfirðinga,- Kaup
félag Tálknafjarðar, Kaupfé-
lag Patreksfjarðár, Kaupfélag
Rauðasands og sláturfélagið
Örlygur. Samkomuna setti og
stjórnaði A-lbert Gúðmunds-
son, kaupfélagsstjóri á Sveins
eyri, en ræður fluttu Böðvar
Pálsson, kaupfélagsstjóri á
Bíldudal, Guðmundur S. Jóns
son, fyrrverandi kaupfélags-
stjóri á Sveinseyri, Svavar Jó-
hannsson, sýsluskrifari, for-
maður kaupfélagsins á Pat-
reksfirði og ívar ívarsson,
kaupfélagsstjóri á Hvalskeri.
Sökum óveðurs gat fram-
kvæmdastjóri Örlygs, Sigur-
björn Guðjónsson í Hænuvík,
ekki mætt á samkomunni. —
Ræðumenn þökkuðu -Sam-
bandinu starf þess undan-
farna áratugi. Og að lokum
talaði Baldvin Þ. Kristinsson,
erindreki SÍS, og þakkaði
ræðumönnum, auk þess, sem
hann flutti yfirlitsræöu um
starfsemi samvinnusamtak-
anna. Að ræðuhöldum loknum
var sýnd kvikmynd og síðan
skemmtu menn sér við dans.
Um tvö hundruð manns sóttu
mótið.
Góð þurrkvika
í Húnaþingi
9
Frá frcttaritara Tímans á Blönduósi.
Frá því á föstudag siðastlið
inn hefir verið hér um slóðir
meiri og minni þurrkur og
stundum ágætur, og veður yfir
leitt hið yndislegasta. í gær
voru menn í héraði í þurrheyi
á túni og engjum. Framan af
slættinum var óþurrkasamt,
en þó hefir nýting heyja orðið
sæmileg.
.Grasspretta hér um slóðir hef
ir mjög skánað, og er á stöku
stað allgóð, en sumir hafa þó
orðið hart úti í því efni.
Fimm votheysturn-
ar reistir á Skeiðum
í sumar voru reistir fimm
votheysturnar á Skeiöunum.
Eru þeir að Skeiðháholti,
Blesastöðum, Brjánsstöðum,
Efri-Brúnavöllum og Birnu-
stöðum.
SÍS sá um byggingu turn-
anna.