Tíminn - 14.08.1952, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.08.1952, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, fimmtudaginn 14. ágúst 1952. 181. blað, Halda ótrauðir á átt að iðrum jarðarinnar Um síðustu helgi lögðu þrettán hellnaséríræðingar í mjög einstæðan leiðangur, en þeir hafa í hyggju að rannsaka mjög náið einn af dýpstu hellum heimsins, er 'liggur fimm metra :trá spænsku landamærunum í Pyreneafjöllum. Álitið er, ið hellirinn sé þúsund metra djúpur, og takist leiðangurs- mönnum að komast til botns, hafa þeir komizt lengra nið- ar, en nokkur annar. Þeir hafa í hyggju að dvelja á hellis- áotninum í tíu daga. Nýlega dvaldi næstæðsti naður leiðangursins, Maícel Loubens, yfir eina nótt í litlu <kýli, sem hann byggði sér á úllu, þrjú hundruð sjötíu og itta metrum undir yfirboröi ;arðar, og bíður hann þess nú, iö sex af félögum hans komi :i slóð hans, á meðan hinif sex dVelja ofan jarðar og <æta spilsins og hins granna ítálvirs, sem vinnur Þann starfa að vera flutningatæki eiðangursins, en á stáívirn- im er rennt niður matvæl- im og ýmis konar útbúnaði, luk þess leiðangursmönnun-' hvert það rennur, og verða un sjálfum. ' vegur um tvö tonn. Frá þess ari birgðastöð mun leiðang- urinn taka með sér áhcld og vistir eftir þcrfum. Neðanjarðarfijót. Eitt af því, sem leiðangurs menn verða að taka sér fyrir hendur, er að sigla eftir tutt ugu og Þriggja kílómetra iöngu fljóti, sem rennur fimm hundruð metrum neðar en yfirborð jarðar. Þrír leiðang ursmanna munu taka sér far eftir fljótinu á gúmmíbát og freista þess, að komast fyrir Spennandi ferðalag. ^að tekur eðlilega mikið á • •.augarnar að láta sig síga í njórri taug niður i þetta hel- iimma gaphús, sem er al- 'erléga ókannað. Alltaf geta mennirnir átt það á hættu, .ið ofan við þá í hellisveggj- inúm losni stórgrýti, - sem arapi yfir þá, og í rauninni eru mennirnir í stöðugri lífs hættu. Hundrað og fimmtíu ..netrum fyrir neðan hellisop :.ð brýzt foss fram úr veggn- ’im, en Loúbens, sem klæddur 7ar kafarabúningi, átti ekki :i neinum erfiðleikiim við þessa sérstæðu fossför sína. V höfði hafði hann hjálm, sem varði hann fyrir hinu sí- ellda grjóthruni, er á sér stað í hellinum. ftirgðastöð á 378 m. dýpi. Þegar Loubens var kominn 178 m. niður í hellinn, kom aann að nokkuð rúmgóðri ,-siIlu, sem hann hóf strax að agfæra, svo að hægt væri ið koma þar fyrir ýmis konar ’ itbúnaði leiöí^gEursins, sem þeir látnir hafa matvæli með ferðis til þriggja sólarhringa. Simasamband upp á yfir- borð jarðar. Loubens hafði símasam- band við félaga sína á yfir- borði jarðar, á leið sinni nið- ur í hellinn, og tilkynnti jafn óðum, hvað bar fyrir augu hans. Á leið sinni niður, varð hann var við mörg hví-t smá- kvikindi, án augna, nokkurs konar kakkalakka, sem fleiri i hafa orðið varir við, er þeir ’ hafa kannað efsta hluta hell- isins. Álitið er aö þessir kakkalakkar hafi lifað í hell inum í tíu þúsund aldir. Vonagt er til, að þessi leið angur muni hafa tck á að ! afla sér vitneskju um frum- öld jarðar, en auk þess er bá- izt við, að honum rnuni tak- Ast að lesa ýrnsan merkilegan fróðleik af hinum mismun- 1 andi jarðlögum hellisins. Tald ir eru möguleikar á því, að í Þessari hellisgöngu muni finn ast áður óþekktar lífveruteg undir. Stjórnandi leiðangurs- ins er belgíski prcfessorinn Max Cosyns. RjóaíiaSHissmjöf \ Bögglasmjör Smjörlíki Kokósmjöi* Kökufoiti 40% ostur 30% ostur Csróðaosiair Rjónaaostur Mysnostur Mysyngur Heildsölubirgðir hjá: HERÐUBREIÐ Sími 2678 Anthony Eden tengist CSuirchill vlö giftingu Hinn mjög svo önnum kafni utanríkisráðlierra Bretlands, Anthony Eden, hefir þrátt fyrir annríki sitt, haft tíma til að gifta sig nú nýverið. Hefir gifting hans vakið mikla at- hygli, eins og venja er, þegar mn stórmenni er að ræða. Jón Stefánsson I YFIRLITSSYNING á vegum MenntamálaráSs íslands í Listasafni ríkisins frá 9. ágúst til 7. september 1952. — Opin alla daga Eden er fimmtíu og fimm ára og skildi við fyrri konu sína áriö 1950, eftir tuttugu og sjö ara hjónaband. Þau ( eignuðust tvo syni og féll ann ar þeirra í Burma 1945, en hinn og sá yngri er nú sem stendur í opinberri þjónustu. Bróðurdóttir Churchills. Trúlofun Edeirs og Clarissu Churchill var tilkynnt fyrir nokkru í hinum opinberu fjölskyldufréttadálkum ensku blaðanna Time og Daly Tele- grah, þar sem fína fóikið gef ur til kynna allar hinar stærri ákvarðanir í ejnkalífi sínu. Clarissa Churchill er dótt- ir hins látna brcður Churc- hills, John Spencer Tracy, og er hún 32 ára gömul. Eden og hún háfa þekkst í mörg ár. Hagkvæm gifting. Það hefir löngum gefizt stjórnmálamönnum vel, að mægjast vinsælli flokksfor- ustu, og margur óÞekktur maðurinn hefir þotið upp, eins og gorkúla á haug, hafi honum tekizt að mægjast við stjórnmálahetju, hvort sem það hefir orðiS stefnunni til hagræðis eða ekki. Óhætt er að segja, að ekki hefir Eden gengið slíkt til, enda er hann það vinsæll og stenöur það framarlegá, að haftfc þarf ekki á þessum með ulum að halda. Úlvarpið i frá kl. 1—10 e. h. Aðgangseyrir kr. 5. Miðar, sem gilda alian sýningartímann, kr. 10. ’ Jtvarpio í dag: ..00—9.00 Morgunútvarp. — 10. .0 Veðuríregnir. 12.10—13-.15 Há- iegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. •— 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður : regnir. 19.30 Tónleikar: Danslög piötur). 19.40 Lesin dagskrá næstu • 'iku. 19.45 Auglýsingar. — 20.00 Vréttir. 20.20 Kórsöngur: Samkór- :nn Bjarmi á Seyðisfirði syngur. löngstjóri Steinn Stefánsson. (Tek : ð á plötur þar á staðnum). 20.35 úlrindi: í Iandi Lincolns; síðara er : ndí fThorolf Smith blað'amaður). !100 Tónleikar (plötur). 21.20 Frá iusturlandi: Samtal við Jónas Pét nrsson tilraunastjóra á Skriðu- .Uaustri (tekið á stálþráð eystra). 21.35 Sinfónískir tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 •'Tamhald sinfónísku tónleikanna. 2.2.40 Dgskrárlok. 'fjtvarpið á morgun: Ötvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10. 10 Veðurfregnir.. 12.10—13.15 Há- iegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Ve^iurfregnir. 19.25 Veður- iregnir. 19.30 Tónleikar: Harmon- kulög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir- 20.30 Útvarpssagan Helgi Hjörvar). 21.00 Tónleikar. 21.25 Frá útlöndum (Jón Magn- ússon fréttastjóri). 21.45 íþrótta- þáttur: Landsmót Ungmennafélags íslands að Eiðum (Þorsteinn Ein- arsson íþróttafulltrúi). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dans- og dægurlög. 22.30 Dagskrárlok. Eftir baðið Nivea V“ Þvi að þá cr húðin sérstaklega viðkvæm. * Þess vegna ættuð þér að nudda Nivea* jkremi rækilega á hörundið frá hvirfli til ilja. Nivea-krem hefir inni að halda 1 v-. euzerit, og þessvegna gætir strax £ hinna hollu áhrifa þess á húðina. ”Bað með Nivea > kremi" gerir lniðina injúka og eykur hreysti hennar. y2i " ‘'■Kt.i iii. -jU. 'iír • ,'tit■ JhiS-. ■ —L. Barnakápur 1 I WÖIBREYm URVALI KOMA I ITEilXIÆ'lYIMA I DAG. MJÖG HAGSTÆTT VIiBB l ♦ Maðurinn á myndinni hafði íengi leikið þá list, að láta skjóta sér úr fallbyssu, og er myndin tekin af honum, þegar honum var skotið í síðasta sinn. Var hann þá staddur í Frank 1' furt, og sýndi þessa list sína þar. Af auðskildum ástæðum, lét hann sig ætíð falla niur í öryggisnet, en í Þetta skipti var fallbyssan það langdræg, að hann flaug framhjá net- inu og féll til jarðar. Hann lézt amstundis. | GEFJUN IBUNN KIEKJUSTRÆTI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.